Glaxo Smith Kline græðir 200 milljarða á svínaflensunni 24. júlí 2009 12:39 Lyfjafyrirtæki munu græða milljarða bæði á bóluefna- og lyfjaframleiðslu. Búist er við að lyfjafyrirtækið Glaxo Smith Kline hagnist um sem nemur 200 milljörðum íslenskra króna vegna heimsfaraldurs svínaflensu. Glaxo Smith Kline er stærsta lyfjaframleiðslufyrirtæki Bretlands. Búist er við að fyrirtækið geti hagnast um allt að eina billjón punda við framleiðslu og sölu lyfja gegn svínaflensunni. Þetta segja sérfræðingar á lyfjamarkaði. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagðist ekki ætla að afsaka mögulegan hagnað og benti á að Glaxo Smith Kline hefði lagt allt í sölurnar og væri búið að fjárfesta fyrir hátt í fimm hundruð milljarða til bóluefnaþróunar undanfarin ár. Hann sagði flensuna hafa jákvæð áhrif á iðnaðinn. Gert er ráð fyrir að Glaxo Smith Kline selji einn skammt af bóluefni á sex pund til vestrænna ríkja og er búist við að fyrstu skammtar komi í september. Þá er fyrirtækið í viðræðum við yfir 50 ríki um sölu lyfja og hafa þegar samþykkt að framleiða um 195 milljón skammta af bóluefni gegn svínaflensunni. Tilfellum fer nú fjölgangi og í Bretlandi hafa þau nú tvöfaldast miðað við sama tíma í síðustu viku. Þau eru komin yfir eitt hundrað þúsund. Þetta tilkynntu heilbrigðisyfirvöld í morgun. Fram kemur að börn 14 ára og yngri eru í yfirgnæfandi meirihluta. Þeir sem eru 65 ára og eldri eru í minnihluta. Flestir fái frekar væg einkenni en þó veikist einhverjir alvarlega. Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Lyfjafyrirtæki munu græða milljarða bæði á bóluefna- og lyfjaframleiðslu. Búist er við að lyfjafyrirtækið Glaxo Smith Kline hagnist um sem nemur 200 milljörðum íslenskra króna vegna heimsfaraldurs svínaflensu. Glaxo Smith Kline er stærsta lyfjaframleiðslufyrirtæki Bretlands. Búist er við að fyrirtækið geti hagnast um allt að eina billjón punda við framleiðslu og sölu lyfja gegn svínaflensunni. Þetta segja sérfræðingar á lyfjamarkaði. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagðist ekki ætla að afsaka mögulegan hagnað og benti á að Glaxo Smith Kline hefði lagt allt í sölurnar og væri búið að fjárfesta fyrir hátt í fimm hundruð milljarða til bóluefnaþróunar undanfarin ár. Hann sagði flensuna hafa jákvæð áhrif á iðnaðinn. Gert er ráð fyrir að Glaxo Smith Kline selji einn skammt af bóluefni á sex pund til vestrænna ríkja og er búist við að fyrstu skammtar komi í september. Þá er fyrirtækið í viðræðum við yfir 50 ríki um sölu lyfja og hafa þegar samþykkt að framleiða um 195 milljón skammta af bóluefni gegn svínaflensunni. Tilfellum fer nú fjölgangi og í Bretlandi hafa þau nú tvöfaldast miðað við sama tíma í síðustu viku. Þau eru komin yfir eitt hundrað þúsund. Þetta tilkynntu heilbrigðisyfirvöld í morgun. Fram kemur að börn 14 ára og yngri eru í yfirgnæfandi meirihluta. Þeir sem eru 65 ára og eldri eru í minnihluta. Flestir fái frekar væg einkenni en þó veikist einhverjir alvarlega.
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira