Fleiri fréttir Landsbanki Kepler fékk greinendaverðlaun FT/StarMine Greinendur í Landsbanka Kepler hlutu alls sjö verðlaun í FT/StarMine greinendaverðlaununum sem skipar fyrirtækinu meðal tíu efstu í flokki bestu verðbréfafyrirtækja í iðnríkjum Evrópu. Verðlaunin eru veitt greinendum sem bera af meðal greiningaraðila á árinu 2007. 28.5.2008 12:09 Vanskil útlána að aukast í fyrsta sinn síðan 2002 Fjármálaeftirlitið hefur tekið saman tölur um vanskil útlána hjá innlánsstofnunum miðað við lok mars 2008 og samanburð við næstu ársfjórðunga á undan. Sýna tölurnar að vanskilin eru að aukast í fyrsta sinn frá árinu 2002. 28.5.2008 11:13 Viðræður Kaupþings og SPRON enn í fullum gangi Jónas Sigurgeirsson upplýsingafulltrúi Kaupþings segir að viðræður mili Kaupþings og SPRON um sameiningu séu í fullum gangi. „Við munum á næstunni gera grein fyrir stöðunni í þessum viðræðum,“ segir Jónas í samtali við Vísi. 28.5.2008 11:01 Gengi SPRON tekur stökkið Gengi hlutabréfa í SPRON stökk upp um rétt rúm þrjú prósent í upphafi viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkun á markaðnum það sem af er dags. Úrvalsvísitalan hefur sömuleiðis hækkað lítillega. Þróunin er í samræmi við hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. 28.5.2008 10:24 Koma á fót milljarðasjóði til að fjárfesta í nýsköpun Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stóru bankarnir þrír og stærstu lífeyrissjóðir landsins hafa komist að samkomulagi um að koma á fót sérstökum sjóði til að fjárfesta í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum sem þykja vænleg til vaxtar og útrásar. 28.5.2008 09:37 Forstjóri Moss Bros á förum eftir að Baugur hætti við kaupin Reiknað er með því að Philip Mountford forstjóri Moss Bros muni láta af störfum eftir að Baugur Group hætti við 40 milljón punda kaup sín á verslunarkeðjunni. 28.5.2008 09:33 Með ólæknandi flugdellu Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital, hefur frá unga aldri haft mikinn flugáhuga. Upp á síðkastið hefur hann meðal annars flogið utan með starfsfólk sitt, aðallega til að sinna viðskiptaerindum Saga Capital. 28.5.2008 00:01 Úr reykfylltu bakherbergi Gagnsæisbylting hefur átt sér stað undanfarin ár meðal seðlabanka heimsins. Margir sérfræðingar telja næsta skref að auka gagnsæi vaxtaákvarðana Seðlabanka Íslands. Björn Þór Arnarson ræðir við sérfræðinga og fer yfir málið. 28.5.2008 00:01 Spákaupmaðurinn 28.5.2008 00:01 Nálgast sársaukamörk Kauphallar? Útlit er fyrir allnokkra fækkun félaga í Kauphöll Íslands. FL Group, Flaga, Vinnslustöðin, Icelandic Group, Skipti og Tryggingamiðstöðin bíða öll afskráningar. Gangi svo eftir samruni Kaupþings og SPRON fækkar um eitt til. 28.5.2008 00:01 Vinaböndin traust frá Rússlandsárunum Raddir eru uppi um að kalt sé á milli þeirra Björgólfsfeðga og Magnúsar Þorsteinssonar, fyrrverandi Samsonarmanns, og ekki útilokað að vinátta þeirra sé öll. Brotthvarf Magnúsar úr stjórn Icelandic Group fyrir um hálfum mánuði var sagt síðasta skrefið. Me 28.5.2008 00:01 Bankahólfið: Stærsta lán allra tíma Fregnum af útspilum stjórnvalda og Seðlabankans til stuðnings íslensku fjármálakerfi hefur verið vel tekið á markaði; fyrst gjaldeyrisskiptasamningum við þrjá norræna seðlabanka og nú síðast lagafrumvarpi fjármálaráðherra um heimild ríkissjóðs til að taka allt að 500 milljarða króna að láni í útlöndum í því skyni að efla gjaldeyrisforðann. 28.5.2008 00:01 Kaupþing hættir við 70 milljarða fasteignasjóð Kaupþing hefur lagt á hilluna áætlanir um 70 milljarða króna fasteignasjóð vegna áhugaleysis fjárfesta. Þetta kemur fram á breska vefnum propertyweek.com. 27.5.2008 21:50 Erlendur fjárfestir kaupir fyrir 5,6 milljarða í Alfesca Stjórn Alfesca hefur tilkynnt að náðst hafi samkomulag við sterkan erlendan fjárfesti um að hann kaupi nýtt hlutafé í félaginu að verðmæti 5,6 milljarða íslenskra króna og eignist þar með 12,6% hlut í félaginu. 27.5.2008 21:19 Lægra olíuverð hækkaði hlutabréfin vestanhafs Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um þrjá dali á tunnu. Þá jókst sala á nýju húsnæði óvænt á milli mánaða. 27.5.2008 20:06 Stefnir Glitni vegna starfslokasamnings Bjarna Á fimmtudag verður þingfest mál Vilhjálms Bjarnasonar, hluthafa í Glitni, gegn fyrrverandi stjórn bankans. Málið höfðar Vilhjálmur vegna starfslokasamnings sem stjórnin gerði við Bjarna Ármannsson fyrrverandi forstjóra. 27.5.2008 18:03 Kjartan í lok dags Kjartan Freyr Jónsson hjá SPRON verðbréfum var gestur Sindra Sindrasonar þættinum í Lok dags í dag. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til þess að sjá viðtalið. 27.5.2008 17:40 Markaðurinn endaði á jákvæðum nótum Undir lokun markaðarins í kauphöllinni hafði úrvalsvísitalan hækkað um 0,55% og stóð í 4.809 stigum. 27.5.2008 15:45 Straumur gengur frá fjármögnun upp á 395 milljónir evra Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf. hefur nýverið gengið frá fjármögnun samtals að fjárhæð 395 milljónir evra eða rúmlega 45 milljarða kr. 27.5.2008 14:54 Olíuverðhækkanir gætu drepið norska útgerð Talsmaður samtaka norskra útgerðarmanna óttast að þróun olíuverðs muni leiða til þess að fiskveiðar verði svo óhagkvæmar að ekki verði réttlætanlegt að stunda þær. Intraseafood.com greinir frá þessu. 27.5.2008 13:59 Segir Glitni í samningum við Evrópska seðlabankann Viðskiptablaðið Financial Times segir á vefsíðu sinni í dag að Glitnir sé í samningaviðræðum við Evrópska Seðlabankann (ECB) um lánafyrirgreiðslu. Upphæðar er ekki getið. 27.5.2008 13:30 Debenhams í útrás á markaði í Indlandi og Rússlandi Breska verslunarkeðjan Debenhams ætlar sér í útrás á markaði í Indlandi og Rússlandi. Ætlunin er að tvöfalda söluna á alþjóðlegum mörkuðum á næstu fjórum árum. Baugur Group á um 13% í Debenhams. 27.5.2008 12:42 Gengið gefur aðeins eftir Gengisvísitalan hefur hækkað eftir því sem liðið hefur á daginn eða um 0,41% og hefur gengið veikst sem því nemur. Vísitalan var 147 stig í hádeginu. 27.5.2008 12:28 Mikil svartsýni ríkjandi meðal neytenda Væntingavísitalan mælist 82,7 stig í maí og lækkar um 14,5% frá fyrri mánuði. Um er að ræða þriðja mánuðinn í röð þar vísitalan mælist undir 100 stigum sem þýðir að fleiri neytendur séu svartsýnir en bjartsýnir. 27.5.2008 11:59 Spáir óbreyttum stýrivöxtum enn um sinn Greining Landsbankans spáir því að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum enn um sinn. En um áramótin verði þeir komnir niður í 14,75%. 27.5.2008 11:01 Segir gjaldeyrisvarasjóðinn að komast í þokkalegt horf Ásgeir Jónsson forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings segir að með frumvarpi ríkisstjórnarinnar um heimild til allt að 500 milljarða króna lántöku sé gjaldeyrisvarasjóður Seðlabankans að komast í þokkalegt horf. 27.5.2008 10:45 Bankarnir hækka í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í stóru viðskiptabönkunum þremur eru einu bréfin sem hafa hækkað í Kauphöll Íslands í dag. Rekstrarfélögin, auk Existu og Færeyjabanka hafa hins vegar öll lækkað í verði á sama tíma. 27.5.2008 10:25 Exista hefur tryggt sér rúmlega 99% hlut í Skiptum Yfirtökutilboðið Exista til hluthafa Skipta var samþykkt af hluthöfum sem áttu alls 4.225.224.096 hluti í Skiptum eða sem nemur 56,32% hlutafjár í félaginu. Exista hefur því tryggt sér 99,22% hlutafjár í Skiptum og mun fara með samsvarandi atkvæðisrétt í félaginu þegar uppgjör á yfirtökutilboðinu hefur farið fram. 27.5.2008 10:09 Hlutir í Moss Bros hrapa eftir að Baugur hættir við kaup Hlutabréf í Moss Bros hafa hrapað um 16% í morgun eftir að Baugur sendi frá sér tilkynningu um að félagið væri hætt við áformuð 40 milljón punda kaup sín á Moss Bros. 27.5.2008 09:11 Árleg afkoma versnar um hálfan milljarð fyrir hverja tíu punkta í vaxtamun Ef lántökuheimild ríkissjóðs sem lögð er til í nýju frumvarpi fjármálaráðherra er nýtt að fullu mundi árleg afkoma ríkissjóðs versna um 500 milljónir króna fyrir hverja tíu punkta sem munar á vöxtum sem ríkið greiðir og þeim sem hann fær hjá Seðlabankanum. Þetta kemur fram í umsögn fjármálaráðuneytisins um frumvarpið. 26.5.2008 22:01 Vilja heimild fyrir 500 milljarða láni Ríkisstjórnin ætlar að óska eftir heimild alþingis til að taka allt að fimm hundruð milljarða króna erlent lán, eftir því sem Markaðurinn kemst næst. 26.5.2008 18:08 Hafliði í lok dags Hafliði Helgason var gestur Ingimars Karls Helgasonar í þættinum Í lok dags í dag. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til sjá hvað þeim fór á milli. 26.5.2008 17:50 Atlantic Petroleum fellur annan daginn í röð Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um rúm 6,7 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er annar viðskiptadagurinn í röð sem gengi bréfa í fyrirtækinu fellur á markaði. 26.5.2008 15:37 Hægt að kaupa nýja fartölvu á 18.000 kr. Ef þú getur lifað með lítinn skerm og harðan disk upp á 1 GB er hægt að fá nýja fartölvu á aðeins 18.000 kr. Þetta er Alpha 400 fartalvan frá Bestlink tölvufyrirtækinu í Hong Kong. 26.5.2008 14:11 Flugfélög rukkuð um kaup á eldsneyti fyrirfram í reiðufé Enn aukast hremmingar flugfélaga í heiminum. Ofan á hátt eldsneytisverð bætist nú við að olíufélögin eru farin að krefjast þess að fá greitt fyrirfram í reiðufé fyrir eldsneytiskaup flugfélaganna. 26.5.2008 13:19 Ronaldo og hið íslenska Soccerade í nánu samstarfi Portúgalinn Cristiano Ronaldo, sem af flestum er talinn besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir, vinnur náið með íslenska sportdrykkjafyrirtækinu Soccerade. Þetta staðfesti Ívar Jósafatsson, annar framkvæmdarstjóra fyrirtækisins, í samtali við Vísi. 26.5.2008 13:15 Tryggingamiðstöðin fékk heimild til að kaupa Íslenska endurtryggingu hf. Fjármálaeftirlitið veitti Tryggingamiðstöðinni hf. heimild til þess að kaupa Íslenska endurtryggingu hf. þann 5. maí síðastliðinn. Framgreind heimild er veitt með vísan til 39. greinar laga nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi. 26.5.2008 12:13 Marel seldi skuldabréf fyrir 6 milljarða kr. í útboði sínu Skuldabréfaútboði Marel Food Systems hf. er lokið. Seld voru skuldabréf að andvirði 6 milljarða króna (52 milljónir evra). Verðbréfamiðlun Landsbanka Íslands hf. hafði umsjón með sölu skuldabréfanna. 26.5.2008 12:12 Íbúðalánum fækkar um 77% á milli ára Íbúðalán innlánsstofnana í aprílmánuði voru 104 talsins og fækkaði um 5 frá fyrri mánuði. Í apríl fyrir ári síðan voru íbúðalán hinsvegar 461 talsins og hefur þeim því fækkað um 77% á milli ára. 26.5.2008 10:52 Rólegt á hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,28 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu fallið um sjö prósent. 26.5.2008 10:15 Soros líkir breskum efnahag við grískan harmleik Milljarðamæringurinn George Soros líkir breskum efnahag við grískan harmleik í sinni verstu kreppu síðan 1929. Þetta segir Soros í viðtali við breska blaðið The Times. 