Fleiri fréttir Allianz segist hafa bætt úr öllum þeim atriðum sem FME gagnrýnir Allianz segist hafa bætt úr öllum þeim atriðum sem FME gerði athugasemd við en eftirlitið sendi frá sér athugasemdir og birti á vefsíðu sinni þar sem margvíslegar athugasemdir voru gerðar við starfshætti Allianz Íslands hf. 27.5.2010 16:52 Sjávarútvegsfyrirtæki skulda 2,4% af heildarskuldum íslenskra fyrirtækja Skuldir íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja voru 543 milljarðar króna í lok ársins 2008. Heildarskuldir íslenskra fyrirtækja námu á sama tíma samtals 22.675 milljörðum króna að því er kemur fram í Tíund, riti ríkisskattstjóra. Þetta kom fram á vefnum liu.is. 27.5.2010 16:03 Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði í dag Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,5% í dag í 8,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,8% í 5,4 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 2,2 ma. viðskiptum. 27.5.2010 15:49 Þrotabú Landsbankans kostar milljarð á mánuði Heildarkostnaður við rekstur á þrotabúi Landsbankans á fyrsta ársfjórðungi ársins nam tæplega 3,3 milljörðum kr. Þetta þýðir að kostnaðurinn við reksturinn, skilanefnd og slitastjórn, hefur verið rúmlega milljarður á mánuði að jafnaði. 27.5.2010 14:30 FME gerir athugasemdir við starfshætti Allianz Fjármálaeftirlitið (FME) hefur gert margvíslegar athugasemdir við starfshætti Allianz Íslands hf. Meðal þess sem ámælisvert var talið var villandi orðalag um að lífeyrisgreiðslur séu greiddar út í evrum. Þær eru greiddar út í krónum. Þá var gerð athugasemd við að í skilmálum Allianz segir að sjóðsfélagi geti afsalað sér réttindum sínum og veðsett þau. Slíkt er óheimilt samkvæmt lögum. 27.5.2010 13:24 FME: Athæfi starfsmanna NBI í ósamræmi við lög Fjármálaeftirlitið (FME) telur að athæfi starfsmanna Landsbankans (NBI) í undanfara stjórnarkjörs í Íslenska lífeyrissjóðnum s.l. haust sé ekki í samræmi við heilbrigða og eðlilega viðskiptahætti í skilningi laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. 27.5.2010 13:01 Meiri verðbólga breytir ekki vaxtalækkunarferli Greining Íslandsbanka tekur að þótt hækkun vísitölu neysluverðs í maí hafi reynst meiri en vænst var breyti það ekki miklu um verðbólguhorfur eða vaxtalækkunarferli Seðlabankans næsta kastið. 27.5.2010 12:29 Mál Baugs gegn Gaumi tekið fyrir Héraðsdómur Reykavíkur tekur í dag fyrir riftunarmál þrotabú Baugs gegn Gaumi, félagi í eigu feðganna Jóhannesar Jónssonar, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu. 27.5.2010 11:55 Skuldatryggingaálag Íslands lækkar lítillega Skuldatryggingaálag ríkissjóðs Íslands stóð í lok dagsins í gær í 342 punktum (3,42%) og hefur lækkað um 27 punkta frá því síðastliðinn föstudag. Að þessu sinni á sér ekki stað almenn lækkun á skuldatryggingaálagi ríkja og í raun hefur álagið verið hækka á fleiri ríki en lækka á sama tíma, a.m.k. á meðal ríkja Vestur Evrópu. 27.5.2010 10:58 Lækkun á ávöxtunarkröfu lífeyrissjóðanna lækkar raunvexti Már Wolfgang Mixa fjármálafræðingur telur að lækka þurfi núverandi 3,5% lágmarks ávöxtunarkröfu hjá lífeyrissjóðunum. Slíkt myndi veita svigrúm til lækkunnar á raunvöxtum sem Már telur vera alltof háa í dag og óraunhæfa. 27.5.2010 10:45 Endurskipulagningu Sparisjóðs Bolungarvíkur er lokið Sparisjóður Bolungarvíkur tilkynnir að samningum vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar sparisjóðsins er nú lokið með samþykki allra kröfuhafa sparisjóðsins. Tap sjóðsins í fyrra nemur tæpum 2,3 milljörðum kr. 27.5.2010 10:26 Pólverjar vilja fá seðlabankastjóra frá AGS Bronislaw Komorowski starfandi forsætisráðherra Póllands vill að næsti seðlabankastjóri landsins verði Marek Belka. Belka gegnir sem stendur starfi forstjóra Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). 27.5.2010 10:12 Eignir lánafyrirtækja hækka milli mánaða Eignir ýmissa lánafyrirtækja námu 1.170 milljörðum kr. í lok apríl og hækkuðu um 5,0 milljarða kr. í mánuðinum. 27.5.2010 09:19 Verðbólgan mælist 7,5% Ársverðbólgan mælist nú 7,5% og lækkar frá 8,3% í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 27.5.2010 09:02 Asda kaupir Netto í Bretlandi fyrir 146 milljarða Dansk Supermarket hefur selt Netto verslanir sínar í Bretlandi til Asda Stores Ltd. Um er að ræða 193 verslanir og staðgreiddi Asda 6,8 milljarða danskra kr. eða um 146 milljarða kr. fyrir þær. 27.5.2010 08:47 Ætlar að breyta öryggisstillingum á Fésbókinni Mark Zuckerberg, stofnandi Fésbókarinnar, segist ætla að breyta öryggisstillingum á vefsíðunni. Tilgangurinn er að bregðast við gagnrýni frá notendum. Zuckerberg viðurkennir að öryggisstillingarnar séu orðnar of flóknar. Nauðsynlegt sé að einfalda þær. Hann sagðist, í samtali við 27.5.2010 08:21 Verðbólgan tekjulind hjá Landsbanka og Íslandsbanka Verðbólgan skilaði tekjum hjá bæði Íslandsbanka og Landsbanka á síðasta ári þar sem verðtryggðar eignir þessara banka voru hærri en verðtryggðar skuldir. Arion banki tapaði aftur á móti verðbólgunni á síðasta ári þ.e. verðtryggðar skuldir voru hærri en verðtryggðar eignir. 27.5.2010 08:21 Apple orðið stærra en Microsoft Apple fyrirtækið, sem framleiðir iPod og iPhone, er orðið stærra en Microsoft og þar með stærsta tæknifyrirtæki í heiminum. 27.5.2010 07:54 Rafbíllinn ók hringveginn á 2.500 krónur Þrír tæknifræðingar frá Háskólanum í Reykjavík óku hringinn í kringum landið á rafmagnsbíl sem þeir smíðuðu í námi sínu við tækni- og verkfræðideild HR og var rafmagnskostnaðurinn um 2.500 krónur. Til samanburðar var eldsneytiskostnaður dísilbíls, sem fylgdi þeim hringveginn, um 40 þúsund krónur. 27.5.2010 07:44 Skráning á markað er þroskaskref Nýsköpunarfyrirtækið Marorka stefnir að skráningu á hlutabréfamarkað. Gangi áætlanir eftir verður fyrirtækið skráð á hlutabréfamarkaðinn First North hér og í kauphöllina í Ósló í Noregi í mars á næsta ári. 27.5.2010 06:00 Bankarnir mega ekki falla í sama farið aftur Bankarnir gegna lykilhlutverki við endurreisn efnahagslífsins og verða að setja þeim fyrirtækjum, sem þeir hafa tekið yfir, reglur sem koma í veg fyrir að samkeppnisstaða skekkist, að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. 27.5.2010 04:00 Sumir sjá tækifæri í fallinu Helstu hlutabréfavísitölur í kauphöllum í Asíu og Evrópu leituðu upp á við í gær. Netútgáfa Börsen segir fjárfesta hafa séð tækifæri í hagstæðu gengi eftir verðfall síðustu daga. 27.5.2010 01:30 Talið að eignir Landsbankans dugi fyrir 89% forgangskrafna Búist er við að eignir Landsbanka Íslands dugi fyrir 89 prósent forgangskrafna, þ.á.m krafna vegna Icesave, en nýtt verðmat á eignum Landsbankans verður kynnt fyrir kröfuhöfum á fundi klukkan níu í fyrramálið. 26.5.2010 19:01 Gengishagnaður af Icesave 60 milljarðar frá áramótum Hægt er að reikna það út að gengishagnaður þjóðarbúsins frá áramótum af Icesave-samkomulaginu nemi tæpum 60 milljörðum kr. Þetta er sökum þess hversu gengi krónunnar hefur styrkst gagnvart evrunni og pundinu á þessum tíma. 26.5.2010 18:56 Gengi hlutabréfa Össurar hækkaði um rúm tvö prósent Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins hækkaði um rétt rúm tvö prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa Marels lækkaði um 1,2 prósent á sama tíma. 26.5.2010 17:17 Pétur Blöndal undrast álit ESA Álit Eftirlitsstofnunar EFTA um að Íslendingum beri að greiða Icesave er afskaplega undarlegt, segir Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann segist ekki geta fallist á það. Honum sýnist sem ESA taki ekki inn í dæmið tvo veigamikil atriði 26.5.2010 16:14 Bland í poka á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 7,8 milljarða kr. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 4,3 milljarða kr. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,3% í 3,3 milljarða kr. viðskiptum. 26.5.2010 15:50 Markaðir aftur í uppsveiflu eftir hrun Hlutabréfamarkaðir beggja vegna Atlantshafsins eru aftur í uppsveiflu eftir hrun undanfarna tvo daga. Góðar hækkanir voru í Evrópu í dag og opnunin á Wall Street fylgir lit. 26.5.2010 15:20 Icesave gæti endað fyrir EFTA dómstólnum Íslensk stjórnvöld hafa tvo mánuði til að svara áminningarbréfi sem ESA, Eftirlitsstofnun EFTA hefur sent þeim vegna Icesave deilunnar. Málið gæti að lokum endað fyrir EFTA dómstólnum. 26.5.2010 13:38 Íslandi ber að greiða Icesave Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi í dag áminningarbréf til Íslands. Þar er komist að þeirri niðurstöðu að Ísland sé skuldbundið til að tryggja greiðslu á lágmarkstryggingu í samræmi við tilskipun um innstæðutryggingar til breskra og hollenskra sparifjáreigenda. Tilskipun þessi er hluti af 26.5.2010 13:09 Orkusamningur Norðuráls við HS orku í uppnámi vegna hrunsins Orkusamningur á milli HS orku og Norðuráls, sem var undirritaður í apríl 2007, er í endurskoðun samkvæmt upplýsingum frá Júlíusi Jónssyni, forstjóra HS orku. 26.5.2010 12:59 OECD: Kreppan lengri og dýpri á Ísland Af tölum OECD í nýrri skýrslu stofnunarinnar er nokkuð ljóst að kreppan hér á landi er bæði mun dýpri og lengri en í öðrum aðildarríkjum OECD. Þannig spáir stofnunin að hagvöxtur verði að meðaltali 2,7% innan aðildarríkjanna í ár og svo 2,8% á næsta ári. 26.5.2010 12:27 Grindavík semur við Titan Global um gagnaver Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, undirritaði í gær viljayfirlýsingu við Titan Global ehf. og HS Orku hf. um uppbyggingu gagnavers í Grindavíkurbæ sem noti orku frá fyrirhuguðum jarðvarmavirkjunum í sveitarfélaginu. 26.5.2010 11:49 Sparisjóðirnir hafa rekið GSM banka í 12 ár Sparisjóðirnir hafa boðið öllum bankaþjónustu í gegnum farsíma eða GSM banka í rúmlega 12 ár. 26.5.2010 11:27 Greining: Spáir 7,2% verðbólgu Greining MP Banka reiknar með 0,1% hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaða sem þýðir að ársverðbólgan lækkar úr 8,3% í 7,2% gangi spáin eftir. Mæling á vísitölu neysluverðs í maí verður birt á morgun hjá Hagstofunni. 26.5.2010 11:22 Landsbankinn býður einkabanka í farsímann Viðskiptavinum Landsbankans býðst nú stóraukin þjónusta í gegnum farsímann. Með því að fara inn slóðina l.is geta þeir tengst Einkabankanum sínum og sinnt öllum algengustu bankaviðskiptum í símanum, hvar og hvenær sem er. 26.5.2010 10:54 OECD: Hagvöxtur á Íslandi verður 2,3% á næsta ári Í nýrri skýrslu frá OECD um efnahagshorfur á Íslandi kemur fram að stofnunin spáir 2,3% hagvexti á næsta ári. Samkvæmt skýrslunni eru efnahagshorfurnar á Íslandi ívið bjartari en fyrri spár gerðu ráð fyrir. 26.5.2010 10:19 Markaðshlutdeild Iceland eykst á Bretlandseyjum Markaðshlutdeild Iceland verslunarkeðjunnar á Bretlandseyjum jókst úr 1,7% og í 1,9% eða um 0,2 prósentustig á þriggja mánaða tímabili fram til 16. maí s.l. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá markaðsrannsóknafélaginu Nielsen. 26.5.2010 09:48 Alterna safnar gömlum farsímum til styrktar SLF Farsímafélagið Alterna hvetur GSM notendur að gefa gömlum og ónýtum GSM símunum framhaldslíf og koma með þá til félagsins í endurnýtingu. Ágóði af GSM söfnuninni mun renna til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra (SLF). 26.5.2010 09:12 Aalborg Portland í Danmörku fékk ólöglegan ríkisstyrk Framkvæmdastjórn ESB metur það svo að tveggja ára gömul löggjöf sé í raun ólöglegur ríkisstyrkur til sementframleiðandans Aalborg Portland í Danmörku. Aalborg Portland muni hagnast um 100 milljónir danskra kr. eða tæpa 2,2 milljarða kr. þar sem löggjöfin losaði fyrirtækið undan greiðslum á mengunargjöldum. 26.5.2010 08:42 Styrking dollars dró úr lækkun á eldsneyti Styrking dollars gagnvart krónu í gær varð til þess að að lækkun olíufélaganna á eldsneyti nam ekki nema tveimur krónum á bensínlítrann og þremur krónum á dísillítrann. Þessi styrking lá fyrir áður en olíufélögin lækkuðu eldsneytisverðið í gær, en eftir sem áður er bensínlítirnn aftur kominn niður fyrir 200 krónur í sjálfsafgreiðslu.- 26.5.2010 08:21 Seðlabankar verða að vera sjálfstæðir Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að seðlabankar hvarvetna í heiminum verði að geta tekið ákvarðanir um stýrivexti án afskipta stjórnmálamanna. Hann segir að ef sjálfstæði seðlabanka sé skert leiði það til efnahagslegs óstöðugleika. 26.5.2010 08:15 Veltan á gjaldeyrismarkaði fjórföld á við apríl Veltan á gjaldeyrismarkaðinum hérlendis hefur fjórfaldast í maí miðað við apríl á þessu ári. Veltan það sem af er maí er orðin tæplega 2,2 milljarðar kr. Í apríl nam þessi velta hinsvegar 512 milljónum kr. 26.5.2010 08:05 Búist við að nýr iPhone verði kynntur í júní Búist er við því að Steve Jobs, forstjóri Apple fyrirtækisins, muni kynna fjórðu kynslóð af iPhone símanum á ráðstefnu sem Apple stendur fyrir í júní. 26.5.2010 07:57 Herða á refsingar fyrir slæmt hátterni Setja á stjórnum fyrirtækja strangar reglur og þeim verður að fylgja af hörku. Þetta segir Chris Pierce, forstjóri breska fyrirtækisins Global Governance Service. Hann var frummælandi á hádegisfundi í gær um stjórnar-hætti hjá fyrirtækjum á vegum Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins, Kauphallarinnar og Rannsóknamiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands. 26.5.2010 04:00 Sjá næstu 50 fréttir
Allianz segist hafa bætt úr öllum þeim atriðum sem FME gagnrýnir Allianz segist hafa bætt úr öllum þeim atriðum sem FME gerði athugasemd við en eftirlitið sendi frá sér athugasemdir og birti á vefsíðu sinni þar sem margvíslegar athugasemdir voru gerðar við starfshætti Allianz Íslands hf. 27.5.2010 16:52
Sjávarútvegsfyrirtæki skulda 2,4% af heildarskuldum íslenskra fyrirtækja Skuldir íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja voru 543 milljarðar króna í lok ársins 2008. Heildarskuldir íslenskra fyrirtækja námu á sama tíma samtals 22.675 milljörðum króna að því er kemur fram í Tíund, riti ríkisskattstjóra. Þetta kom fram á vefnum liu.is. 27.5.2010 16:03
Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði í dag Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,5% í dag í 8,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,8% í 5,4 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 2,2 ma. viðskiptum. 27.5.2010 15:49
Þrotabú Landsbankans kostar milljarð á mánuði Heildarkostnaður við rekstur á þrotabúi Landsbankans á fyrsta ársfjórðungi ársins nam tæplega 3,3 milljörðum kr. Þetta þýðir að kostnaðurinn við reksturinn, skilanefnd og slitastjórn, hefur verið rúmlega milljarður á mánuði að jafnaði. 27.5.2010 14:30
FME gerir athugasemdir við starfshætti Allianz Fjármálaeftirlitið (FME) hefur gert margvíslegar athugasemdir við starfshætti Allianz Íslands hf. Meðal þess sem ámælisvert var talið var villandi orðalag um að lífeyrisgreiðslur séu greiddar út í evrum. Þær eru greiddar út í krónum. Þá var gerð athugasemd við að í skilmálum Allianz segir að sjóðsfélagi geti afsalað sér réttindum sínum og veðsett þau. Slíkt er óheimilt samkvæmt lögum. 27.5.2010 13:24
FME: Athæfi starfsmanna NBI í ósamræmi við lög Fjármálaeftirlitið (FME) telur að athæfi starfsmanna Landsbankans (NBI) í undanfara stjórnarkjörs í Íslenska lífeyrissjóðnum s.l. haust sé ekki í samræmi við heilbrigða og eðlilega viðskiptahætti í skilningi laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. 27.5.2010 13:01
Meiri verðbólga breytir ekki vaxtalækkunarferli Greining Íslandsbanka tekur að þótt hækkun vísitölu neysluverðs í maí hafi reynst meiri en vænst var breyti það ekki miklu um verðbólguhorfur eða vaxtalækkunarferli Seðlabankans næsta kastið. 27.5.2010 12:29
Mál Baugs gegn Gaumi tekið fyrir Héraðsdómur Reykavíkur tekur í dag fyrir riftunarmál þrotabú Baugs gegn Gaumi, félagi í eigu feðganna Jóhannesar Jónssonar, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu. 27.5.2010 11:55
Skuldatryggingaálag Íslands lækkar lítillega Skuldatryggingaálag ríkissjóðs Íslands stóð í lok dagsins í gær í 342 punktum (3,42%) og hefur lækkað um 27 punkta frá því síðastliðinn föstudag. Að þessu sinni á sér ekki stað almenn lækkun á skuldatryggingaálagi ríkja og í raun hefur álagið verið hækka á fleiri ríki en lækka á sama tíma, a.m.k. á meðal ríkja Vestur Evrópu. 27.5.2010 10:58
Lækkun á ávöxtunarkröfu lífeyrissjóðanna lækkar raunvexti Már Wolfgang Mixa fjármálafræðingur telur að lækka þurfi núverandi 3,5% lágmarks ávöxtunarkröfu hjá lífeyrissjóðunum. Slíkt myndi veita svigrúm til lækkunnar á raunvöxtum sem Már telur vera alltof háa í dag og óraunhæfa. 27.5.2010 10:45
Endurskipulagningu Sparisjóðs Bolungarvíkur er lokið Sparisjóður Bolungarvíkur tilkynnir að samningum vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar sparisjóðsins er nú lokið með samþykki allra kröfuhafa sparisjóðsins. Tap sjóðsins í fyrra nemur tæpum 2,3 milljörðum kr. 27.5.2010 10:26
Pólverjar vilja fá seðlabankastjóra frá AGS Bronislaw Komorowski starfandi forsætisráðherra Póllands vill að næsti seðlabankastjóri landsins verði Marek Belka. Belka gegnir sem stendur starfi forstjóra Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). 27.5.2010 10:12
Eignir lánafyrirtækja hækka milli mánaða Eignir ýmissa lánafyrirtækja námu 1.170 milljörðum kr. í lok apríl og hækkuðu um 5,0 milljarða kr. í mánuðinum. 27.5.2010 09:19
Verðbólgan mælist 7,5% Ársverðbólgan mælist nú 7,5% og lækkar frá 8,3% í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 27.5.2010 09:02
Asda kaupir Netto í Bretlandi fyrir 146 milljarða Dansk Supermarket hefur selt Netto verslanir sínar í Bretlandi til Asda Stores Ltd. Um er að ræða 193 verslanir og staðgreiddi Asda 6,8 milljarða danskra kr. eða um 146 milljarða kr. fyrir þær. 27.5.2010 08:47
Ætlar að breyta öryggisstillingum á Fésbókinni Mark Zuckerberg, stofnandi Fésbókarinnar, segist ætla að breyta öryggisstillingum á vefsíðunni. Tilgangurinn er að bregðast við gagnrýni frá notendum. Zuckerberg viðurkennir að öryggisstillingarnar séu orðnar of flóknar. Nauðsynlegt sé að einfalda þær. Hann sagðist, í samtali við 27.5.2010 08:21
Verðbólgan tekjulind hjá Landsbanka og Íslandsbanka Verðbólgan skilaði tekjum hjá bæði Íslandsbanka og Landsbanka á síðasta ári þar sem verðtryggðar eignir þessara banka voru hærri en verðtryggðar skuldir. Arion banki tapaði aftur á móti verðbólgunni á síðasta ári þ.e. verðtryggðar skuldir voru hærri en verðtryggðar eignir. 27.5.2010 08:21
Apple orðið stærra en Microsoft Apple fyrirtækið, sem framleiðir iPod og iPhone, er orðið stærra en Microsoft og þar með stærsta tæknifyrirtæki í heiminum. 27.5.2010 07:54
Rafbíllinn ók hringveginn á 2.500 krónur Þrír tæknifræðingar frá Háskólanum í Reykjavík óku hringinn í kringum landið á rafmagnsbíl sem þeir smíðuðu í námi sínu við tækni- og verkfræðideild HR og var rafmagnskostnaðurinn um 2.500 krónur. Til samanburðar var eldsneytiskostnaður dísilbíls, sem fylgdi þeim hringveginn, um 40 þúsund krónur. 27.5.2010 07:44
Skráning á markað er þroskaskref Nýsköpunarfyrirtækið Marorka stefnir að skráningu á hlutabréfamarkað. Gangi áætlanir eftir verður fyrirtækið skráð á hlutabréfamarkaðinn First North hér og í kauphöllina í Ósló í Noregi í mars á næsta ári. 27.5.2010 06:00
Bankarnir mega ekki falla í sama farið aftur Bankarnir gegna lykilhlutverki við endurreisn efnahagslífsins og verða að setja þeim fyrirtækjum, sem þeir hafa tekið yfir, reglur sem koma í veg fyrir að samkeppnisstaða skekkist, að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. 27.5.2010 04:00
Sumir sjá tækifæri í fallinu Helstu hlutabréfavísitölur í kauphöllum í Asíu og Evrópu leituðu upp á við í gær. Netútgáfa Börsen segir fjárfesta hafa séð tækifæri í hagstæðu gengi eftir verðfall síðustu daga. 27.5.2010 01:30
Talið að eignir Landsbankans dugi fyrir 89% forgangskrafna Búist er við að eignir Landsbanka Íslands dugi fyrir 89 prósent forgangskrafna, þ.á.m krafna vegna Icesave, en nýtt verðmat á eignum Landsbankans verður kynnt fyrir kröfuhöfum á fundi klukkan níu í fyrramálið. 26.5.2010 19:01
Gengishagnaður af Icesave 60 milljarðar frá áramótum Hægt er að reikna það út að gengishagnaður þjóðarbúsins frá áramótum af Icesave-samkomulaginu nemi tæpum 60 milljörðum kr. Þetta er sökum þess hversu gengi krónunnar hefur styrkst gagnvart evrunni og pundinu á þessum tíma. 26.5.2010 18:56
Gengi hlutabréfa Össurar hækkaði um rúm tvö prósent Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins hækkaði um rétt rúm tvö prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa Marels lækkaði um 1,2 prósent á sama tíma. 26.5.2010 17:17
Pétur Blöndal undrast álit ESA Álit Eftirlitsstofnunar EFTA um að Íslendingum beri að greiða Icesave er afskaplega undarlegt, segir Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann segist ekki geta fallist á það. Honum sýnist sem ESA taki ekki inn í dæmið tvo veigamikil atriði 26.5.2010 16:14
Bland í poka á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 7,8 milljarða kr. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 4,3 milljarða kr. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,3% í 3,3 milljarða kr. viðskiptum. 26.5.2010 15:50
Markaðir aftur í uppsveiflu eftir hrun Hlutabréfamarkaðir beggja vegna Atlantshafsins eru aftur í uppsveiflu eftir hrun undanfarna tvo daga. Góðar hækkanir voru í Evrópu í dag og opnunin á Wall Street fylgir lit. 26.5.2010 15:20
Icesave gæti endað fyrir EFTA dómstólnum Íslensk stjórnvöld hafa tvo mánuði til að svara áminningarbréfi sem ESA, Eftirlitsstofnun EFTA hefur sent þeim vegna Icesave deilunnar. Málið gæti að lokum endað fyrir EFTA dómstólnum. 26.5.2010 13:38
Íslandi ber að greiða Icesave Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi í dag áminningarbréf til Íslands. Þar er komist að þeirri niðurstöðu að Ísland sé skuldbundið til að tryggja greiðslu á lágmarkstryggingu í samræmi við tilskipun um innstæðutryggingar til breskra og hollenskra sparifjáreigenda. Tilskipun þessi er hluti af 26.5.2010 13:09
Orkusamningur Norðuráls við HS orku í uppnámi vegna hrunsins Orkusamningur á milli HS orku og Norðuráls, sem var undirritaður í apríl 2007, er í endurskoðun samkvæmt upplýsingum frá Júlíusi Jónssyni, forstjóra HS orku. 26.5.2010 12:59
OECD: Kreppan lengri og dýpri á Ísland Af tölum OECD í nýrri skýrslu stofnunarinnar er nokkuð ljóst að kreppan hér á landi er bæði mun dýpri og lengri en í öðrum aðildarríkjum OECD. Þannig spáir stofnunin að hagvöxtur verði að meðaltali 2,7% innan aðildarríkjanna í ár og svo 2,8% á næsta ári. 26.5.2010 12:27
Grindavík semur við Titan Global um gagnaver Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, undirritaði í gær viljayfirlýsingu við Titan Global ehf. og HS Orku hf. um uppbyggingu gagnavers í Grindavíkurbæ sem noti orku frá fyrirhuguðum jarðvarmavirkjunum í sveitarfélaginu. 26.5.2010 11:49
Sparisjóðirnir hafa rekið GSM banka í 12 ár Sparisjóðirnir hafa boðið öllum bankaþjónustu í gegnum farsíma eða GSM banka í rúmlega 12 ár. 26.5.2010 11:27
Greining: Spáir 7,2% verðbólgu Greining MP Banka reiknar með 0,1% hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaða sem þýðir að ársverðbólgan lækkar úr 8,3% í 7,2% gangi spáin eftir. Mæling á vísitölu neysluverðs í maí verður birt á morgun hjá Hagstofunni. 26.5.2010 11:22
Landsbankinn býður einkabanka í farsímann Viðskiptavinum Landsbankans býðst nú stóraukin þjónusta í gegnum farsímann. Með því að fara inn slóðina l.is geta þeir tengst Einkabankanum sínum og sinnt öllum algengustu bankaviðskiptum í símanum, hvar og hvenær sem er. 26.5.2010 10:54
OECD: Hagvöxtur á Íslandi verður 2,3% á næsta ári Í nýrri skýrslu frá OECD um efnahagshorfur á Íslandi kemur fram að stofnunin spáir 2,3% hagvexti á næsta ári. Samkvæmt skýrslunni eru efnahagshorfurnar á Íslandi ívið bjartari en fyrri spár gerðu ráð fyrir. 26.5.2010 10:19
Markaðshlutdeild Iceland eykst á Bretlandseyjum Markaðshlutdeild Iceland verslunarkeðjunnar á Bretlandseyjum jókst úr 1,7% og í 1,9% eða um 0,2 prósentustig á þriggja mánaða tímabili fram til 16. maí s.l. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá markaðsrannsóknafélaginu Nielsen. 26.5.2010 09:48
Alterna safnar gömlum farsímum til styrktar SLF Farsímafélagið Alterna hvetur GSM notendur að gefa gömlum og ónýtum GSM símunum framhaldslíf og koma með þá til félagsins í endurnýtingu. Ágóði af GSM söfnuninni mun renna til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra (SLF). 26.5.2010 09:12
Aalborg Portland í Danmörku fékk ólöglegan ríkisstyrk Framkvæmdastjórn ESB metur það svo að tveggja ára gömul löggjöf sé í raun ólöglegur ríkisstyrkur til sementframleiðandans Aalborg Portland í Danmörku. Aalborg Portland muni hagnast um 100 milljónir danskra kr. eða tæpa 2,2 milljarða kr. þar sem löggjöfin losaði fyrirtækið undan greiðslum á mengunargjöldum. 26.5.2010 08:42
Styrking dollars dró úr lækkun á eldsneyti Styrking dollars gagnvart krónu í gær varð til þess að að lækkun olíufélaganna á eldsneyti nam ekki nema tveimur krónum á bensínlítrann og þremur krónum á dísillítrann. Þessi styrking lá fyrir áður en olíufélögin lækkuðu eldsneytisverðið í gær, en eftir sem áður er bensínlítirnn aftur kominn niður fyrir 200 krónur í sjálfsafgreiðslu.- 26.5.2010 08:21
Seðlabankar verða að vera sjálfstæðir Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að seðlabankar hvarvetna í heiminum verði að geta tekið ákvarðanir um stýrivexti án afskipta stjórnmálamanna. Hann segir að ef sjálfstæði seðlabanka sé skert leiði það til efnahagslegs óstöðugleika. 26.5.2010 08:15
Veltan á gjaldeyrismarkaði fjórföld á við apríl Veltan á gjaldeyrismarkaðinum hérlendis hefur fjórfaldast í maí miðað við apríl á þessu ári. Veltan það sem af er maí er orðin tæplega 2,2 milljarðar kr. Í apríl nam þessi velta hinsvegar 512 milljónum kr. 26.5.2010 08:05
Búist við að nýr iPhone verði kynntur í júní Búist er við því að Steve Jobs, forstjóri Apple fyrirtækisins, muni kynna fjórðu kynslóð af iPhone símanum á ráðstefnu sem Apple stendur fyrir í júní. 26.5.2010 07:57
Herða á refsingar fyrir slæmt hátterni Setja á stjórnum fyrirtækja strangar reglur og þeim verður að fylgja af hörku. Þetta segir Chris Pierce, forstjóri breska fyrirtækisins Global Governance Service. Hann var frummælandi á hádegisfundi í gær um stjórnar-hætti hjá fyrirtækjum á vegum Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins, Kauphallarinnar og Rannsóknamiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands. 26.5.2010 04:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent