Viðskipti innlent

Sjávarútvegsfyrirtæki skulda 2,4% af heildarskuldum íslenskra fyrirtækja

Skuldir íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja voru 543 milljarðar króna í lok ársins 2008. Heildarskuldir íslenskra fyrirtækja námu á sama tíma samtals 22.675 milljörðum króna að því er kemur fram í Tíund, riti ríkisskattstjóra. Þetta kom fram á vefnum liu.is.

Samkvæmt þessu voru skuldir sjávarútvegsfyrirtækja því 2,4% af heildarskuldum íslenskra fyrirtækja í árslok 2008.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×