Samfélagsmiðlar fjölga ferðamönnum Starri Freyr Jónsson skrifar 8. janúar 2014 09:30 "Samfélagsmiðlar eru nútíðin og framtíðin,“ segir Súsanna Rós Westund hjá ferðaþjónustunni Iceland is HOT. mynd/gva Ferðaþjónusta í alþjóðlegu umhverfi er ekki auðveldasta starfsumhverfið sem lítil íslensk fyrirtæki kjósa sér. Mörg þeirra hafa þó náð ágætum árangri, ekki síst með nýtingu samfélagsmiðla til að kynna þjónustu sína erlendis. Eitt þeirra er ferðaskrifstofan Iceland is HOT sem einbeitir sér að erlendum ljósmyndarahópum sem koma til landsins. Framkvæmdastjóri þess, Súsanna Rós Westund, stofnaði ferðaskrifstofuna með tvær hendur tómar eftir að hafa misst starf sitt árið 2011. „Ég hafði lengi unnið í ferðaþjónustu og aflað mér góðra tengsla. Ferðaþjónustan er snúin, sérstaklega þegar fjármagnið er af skornum skammti, en ég sló samt til.“ Súsanna segir vel hafa gengið að vekja athygli á fyrirtækinu erlendis innan þeirra hópa sem hún stílar inn á. „Ég hef til dæmis nýtt Twitter og LinkedIn mikið. Á Twitter hef ég tvær áskriftir, annars vegar @IcelandisHot og hins vegar @CometoIceland og er með um 15.000 fylgjendur. Þegar ég er dugleg á Twitter sé ég hvernig heimsóknir aukast á vef fyrirtækisins og gestir dvelja þar lengur.“ En þótt Twitter hafi gengið vel segir hún LinkedIn hafa reynst henni enn betur. „Linkedin er alþjóðlegur samfélagsvefur þar sem fagaðilar ýmissa greina birta grunnupplýsingar sínar, reynslu og tengsl. Þar hef ég tengst um 4.000 einstaklingum sem starfa á einn eða annan hátt í ferðaþjónustu og sölu- og markaðsmálum í heimalandi sínu. Þessi tengsl hafa leitt til samninga um ýmis verkefni fyrir okkur.“ Súsanna Rós segir mikla vakningu hafa orðið undanfarið hjá fyrirtækjum í nýtingu samfélagsmiðla. „Flestir nota Facebook, Twitter, YouTube, Instagram og Pinterest. Þó eru enn nokkrir sem telja þá tímaeyðslu. Það finnst mér vera rangt viðhorf því samfélagsmiðlar eru nútíðin og framtíðin. Þeim fyrirtækjum, sem tileinka sér samfélagsmiðlana fljótt, mun ganga betur í samkeppninni.“ Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Ferðaþjónusta í alþjóðlegu umhverfi er ekki auðveldasta starfsumhverfið sem lítil íslensk fyrirtæki kjósa sér. Mörg þeirra hafa þó náð ágætum árangri, ekki síst með nýtingu samfélagsmiðla til að kynna þjónustu sína erlendis. Eitt þeirra er ferðaskrifstofan Iceland is HOT sem einbeitir sér að erlendum ljósmyndarahópum sem koma til landsins. Framkvæmdastjóri þess, Súsanna Rós Westund, stofnaði ferðaskrifstofuna með tvær hendur tómar eftir að hafa misst starf sitt árið 2011. „Ég hafði lengi unnið í ferðaþjónustu og aflað mér góðra tengsla. Ferðaþjónustan er snúin, sérstaklega þegar fjármagnið er af skornum skammti, en ég sló samt til.“ Súsanna segir vel hafa gengið að vekja athygli á fyrirtækinu erlendis innan þeirra hópa sem hún stílar inn á. „Ég hef til dæmis nýtt Twitter og LinkedIn mikið. Á Twitter hef ég tvær áskriftir, annars vegar @IcelandisHot og hins vegar @CometoIceland og er með um 15.000 fylgjendur. Þegar ég er dugleg á Twitter sé ég hvernig heimsóknir aukast á vef fyrirtækisins og gestir dvelja þar lengur.“ En þótt Twitter hafi gengið vel segir hún LinkedIn hafa reynst henni enn betur. „Linkedin er alþjóðlegur samfélagsvefur þar sem fagaðilar ýmissa greina birta grunnupplýsingar sínar, reynslu og tengsl. Þar hef ég tengst um 4.000 einstaklingum sem starfa á einn eða annan hátt í ferðaþjónustu og sölu- og markaðsmálum í heimalandi sínu. Þessi tengsl hafa leitt til samninga um ýmis verkefni fyrir okkur.“ Súsanna Rós segir mikla vakningu hafa orðið undanfarið hjá fyrirtækjum í nýtingu samfélagsmiðla. „Flestir nota Facebook, Twitter, YouTube, Instagram og Pinterest. Þó eru enn nokkrir sem telja þá tímaeyðslu. Það finnst mér vera rangt viðhorf því samfélagsmiðlar eru nútíðin og framtíðin. Þeim fyrirtækjum, sem tileinka sér samfélagsmiðlana fljótt, mun ganga betur í samkeppninni.“
Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira