Fleiri fréttir Sala nýrra hluta í Icelandair hefst á morgun Sala nýrra hluta í hlutafjárútboð Icelandair hefst á morgun, miðvikudag. Ætlunin er að selja nýtt hlutafé fyrir allt að rúmlega 2,5 milljarða kr. Núverandi hlutafjáreigendur eiga forgangsrétt á kaupum hluta fyrir allt að tæpum 2 milljörðum kr. 7.12.2010 07:44 Stefna á fyrstu greiðslu eftir ár Við stefnum að því að geta byrjað að greiða hluta kröfuhafa fyrir lok árs 2011,“ segir Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis. Á kröfuhafafundi skilanefndar og slitastjórnar bankans á fimmtudag kom fram að búið er að taka afstöðu til 95 prósent krafna í bankann. 7.12.2010 06:00 Sementsverksmiðjan ógreidd í sjö ár Ríkið hefur ekki enn fengið greitt fyrir Sementsverksmiðjuna hf., sem seld var Íslensku sementi ehf. í október 2003. Söluverðið var 68 milljónir króna, en skuld við ríkissjóð stendur nú í 118 milljónum króna með vöxtum og dráttarvöxtum, að því er fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoðunar. Stofnunin gagnrýnir hvernig fjármálaráðuneytið hefur haldið á málinu. 7.12.2010 03:30 Google opnar nýja bókaverslun Google opnaði í dag nýja bókaverslun á netinu í samkeppni við Amazon og fleiri aðila á markaðnum. Nýja vefverslunin heitir Google Editions og eru um þrjár milljónir rafrænna bóka í boði í versluninni. Verslunin er jafnstór Amazon og iBookstore sem Apple fyrirtækið heldur úti. Sífellt fleiri lesa bækur á netinu með hjálp tölva, síma og margvíslegs annars refeindabúnaðar. Talið er að vinsældir slíks lesturs muni aukast enn frekar. 6.12.2010 21:44 Þeir sem forrituðu Icesave gera það gott í Hollandi Hollenskt fyrirtæki sem ætlar sér stóra hluti í netbankaheiminum hefur ráðið til sín íslenska forritara hjá Landsbankanum sem hönnuðu Icesave til að selja netbankalausnir eins og Icesave til erlendra banka. 6.12.2010 19:09 Kroppurinn vann dómsmál gegn Kaupþingi Ástralska ofurfyrirsætan Elle Macpherson hefur unnið dómsmál gegn Singer & Friedlander dótturbanka Kaupþings á eyjunni Mön (KSFM). Talið er að dómurinn geti haft fordæmisgildi. 6.12.2010 15:44 Landbúnaðaráðuneytið keypti bankabréf í Kaupþingi Landbúnaðarráðuneytið notaði hagnað sem fékkst af sölunni á Lánasjóði landbúnaðarins árið 2005 til þess að kaupa bankabréf í Kaupþing. Eðlilegt hefði verið að skila þessu fé til ríkisféhirðis að mati Ríkisendurskoðunnar. Féið er glatað að stórum hluta. 6.12.2010 14:52 Ríkisendurskoðun: Ámælisvert að færa ekki björgun Sjóvár til bókar Ríkisendurskoðun hefur óskað eftir því við fjármálaráðuneytið að það geri grein fyrir þeirri lagaheimild sem byggt var á við ákvörðun um eiginfjárframlag ríkisins til SAT eignarhaldsfélags hf., sem er í eigu ríksins, vegna björgunaraðgerða handa Sjóvá eftir hrun. Ríkið reiddi fram 11,6 milljarða til þess að koma í veg fyrir gjaldþrot Sjóvár. 6.12.2010 14:48 Fjöldi ríkisstofnanna hundsaði tilmæli um launalækkun Nær fjórar af hverjum tíu ríkisstofnunum hundsuðu tilmæli ríkisstjórnarinnar sumarið 2009 um að lækka laun þeirra starfsmanna sinna sem voru með yfir 400 þúsund kr. í mánaðarlaun. 6.12.2010 14:35 Hörð gagnrýni á reikningsskil og fjármálastjórn ríkisins Ríkisendurskoðun hefur sett fram harða gagnrýni á reikningsskil og fjármálastjórn ríkisins. Gagnrýnt er að ekki skuli getið um tilteknar skuldbindingar í ríkisreikningi. Athugasemd er gerð við ráðstöfun fjár sem fékkst við sölu Lánasjóðs landbúnaðarins og að ekki sé ljóst á hvaða lagaheimild framlag til endurreisnar Sjóvár byggðist svo dæmi séu tekin. 6.12.2010 14:13 Wall Street íhugar að sniðganga skattahækkanir Óttinn við að skattar hækki hjá hátekjufólki í Bandaríkjunum á næsta ári hefur leitt til þess að stór fjármálafyrirtæki á Wall Street eru að íhuga að borga bónusa fyrir árið í ár strax fyrir áramótin. Venjan er að þessir bónusar eru greiddir út eftir áramótin. 6.12.2010 14:01 David Cameron vongóður um árangur í Icesavedeilunni David Cameron forsætisráðherra Bretlands er vongóður um að árangur sé að nást í samningaviðræðum við Íslendinga í Icesavedeilunni. Greint er frá þessu á fréttavef Nasdaq kauphallanna þar sem rætt er við talskonu ráðherrans. 6.12.2010 13:00 Greining: Lausn Icesave væru gríðarlega jákvæðar fréttir Yrði það raunin að Icesave deilan leysist fyrir jól er ljóst að um gríðarlega jákvæðar fréttir er að ræða enda verður mikilli óvissu þá aflétt. Icesave málið hefur hangið yfir þjóðinni eins og Damóklesarsverð allt frá hruni með víðtækum afleiðingum á hinum margvíslegustu sviðum. 6.12.2010 12:16 Icesave-drög: 0-50 milljarðar á ríkið Drög að meginatriðum nýs Icesave-samkomulags gera ráð fyrir að kostnaður sem lendi á ríkissjóði verði á bilinu 0-50 milljarðar króna. Drögin að helstu atriðum sem náðst hefur samkomulag um, eins og vaxtaprósentu, voru kynnt í stjórn Viðskiptaráðs Íslands og hafa verið kynnt forystumönnum Samtaka atvinnulífsins. Samninganefndir eru enn að störfum. 6.12.2010 12:06 Hagkerfið finnur botn kreppunnar á næstu mánuðum Reikna má með því að hagkerfið finni botn kreppunnar á næstu mánuðum og að við taki hægfara bati, að því er segir í nýrri hagspá greiningar Íslandsbanka. Greiningin gerir ráð fyrir 0,9% hagvexti á næsta ári og 2,9% hagvexti árið 2012. 6.12.2010 11:58 Ný gosdrykkjarverksmiðja formlega opnuð á morgun Á morgun, þriðjudag, mun Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, opna formlega Gosverksmiðjuna Klett, nýja drykkjar- og átöppunarverksmiðju. 6.12.2010 11:04 Ráðinn til að rannsaka yfirtökur banka á fyrirtækjum Benedikt Árnason hefur verið ráðinn til Samkeppniseftirlitsins sem ráðgjafi í fullu starfi, en hann mun taka þátt í ýmsum rannsóknum sem varða endurskipulagningu fyrirtækja og yfirtökur banka á fyrirtækjum. 6.12.2010 10:31 Tæplega 30 hópuppsagnir á árinu Á árinu 2010 hafa Vinnumálastofnun alls borist 29 tilkynningar um hópuppsagnir, þar sem sagt hefur verið upp samtals 742 manns. 6.12.2010 10:09 Áætlaðar afskriftir lána koma við kaunin á ÍLS Þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa boðað til í skuldavanda heimilanna munu hafa áhrif á áætlaðar afskriftir og þar með eiginfjárþörf Íbúðalánasjóðs (ÍLS). Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum til Kauphallarinnar. 6.12.2010 09:54 Sölutregða á íslenskum fiski í Evrópu Nokkuð hefur dregið úr sölu á íslenskum fiskafurðum á Evrópumarkaði að undanförnu. Þetta er öfugt við þróunina á undanförnum árum því fisksalan hefur yfirleitt glæðst á þessum mörkuðum í aðdraganda jólanna. 6.12.2010 09:45 Saudi Arabar fjármagna flesta hryðjuverkamenn Saudi Arabía er það land í heiminum sem veitir fjármagni til flestra íslamskra hryðjuverkahópa eins og Talibana og Laskhar-e-Taiba í Pakistan. 6.12.2010 09:08 Sparaði 600 milljónir með ókeypis tölvuforriti Finnska dómsmálaráðuneytið náði að spara sem svarar til rúmlega 600 milljóna kr. með því að skipta yfir í ókeypis tölvuforrit sem kallast OpenOffice.org og heldur utan um skrifstofuhald. 6.12.2010 08:13 Icesave-frétt vekur athygli Frétt Stöðvar 2 um að Icesave samningur væri hugsanlega í sjónmáli, og að drög að honum hefðu verið kynnt stjórnarandstöðunni, hefur vakið athygli víða um heiminn. 6.12.2010 07:59 Mikilvægt að Icesave samningar takist fljótlega Forstjóri Eftirlitsstofnunar EFTA segir að íslensk stjórnvöld hafi ekki óskað eftir frekari frestun á að skila svari sínu vegna Icesave. Hann segir mikilvægt að samningar takist við Breta og Hollendinga fljótlega. Ef stjórnvöld nái hins vegar að sannfæra stofnunina um að mat hennar á greiðsluskyldu ríkisins sé rangt verði málið látið niður falla. 5.12.2010 18:31 Segir Búðarhálsvirkjun á áætlun Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir vinnu við Búðarhálsvirkjun á áætlun. „Við gerum ráð fyrir að öðru hvoru megin við áramótin þá ljúki fjármögunun. Það hefur alltaf verið sagt og við bindum vonir við að það standi. Verkefnið fer ekki á fulla ferð fyrr en að langtímafjármögnun er tryggð.“ 5.12.2010 11:45 Búðarháls í hægagangi Vinnu við Búðarhálsvirkjun er haldið í lágmarki með aðeins sextán starfsmönnum. Framkvæmdir komast ekki á fullan skrið fyrr en Landsvirkjun tekst að afla lánsfjár í útlöndum. 4.12.2010 19:38 Wikileaks: Landsbankamenn vildu hjálp frá Bandaríkjunum Tveir stjórnendur úr Landsbankanum funduðu með fulltrúum af hagsviði sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi í aðdragandann að bankahruninu til að benda á að íslensk yfirvöld væru að grípa til rangra ráðstafana vegna efnahagskreppunnar. Þeir óskuðu eftir því að stjórnvöld í Bandaríkjunum veittu íslenskum stjórnvöldum leiðsögn í því efnahagslega fárviðri sem framundan var. Þetta kemur fram í skjölum bandaríska sendiráðsins sem Wikileaks hefur lekið út. 4.12.2010 15:59 Vildu ráðgjöf frá Bandaríkjamönnum við uppbyggingu bankanna Nokkrir háttsettir menn innan íslenska stjórnkerfisins höfðu áhuga á að fara til Bandaríkjanna snemma á þessu ári til þess að ræða við þarlenda kollega sína. 4.12.2010 13:12 Ólafur Ragnar: Þurfum ekki erlent fjármagn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir í viðtali við fjármálaritið The Banker að Íslendingar þurfi ekki á erlendri fjárfestingu að halda. Of mikið innstreymi erlends fjármagns hafi einkennt efnahagslífið á Íslandi fyrir bankahrun og orðið til þess að hagkerfið ofhitnaði og hrundi. 4.12.2010 09:53 Gefa grænt ljós á tíu milljarða Skilanefnd og slitastjórn Kaupþings hefur tekið afstöðu til allra krafna í bú bankans. 4.12.2010 04:30 Stærsta túnfiskeldi heims í íslenskri eigu 4.12.2010 00:01 Lánuðu 800 milljarða til félaga sem voru ekki í rekstri Kaupþing lánaði 800 milljarða til félaga um allan heim sem voru ekki í neinum rekstri. Talið er að einungis verði hægt að innheimta lítinn hluta þessara lána. Lánveitingarnar eru til rannsóknar hjá þrotabúi bankans og hluti þeirra einnig hjá sérstökum saksóknara. 3.12.2010 18:30 Slitastjórn Kaupþings hefur stefnt inn 60 riftunarmálum Slitastjórn Kaupþings hefur stefnt 60 riftunarmálum fyrir dómstóla og er fjöldi annarra riftunarmála og aðgerða í undirbúningi og mun þeim verða framfylgt á næstunni. 3.12.2010 14:44 Bjóða endurreikning húsnæðislána Íslandsbanki hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum sem skulda húnæðislán í erlendum gjaldmiðlum, með veði í eigin íbúðarhúsnæði, að endurreikna þau í samræmi við ákvæði frumvarps til breytinga á vaxtalögum. Viðskiptaráðherra lagði frumvarpið fram á Alþingi eftir gengisdóm Hæstaréttar. 3.12.2010 14:54 Kröfuhafar Kaupþings uggandi yfir aðgerðunum Kröfuhafar Kaupþings eru uggandi yfir stjórnmálaástandi og vegna aðgerða til handa skuldsettum heimilum en þeir eiga meirihluta í Arion banka. 3.12.2010 12:41 Erlend skuldastaða þjóðarbúsins ekki betri í áratugi Erlend skuldastaða þjóðarbúsins hefur ekki verið betri í tvo áratugi mæld sem hlutfall af landsframleiðslu. Hér er átt við stöðuna án erlends eignarhalds á bönkunum og þeirrar Icesave-skuldar sem kann að falla á ríkissjóð. 3.12.2010 12:28 Bandaríkjamenn björguðu Danske Bank frá falli Danske Bank, stærsti banki Danmerkur, hefði fallið haustið 2008 ef ekki hefði komið til umfangsmikil fjárhagsaðstoð frá bandarískum stjórnvöldum. Á fimm dramatískum dögum þetta haust fékk Danske Bank rúmlega 600 milljarða kr. að láni frá bandaríska seðlabankanum. 3.12.2010 09:18 Már: Íslensk stjórnvöld gerðu rétt í að ábyrgjast ekki bankaskuldir Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur að það hafi verið rétt ákvörðun hjá íslenskum stjórnvöldum haustið 2008 að ábyrgjast ekki skuldir bankanna gagnvart kröfuhöfum þegar bankarnir féllu. Raunar gátu íslensk stjórnvöld ekki stutt við bakið á kröfuhöfunum sökum þess hve miklar skuldir bankanna voru. 3.12.2010 08:02 Hriplek vörn hjá endurskoðendum Endurskoðendur geta krafist allra þeirra gagna sem þeir telja sig þurfa á að halda við endurskoðun uppgjöra. Þeir eiga ekki að sætta sig við framlögð gögn viðskiptavina sinna. 3.12.2010 06:00 Tæplega 19 milljarða viðskipti með skuldabréf Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,5% í dag í 18,6 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,6% í 4,8 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,1% í 9,5 ma. viðskiptum. 3.12.2010 16:18 Eimskip gerir rammasamning við Ríkiskaup Eimskip Flytjandi og Ríkiskaup hafa skrifað undir rammasaming til tveggja ára með endurnýjunarákvæðum að samningstíma loknum. 3.12.2010 15:39 Atorka tapaði 427 milljóna máli gegn Íslandabanka Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að sýkna beri Íslandsbanka af kröfu upp á 437 milljónir kr. sem Atorka Group gerði á hendur bankanum. 3.12.2010 15:17 IFS greining spáir myndarlegri vaxtalækkun Stýrivaxtafundur Seðlabanka Íslands verður haldinn næsta miðvikudag, 8. desember. IFS Greining gerir ráð fyrir 75 punkta lækkun stýrivaxta (veðlánavaxta) sem stæðu þá í 4,75%. Gangi spáin eftir verða vextir á viðskiptareikningum lánastofnana 3,25% og hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum 4,5%. 3.12.2010 14:26 Umtalsverð veltuaukning á íbúðamarkaðinum í haust Veltan á íbúðamarkaði hefur aukist umtalsvert undanfarið. Gerðir voru 281 kaupsamningar um íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu í nóvembermánuði samanborið við 207 samninga í sama mánuði í fyrra og hefur veltan því aukist um 36% milli ára. 3.12.2010 12:37 Lög hindruðu lífeyrissjóði í upprunalegum tillögum Lög heimila lífeyrissjóðum alls ekki að samþykkja upphaflegar hugmyndir stjórnvalda um að fella niður skuldir sjóðfélaga, að gefa með öðrum orðum eftir innheimtanlegar kröfur að óbreyttum lögum. 3.12.2010 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sala nýrra hluta í Icelandair hefst á morgun Sala nýrra hluta í hlutafjárútboð Icelandair hefst á morgun, miðvikudag. Ætlunin er að selja nýtt hlutafé fyrir allt að rúmlega 2,5 milljarða kr. Núverandi hlutafjáreigendur eiga forgangsrétt á kaupum hluta fyrir allt að tæpum 2 milljörðum kr. 7.12.2010 07:44
Stefna á fyrstu greiðslu eftir ár Við stefnum að því að geta byrjað að greiða hluta kröfuhafa fyrir lok árs 2011,“ segir Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis. Á kröfuhafafundi skilanefndar og slitastjórnar bankans á fimmtudag kom fram að búið er að taka afstöðu til 95 prósent krafna í bankann. 7.12.2010 06:00
Sementsverksmiðjan ógreidd í sjö ár Ríkið hefur ekki enn fengið greitt fyrir Sementsverksmiðjuna hf., sem seld var Íslensku sementi ehf. í október 2003. Söluverðið var 68 milljónir króna, en skuld við ríkissjóð stendur nú í 118 milljónum króna með vöxtum og dráttarvöxtum, að því er fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoðunar. Stofnunin gagnrýnir hvernig fjármálaráðuneytið hefur haldið á málinu. 7.12.2010 03:30
Google opnar nýja bókaverslun Google opnaði í dag nýja bókaverslun á netinu í samkeppni við Amazon og fleiri aðila á markaðnum. Nýja vefverslunin heitir Google Editions og eru um þrjár milljónir rafrænna bóka í boði í versluninni. Verslunin er jafnstór Amazon og iBookstore sem Apple fyrirtækið heldur úti. Sífellt fleiri lesa bækur á netinu með hjálp tölva, síma og margvíslegs annars refeindabúnaðar. Talið er að vinsældir slíks lesturs muni aukast enn frekar. 6.12.2010 21:44
Þeir sem forrituðu Icesave gera það gott í Hollandi Hollenskt fyrirtæki sem ætlar sér stóra hluti í netbankaheiminum hefur ráðið til sín íslenska forritara hjá Landsbankanum sem hönnuðu Icesave til að selja netbankalausnir eins og Icesave til erlendra banka. 6.12.2010 19:09
Kroppurinn vann dómsmál gegn Kaupþingi Ástralska ofurfyrirsætan Elle Macpherson hefur unnið dómsmál gegn Singer & Friedlander dótturbanka Kaupþings á eyjunni Mön (KSFM). Talið er að dómurinn geti haft fordæmisgildi. 6.12.2010 15:44
Landbúnaðaráðuneytið keypti bankabréf í Kaupþingi Landbúnaðarráðuneytið notaði hagnað sem fékkst af sölunni á Lánasjóði landbúnaðarins árið 2005 til þess að kaupa bankabréf í Kaupþing. Eðlilegt hefði verið að skila þessu fé til ríkisféhirðis að mati Ríkisendurskoðunnar. Féið er glatað að stórum hluta. 6.12.2010 14:52
Ríkisendurskoðun: Ámælisvert að færa ekki björgun Sjóvár til bókar Ríkisendurskoðun hefur óskað eftir því við fjármálaráðuneytið að það geri grein fyrir þeirri lagaheimild sem byggt var á við ákvörðun um eiginfjárframlag ríkisins til SAT eignarhaldsfélags hf., sem er í eigu ríksins, vegna björgunaraðgerða handa Sjóvá eftir hrun. Ríkið reiddi fram 11,6 milljarða til þess að koma í veg fyrir gjaldþrot Sjóvár. 6.12.2010 14:48
Fjöldi ríkisstofnanna hundsaði tilmæli um launalækkun Nær fjórar af hverjum tíu ríkisstofnunum hundsuðu tilmæli ríkisstjórnarinnar sumarið 2009 um að lækka laun þeirra starfsmanna sinna sem voru með yfir 400 þúsund kr. í mánaðarlaun. 6.12.2010 14:35
Hörð gagnrýni á reikningsskil og fjármálastjórn ríkisins Ríkisendurskoðun hefur sett fram harða gagnrýni á reikningsskil og fjármálastjórn ríkisins. Gagnrýnt er að ekki skuli getið um tilteknar skuldbindingar í ríkisreikningi. Athugasemd er gerð við ráðstöfun fjár sem fékkst við sölu Lánasjóðs landbúnaðarins og að ekki sé ljóst á hvaða lagaheimild framlag til endurreisnar Sjóvár byggðist svo dæmi séu tekin. 6.12.2010 14:13
Wall Street íhugar að sniðganga skattahækkanir Óttinn við að skattar hækki hjá hátekjufólki í Bandaríkjunum á næsta ári hefur leitt til þess að stór fjármálafyrirtæki á Wall Street eru að íhuga að borga bónusa fyrir árið í ár strax fyrir áramótin. Venjan er að þessir bónusar eru greiddir út eftir áramótin. 6.12.2010 14:01
David Cameron vongóður um árangur í Icesavedeilunni David Cameron forsætisráðherra Bretlands er vongóður um að árangur sé að nást í samningaviðræðum við Íslendinga í Icesavedeilunni. Greint er frá þessu á fréttavef Nasdaq kauphallanna þar sem rætt er við talskonu ráðherrans. 6.12.2010 13:00
Greining: Lausn Icesave væru gríðarlega jákvæðar fréttir Yrði það raunin að Icesave deilan leysist fyrir jól er ljóst að um gríðarlega jákvæðar fréttir er að ræða enda verður mikilli óvissu þá aflétt. Icesave málið hefur hangið yfir þjóðinni eins og Damóklesarsverð allt frá hruni með víðtækum afleiðingum á hinum margvíslegustu sviðum. 6.12.2010 12:16
Icesave-drög: 0-50 milljarðar á ríkið Drög að meginatriðum nýs Icesave-samkomulags gera ráð fyrir að kostnaður sem lendi á ríkissjóði verði á bilinu 0-50 milljarðar króna. Drögin að helstu atriðum sem náðst hefur samkomulag um, eins og vaxtaprósentu, voru kynnt í stjórn Viðskiptaráðs Íslands og hafa verið kynnt forystumönnum Samtaka atvinnulífsins. Samninganefndir eru enn að störfum. 6.12.2010 12:06
Hagkerfið finnur botn kreppunnar á næstu mánuðum Reikna má með því að hagkerfið finni botn kreppunnar á næstu mánuðum og að við taki hægfara bati, að því er segir í nýrri hagspá greiningar Íslandsbanka. Greiningin gerir ráð fyrir 0,9% hagvexti á næsta ári og 2,9% hagvexti árið 2012. 6.12.2010 11:58
Ný gosdrykkjarverksmiðja formlega opnuð á morgun Á morgun, þriðjudag, mun Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, opna formlega Gosverksmiðjuna Klett, nýja drykkjar- og átöppunarverksmiðju. 6.12.2010 11:04
Ráðinn til að rannsaka yfirtökur banka á fyrirtækjum Benedikt Árnason hefur verið ráðinn til Samkeppniseftirlitsins sem ráðgjafi í fullu starfi, en hann mun taka þátt í ýmsum rannsóknum sem varða endurskipulagningu fyrirtækja og yfirtökur banka á fyrirtækjum. 6.12.2010 10:31
Tæplega 30 hópuppsagnir á árinu Á árinu 2010 hafa Vinnumálastofnun alls borist 29 tilkynningar um hópuppsagnir, þar sem sagt hefur verið upp samtals 742 manns. 6.12.2010 10:09
Áætlaðar afskriftir lána koma við kaunin á ÍLS Þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa boðað til í skuldavanda heimilanna munu hafa áhrif á áætlaðar afskriftir og þar með eiginfjárþörf Íbúðalánasjóðs (ÍLS). Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum til Kauphallarinnar. 6.12.2010 09:54
Sölutregða á íslenskum fiski í Evrópu Nokkuð hefur dregið úr sölu á íslenskum fiskafurðum á Evrópumarkaði að undanförnu. Þetta er öfugt við þróunina á undanförnum árum því fisksalan hefur yfirleitt glæðst á þessum mörkuðum í aðdraganda jólanna. 6.12.2010 09:45
Saudi Arabar fjármagna flesta hryðjuverkamenn Saudi Arabía er það land í heiminum sem veitir fjármagni til flestra íslamskra hryðjuverkahópa eins og Talibana og Laskhar-e-Taiba í Pakistan. 6.12.2010 09:08
Sparaði 600 milljónir með ókeypis tölvuforriti Finnska dómsmálaráðuneytið náði að spara sem svarar til rúmlega 600 milljóna kr. með því að skipta yfir í ókeypis tölvuforrit sem kallast OpenOffice.org og heldur utan um skrifstofuhald. 6.12.2010 08:13
Icesave-frétt vekur athygli Frétt Stöðvar 2 um að Icesave samningur væri hugsanlega í sjónmáli, og að drög að honum hefðu verið kynnt stjórnarandstöðunni, hefur vakið athygli víða um heiminn. 6.12.2010 07:59
Mikilvægt að Icesave samningar takist fljótlega Forstjóri Eftirlitsstofnunar EFTA segir að íslensk stjórnvöld hafi ekki óskað eftir frekari frestun á að skila svari sínu vegna Icesave. Hann segir mikilvægt að samningar takist við Breta og Hollendinga fljótlega. Ef stjórnvöld nái hins vegar að sannfæra stofnunina um að mat hennar á greiðsluskyldu ríkisins sé rangt verði málið látið niður falla. 5.12.2010 18:31
Segir Búðarhálsvirkjun á áætlun Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir vinnu við Búðarhálsvirkjun á áætlun. „Við gerum ráð fyrir að öðru hvoru megin við áramótin þá ljúki fjármögunun. Það hefur alltaf verið sagt og við bindum vonir við að það standi. Verkefnið fer ekki á fulla ferð fyrr en að langtímafjármögnun er tryggð.“ 5.12.2010 11:45
Búðarháls í hægagangi Vinnu við Búðarhálsvirkjun er haldið í lágmarki með aðeins sextán starfsmönnum. Framkvæmdir komast ekki á fullan skrið fyrr en Landsvirkjun tekst að afla lánsfjár í útlöndum. 4.12.2010 19:38
Wikileaks: Landsbankamenn vildu hjálp frá Bandaríkjunum Tveir stjórnendur úr Landsbankanum funduðu með fulltrúum af hagsviði sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi í aðdragandann að bankahruninu til að benda á að íslensk yfirvöld væru að grípa til rangra ráðstafana vegna efnahagskreppunnar. Þeir óskuðu eftir því að stjórnvöld í Bandaríkjunum veittu íslenskum stjórnvöldum leiðsögn í því efnahagslega fárviðri sem framundan var. Þetta kemur fram í skjölum bandaríska sendiráðsins sem Wikileaks hefur lekið út. 4.12.2010 15:59
Vildu ráðgjöf frá Bandaríkjamönnum við uppbyggingu bankanna Nokkrir háttsettir menn innan íslenska stjórnkerfisins höfðu áhuga á að fara til Bandaríkjanna snemma á þessu ári til þess að ræða við þarlenda kollega sína. 4.12.2010 13:12
Ólafur Ragnar: Þurfum ekki erlent fjármagn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir í viðtali við fjármálaritið The Banker að Íslendingar þurfi ekki á erlendri fjárfestingu að halda. Of mikið innstreymi erlends fjármagns hafi einkennt efnahagslífið á Íslandi fyrir bankahrun og orðið til þess að hagkerfið ofhitnaði og hrundi. 4.12.2010 09:53
Gefa grænt ljós á tíu milljarða Skilanefnd og slitastjórn Kaupþings hefur tekið afstöðu til allra krafna í bú bankans. 4.12.2010 04:30
Lánuðu 800 milljarða til félaga sem voru ekki í rekstri Kaupþing lánaði 800 milljarða til félaga um allan heim sem voru ekki í neinum rekstri. Talið er að einungis verði hægt að innheimta lítinn hluta þessara lána. Lánveitingarnar eru til rannsóknar hjá þrotabúi bankans og hluti þeirra einnig hjá sérstökum saksóknara. 3.12.2010 18:30
Slitastjórn Kaupþings hefur stefnt inn 60 riftunarmálum Slitastjórn Kaupþings hefur stefnt 60 riftunarmálum fyrir dómstóla og er fjöldi annarra riftunarmála og aðgerða í undirbúningi og mun þeim verða framfylgt á næstunni. 3.12.2010 14:44
Bjóða endurreikning húsnæðislána Íslandsbanki hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum sem skulda húnæðislán í erlendum gjaldmiðlum, með veði í eigin íbúðarhúsnæði, að endurreikna þau í samræmi við ákvæði frumvarps til breytinga á vaxtalögum. Viðskiptaráðherra lagði frumvarpið fram á Alþingi eftir gengisdóm Hæstaréttar. 3.12.2010 14:54
Kröfuhafar Kaupþings uggandi yfir aðgerðunum Kröfuhafar Kaupþings eru uggandi yfir stjórnmálaástandi og vegna aðgerða til handa skuldsettum heimilum en þeir eiga meirihluta í Arion banka. 3.12.2010 12:41
Erlend skuldastaða þjóðarbúsins ekki betri í áratugi Erlend skuldastaða þjóðarbúsins hefur ekki verið betri í tvo áratugi mæld sem hlutfall af landsframleiðslu. Hér er átt við stöðuna án erlends eignarhalds á bönkunum og þeirrar Icesave-skuldar sem kann að falla á ríkissjóð. 3.12.2010 12:28
Bandaríkjamenn björguðu Danske Bank frá falli Danske Bank, stærsti banki Danmerkur, hefði fallið haustið 2008 ef ekki hefði komið til umfangsmikil fjárhagsaðstoð frá bandarískum stjórnvöldum. Á fimm dramatískum dögum þetta haust fékk Danske Bank rúmlega 600 milljarða kr. að láni frá bandaríska seðlabankanum. 3.12.2010 09:18
Már: Íslensk stjórnvöld gerðu rétt í að ábyrgjast ekki bankaskuldir Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur að það hafi verið rétt ákvörðun hjá íslenskum stjórnvöldum haustið 2008 að ábyrgjast ekki skuldir bankanna gagnvart kröfuhöfum þegar bankarnir féllu. Raunar gátu íslensk stjórnvöld ekki stutt við bakið á kröfuhöfunum sökum þess hve miklar skuldir bankanna voru. 3.12.2010 08:02
Hriplek vörn hjá endurskoðendum Endurskoðendur geta krafist allra þeirra gagna sem þeir telja sig þurfa á að halda við endurskoðun uppgjöra. Þeir eiga ekki að sætta sig við framlögð gögn viðskiptavina sinna. 3.12.2010 06:00
Tæplega 19 milljarða viðskipti með skuldabréf Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,5% í dag í 18,6 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,6% í 4,8 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,1% í 9,5 ma. viðskiptum. 3.12.2010 16:18
Eimskip gerir rammasamning við Ríkiskaup Eimskip Flytjandi og Ríkiskaup hafa skrifað undir rammasaming til tveggja ára með endurnýjunarákvæðum að samningstíma loknum. 3.12.2010 15:39
Atorka tapaði 427 milljóna máli gegn Íslandabanka Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að sýkna beri Íslandsbanka af kröfu upp á 437 milljónir kr. sem Atorka Group gerði á hendur bankanum. 3.12.2010 15:17
IFS greining spáir myndarlegri vaxtalækkun Stýrivaxtafundur Seðlabanka Íslands verður haldinn næsta miðvikudag, 8. desember. IFS Greining gerir ráð fyrir 75 punkta lækkun stýrivaxta (veðlánavaxta) sem stæðu þá í 4,75%. Gangi spáin eftir verða vextir á viðskiptareikningum lánastofnana 3,25% og hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum 4,5%. 3.12.2010 14:26
Umtalsverð veltuaukning á íbúðamarkaðinum í haust Veltan á íbúðamarkaði hefur aukist umtalsvert undanfarið. Gerðir voru 281 kaupsamningar um íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu í nóvembermánuði samanborið við 207 samninga í sama mánuði í fyrra og hefur veltan því aukist um 36% milli ára. 3.12.2010 12:37
Lög hindruðu lífeyrissjóði í upprunalegum tillögum Lög heimila lífeyrissjóðum alls ekki að samþykkja upphaflegar hugmyndir stjórnvalda um að fella niður skuldir sjóðfélaga, að gefa með öðrum orðum eftir innheimtanlegar kröfur að óbreyttum lögum. 3.12.2010 12:00