Segir Búðarhálsvirkjun á áætlun 5. desember 2010 11:45 Hörðuar Arnarson. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir vinnu við Búðarhálsvirkjun á áætlun. „Við gerum ráð fyrir að öðru hvoru megin við áramótin þá ljúki fjármögunun. Það hefur alltaf verið sagt og við bindum vonir við að það standi. Verkefnið fer ekki á fulla ferð fyrr en að langtímafjármögnun er tryggð." Fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær að að vinnu við Búðarhálsvirkjun sé haldið í lágmarki með aðeins 16 starfsmönnum. Vinnubúðir eru risnar við Sultartangalón, malbikaður vegur kominn alla leið og meira segja ljósastaurar við heimreiðina. Mánuður er liðinn frá því starfsmenn Ístaks mættu með fyrstu tækin á svæðið. „Vegna skuldsetningar verðum við að tryggja að allar framkvæmdir sem við ráðumst í séu langtímafjármagnaðar í erlendri mynt. Við getum ekki gert eins og menn gerðu hér áður farið af stað og fjármagnað og eftir á," sagði Hörður spurður út málið í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í dag. Tengdar fréttir Búðarháls í hægagangi Vinnu við Búðarhálsvirkjun er haldið í lágmarki með aðeins sextán starfsmönnum. Framkvæmdir komast ekki á fullan skrið fyrr en Landsvirkjun tekst að afla lánsfjár í útlöndum. 4. desember 2010 19:38 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir vinnu við Búðarhálsvirkjun á áætlun. „Við gerum ráð fyrir að öðru hvoru megin við áramótin þá ljúki fjármögunun. Það hefur alltaf verið sagt og við bindum vonir við að það standi. Verkefnið fer ekki á fulla ferð fyrr en að langtímafjármögnun er tryggð." Fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær að að vinnu við Búðarhálsvirkjun sé haldið í lágmarki með aðeins 16 starfsmönnum. Vinnubúðir eru risnar við Sultartangalón, malbikaður vegur kominn alla leið og meira segja ljósastaurar við heimreiðina. Mánuður er liðinn frá því starfsmenn Ístaks mættu með fyrstu tækin á svæðið. „Vegna skuldsetningar verðum við að tryggja að allar framkvæmdir sem við ráðumst í séu langtímafjármagnaðar í erlendri mynt. Við getum ekki gert eins og menn gerðu hér áður farið af stað og fjármagnað og eftir á," sagði Hörður spurður út málið í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í dag.
Tengdar fréttir Búðarháls í hægagangi Vinnu við Búðarhálsvirkjun er haldið í lágmarki með aðeins sextán starfsmönnum. Framkvæmdir komast ekki á fullan skrið fyrr en Landsvirkjun tekst að afla lánsfjár í útlöndum. 4. desember 2010 19:38 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Búðarháls í hægagangi Vinnu við Búðarhálsvirkjun er haldið í lágmarki með aðeins sextán starfsmönnum. Framkvæmdir komast ekki á fullan skrið fyrr en Landsvirkjun tekst að afla lánsfjár í útlöndum. 4. desember 2010 19:38