Fleiri fréttir Enginn áhugi erlendra krónubréfaeigenda á skiptum Enn sem komið er virðist enginn áhugi á því meðal erlendra eigenda krónubréfa hér á landi að skipta á þeim fyrir langtímaskuldabréf hjá þeim íslensku fyrirtækjum sem hafa tekjur sínar í gjaldeyri. 27.7.2009 10:31 Stærsta bankagjaldþrot Bandaríkjanna í ár er framundan Stærsta bankagjaldþrot í Bandaríkjunum í ár er framundan. Um er að ræða bankann Guaranty Financial Group sem er næststærsta lánastofnunin í Texas. 27.7.2009 10:09 Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgar um 29% milli ára Fyrstu 6 mánuði ársins 2009 er fjöldi gjaldþrota 508 en fyrstu sex mánuði ársins 2008 voru 393 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta sem jafngildir rúmlega 29% aukningu milli ára. 27.7.2009 09:01 Heimsmarkaðsverð á áli yfir 1.800 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli er komið í 1.811 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga á markaðinum í London. Hefur verðið ekki verið hærra frá því í fyrrahaust. Staðgreiðsluverðið er í 1.798 dollurum. 27.7.2009 08:45 Bildt: Engin hraðmeðferð fyrir Ísland en styttri leið Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar tjáði blaðamönnum í Brussel í morgun að Ísland fengi ekki neina hraðmeðferð inn í Evrópusambandið. Hinsvegar væri til styttri leið fyrir landið. 27.7.2009 08:18 Landsbankinn gjaldfellir 27 milljarða kröfur á Exista Exista hefur borist erindi frá skilanefnd Landsbanka Íslands um gjaldfellingu krafna að fjárhæð um 150 milljónir evra eða um 27 milljarða kr. Viðræður standa yfir við fulltrúa skilanefndarinnar, að því er segir í tilkynningu um málið. 27.7.2009 08:07 Konur eru nákvæmari við skattskýrslugerð en karlar Um helmingi fleiri karlar en konur svindla eða gera mistök þegar þeir gefa upp til skatts. Þetta sýnir rannsókn dönsku skattstofunnar. 26.7.2009 16:00 Darling hótar stjórnendum breskra banka Alistair Darling segist ekki ætla að sitja undir því ef sögusagnir um að breskir bankar séu að taka of mikla vexti af lánum til lítilla og meðalstórra fyrirtækja reynast réttar. 26.7.2009 11:49 Séreignasparnaðurinn bjargaði danska ferðaskrifstofugeiranum Séreignasparnaðurinn sem Danir fengu greiddan út í ár, líkt og Íslendingar, hefur bjargað ferðaskrifstofugeiranum í Danmörku frá hruni. Er nú svo komið að færri komast í sólarlandaferð í sumar en vildu. 26.7.2009 10:00 Verð á demöntum hefur hrapað milli ára Verð á demöntum hrapaði um 50% frá október í fyrra og fram til mars í ár en hefur síðan verið að rétta aðeins úr kútnum. Þetta veldur því að stærsta námuvinnsla heims á demöntum, De Beers, á nú í fjárhagslegum vandræðum. 26.7.2009 09:43 Schwartzenegger þarf að loka 26 milljarða dala fjárlagagati Löggjafarvaldið í Kaliforníu hefur samþykkt áætlun til að fást við 26 milljarða dala fjárlagahalla og sent Arnold Schwartzenegger ríkisstjóra áætlunina til undirritunar svo hún geti orðið að lögum. 25.7.2009 16:00 AGS lánar Sri Lanka Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt að veita Sri Lanka lán að andvirði 2,6 milljörðum bandaríkjadollara til að styðja við efnahagsáætlanir þeirra. Borgarastyrjöld hefur staðið yfir í 37 ár á Sri Lanka og staða ríkisfjármála er slæm, ef marka má lýsingar AFP fréttastofunnar. 25.7.2009 13:28 Uppgjör undir væntingum Nýherji hagnaðist um 90 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. „Afkoma Nýherja hf. er undir væntingum á fyrri árshelmingi ársins 2009 og samdráttur í eftirspurn á Íslandi meiri en áætlað var," segir Þórður Sverrisson forstjóri. 25.7.2009 06:45 Borga 3,2 milljarða vegna samskipta við Icesave innistæðueigendur Kostnaður Íslendinga vegna samskipta breskra og hollenskra yfirvalda við Icesave innistæðueigendur nemur rétt rúmum milljörðum króna. 24.7.2009 15:55 Lítil skudabréfavelta í dag Skuldabréfavelta nam rúmum 8,2 milljörðum króna í dag og er það töluvert minni velta en verið hefur að undanförnu. 24.7.2009 18:05 Nýherji skilaði 90 milljóna króna heildarhagnaði Heildarhagnaður Nyherja á fyrri árshelmingi þessa árs nam 90 milljónum króna. Þórður Sverrisson, forstjóri fyrirtækisins, segir að þessi ffkoma sé undir væntingum og samdráttur í eftirspurn á Íslandi sé meiri en áætlað var. 24.7.2009 16:55 Lausn fyrir þá sem skulda umfram greiðslugetu Nýja Kaupþing hefur útfært nýja lausn fyrir þá viðskiptavini sem búa við skuld umfram greiðslugetu og markaðsvirði eignar. Úrræðið kallast ,,Skuldaaðlögun" og felur í sér að láni viðskiptavinar, að undangengnu greiðslumati, er breytt í nýtt verðtryggt langtímalán. 24.7.2009 16:24 Tokyo-Mitsubitshi bankinn vill viðskiptaupplýsingar úr Kaupþingi Mál bandaríska gjaldþrotadómstólsins gegn Nýja Kaupþingi var þingfest í morgun en málið snýst um aðgang að viðskiptaupplýsingum. Það er Bank of Tokyo-Mitsubitshi sem vill fá aðgang að upplýsingum viðskiptavina Kaupþings sem varða reikninga þeirra. 24.7.2009 14:45 Úr Íslandsmeti í hagnaði yfir í gjaldþrot innan árs Fons, eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, fór úr því að eiga Íslandsmet í hagnaði yfir í gjaldþrot á innan við ári. 24.7.2009 14:35 Deilur Lettlands við AGS valda ESB vandræðum Deilur Lettlands við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn geta leitt til þeirrar klemmu fyrir ESB að þurfa að velja á milli hvort sambandið eigi að bjarga þeim nýríkjum í ESB sem vilja ekki skera meira niður hjá sér eða láta ríkin taka afleiðingum þess að gera slíkt ekki. 24.7.2009 12:59 Glaxo Smith Kline græðir 200 milljarða á svínaflensunni Lyfjafyrirtæki munu græða milljarða bæði á bóluefna- og lyfjaframleiðslu. Búist er við að lyfjafyrirtækið Glaxo Smith Kline hagnist um sem nemur 200 milljörðum íslenskra króna vegna heimsfaraldurs svínaflensu. 24.7.2009 12:39 Mesti samdráttur í Bretlandi í hálfa öld Breska hagkerfið skrapp mun meira saman á öðrum fjórðungi ársins en flestir höfðu gert ráð fyrir, og var samdrátturinn milli ára sá mesti a.m.k. undanfarna hálfa öld. 24.7.2009 12:33 Töluvert tap hjá Eik Banki Tap af rekstri Eik banki í Færeyjum nemur rúmlega 69 milljónum danskra kr. eða tæplega 1,7 milljarði kr. eftir skatta á fyrstu sex mánuðum þessa ár. Á sama tímabili í fyrra var tapið rúmar 9 milljónir danskra kr. 24.7.2009 12:23 Þrjú fyrirtæki verðlaunuð hjá Viðskiptasmiðjunni Þrjú fyrirtæki voru sérstaklega verðlaunuð fyrir góðan árangur í Viðskiptasmiðjunni - Hraðbraut nýrra fyrirtækja á lokahófi sumarannar Viðskiptasmiðjunnar í gærdag. 24.7.2009 10:45 Buffett græðir yfir 2 milljarða dollara á Goldman Sachs Gengishagnaður ofurfjárfestisins Warren Buffett á kaupum á hlutabfréfum í Goldman Sachs s.l. vetur er nú kominn í 2,2 milljarða dollara eða tæplega 280 milljarða kr. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni. 24.7.2009 10:20 FME í Noregi hefur áhyggjur af Storebrand Fjármálaeftirlitið í Noregi hefur áhyggjur af lausafjárstöðu tryggingarrisans Storebrand. Það eru kaupin á sænska líftryggingarfélaginu SSP ásamt fjármálakreppunni sem valda þessum áhyggjum hjá eftirlitinu að því er segir í nýútkominni skýrslu frá því. 24.7.2009 09:11 Þrotabú Fons upp á 20 milljarða Þrotabú Fons, félags athafnamannsins Pálma Haraldssonar, verður upp á röska 20 milljarða króna að því er segir í frétt á RUV í morgun. 24.7.2009 09:02 Helguvíkurverkefnið í heimsklassa og mun gefa vel af sér Logan W. Kruger forstjóri Century Aluminium segir að Helguvíkurverkefni álfélagsins sé í heimsklassa hvernig sem á það er litið og muni gefa vel af sér til hluthafa félagsins til lengri tíma litið. Þetta kemur fram í tilkynningu um ársfjórðungsuppgjör félagsins. 24.7.2009 08:36 Glitnir lýkur við söluna á Moderna Liv í Svíþjóð Skilanefnd Glitnis hefur lokið sölu á Moderna Liv, líftryggingararmi Moderna Finance, til Chesnara bresks eignarhaldsfélags sem sérhæfir sig í tryggingafélögum. Söluverðið er 250 milljónir sænskra kr. sem jafngildir tæplega 4,2 milljörðum kr. 24.7.2009 08:04 NIB afskrifaði 20% af lánum sínum til Íslands Norræni fjárfestingabankinn (NIB) tapaði 280 milljónum evra á árinu 2008. Þar af tapaði hann samtals 140 milljónum evra á lánum til íslenskra fyrirtækja vegna fyrirtækjalána og annarra fjármálagerninga, en ekki um 70 milljónum evra eins og kom fram á Vísi og í fréttum RÚV. 23.7.2009 23:05 Hættur að lána íslenskum fyrirtækjum Helmingur taps Norræna fjárfestingabankans (NIB) á síðasta ári er vegna lána til íslenskra fyrirtækja og annarra fjármálagerninga þeim tengdum. Bankinn er hættur að lána íslenskum fyrirtækjum. Þetta kemur fram í kvöldfréttum RÚV. 23.7.2009 20:10 Magma kaupir 11% í HS Orku og leggur fram 5 milljarða Geysir Green Energy og kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation (Magma) hafa gert með sér samkomulag um kaup Magma á tæplega 11% hlut í HS Orku af Geysi. Á móti leggur Magma fram fimm milljarða kr. í HS Orku. 23.7.2009 16:02 Skuldabréf á mikilli siglingu Mikil velta hefur verið með skuldabréf að undanförnu. Skuldabréfavelta nam til að mynda 16,7 milljörðum í Kauphöllinni í dag, eins og kom fram á Vísi. Í hagsjá Landsbankans, kemur fram að skuldabréf séu á mikilli siglingu. 23.7.2009 17:35 Ríkið græðir ekkert á sölu hlutafjár Í fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins frá því á mánudag segir að ríkið muni leggja fram hlutafé að upphæð 60 milljarða til Íslandsbanka og 70 milljarða til Kaupþings þann 14. ágúst næstkomandi. Glitnir og Kaupþing, þ.e. skilanefndir bankanna í umboði erlendra kröfuhafa, eigi þess kost að kaupa þetta hlutafé í nýju bönkunum. 23.7.2009 14:02 Enn stemming á skuldabréfamarkaðinum Heildarviðskipti með skuldabréf í kauphöllinni námu rúmum 16,7 miljörðum kr. í dag en veltan á þessum markaði hefur verið mikil að undanförnu. 23.7.2009 15:48 ZEUS selur hugbúnaðarkerfið ODIN til Portúgal ZEUS web works ehf, framleiðandi vefhugbúnaðarkerfisins ODIN, hefur selt kerfið til portúgölsku ferðaskrifstofunnar Eco Viagens. ODIN er sérhannað bókunar- og vefkerfi fyrir ferðaskrifstofur. 23.7.2009 15:12 Seðlabankinn ánægður með viðræður um gjaldeyrismál Seðlabankinn er ánægður með árangurinn af viðræðum sínum við útflutningsaðila um framkvæmdina á reglum varðandi gjaldeyrishöftin. Samkvæmt upplýsingum frá bankanum er aðeins eftir að ræða við örfáa af þeim rúmlega 20 aðilum sem bankinn boðaði á sinn fund fyrr í sumar. 23.7.2009 14:44 Ford keyrir út úr kreppunni Bílaframleiðandinn Ford skilaði mun betra uppgjöri á öðrum ársfjórðungi en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Nettóhagnaður Ford nam 2,8 milljörðum dollara, að mestu vegna endurskipulagningar á skuldum. 23.7.2009 14:19 Þriðju endurskoðun AGS ætti að vera að ljúka Fyrsta endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur dregist von úr viti. Í upprunalegum áætlunum AGS sem kynntar voru í nóvember síðastliðnum átti henni að vera lokið í febrúar, annarri endurskoðun átti að ljúka í maí og þeirri þriðju ætti að vera að ljúka um þessar mundir. 23.7.2009 13:02 Risauppgjör hjá Credit Suisse, hagnaðist um 2 milljarða á dag Svissneski bankinn Credit Suisse skilaði risahagnaði á öðrum ársfjórðung ársins eða 192 milljörðum kr. Þetta samsvarar því að bankinn hafi hagnast um rúma 2 milljarða kr. á hverjum degi tímabilsins. 23.7.2009 11:19 Fitch Ratings gefur FIH toppeinkun á skuldabréfum sínum Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði gefið FIH bankanum toppeinkunn eða AAA á langtíma skuldabréfaútgáfum bankans. Þar með er FIH bankinn, sem er í eigu íslenska ríkisins, kominn með sömu einkunn og ríkissjóður Danmerkur hvað skuldabréfaútgáfuna varðar. 23.7.2009 10:50 Lektor við HR segir Icesave mat Seðlabankans fjarstæðukennt Kári Sigurðsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, segir minnisblað Seðlabankans um greiðslubyrði landsins vegna Icesave vera fjarstæðukennt og grafa undan trúverðugleika bankans í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. 23.7.2009 10:47 Íslensku félagi stefnt í málaferlum um veðhlaupabrautir Kröfuhafar í þrotabú Magna Entertainment Corp. hafa stefnt MID Íslandi sf. og samstarfsmanni þess, kanadíska milljarðamæringnum Frank Stronach. 23.7.2009 10:04 FIH í hættu á lækkun lánshæfismats síns hjá Moody´s FIH bankinn í Danmörku, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, er í hættu á að fá lánshæfismat sitt lækkað hjá matsfyrirtækinu Moody´s. Moody´s hefur sagt að það íhugi að lækka lánshæfismat hjá 11 dönskum fjármálafyrirtækjum þar á meðal sjö bönkum. 23.7.2009 09:04 LSS lækkar áætlaða útgáfu skuldabréfa um helming Endurskoðuð áætluð útgáfa skuldabréfa Lánasjóðs sveitarfélaga (LSS) árið 2009 til fjármögnunar nýrra útlána er 10 – 13 milljarðar króna, sem er lækkun um 2 - 11 milljarða frá fyrri áætlun. 23.7.2009 08:32 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn áhugi erlendra krónubréfaeigenda á skiptum Enn sem komið er virðist enginn áhugi á því meðal erlendra eigenda krónubréfa hér á landi að skipta á þeim fyrir langtímaskuldabréf hjá þeim íslensku fyrirtækjum sem hafa tekjur sínar í gjaldeyri. 27.7.2009 10:31
Stærsta bankagjaldþrot Bandaríkjanna í ár er framundan Stærsta bankagjaldþrot í Bandaríkjunum í ár er framundan. Um er að ræða bankann Guaranty Financial Group sem er næststærsta lánastofnunin í Texas. 27.7.2009 10:09
Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgar um 29% milli ára Fyrstu 6 mánuði ársins 2009 er fjöldi gjaldþrota 508 en fyrstu sex mánuði ársins 2008 voru 393 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta sem jafngildir rúmlega 29% aukningu milli ára. 27.7.2009 09:01
Heimsmarkaðsverð á áli yfir 1.800 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli er komið í 1.811 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga á markaðinum í London. Hefur verðið ekki verið hærra frá því í fyrrahaust. Staðgreiðsluverðið er í 1.798 dollurum. 27.7.2009 08:45
Bildt: Engin hraðmeðferð fyrir Ísland en styttri leið Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar tjáði blaðamönnum í Brussel í morgun að Ísland fengi ekki neina hraðmeðferð inn í Evrópusambandið. Hinsvegar væri til styttri leið fyrir landið. 27.7.2009 08:18
Landsbankinn gjaldfellir 27 milljarða kröfur á Exista Exista hefur borist erindi frá skilanefnd Landsbanka Íslands um gjaldfellingu krafna að fjárhæð um 150 milljónir evra eða um 27 milljarða kr. Viðræður standa yfir við fulltrúa skilanefndarinnar, að því er segir í tilkynningu um málið. 27.7.2009 08:07
Konur eru nákvæmari við skattskýrslugerð en karlar Um helmingi fleiri karlar en konur svindla eða gera mistök þegar þeir gefa upp til skatts. Þetta sýnir rannsókn dönsku skattstofunnar. 26.7.2009 16:00
Darling hótar stjórnendum breskra banka Alistair Darling segist ekki ætla að sitja undir því ef sögusagnir um að breskir bankar séu að taka of mikla vexti af lánum til lítilla og meðalstórra fyrirtækja reynast réttar. 26.7.2009 11:49
Séreignasparnaðurinn bjargaði danska ferðaskrifstofugeiranum Séreignasparnaðurinn sem Danir fengu greiddan út í ár, líkt og Íslendingar, hefur bjargað ferðaskrifstofugeiranum í Danmörku frá hruni. Er nú svo komið að færri komast í sólarlandaferð í sumar en vildu. 26.7.2009 10:00
Verð á demöntum hefur hrapað milli ára Verð á demöntum hrapaði um 50% frá október í fyrra og fram til mars í ár en hefur síðan verið að rétta aðeins úr kútnum. Þetta veldur því að stærsta námuvinnsla heims á demöntum, De Beers, á nú í fjárhagslegum vandræðum. 26.7.2009 09:43
Schwartzenegger þarf að loka 26 milljarða dala fjárlagagati Löggjafarvaldið í Kaliforníu hefur samþykkt áætlun til að fást við 26 milljarða dala fjárlagahalla og sent Arnold Schwartzenegger ríkisstjóra áætlunina til undirritunar svo hún geti orðið að lögum. 25.7.2009 16:00
AGS lánar Sri Lanka Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt að veita Sri Lanka lán að andvirði 2,6 milljörðum bandaríkjadollara til að styðja við efnahagsáætlanir þeirra. Borgarastyrjöld hefur staðið yfir í 37 ár á Sri Lanka og staða ríkisfjármála er slæm, ef marka má lýsingar AFP fréttastofunnar. 25.7.2009 13:28
Uppgjör undir væntingum Nýherji hagnaðist um 90 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. „Afkoma Nýherja hf. er undir væntingum á fyrri árshelmingi ársins 2009 og samdráttur í eftirspurn á Íslandi meiri en áætlað var," segir Þórður Sverrisson forstjóri. 25.7.2009 06:45
Borga 3,2 milljarða vegna samskipta við Icesave innistæðueigendur Kostnaður Íslendinga vegna samskipta breskra og hollenskra yfirvalda við Icesave innistæðueigendur nemur rétt rúmum milljörðum króna. 24.7.2009 15:55
Lítil skudabréfavelta í dag Skuldabréfavelta nam rúmum 8,2 milljörðum króna í dag og er það töluvert minni velta en verið hefur að undanförnu. 24.7.2009 18:05
Nýherji skilaði 90 milljóna króna heildarhagnaði Heildarhagnaður Nyherja á fyrri árshelmingi þessa árs nam 90 milljónum króna. Þórður Sverrisson, forstjóri fyrirtækisins, segir að þessi ffkoma sé undir væntingum og samdráttur í eftirspurn á Íslandi sé meiri en áætlað var. 24.7.2009 16:55
Lausn fyrir þá sem skulda umfram greiðslugetu Nýja Kaupþing hefur útfært nýja lausn fyrir þá viðskiptavini sem búa við skuld umfram greiðslugetu og markaðsvirði eignar. Úrræðið kallast ,,Skuldaaðlögun" og felur í sér að láni viðskiptavinar, að undangengnu greiðslumati, er breytt í nýtt verðtryggt langtímalán. 24.7.2009 16:24
Tokyo-Mitsubitshi bankinn vill viðskiptaupplýsingar úr Kaupþingi Mál bandaríska gjaldþrotadómstólsins gegn Nýja Kaupþingi var þingfest í morgun en málið snýst um aðgang að viðskiptaupplýsingum. Það er Bank of Tokyo-Mitsubitshi sem vill fá aðgang að upplýsingum viðskiptavina Kaupþings sem varða reikninga þeirra. 24.7.2009 14:45
Úr Íslandsmeti í hagnaði yfir í gjaldþrot innan árs Fons, eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, fór úr því að eiga Íslandsmet í hagnaði yfir í gjaldþrot á innan við ári. 24.7.2009 14:35
Deilur Lettlands við AGS valda ESB vandræðum Deilur Lettlands við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn geta leitt til þeirrar klemmu fyrir ESB að þurfa að velja á milli hvort sambandið eigi að bjarga þeim nýríkjum í ESB sem vilja ekki skera meira niður hjá sér eða láta ríkin taka afleiðingum þess að gera slíkt ekki. 24.7.2009 12:59
Glaxo Smith Kline græðir 200 milljarða á svínaflensunni Lyfjafyrirtæki munu græða milljarða bæði á bóluefna- og lyfjaframleiðslu. Búist er við að lyfjafyrirtækið Glaxo Smith Kline hagnist um sem nemur 200 milljörðum íslenskra króna vegna heimsfaraldurs svínaflensu. 24.7.2009 12:39
Mesti samdráttur í Bretlandi í hálfa öld Breska hagkerfið skrapp mun meira saman á öðrum fjórðungi ársins en flestir höfðu gert ráð fyrir, og var samdrátturinn milli ára sá mesti a.m.k. undanfarna hálfa öld. 24.7.2009 12:33
Töluvert tap hjá Eik Banki Tap af rekstri Eik banki í Færeyjum nemur rúmlega 69 milljónum danskra kr. eða tæplega 1,7 milljarði kr. eftir skatta á fyrstu sex mánuðum þessa ár. Á sama tímabili í fyrra var tapið rúmar 9 milljónir danskra kr. 24.7.2009 12:23
Þrjú fyrirtæki verðlaunuð hjá Viðskiptasmiðjunni Þrjú fyrirtæki voru sérstaklega verðlaunuð fyrir góðan árangur í Viðskiptasmiðjunni - Hraðbraut nýrra fyrirtækja á lokahófi sumarannar Viðskiptasmiðjunnar í gærdag. 24.7.2009 10:45
Buffett græðir yfir 2 milljarða dollara á Goldman Sachs Gengishagnaður ofurfjárfestisins Warren Buffett á kaupum á hlutabfréfum í Goldman Sachs s.l. vetur er nú kominn í 2,2 milljarða dollara eða tæplega 280 milljarða kr. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni. 24.7.2009 10:20
FME í Noregi hefur áhyggjur af Storebrand Fjármálaeftirlitið í Noregi hefur áhyggjur af lausafjárstöðu tryggingarrisans Storebrand. Það eru kaupin á sænska líftryggingarfélaginu SSP ásamt fjármálakreppunni sem valda þessum áhyggjum hjá eftirlitinu að því er segir í nýútkominni skýrslu frá því. 24.7.2009 09:11
Þrotabú Fons upp á 20 milljarða Þrotabú Fons, félags athafnamannsins Pálma Haraldssonar, verður upp á röska 20 milljarða króna að því er segir í frétt á RUV í morgun. 24.7.2009 09:02
Helguvíkurverkefnið í heimsklassa og mun gefa vel af sér Logan W. Kruger forstjóri Century Aluminium segir að Helguvíkurverkefni álfélagsins sé í heimsklassa hvernig sem á það er litið og muni gefa vel af sér til hluthafa félagsins til lengri tíma litið. Þetta kemur fram í tilkynningu um ársfjórðungsuppgjör félagsins. 24.7.2009 08:36
Glitnir lýkur við söluna á Moderna Liv í Svíþjóð Skilanefnd Glitnis hefur lokið sölu á Moderna Liv, líftryggingararmi Moderna Finance, til Chesnara bresks eignarhaldsfélags sem sérhæfir sig í tryggingafélögum. Söluverðið er 250 milljónir sænskra kr. sem jafngildir tæplega 4,2 milljörðum kr. 24.7.2009 08:04
NIB afskrifaði 20% af lánum sínum til Íslands Norræni fjárfestingabankinn (NIB) tapaði 280 milljónum evra á árinu 2008. Þar af tapaði hann samtals 140 milljónum evra á lánum til íslenskra fyrirtækja vegna fyrirtækjalána og annarra fjármálagerninga, en ekki um 70 milljónum evra eins og kom fram á Vísi og í fréttum RÚV. 23.7.2009 23:05
Hættur að lána íslenskum fyrirtækjum Helmingur taps Norræna fjárfestingabankans (NIB) á síðasta ári er vegna lána til íslenskra fyrirtækja og annarra fjármálagerninga þeim tengdum. Bankinn er hættur að lána íslenskum fyrirtækjum. Þetta kemur fram í kvöldfréttum RÚV. 23.7.2009 20:10
Magma kaupir 11% í HS Orku og leggur fram 5 milljarða Geysir Green Energy og kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation (Magma) hafa gert með sér samkomulag um kaup Magma á tæplega 11% hlut í HS Orku af Geysi. Á móti leggur Magma fram fimm milljarða kr. í HS Orku. 23.7.2009 16:02
Skuldabréf á mikilli siglingu Mikil velta hefur verið með skuldabréf að undanförnu. Skuldabréfavelta nam til að mynda 16,7 milljörðum í Kauphöllinni í dag, eins og kom fram á Vísi. Í hagsjá Landsbankans, kemur fram að skuldabréf séu á mikilli siglingu. 23.7.2009 17:35
Ríkið græðir ekkert á sölu hlutafjár Í fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins frá því á mánudag segir að ríkið muni leggja fram hlutafé að upphæð 60 milljarða til Íslandsbanka og 70 milljarða til Kaupþings þann 14. ágúst næstkomandi. Glitnir og Kaupþing, þ.e. skilanefndir bankanna í umboði erlendra kröfuhafa, eigi þess kost að kaupa þetta hlutafé í nýju bönkunum. 23.7.2009 14:02
Enn stemming á skuldabréfamarkaðinum Heildarviðskipti með skuldabréf í kauphöllinni námu rúmum 16,7 miljörðum kr. í dag en veltan á þessum markaði hefur verið mikil að undanförnu. 23.7.2009 15:48
ZEUS selur hugbúnaðarkerfið ODIN til Portúgal ZEUS web works ehf, framleiðandi vefhugbúnaðarkerfisins ODIN, hefur selt kerfið til portúgölsku ferðaskrifstofunnar Eco Viagens. ODIN er sérhannað bókunar- og vefkerfi fyrir ferðaskrifstofur. 23.7.2009 15:12
Seðlabankinn ánægður með viðræður um gjaldeyrismál Seðlabankinn er ánægður með árangurinn af viðræðum sínum við útflutningsaðila um framkvæmdina á reglum varðandi gjaldeyrishöftin. Samkvæmt upplýsingum frá bankanum er aðeins eftir að ræða við örfáa af þeim rúmlega 20 aðilum sem bankinn boðaði á sinn fund fyrr í sumar. 23.7.2009 14:44
Ford keyrir út úr kreppunni Bílaframleiðandinn Ford skilaði mun betra uppgjöri á öðrum ársfjórðungi en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Nettóhagnaður Ford nam 2,8 milljörðum dollara, að mestu vegna endurskipulagningar á skuldum. 23.7.2009 14:19
Þriðju endurskoðun AGS ætti að vera að ljúka Fyrsta endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur dregist von úr viti. Í upprunalegum áætlunum AGS sem kynntar voru í nóvember síðastliðnum átti henni að vera lokið í febrúar, annarri endurskoðun átti að ljúka í maí og þeirri þriðju ætti að vera að ljúka um þessar mundir. 23.7.2009 13:02
Risauppgjör hjá Credit Suisse, hagnaðist um 2 milljarða á dag Svissneski bankinn Credit Suisse skilaði risahagnaði á öðrum ársfjórðung ársins eða 192 milljörðum kr. Þetta samsvarar því að bankinn hafi hagnast um rúma 2 milljarða kr. á hverjum degi tímabilsins. 23.7.2009 11:19
Fitch Ratings gefur FIH toppeinkun á skuldabréfum sínum Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði gefið FIH bankanum toppeinkunn eða AAA á langtíma skuldabréfaútgáfum bankans. Þar með er FIH bankinn, sem er í eigu íslenska ríkisins, kominn með sömu einkunn og ríkissjóður Danmerkur hvað skuldabréfaútgáfuna varðar. 23.7.2009 10:50
Lektor við HR segir Icesave mat Seðlabankans fjarstæðukennt Kári Sigurðsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, segir minnisblað Seðlabankans um greiðslubyrði landsins vegna Icesave vera fjarstæðukennt og grafa undan trúverðugleika bankans í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. 23.7.2009 10:47
Íslensku félagi stefnt í málaferlum um veðhlaupabrautir Kröfuhafar í þrotabú Magna Entertainment Corp. hafa stefnt MID Íslandi sf. og samstarfsmanni þess, kanadíska milljarðamæringnum Frank Stronach. 23.7.2009 10:04
FIH í hættu á lækkun lánshæfismats síns hjá Moody´s FIH bankinn í Danmörku, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, er í hættu á að fá lánshæfismat sitt lækkað hjá matsfyrirtækinu Moody´s. Moody´s hefur sagt að það íhugi að lækka lánshæfismat hjá 11 dönskum fjármálafyrirtækjum þar á meðal sjö bönkum. 23.7.2009 09:04
LSS lækkar áætlaða útgáfu skuldabréfa um helming Endurskoðuð áætluð útgáfa skuldabréfa Lánasjóðs sveitarfélaga (LSS) árið 2009 til fjármögnunar nýrra útlána er 10 – 13 milljarðar króna, sem er lækkun um 2 - 11 milljarða frá fyrri áætlun. 23.7.2009 08:32