Greining: Lausn Icesave væru gríðarlega jákvæðar fréttir 6. desember 2010 12:16 Yrði það raunin að Icesave deilan leysist fyrir jól er ljóst að um gríðarlega jákvæðar fréttir er að ræða enda verður mikilli óvissu þá aflétt. Icesave málið hefur hangið yfir þjóðinni eins og Damóklesarsverð allt frá hruni með víðtækum afleiðingum á hinum margvíslegustu sviðum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þrátt fyrir að ljóst sé að þær dómsdagsspár sem settar voru fram um hvað myndi gerast ef Icesave deilan yrði ekki leyst reyndust ekki á rökum reistar er lausn á þessu máli engu að síður gríðarlega mikilvæg. Þannig mun lausn Icesave deilunnar vera jákvæð fyrir lánshæfismat ríkissjóðs sem aftur er mikilvægt fyrir lánshæfi allra íslenskra fyrirtækja og möguleika þeirra til að afla sér lánsfjár á viðunandi kjörum í útlöndum. Þá mun lausn Icesave deilunnar væntanlega flýta fyrir því að aflétting gjaldeyrishafta geti haldið áfram. Til þess að gjaldeyrisforði Seðlabankans verði nægjanlega stór til að haldið verði áfram að aflétta höftum þarf bankinn á lánum Norðurlandanna að halda og þau verða ekki borguð út fyrr en Icesave málið er í höfn. Loks er hér um að ræða mikilvægan áfanga í þá átt að endurbyggja traust Íslands í alþjóðasamfélaginu á öllum sviðum. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Yrði það raunin að Icesave deilan leysist fyrir jól er ljóst að um gríðarlega jákvæðar fréttir er að ræða enda verður mikilli óvissu þá aflétt. Icesave málið hefur hangið yfir þjóðinni eins og Damóklesarsverð allt frá hruni með víðtækum afleiðingum á hinum margvíslegustu sviðum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þrátt fyrir að ljóst sé að þær dómsdagsspár sem settar voru fram um hvað myndi gerast ef Icesave deilan yrði ekki leyst reyndust ekki á rökum reistar er lausn á þessu máli engu að síður gríðarlega mikilvæg. Þannig mun lausn Icesave deilunnar vera jákvæð fyrir lánshæfismat ríkissjóðs sem aftur er mikilvægt fyrir lánshæfi allra íslenskra fyrirtækja og möguleika þeirra til að afla sér lánsfjár á viðunandi kjörum í útlöndum. Þá mun lausn Icesave deilunnar væntanlega flýta fyrir því að aflétting gjaldeyrishafta geti haldið áfram. Til þess að gjaldeyrisforði Seðlabankans verði nægjanlega stór til að haldið verði áfram að aflétta höftum þarf bankinn á lánum Norðurlandanna að halda og þau verða ekki borguð út fyrr en Icesave málið er í höfn. Loks er hér um að ræða mikilvægan áfanga í þá átt að endurbyggja traust Íslands í alþjóðasamfélaginu á öllum sviðum.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira