Fleiri fréttir

Spá 7 til 8 prósenta hækkun á fasteignamarkaði

Heildarvelta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu nam rúmum 190 milljörðum króna í fyrra og jókst um tæpa 30 milljarða milli ára. Hátt í 6 þúsund kaupsamningum var þinglýst og hafa ekki verið fleiri frá því fyrir hrun.

Vantar rússíbana á Íslandi

Fjóra unga nýútskrifaða verkfræðinga dreymir um að setja upp eins konar rússíbana í Kömbunum og í þriðja þætti þáttaraðarinnar "Eitthvað annað“ er fylgst með hópnum stíga fyrstu skrefin til að láta drauminn rætast.

Atvinnulausum fækkar á Spáni

Atvinnuleysi á Spáni hefur verið mikið síðustu tvö ár en nú virðist vera að birta til í þeim málum. Atvinnulausum fækkaði um tæplega 110.000 manns í desembermánuði.

Flogið sex sinnum til London á dag

Flogið verður nærri sex sinnum á dag að jafnaði til London frá Keflavíkurflugvelli í febrúar og mars. Framboð hefur tvöfaldast frá 2012.

Herkúlesi ætlað að finna færeyska olíu

Tveir olíubrunnar, sem norska olíufélagið Statoil ætlar að bora í lögsögu Færeyja á þessu ári fyrir þrjátíu til fjörutíu milljarða króna, verða dýrasta verkefni í atvinnusögu eyjanna til þessa. Færeyskir ráðamenn eru fullir bjartsýni.

Bílgreinasambandið spáir 15% söluaukningu á árinu

Bílgreinasambandið spáir því að um 15% söluaukning verði á nýjum bílum á árinu 2014. Það megi rekja til ýmissa þátta, svo sem von um aukin stöðugleika í gjaldmiðlunum, lægri verðbólgu, minna atvinnuleysi og betri efnahagshorfa almennt.

Stefnt að því að gefa QuizUp út á Android í janúar

Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla finnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple.

Valitor veitir fimm styrki

Samfélagssjóður Valitor veitti á gamlársdag fimm styrki en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla.

Eftirlaunakrísan bíður landa um heiminn allan

OECD segir fólk þurfa að fresta töku ellilífeyris. Mörg lönd horfa fram á vandræði við fjármögnun lífeyriskerfa sinna. Þróunarlönd berjast við að byggja upp ellilífeyriskerfi um leið og börn hætta að annast foreldra sína.

Sjá næstu 50 fréttir