Fleiri fréttir

110 tommur með ofurupplausn

Í Suður Kóreu er að hefjast sala á sjónvarpstæki frá Samsung sem á að kosta sem svarar 17,4 milljónum króna.

Wow Air má fljúga til Bandaríkjanna

Bandarísk flugmálayfirvöld hafa samþykkt umsókn Wow Air um leyfi til að fljúga til Bandaríkjanna. Ekki liggur þó fyrir hvenær félagið hefur sölu á farmiðum.

Ljóst.is birtir ný gögn um lánveitingar hjá Glitni

Um misskilning var að ræða þegar hlutir Bjarna Benediktssonar í Glitni voru taldir sem íslenskar krónur í skjölum sem uppljóstrunarsíðan Ljóst.is birti í gær. Aðstandendur síðunnar hafa birt gögn um lánveitingar í september 2008.

Skuldabréfamarkaður rís en fjármagnshöft valda varanlegum skaða

Forstjóri Kauphallarinnar segir útlit fyrir áframhaldandi skráningar og aukið líf á verðbréfamarkaði. Árið markist af áframhaldandi viðreisn á hlutabréfamarkaði og marki upphaf endurreisnar á skuldabréfamarkaði. Kauphöllin sé nauðsynleg og komin til að vera. Ríkið hefur sparað milljarðatugi með útgáfu ríkisskuldabréfa.

Maður ársins í viðskiptalífinu stýrir Plain Vanilla

Síðustu mánuðir hafa verið rússíbanareið fyrir Þorstein B. Friðriksson, stofnanda og framkvæmdastjóra Plain Vanilla. Fyrir tæpum tveimur árum var Plain Vanilla nálægt gjaldþroti en er nú með einn vinsælasta tölvuleik í heimi fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Nýverið var gefið út nýtt hlutafé sem nemur 2,5 milljörðum króna. Því þarf ekki að koma á óvart kjör dómnefndar Markaðarins á Þorsteini sem manni ársins í viðskiptalífinu.

Verst eru vorkaup í Vodafone

Um leið og kaup lífeyrissjóða á tuttugu prósenta hlut í Vodafone í aprílbyrjun eru talin einhver verstu viðskipti ársins sem er að líða þá eru þau að sama skapi talin Framtakssjóði Íslands

Salan á Skeljungi er viðskipti ársins

Fyrr í desember féllust samkeppnisyfirvöld með skilyrðum á söluna á Skeljungi sem gekk í gegn á árinu. Aðaleigendur félagsins, Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Örn Þórðarson, virðast mega vera sátt.

Skattleysismörk hækka í 141 þúsund

Persónuafsláttur hækkar um 4,2 prósent um áramótin, í takt við verðbólgu síðustu 12 mánaða. Eftir breytinguna verður afslátturinn 50.498 krónur á mánuði.

Akranesbær tekur yfir Sementverksmiðjureitinn

Akraneskaupstaður, Sementsverksmiðjan ehf. og Arion banki undirrituðu í dag samning um að bærinn eignist nú þegar Sementsverksmiðjureitinn í bænum að mestu leyti.

Svipuð fargjöld til London

Munur á verði á flugmiðum frá Íslandi til London lækkar þriðja mánuðinn í röð, samkvæmt verðkönnunum síðunnar Túristi.is.

Hagar í mál við ríkið vegna ofurtolla

"Vinnist málið verður það mikill sigur fyrir neytendur sem munu fá ódýrari og fjölbreyttari matvæli, minni verðbólgu og virka samkeppni,“ segir lögmaður Haga.

Danskir banka græða á þjónustugjöldum

Danskir bankar hafa rukkað viðskiptavini sína um 20 milljarða danskra króna í þjónustugjöld á þessu ári eða sem jafngildir um 400 milljörðum íslenskra króna.

Virði Plain Vanilla hefur aukist tífalt

Verðmæti íslenska leikjafyrirtækisins Plain Vanilla hefur átt- til tífaldast, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Talið er að fyrirtækið sé í dag metið á um tólf milljarða króna

Olíuleitin hafin við Austur-Grænland

Olíurisar eins og Shell, Statoil, BP, Chevron og Conoco Philips eru meðal níu olíufélaga sem Grænlendingar úthlutuðu nýjum sérleyfum á föstudag. Akureyri og Eyjafjörður vilja bita af kökunni.

Jólaverslunin hefur tekið við sér a ný

Jólamánuðurinn 2008 var talsvert öðruvísi en árin þar á undan. Hrunið var nýskollið á og mikil óvissa var hjá þjóðinni hvað framundan væri. Verslun með þessar vörur sem er að finna í töflunni var þó meiri í desember árið 2008 en á árinu öllu.

Skattur á banka fækkar störfum

Áætlanir ríkisstjórnarinnar um að hækka skatta á fjármálafyrirtæki munu fækka störfum og koma niður á viðskiptavinum þeirra.

Óformlegt samkomulag um makrílinn

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og íslensk stjórnvöld hafa náð óformlegu samkomulagi um að Ísland fái 11,9 prósent af makrílstofninum.

Síminn segir netöryggi landsmanna ekki hafa verið ógnað

Bandaríska fyrirtækið Cisco hefur staðfest að bilun í hugbúnaði hafi verið orsök þess að netumferð fór ranglega um kerfi Símans í Montreal á leið sinni á áfangastað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Símanum.

Já halda 118 í hálft annað ár

Póst- og fjarskiptastofnun hefur afturkallað þriggja stafa númerið 118 frá Já upplýsingaveitum ásamt því að létta af þeim alþjónustukvöð. Afturköllunin tekur ekki gildi fyrr en í lok júní 2015, sem Gula línan segir galið.

Apple gerir risasamning í Kína

Apple fyrirtækið í Bandaríkjunum hefur gert samning við kínverska fyrirtækið China Mobile, sem er stærsta fjarskiptafyrirtæki heims, um sölu á Iphone farsímum í Kína.

Hafnfirðingar bjóða Magmabréf til sölu

Bæjarráð Hafnarfjarðar fól fjármálastjóra á fimmtudag að kanna möguleika á sölu skuldabréfs sem bærinn eignaðist með sölu á hlut sínum í HS Orku til Magma Energy árið 2009

Toyota selur 15% minna

Sala nýrra Toyota-bíla, rétt eins og á öðrum tegundum, hefur dregist saman hér á landi á þessu ári. Sala á lúxusbílunum Mercedes-Benz og BMW hefur aukist.

Sjá næstu 50 fréttir