Vörður lætur endurnýta tjónabúnað Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 8. janúar 2014 09:03 Frá undirritun samnings Grænnar framtíðar og Varðar. Mynd/Græn framtíð Vörður tryggingar hf. hefur samið við Græna framtíð um endurnýtingu smáraftækja sem sem félagið fær til sín í kjölfar tjóna hjá viðskiptavinum. Vörður fær í hendur ýmis tjónatæki frá viðskiptavinum sem í flestum tilvikum eru ekki hæf til notkunar. Hins vegar er hægt að nýta virka íhluti úr þeim fyrir framleiðslu á öðrum raftækjum. Þá er hægt að eyða spilliefnum með löglegum hætti. Meðal þess búnaðar sem verður sendur í endurnýtingu eru snjallsímar, spjaldtölvur, fartölvur, stafrænar myndavélar og annar búnaður. Vörður vill með samstarfinu við Græna framtíð stuðla að bættu umhverfi með því að endurnýta búnað sem annars hefði verið fargað á óæskilegri hátt. Um leið vill félagið verða fyrirmyndarfyrirtæki í endurnýtingu á smáraftækjum vegna tjónamála. Vörður mun koma öllum gömlum og ónýtum smáraftækjum til flokkunarmiðstöðvar Grænnar framtíðar, þar sem tækin eru yfirfarin og öllum gögnum úr þeim eytt. Því næst eru tækin send til vottaðra endurnýtingarfyrirtækja í Evrópu, sem vinna eftir WEEE reglugerð Evrópusambandsins um raftækja- og rafeindatækjaúrgang. „Vörður hefur verið að vinna sig í átt að umhverfisvænum rekstri undanfarin ár. Endurnýting og endurvinnsla á búnaði sem skilað er inn til félagsins í kjölfar tjóns er hluti af því að félagið tryggi umhverfisvæna meðferð á tjónamunum sem til félagsins koma. Með samningnum við Græna framtíð stuðlum við að því að búnaður sé endurnýttur með öruggum hætti, bæði hvað varðar gagnaöryggi og endurvinnslu og jafnframt er tryggt að meðferð spilliefna sé með lögmætum hætti. Við leggjum okkur fram um að fylgja réttum ferlum þegar kemur að endurnýtingu og förgun smáraftækja en Evrópusambandið hefur meðal annarrs gefið út reglugerð um meðferð raftækja- og rafeindaúrgangs sem við uppfyllum með samningnum við Græna framtíð,“ segir Steinunn Hlíf Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri tjónasviðs Varðar í tilkynningu frá félaginu. Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Vörður tryggingar hf. hefur samið við Græna framtíð um endurnýtingu smáraftækja sem sem félagið fær til sín í kjölfar tjóna hjá viðskiptavinum. Vörður fær í hendur ýmis tjónatæki frá viðskiptavinum sem í flestum tilvikum eru ekki hæf til notkunar. Hins vegar er hægt að nýta virka íhluti úr þeim fyrir framleiðslu á öðrum raftækjum. Þá er hægt að eyða spilliefnum með löglegum hætti. Meðal þess búnaðar sem verður sendur í endurnýtingu eru snjallsímar, spjaldtölvur, fartölvur, stafrænar myndavélar og annar búnaður. Vörður vill með samstarfinu við Græna framtíð stuðla að bættu umhverfi með því að endurnýta búnað sem annars hefði verið fargað á óæskilegri hátt. Um leið vill félagið verða fyrirmyndarfyrirtæki í endurnýtingu á smáraftækjum vegna tjónamála. Vörður mun koma öllum gömlum og ónýtum smáraftækjum til flokkunarmiðstöðvar Grænnar framtíðar, þar sem tækin eru yfirfarin og öllum gögnum úr þeim eytt. Því næst eru tækin send til vottaðra endurnýtingarfyrirtækja í Evrópu, sem vinna eftir WEEE reglugerð Evrópusambandsins um raftækja- og rafeindatækjaúrgang. „Vörður hefur verið að vinna sig í átt að umhverfisvænum rekstri undanfarin ár. Endurnýting og endurvinnsla á búnaði sem skilað er inn til félagsins í kjölfar tjóns er hluti af því að félagið tryggi umhverfisvæna meðferð á tjónamunum sem til félagsins koma. Með samningnum við Græna framtíð stuðlum við að því að búnaður sé endurnýttur með öruggum hætti, bæði hvað varðar gagnaöryggi og endurvinnslu og jafnframt er tryggt að meðferð spilliefna sé með lögmætum hætti. Við leggjum okkur fram um að fylgja réttum ferlum þegar kemur að endurnýtingu og förgun smáraftækja en Evrópusambandið hefur meðal annarrs gefið út reglugerð um meðferð raftækja- og rafeindaúrgangs sem við uppfyllum með samningnum við Græna framtíð,“ segir Steinunn Hlíf Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri tjónasviðs Varðar í tilkynningu frá félaginu.
Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira