Fleiri fréttir

Stjórn VR hvetur félagsmenn til að samþykkja nýja kjarasamninga

Stjórn VR samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi ályktun þar sem félagsmenn eru hvattir til að samþykkja nýgerðan kjarasamning félagsins. Formaður VR, Ólafía B. Rafnsdóttir, segir mikilvægt að hafa í huga að hér sé um að ræða stuttan samning með nýjum vinnubrögðum.

Gull og silfur vellur upp úr hverastrýtum

Norskir jarðvísindamenn telja að mikil verðmæti í málmum sé að finna á Atlantshafshryggnum norður af Íslandi og segja að hverastrýtur á hafsbotni skili af sér eðalmálmum eins og gulli og silfri.

Audi kynnir spjaldtölvu

Bílaframleiðandinn Audi kynnti spjaldtölvu á, CES 2014, sem tengist bílum frá fyrirtækinu og hannaður er til að þola árekstra

Snapchat í stríði við Facebook

Eigendur Snapchat gáfu öllum starfsmönnum sínum eintak af bókinni The Art of War eftir Sun Tzu, eftir fund þeirra við Mark Zuckerberg, stofnenda Facebook.

Verkstjórafundur Sjávarklasans

Fundinn sækja yfir 50 verkstjórar í sjávarútvegi til þess að fræðast um þær áskoranir og tækifæri sem við blasa í greininni.

Mættu ekki í fyrirtöku

Karl Löve Jóhannsson, Gísli Reynisson, Markús Máni Michaelsson Maute og Ólafur Sigmundsson mættu ekki á fyrirtöku dómsmáls sérstaks saksóknara gegn þeim í héraðsdómi Reykjaness í morgun.

Snjallrúm kynnt til sögunnar

Nýtt snjallrúm fylgis með líkamsstarfsemi þinni þegar þú sefur, gefur svefnum einkunn og getur stöðvað hrotur.

Skattadagurinn 2014

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, setur skattadaginn sem verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík föstudaginn.

Vörður lætur endurnýta tjónabúnað

Vörður tryggingar hf. hefur samið við Græna framtíð um endurnýtingu smáraftækja sem félagið fær í kjölfar tjóna hjá viðskiptavinum.

Kringlan stækki um 20 þúsund fermetra

Áætlanir um uppbyggingu á Kringlureitnum fela meðal annars í sér um 70 þúsund fermetra af nýbyggingum og húsnæði fyrir um 1000 manns. Kostnaður yrði tugir milljarða.

Vörur sem tryggja árangur

Margir íþróttamenn nota fæðubótarefni frá Sportlífi. Fyrirtækið hefur umboð fyrir vörurnar frá SciTec Nutrition og Stacker2 á Íslandi.

Krónan óvenju sterk í ársbyrjun

Eftir myndarlega styrkingu í desembermánuði er gengi krónu í ársbyrjun nú umtalsvert hærra en raunin var á sama tíma í fyrra.

18% aukning á farþegum Icelandair milli ára

Í desember á síðasta ári flutti Icelandair 141 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 18% fleiri en í desember á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 15% og sætanýting var 76,2% samanborið við 72,6% á sama tíma í fyrra.

Íslandsstofa mun áfram fara með umsjón yfir Film in Iceland

Í dag undirrituðu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu samning um að Íslandsstofa myndi áfram annast umsjón verkefnisins Film in Iceland í samræmi við lög um endurgreiðslu til kvikmynda- og sjónvarpsgerðar frá árinu 2001. Samningurinn gildir til þriggja ára, eða út gildistíma laganna.

Yellen staðfest í embætti seðlabankastjóra

Bandaríska Öldungadeildin staðfesti í gærkvöldi skipun Janet Yellen, í embætti seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Fimmtíu og sex þingmenn voru samþykkir ráðningunni en tuttugu og sex voru á móti.

Hvalabjór í fyrsta skipti á markað

Eflaust koma einhverjir til með að verða ósáttir, það er ákveðin áhætta og það er alveg meðvitað,“ segir eigandi brugghússins Steðja.

Bjóða bílalán án vaxta og kostnaðar

Bílaumboðið BL býður nú lán til kaupa á nýjum bíl án vaxta og kostnaðar. Afborganir breytast ekkert út lánstímann. Lánað er fyrir allt að 40 prósentum af andvirði nýrrar bifreiðar. Á nokkrum árum er sparnaður verulegur.

Óskabarnið á afmæli í janúar

Eimskipafélagið fagnar 100 ára afmæli á þessu ári. Félagið var stofnað 17. janúar 1914. Fjöldi manns keypti stofnhlut í félaginu sem gat af sér viðurnefnið „óskabarn þjóðarinnar“. Halda á afmælishátíð í Eldborgarsal Hörpu auk þess sem árið verður markað öðrum viðburðum.

Ákvörðun Samkeppniseftirlits felld úr gildi

Felld hefur verið úr gildi synjun Samkeppniseftirlitsins á að afhenda Eimskipi gögn sem lágu til grundvallar húsleit hjá félaginu og dótturfélögum þess tíunda september síðastliðinn.

Sjá næstu 50 fréttir