Fleiri fréttir Engar eignir fundust upp í 2,5 milljarða gjaldþrot Engar eignir fengust upp í 2,5 milljarða kröfur í þrotabú Arnars Sölvasonar, sem úrskurðaður var gjaldþrota í desember 2012. 6.1.2014 13:29 Spá 7 til 8 prósenta hækkun á fasteignamarkaði Heildarvelta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu nam rúmum 190 milljörðum króna í fyrra og jókst um tæpa 30 milljarða milli ára. Hátt í 6 þúsund kaupsamningum var þinglýst og hafa ekki verið fleiri frá því fyrir hrun. 6.1.2014 12:42 VÍS útvistar tækniþjónustu til Reiknistofu Bankanna hf. Reiknistofan mun annast alrekstur á öllum miðlægum tölvukerfum VÍS til næstu fimm ára. 6.1.2014 12:29 JPMorgan semur við ríkið vegna Madoff Semur við ríkið til að komast hjá málshöfðun vegna fjársvika Bernard Madoff. 6.1.2014 11:54 Vantar rússíbana á Íslandi Fjóra unga nýútskrifaða verkfræðinga dreymir um að setja upp eins konar rússíbana í Kömbunum og í þriðja þætti þáttaraðarinnar "Eitthvað annað“ er fylgst með hópnum stíga fyrstu skrefin til að láta drauminn rætast. 6.1.2014 11:37 Leifsstöð verður stækkuð í vetur Nýja viðbyggingin mun samkvæmt ISAVIA auka sveigjanleika flugstöðvarinnar og auðvelda afgreiðslu á háannatíma. 6.1.2014 11:11 Viðburðaríkt ár á íslenskum hlutabréfamarkaði Bréf í Icelandair hækkuðu um 6,1 prósent í fyrstu viku ársins. Bréf í N1 stóðu í stað. 6.1.2014 10:54 12% ársaukning íslenskra léna Nýskráð íslensk lén hjá ISNIC árið 2013 voru 9.881 talsins. 6.1.2014 10:41 Frá Hátækni til IMC Íslands Magnús Viðar Skúlason hefur verið ráðinn í tæknideild fjarskiptafyrirtækisins IMC Ísland ehf. 6.1.2014 10:10 Rannsóknarsetur verslunarinnar verður sjálfseignarstofnun Rannsóknasetur verslunarinnar hefur verið gert að sérstakri sjálfseignarstofnun og rekstur hennar verður aðskilinn frá Háskólanum á Bifröst. 6.1.2014 10:02 Nýherji selur danska félagið Dansupport Nýherji hf. hefur selt danska félagið Dansupport A/S til fjarskipta- og upplýsingatæknifélagsins Jansson Kommunikation A/S. 6.1.2014 09:32 Fréttastjóri viðskiptafrétta Fanney Birna tekur við viðskiptunum. 6.1.2014 08:56 Aflaverðmæti HB Granda dróst saman um milljarð Heildarafli skipa HB Granda dróst saman um 5,5% og aflaverðmætið um milljarð á milli áranna 2012 og 2013. 5.1.2014 21:57 Flogið á 26 áfangastaði í desember Farnar voru 688 áætlunarferðir frá Keflavík í síðasta mánuði. 4.1.2014 20:46 Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4.1.2014 07:00 Landsbankinn hefur leiðrétt lán um 21 milljarð Samanlögð fjárhæð leiðréttinganna er um 21 milljarður króna. 3.1.2014 16:32 Atvinnulausum fækkar á Spáni Atvinnuleysi á Spáni hefur verið mikið síðustu tvö ár en nú virðist vera að birta til í þeim málum. Atvinnulausum fækkaði um tæplega 110.000 manns í desembermánuði. 3.1.2014 10:19 Dæmt til að greiða slitastjórn Glitnis þrjá milljarða Norska fyrirtækið Havfisk var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða slitastjórn Glitnis um þrjá milljarða íslenskra króna. 3.1.2014 10:05 Opin kerfi hýsa tölvukerfi Creditinfo Creditinfo hefur samið við Opin kerfi um hýsingu á öllu sínu tölvuumhverfi. 3.1.2014 09:20 Lögðu ljósnet í 49 bæjarfélögum Um 23 þúsund íslensk heimili tengdust Ljósveitu Mílu á síðasta ári. Verkefnið kostar um einn milljarð íslenskra króna. 3.1.2014 08:29 Flogið sex sinnum til London á dag Flogið verður nærri sex sinnum á dag að jafnaði til London frá Keflavíkurflugvelli í febrúar og mars. Framboð hefur tvöfaldast frá 2012. 3.1.2014 08:00 Herkúlesi ætlað að finna færeyska olíu Tveir olíubrunnar, sem norska olíufélagið Statoil ætlar að bora í lögsögu Færeyja á þessu ári fyrir þrjátíu til fjörutíu milljarða króna, verða dýrasta verkefni í atvinnusögu eyjanna til þessa. Færeyskir ráðamenn eru fullir bjartsýni. 2.1.2014 18:45 Langflestir munu greiða hærra útsvar 58 af 74 sveitarfélögum munu leggja á hæsta leyfilega útsvar en einungis þrjú lækka útsvarið á milli ára. 2.1.2014 17:51 Bílgreinasambandið spáir 15% söluaukningu á árinu Bílgreinasambandið spáir því að um 15% söluaukning verði á nýjum bílum á árinu 2014. Það megi rekja til ýmissa þátta, svo sem von um aukin stöðugleika í gjaldmiðlunum, lægri verðbólgu, minna atvinnuleysi og betri efnahagshorfa almennt. 2.1.2014 16:45 Besta jólavertíð í sögu House of Fraser Debenhams sendi frá sér aðkomuviðvörun en House of Fraser skilaði sinni bestu jólavertíð. 2.1.2014 16:00 Stefnt að því að gefa QuizUp út á Android í janúar Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla finnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple. 2.1.2014 15:46 Nýtt upplýsingafyrirtæki býður upp á ódýrari þjónustu Nýtt fyrirtæki, 1819, sem veitir upplýsingar um símanúmer fyrirtækja og einstaklinga hefur tekið til starfa. 2.1.2014 15:29 Kínverskur viðskiptajöfur vill eignast New York Times Kínverski viðskiptajöfurinn Chen Guangbiao vill eignast bandaríska dagblaðið New York Times. 2.1.2014 13:48 Valitor veitir fimm styrki Samfélagssjóður Valitor veitti á gamlársdag fimm styrki en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla. 2.1.2014 13:07 Fjögur markaðsfyrirtæki sameinuð í eitt Fjögur markaðsfyrirtæki með aðsetur í Kaaberhúsinu voru um áramót sameinuð í nýtt fyrirtæki, Janúar. 2.1.2014 12:48 Hlutabréf í Fiat hækka Fyrirtækið tilkynnti í gær að það hefði keypt 41 prósenta hlut í Chrysler. 2.1.2014 11:30 Hlutabréfamarkaðurinn velti 251 milljarði Mest voru viðskipti með bréf Icelandair Group, eða 73,8 milljarðar. 2.1.2014 10:18 5,5 milljarðar í nýja seðlinum Um 550 þúsund tíu þúsund króna seðlar, um 5,5 milljarðar króna, eru nú í umferð utan Seðlabanka Íslands. 2.1.2014 10:06 Eftirlaunakrísan bíður landa um heiminn allan OECD segir fólk þurfa að fresta töku ellilífeyris. Mörg lönd horfa fram á vandræði við fjármögnun lífeyriskerfa sinna. Þróunarlönd berjast við að byggja upp ellilífeyriskerfi um leið og börn hætta að annast foreldra sína. 2.1.2014 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Engar eignir fundust upp í 2,5 milljarða gjaldþrot Engar eignir fengust upp í 2,5 milljarða kröfur í þrotabú Arnars Sölvasonar, sem úrskurðaður var gjaldþrota í desember 2012. 6.1.2014 13:29
Spá 7 til 8 prósenta hækkun á fasteignamarkaði Heildarvelta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu nam rúmum 190 milljörðum króna í fyrra og jókst um tæpa 30 milljarða milli ára. Hátt í 6 þúsund kaupsamningum var þinglýst og hafa ekki verið fleiri frá því fyrir hrun. 6.1.2014 12:42
VÍS útvistar tækniþjónustu til Reiknistofu Bankanna hf. Reiknistofan mun annast alrekstur á öllum miðlægum tölvukerfum VÍS til næstu fimm ára. 6.1.2014 12:29
JPMorgan semur við ríkið vegna Madoff Semur við ríkið til að komast hjá málshöfðun vegna fjársvika Bernard Madoff. 6.1.2014 11:54
Vantar rússíbana á Íslandi Fjóra unga nýútskrifaða verkfræðinga dreymir um að setja upp eins konar rússíbana í Kömbunum og í þriðja þætti þáttaraðarinnar "Eitthvað annað“ er fylgst með hópnum stíga fyrstu skrefin til að láta drauminn rætast. 6.1.2014 11:37
Leifsstöð verður stækkuð í vetur Nýja viðbyggingin mun samkvæmt ISAVIA auka sveigjanleika flugstöðvarinnar og auðvelda afgreiðslu á háannatíma. 6.1.2014 11:11
Viðburðaríkt ár á íslenskum hlutabréfamarkaði Bréf í Icelandair hækkuðu um 6,1 prósent í fyrstu viku ársins. Bréf í N1 stóðu í stað. 6.1.2014 10:54
12% ársaukning íslenskra léna Nýskráð íslensk lén hjá ISNIC árið 2013 voru 9.881 talsins. 6.1.2014 10:41
Frá Hátækni til IMC Íslands Magnús Viðar Skúlason hefur verið ráðinn í tæknideild fjarskiptafyrirtækisins IMC Ísland ehf. 6.1.2014 10:10
Rannsóknarsetur verslunarinnar verður sjálfseignarstofnun Rannsóknasetur verslunarinnar hefur verið gert að sérstakri sjálfseignarstofnun og rekstur hennar verður aðskilinn frá Háskólanum á Bifröst. 6.1.2014 10:02
Nýherji selur danska félagið Dansupport Nýherji hf. hefur selt danska félagið Dansupport A/S til fjarskipta- og upplýsingatæknifélagsins Jansson Kommunikation A/S. 6.1.2014 09:32
Aflaverðmæti HB Granda dróst saman um milljarð Heildarafli skipa HB Granda dróst saman um 5,5% og aflaverðmætið um milljarð á milli áranna 2012 og 2013. 5.1.2014 21:57
Flogið á 26 áfangastaði í desember Farnar voru 688 áætlunarferðir frá Keflavík í síðasta mánuði. 4.1.2014 20:46
Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4.1.2014 07:00
Landsbankinn hefur leiðrétt lán um 21 milljarð Samanlögð fjárhæð leiðréttinganna er um 21 milljarður króna. 3.1.2014 16:32
Atvinnulausum fækkar á Spáni Atvinnuleysi á Spáni hefur verið mikið síðustu tvö ár en nú virðist vera að birta til í þeim málum. Atvinnulausum fækkaði um tæplega 110.000 manns í desembermánuði. 3.1.2014 10:19
Dæmt til að greiða slitastjórn Glitnis þrjá milljarða Norska fyrirtækið Havfisk var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða slitastjórn Glitnis um þrjá milljarða íslenskra króna. 3.1.2014 10:05
Opin kerfi hýsa tölvukerfi Creditinfo Creditinfo hefur samið við Opin kerfi um hýsingu á öllu sínu tölvuumhverfi. 3.1.2014 09:20
Lögðu ljósnet í 49 bæjarfélögum Um 23 þúsund íslensk heimili tengdust Ljósveitu Mílu á síðasta ári. Verkefnið kostar um einn milljarð íslenskra króna. 3.1.2014 08:29
Flogið sex sinnum til London á dag Flogið verður nærri sex sinnum á dag að jafnaði til London frá Keflavíkurflugvelli í febrúar og mars. Framboð hefur tvöfaldast frá 2012. 3.1.2014 08:00
Herkúlesi ætlað að finna færeyska olíu Tveir olíubrunnar, sem norska olíufélagið Statoil ætlar að bora í lögsögu Færeyja á þessu ári fyrir þrjátíu til fjörutíu milljarða króna, verða dýrasta verkefni í atvinnusögu eyjanna til þessa. Færeyskir ráðamenn eru fullir bjartsýni. 2.1.2014 18:45
Langflestir munu greiða hærra útsvar 58 af 74 sveitarfélögum munu leggja á hæsta leyfilega útsvar en einungis þrjú lækka útsvarið á milli ára. 2.1.2014 17:51
Bílgreinasambandið spáir 15% söluaukningu á árinu Bílgreinasambandið spáir því að um 15% söluaukning verði á nýjum bílum á árinu 2014. Það megi rekja til ýmissa þátta, svo sem von um aukin stöðugleika í gjaldmiðlunum, lægri verðbólgu, minna atvinnuleysi og betri efnahagshorfa almennt. 2.1.2014 16:45
Besta jólavertíð í sögu House of Fraser Debenhams sendi frá sér aðkomuviðvörun en House of Fraser skilaði sinni bestu jólavertíð. 2.1.2014 16:00
Stefnt að því að gefa QuizUp út á Android í janúar Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla finnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple. 2.1.2014 15:46
Nýtt upplýsingafyrirtæki býður upp á ódýrari þjónustu Nýtt fyrirtæki, 1819, sem veitir upplýsingar um símanúmer fyrirtækja og einstaklinga hefur tekið til starfa. 2.1.2014 15:29
Kínverskur viðskiptajöfur vill eignast New York Times Kínverski viðskiptajöfurinn Chen Guangbiao vill eignast bandaríska dagblaðið New York Times. 2.1.2014 13:48
Valitor veitir fimm styrki Samfélagssjóður Valitor veitti á gamlársdag fimm styrki en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla. 2.1.2014 13:07
Fjögur markaðsfyrirtæki sameinuð í eitt Fjögur markaðsfyrirtæki með aðsetur í Kaaberhúsinu voru um áramót sameinuð í nýtt fyrirtæki, Janúar. 2.1.2014 12:48
Hlutabréf í Fiat hækka Fyrirtækið tilkynnti í gær að það hefði keypt 41 prósenta hlut í Chrysler. 2.1.2014 11:30
Hlutabréfamarkaðurinn velti 251 milljarði Mest voru viðskipti með bréf Icelandair Group, eða 73,8 milljarðar. 2.1.2014 10:18
5,5 milljarðar í nýja seðlinum Um 550 þúsund tíu þúsund króna seðlar, um 5,5 milljarðar króna, eru nú í umferð utan Seðlabanka Íslands. 2.1.2014 10:06
Eftirlaunakrísan bíður landa um heiminn allan OECD segir fólk þurfa að fresta töku ellilífeyris. Mörg lönd horfa fram á vandræði við fjármögnun lífeyriskerfa sinna. Þróunarlönd berjast við að byggja upp ellilífeyriskerfi um leið og börn hætta að annast foreldra sína. 2.1.2014 00:01
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent