Risauppgjör hjá Credit Suisse, hagnaðist um 2 milljarða á dag 23. júlí 2009 11:19 Svissneski bankinn Credit Suisse skilaði risahagnaði á öðrum ársfjórðung ársins eða 192 milljörðum kr. Þetta samsvarar því að bankinn hafi hagnast um rúma 2 milljarða kr. á hverjum degi tímabilsins. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að með uppgjörnu nú hafi Credit Sussie velt UBS úr sessi sem stærsti banki Sviss. Reiknað er með að UBS skili tapi í sínu uppgjöri fyrir annan ársfjórðung. Nettóvelta Credit Suisse á fjórðungnum nam rúmlega 1.000 miljörðum kr. Fram kemur í fréttinni að von er á góðum uppgjörum frá fleiri stórbönkum í Evrópu svipað og gerst hefur í Bandaríkjunum á síðustu vikum. „Við reiknum með að efnahagsaðstæður verði áfram erfiðar. Fari staðan hinsvegar batnandi reiknum við með vexti á öllum sviðum í rekstri okkar," segir Brady Dougan forstjóri Credit Suisse. Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Svissneski bankinn Credit Suisse skilaði risahagnaði á öðrum ársfjórðung ársins eða 192 milljörðum kr. Þetta samsvarar því að bankinn hafi hagnast um rúma 2 milljarða kr. á hverjum degi tímabilsins. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að með uppgjörnu nú hafi Credit Sussie velt UBS úr sessi sem stærsti banki Sviss. Reiknað er með að UBS skili tapi í sínu uppgjöri fyrir annan ársfjórðung. Nettóvelta Credit Suisse á fjórðungnum nam rúmlega 1.000 miljörðum kr. Fram kemur í fréttinni að von er á góðum uppgjörum frá fleiri stórbönkum í Evrópu svipað og gerst hefur í Bandaríkjunum á síðustu vikum. „Við reiknum með að efnahagsaðstæður verði áfram erfiðar. Fari staðan hinsvegar batnandi reiknum við með vexti á öllum sviðum í rekstri okkar," segir Brady Dougan forstjóri Credit Suisse.
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira