Fleiri fréttir Stjórn VR hvetur félagsmenn til að samþykkja nýja kjarasamninga Stjórn VR samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi ályktun þar sem félagsmenn eru hvattir til að samþykkja nýgerðan kjarasamning félagsins. Formaður VR, Ólafía B. Rafnsdóttir, segir mikilvægt að hafa í huga að hér sé um að ræða stuttan samning með nýjum vinnubrögðum. 9.1.2014 09:24 Gunnar Karl nýr framkvæmdastjóri Mílu Ný stjórn var kjörin á hluthafafundi Mílu, dótturfélags Skipta, í gær og nýr framkvæmdastjóri ráðinn. 9.1.2014 09:20 Sjá merki um nýja bólu á hlutabréfamarkaði Tveir sérfræðingar sjá merki um að eignabóla geti farið að myndast á hlutabréfamarkaði. Heildarviðskipti með hlutabréf jukust um 162 milljarða króna milli ára. 9.1.2014 07:00 Gull og silfur vellur upp úr hverastrýtum Norskir jarðvísindamenn telja að mikil verðmæti í málmum sé að finna á Atlantshafshryggnum norður af Íslandi og segja að hverastrýtur á hafsbotni skili af sér eðalmálmum eins og gulli og silfri. 8.1.2014 19:00 Jelly, nýr samfélagsmiðill sem svarar öllum spurningum Jelly, nýr samfélagsmiðill, sem stofnaður var af Biz Stone, einum stofnenda Twitter, kemur til með að reyna svara öllum spurningum sem fólk hefur. 8.1.2014 18:50 Auður Capital hf. og Virðing hf. sameinast Á sameiginlegum hlutahafafundi félaganna var ákveðið að sameinast undir nafninu Virðing hf. 8.1.2014 17:52 Margfalt metár hjá hitaveitunni á höfuðborgarsvæðinu Þann 6. desember náði klukkustundarrennsli meira en í Elliðaánum. 8.1.2014 16:28 Munu birta nöfn fyrirtækja sem halda verðhækkunum til streitu Miðstjórn ASÍ krefst þess að þessar verðhækkanir verði dregnar til baka en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ASÍ. 8.1.2014 16:22 iPhone 5 símar uppseldir á Íslandi Sprengja varð á sölu í desember en forpantanir verða afgreiddar úr sendingu sem von er á í lok vikunnar hjá Vodafone. 8.1.2014 16:20 Fjórföldun farþega á milli ára hjá WOW air Skúli Mogensen forstjóri segist þakklátur fyrir þau frábæru viðbrögð sem við höfum fengið bæði hér á landi og erlendis. 8.1.2014 16:18 Audi kynnir spjaldtölvu Bílaframleiðandinn Audi kynnti spjaldtölvu á, CES 2014, sem tengist bílum frá fyrirtækinu og hannaður er til að þola árekstra 8.1.2014 16:11 Vill hvetja félagsmenn VR til að hafna kjarasamningum Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, vill meina að forsendur fyrir nýjum kjarasamningum séu brostnar. 8.1.2014 15:59 Snapchat í stríði við Facebook Eigendur Snapchat gáfu öllum starfsmönnum sínum eintak af bókinni The Art of War eftir Sun Tzu, eftir fund þeirra við Mark Zuckerberg, stofnenda Facebook. 8.1.2014 14:35 PC Advisor segir LG bestan á markaðinum G2-snjallsíminn frá LG er sá besti á markaðinum, samkvæmt breska netmiðlinum PC Advisor, og hefur klárlega blandað sér í toppbaráttuna. 8.1.2014 13:50 Verkstjórafundur Sjávarklasans Fundinn sækja yfir 50 verkstjórar í sjávarútvegi til þess að fræðast um þær áskoranir og tækifæri sem við blasa í greininni. 8.1.2014 11:59 Mættu ekki í fyrirtöku Karl Löve Jóhannsson, Gísli Reynisson, Markús Máni Michaelsson Maute og Ólafur Sigmundsson mættu ekki á fyrirtöku dómsmáls sérstaks saksóknara gegn þeim í héraðsdómi Reykjaness í morgun. 8.1.2014 11:25 Drífa Snædal í stjórn Íbúðalánasjóðs Kemur í stað Stefáns Ólafssonar sem var veitt lausn úr stjórn sjóðsins síðastliðinn föstudag. 8.1.2014 10:59 Snjallrúm kynnt til sögunnar Nýtt snjallrúm fylgis með líkamsstarfsemi þinni þegar þú sefur, gefur svefnum einkunn og getur stöðvað hrotur. 8.1.2014 10:49 Skattadagurinn 2014 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, setur skattadaginn sem verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík föstudaginn. 8.1.2014 10:17 Samfélagsmiðlar fjölga ferðamönnum Mörg lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu nýta samfélagsmiðla með góðum árangri. Erlendum ferðamönnum fjölgar í kjölfarið. 8.1.2014 09:30 Vöruskiptin hagstæð um 4,8 milljarða króna Útflutningur í desembermánuði var 43,6 milljarðar króna og innflutningur 48,8 milljarðar. 8.1.2014 09:25 Vörður lætur endurnýta tjónabúnað Vörður tryggingar hf. hefur samið við Græna framtíð um endurnýtingu smáraftækja sem félagið fær í kjölfar tjóna hjá viðskiptavinum. 8.1.2014 09:03 Svipmynd Markaðarins: Lék fótbolta með KR í efstu deild Kristrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, undirbýr nú tuttugu ára afmælishátíð samtakanna. Hún er menntuð í lögfræði og heimspeki, heldur með KR og hlustar á klassíska tónlist. 8.1.2014 08:57 VÍB í samstarf við BlackRock Íslandsbanki semur við stærsta eignastýringarfyrirtæki heims 8.1.2014 08:54 Sér um virkjanir og raforkusölu Orkuveitu Reykjavíkur Orka náttúrunnar á eignir upp á 130 milljarða króna, selur 75 þúsund heimilum og fyrirtækjum raforku og framleiðir hitaveituvatn. 8.1.2014 07:30 Kringlan stækki um 20 þúsund fermetra Áætlanir um uppbyggingu á Kringlureitnum fela meðal annars í sér um 70 þúsund fermetra af nýbyggingum og húsnæði fyrir um 1000 manns. Kostnaður yrði tugir milljarða. 7.1.2014 20:00 Viðskiptahalli ekki verið lægri í fjögur ár Aukin sala á olíu varð til þess að útflutningur náði methæðum í Bandaríkjunum. 7.1.2014 18:12 Vörur sem tryggja árangur Margir íþróttamenn nota fæðubótarefni frá Sportlífi. Fyrirtækið hefur umboð fyrir vörurnar frá SciTec Nutrition og Stacker2 á Íslandi. 7.1.2014 16:30 Facebook græðir gífurlega á auglýsingum í snjalltækjum Tekjur Facebook á auglýsingum í snjalltækjum jukust um 429 prósent á þriðja ársfjórðungi 2013, borið saman við sama fjórðung 2012. 7.1.2014 16:17 Tómas framkvæmdastjóri viðskiptaþróunarsviðs Tómas Ingason hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Viðskiptaþróunarsviðs WOW air. 7.1.2014 14:40 Krónan óvenju sterk í ársbyrjun Eftir myndarlega styrkingu í desembermánuði er gengi krónu í ársbyrjun nú umtalsvert hærra en raunin var á sama tíma í fyrra. 7.1.2014 13:02 WOW air alltaf ódýrasti kosturinn Samkvæmt verðkönnun Dohop borgar það sig fyrir neytendur að skoða alltaf heildarverðið. 7.1.2014 11:10 Afgangur af vöruskiptum við útlönd lækkar Afgangur af vöruskiptum við útlönd var 64,8 milljarðar króna á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2013. 7.1.2014 10:38 18% aukning á farþegum Icelandair milli ára Í desember á síðasta ári flutti Icelandair 141 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 18% fleiri en í desember á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 15% og sætanýting var 76,2% samanborið við 72,6% á sama tíma í fyrra. 7.1.2014 09:59 Ísland í öðru sæti yfir aflahæstu þjóðir Evrópu Heimsafli var 94,6 milljónir tonna árið 2011 og jókst um 4,6 milljónir tonna frá árinu 2010. Ísland er önnur aflahæsta þjóð Evrópu og í 18. sæti á heimsvísu. 7.1.2014 09:55 Íslandsstofa mun áfram fara með umsjón yfir Film in Iceland Í dag undirrituðu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu samning um að Íslandsstofa myndi áfram annast umsjón verkefnisins Film in Iceland í samræmi við lög um endurgreiðslu til kvikmynda- og sjónvarpsgerðar frá árinu 2001. Samningurinn gildir til þriggja ára, eða út gildistíma laganna. 7.1.2014 09:54 Yellen staðfest í embætti seðlabankastjóra Bandaríska Öldungadeildin staðfesti í gærkvöldi skipun Janet Yellen, í embætti seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Fimmtíu og sex þingmenn voru samþykkir ráðningunni en tuttugu og sex voru á móti. 7.1.2014 08:49 Hvalabjór í fyrsta skipti á markað Eflaust koma einhverjir til með að verða ósáttir, það er ákveðin áhætta og það er alveg meðvitað,“ segir eigandi brugghússins Steðja. 7.1.2014 07:30 Bjóða bílalán án vaxta og kostnaðar Bílaumboðið BL býður nú lán til kaupa á nýjum bíl án vaxta og kostnaðar. Afborganir breytast ekkert út lánstímann. Lánað er fyrir allt að 40 prósentum af andvirði nýrrar bifreiðar. Á nokkrum árum er sparnaður verulegur. 7.1.2014 07:00 Óskabarnið á afmæli í janúar Eimskipafélagið fagnar 100 ára afmæli á þessu ári. Félagið var stofnað 17. janúar 1914. Fjöldi manns keypti stofnhlut í félaginu sem gat af sér viðurnefnið „óskabarn þjóðarinnar“. Halda á afmælishátíð í Eldborgarsal Hörpu auk þess sem árið verður markað öðrum viðburðum. 7.1.2014 07:00 Síðustu forvöð að tilnefna til Íslensku vefverðlaunanna Samtök vefiðnaðarins undirbúa þessa dagana Íslensku vefverðlaunin sem verða haldin 31. janúar. 6.1.2014 19:30 Sprengja þrettándasprengjur inni í fjalli Framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng í Eyjafirði og Norðfjarðargöng við Eskifjörð eru komnar aftur af stað eftir jólafrí. 6.1.2014 16:39 Mikil velta með hlutabréf Reginn í dag Mikil velta var með hlutabréf fasteignafélagsins Reginn í Kauphöllinni í dag. Alls var veltan 1.450 milljónir króna. 6.1.2014 16:34 Ákvörðun Samkeppniseftirlits felld úr gildi Felld hefur verið úr gildi synjun Samkeppniseftirlitsins á að afhenda Eimskipi gögn sem lágu til grundvallar húsleit hjá félaginu og dótturfélögum þess tíunda september síðastliðinn. 6.1.2014 15:45 Laugavegurinn á lista yfir bestu verslunargötur heims Á listanum eru einnig að finna verslunargötur á borð við Fifth Avenue í New York-borg, Bond Street í London og Rodeo Drive í Beverley Hills. 6.1.2014 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórn VR hvetur félagsmenn til að samþykkja nýja kjarasamninga Stjórn VR samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi ályktun þar sem félagsmenn eru hvattir til að samþykkja nýgerðan kjarasamning félagsins. Formaður VR, Ólafía B. Rafnsdóttir, segir mikilvægt að hafa í huga að hér sé um að ræða stuttan samning með nýjum vinnubrögðum. 9.1.2014 09:24
Gunnar Karl nýr framkvæmdastjóri Mílu Ný stjórn var kjörin á hluthafafundi Mílu, dótturfélags Skipta, í gær og nýr framkvæmdastjóri ráðinn. 9.1.2014 09:20
Sjá merki um nýja bólu á hlutabréfamarkaði Tveir sérfræðingar sjá merki um að eignabóla geti farið að myndast á hlutabréfamarkaði. Heildarviðskipti með hlutabréf jukust um 162 milljarða króna milli ára. 9.1.2014 07:00
Gull og silfur vellur upp úr hverastrýtum Norskir jarðvísindamenn telja að mikil verðmæti í málmum sé að finna á Atlantshafshryggnum norður af Íslandi og segja að hverastrýtur á hafsbotni skili af sér eðalmálmum eins og gulli og silfri. 8.1.2014 19:00
Jelly, nýr samfélagsmiðill sem svarar öllum spurningum Jelly, nýr samfélagsmiðill, sem stofnaður var af Biz Stone, einum stofnenda Twitter, kemur til með að reyna svara öllum spurningum sem fólk hefur. 8.1.2014 18:50
Auður Capital hf. og Virðing hf. sameinast Á sameiginlegum hlutahafafundi félaganna var ákveðið að sameinast undir nafninu Virðing hf. 8.1.2014 17:52
Margfalt metár hjá hitaveitunni á höfuðborgarsvæðinu Þann 6. desember náði klukkustundarrennsli meira en í Elliðaánum. 8.1.2014 16:28
Munu birta nöfn fyrirtækja sem halda verðhækkunum til streitu Miðstjórn ASÍ krefst þess að þessar verðhækkanir verði dregnar til baka en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ASÍ. 8.1.2014 16:22
iPhone 5 símar uppseldir á Íslandi Sprengja varð á sölu í desember en forpantanir verða afgreiddar úr sendingu sem von er á í lok vikunnar hjá Vodafone. 8.1.2014 16:20
Fjórföldun farþega á milli ára hjá WOW air Skúli Mogensen forstjóri segist þakklátur fyrir þau frábæru viðbrögð sem við höfum fengið bæði hér á landi og erlendis. 8.1.2014 16:18
Audi kynnir spjaldtölvu Bílaframleiðandinn Audi kynnti spjaldtölvu á, CES 2014, sem tengist bílum frá fyrirtækinu og hannaður er til að þola árekstra 8.1.2014 16:11
Vill hvetja félagsmenn VR til að hafna kjarasamningum Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, vill meina að forsendur fyrir nýjum kjarasamningum séu brostnar. 8.1.2014 15:59
Snapchat í stríði við Facebook Eigendur Snapchat gáfu öllum starfsmönnum sínum eintak af bókinni The Art of War eftir Sun Tzu, eftir fund þeirra við Mark Zuckerberg, stofnenda Facebook. 8.1.2014 14:35
PC Advisor segir LG bestan á markaðinum G2-snjallsíminn frá LG er sá besti á markaðinum, samkvæmt breska netmiðlinum PC Advisor, og hefur klárlega blandað sér í toppbaráttuna. 8.1.2014 13:50
Verkstjórafundur Sjávarklasans Fundinn sækja yfir 50 verkstjórar í sjávarútvegi til þess að fræðast um þær áskoranir og tækifæri sem við blasa í greininni. 8.1.2014 11:59
Mættu ekki í fyrirtöku Karl Löve Jóhannsson, Gísli Reynisson, Markús Máni Michaelsson Maute og Ólafur Sigmundsson mættu ekki á fyrirtöku dómsmáls sérstaks saksóknara gegn þeim í héraðsdómi Reykjaness í morgun. 8.1.2014 11:25
Drífa Snædal í stjórn Íbúðalánasjóðs Kemur í stað Stefáns Ólafssonar sem var veitt lausn úr stjórn sjóðsins síðastliðinn föstudag. 8.1.2014 10:59
Snjallrúm kynnt til sögunnar Nýtt snjallrúm fylgis með líkamsstarfsemi þinni þegar þú sefur, gefur svefnum einkunn og getur stöðvað hrotur. 8.1.2014 10:49
Skattadagurinn 2014 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, setur skattadaginn sem verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík föstudaginn. 8.1.2014 10:17
Samfélagsmiðlar fjölga ferðamönnum Mörg lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu nýta samfélagsmiðla með góðum árangri. Erlendum ferðamönnum fjölgar í kjölfarið. 8.1.2014 09:30
Vöruskiptin hagstæð um 4,8 milljarða króna Útflutningur í desembermánuði var 43,6 milljarðar króna og innflutningur 48,8 milljarðar. 8.1.2014 09:25
Vörður lætur endurnýta tjónabúnað Vörður tryggingar hf. hefur samið við Græna framtíð um endurnýtingu smáraftækja sem félagið fær í kjölfar tjóna hjá viðskiptavinum. 8.1.2014 09:03
Svipmynd Markaðarins: Lék fótbolta með KR í efstu deild Kristrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, undirbýr nú tuttugu ára afmælishátíð samtakanna. Hún er menntuð í lögfræði og heimspeki, heldur með KR og hlustar á klassíska tónlist. 8.1.2014 08:57
VÍB í samstarf við BlackRock Íslandsbanki semur við stærsta eignastýringarfyrirtæki heims 8.1.2014 08:54
Sér um virkjanir og raforkusölu Orkuveitu Reykjavíkur Orka náttúrunnar á eignir upp á 130 milljarða króna, selur 75 þúsund heimilum og fyrirtækjum raforku og framleiðir hitaveituvatn. 8.1.2014 07:30
Kringlan stækki um 20 þúsund fermetra Áætlanir um uppbyggingu á Kringlureitnum fela meðal annars í sér um 70 þúsund fermetra af nýbyggingum og húsnæði fyrir um 1000 manns. Kostnaður yrði tugir milljarða. 7.1.2014 20:00
Viðskiptahalli ekki verið lægri í fjögur ár Aukin sala á olíu varð til þess að útflutningur náði methæðum í Bandaríkjunum. 7.1.2014 18:12
Vörur sem tryggja árangur Margir íþróttamenn nota fæðubótarefni frá Sportlífi. Fyrirtækið hefur umboð fyrir vörurnar frá SciTec Nutrition og Stacker2 á Íslandi. 7.1.2014 16:30
Facebook græðir gífurlega á auglýsingum í snjalltækjum Tekjur Facebook á auglýsingum í snjalltækjum jukust um 429 prósent á þriðja ársfjórðungi 2013, borið saman við sama fjórðung 2012. 7.1.2014 16:17
Tómas framkvæmdastjóri viðskiptaþróunarsviðs Tómas Ingason hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Viðskiptaþróunarsviðs WOW air. 7.1.2014 14:40
Krónan óvenju sterk í ársbyrjun Eftir myndarlega styrkingu í desembermánuði er gengi krónu í ársbyrjun nú umtalsvert hærra en raunin var á sama tíma í fyrra. 7.1.2014 13:02
WOW air alltaf ódýrasti kosturinn Samkvæmt verðkönnun Dohop borgar það sig fyrir neytendur að skoða alltaf heildarverðið. 7.1.2014 11:10
Afgangur af vöruskiptum við útlönd lækkar Afgangur af vöruskiptum við útlönd var 64,8 milljarðar króna á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2013. 7.1.2014 10:38
18% aukning á farþegum Icelandair milli ára Í desember á síðasta ári flutti Icelandair 141 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 18% fleiri en í desember á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 15% og sætanýting var 76,2% samanborið við 72,6% á sama tíma í fyrra. 7.1.2014 09:59
Ísland í öðru sæti yfir aflahæstu þjóðir Evrópu Heimsafli var 94,6 milljónir tonna árið 2011 og jókst um 4,6 milljónir tonna frá árinu 2010. Ísland er önnur aflahæsta þjóð Evrópu og í 18. sæti á heimsvísu. 7.1.2014 09:55
Íslandsstofa mun áfram fara með umsjón yfir Film in Iceland Í dag undirrituðu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu samning um að Íslandsstofa myndi áfram annast umsjón verkefnisins Film in Iceland í samræmi við lög um endurgreiðslu til kvikmynda- og sjónvarpsgerðar frá árinu 2001. Samningurinn gildir til þriggja ára, eða út gildistíma laganna. 7.1.2014 09:54
Yellen staðfest í embætti seðlabankastjóra Bandaríska Öldungadeildin staðfesti í gærkvöldi skipun Janet Yellen, í embætti seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Fimmtíu og sex þingmenn voru samþykkir ráðningunni en tuttugu og sex voru á móti. 7.1.2014 08:49
Hvalabjór í fyrsta skipti á markað Eflaust koma einhverjir til með að verða ósáttir, það er ákveðin áhætta og það er alveg meðvitað,“ segir eigandi brugghússins Steðja. 7.1.2014 07:30
Bjóða bílalán án vaxta og kostnaðar Bílaumboðið BL býður nú lán til kaupa á nýjum bíl án vaxta og kostnaðar. Afborganir breytast ekkert út lánstímann. Lánað er fyrir allt að 40 prósentum af andvirði nýrrar bifreiðar. Á nokkrum árum er sparnaður verulegur. 7.1.2014 07:00
Óskabarnið á afmæli í janúar Eimskipafélagið fagnar 100 ára afmæli á þessu ári. Félagið var stofnað 17. janúar 1914. Fjöldi manns keypti stofnhlut í félaginu sem gat af sér viðurnefnið „óskabarn þjóðarinnar“. Halda á afmælishátíð í Eldborgarsal Hörpu auk þess sem árið verður markað öðrum viðburðum. 7.1.2014 07:00
Síðustu forvöð að tilnefna til Íslensku vefverðlaunanna Samtök vefiðnaðarins undirbúa þessa dagana Íslensku vefverðlaunin sem verða haldin 31. janúar. 6.1.2014 19:30
Sprengja þrettándasprengjur inni í fjalli Framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng í Eyjafirði og Norðfjarðargöng við Eskifjörð eru komnar aftur af stað eftir jólafrí. 6.1.2014 16:39
Mikil velta með hlutabréf Reginn í dag Mikil velta var með hlutabréf fasteignafélagsins Reginn í Kauphöllinni í dag. Alls var veltan 1.450 milljónir króna. 6.1.2014 16:34
Ákvörðun Samkeppniseftirlits felld úr gildi Felld hefur verið úr gildi synjun Samkeppniseftirlitsins á að afhenda Eimskipi gögn sem lágu til grundvallar húsleit hjá félaginu og dótturfélögum þess tíunda september síðastliðinn. 6.1.2014 15:45
Laugavegurinn á lista yfir bestu verslunargötur heims Á listanum eru einnig að finna verslunargötur á borð við Fifth Avenue í New York-borg, Bond Street í London og Rodeo Drive í Beverley Hills. 6.1.2014 15:30