26.5.2008 10:14 Gengið styrkist í morgun Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst í morgun eða um 0,4%. Stendur gengisvísitalan nú í 146 stigum. 26.5.2008 10:04 Verðfall á mörkuðum í Asíu Verðfall varð á fjármálamörkuum Asíu i morgun og hafa úrvalsvísitölur þeirra ekki lækkað jafnmikið á einum degi á síðustu sex vikum. 26.5.2008 08:29 Létu njósna um starfsmenn sína Forráðamenn Deutsche Telekom. stærsta símafyrirtækis í Evrópu, hafa viðurkennt að hafa fengið utanaðkomandi aðila til að njósna um starfsmenn sína. 26.5.2008 06:46 Airbus metið á „minna en núll“ Töluvert hefur hallað undan fæti hjá flugvélaverksmiðjunum Airbus SAS sem nú eru metnar á „minna en núll“ eftir 32% lækkun á hlutabréfum móðurfyrirtækisins European Aeronautic, Defence & Space Co. það sem af er árinu. 25.5.2008 20:20 Sjá næstu 50 fréttir
Landsbanki Kepler fékk greinendaverðlaun FT/StarMine Greinendur í Landsbanka Kepler hlutu alls sjö verðlaun í FT/StarMine greinendaverðlaununum sem skipar fyrirtækinu meðal tíu efstu í flokki bestu verðbréfafyrirtækja í iðnríkjum Evrópu. Verðlaunin eru veitt greinendum sem bera af meðal greiningaraðila á árinu 2007. 28.5.2008 12:09
Vanskil útlána að aukast í fyrsta sinn síðan 2002 Fjármálaeftirlitið hefur tekið saman tölur um vanskil útlána hjá innlánsstofnunum miðað við lok mars 2008 og samanburð við næstu ársfjórðunga á undan. Sýna tölurnar að vanskilin eru að aukast í fyrsta sinn frá árinu 2002. 28.5.2008 11:13
Viðræður Kaupþings og SPRON enn í fullum gangi Jónas Sigurgeirsson upplýsingafulltrúi Kaupþings segir að viðræður mili Kaupþings og SPRON um sameiningu séu í fullum gangi. „Við munum á næstunni gera grein fyrir stöðunni í þessum viðræðum,“ segir Jónas í samtali við Vísi. 28.5.2008 11:01
Gengi SPRON tekur stökkið Gengi hlutabréfa í SPRON stökk upp um rétt rúm þrjú prósent í upphafi viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkun á markaðnum það sem af er dags. Úrvalsvísitalan hefur sömuleiðis hækkað lítillega. Þróunin er í samræmi við hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. 28.5.2008 10:24
Koma á fót milljarðasjóði til að fjárfesta í nýsköpun Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stóru bankarnir þrír og stærstu lífeyrissjóðir landsins hafa komist að samkomulagi um að koma á fót sérstökum sjóði til að fjárfesta í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum sem þykja vænleg til vaxtar og útrásar. 28.5.2008 09:37
Forstjóri Moss Bros á förum eftir að Baugur hætti við kaupin Reiknað er með því að Philip Mountford forstjóri Moss Bros muni láta af störfum eftir að Baugur Group hætti við 40 milljón punda kaup sín á verslunarkeðjunni. 28.5.2008 09:33
Með ólæknandi flugdellu Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital, hefur frá unga aldri haft mikinn flugáhuga. Upp á síðkastið hefur hann meðal annars flogið utan með starfsfólk sitt, aðallega til að sinna viðskiptaerindum Saga Capital. 28.5.2008 00:01
Úr reykfylltu bakherbergi Gagnsæisbylting hefur átt sér stað undanfarin ár meðal seðlabanka heimsins. Margir sérfræðingar telja næsta skref að auka gagnsæi vaxtaákvarðana Seðlabanka Íslands. Björn Þór Arnarson ræðir við sérfræðinga og fer yfir málið. 28.5.2008 00:01
Nálgast sársaukamörk Kauphallar? Útlit er fyrir allnokkra fækkun félaga í Kauphöll Íslands. FL Group, Flaga, Vinnslustöðin, Icelandic Group, Skipti og Tryggingamiðstöðin bíða öll afskráningar. Gangi svo eftir samruni Kaupþings og SPRON fækkar um eitt til. 28.5.2008 00:01
Vinaböndin traust frá Rússlandsárunum Raddir eru uppi um að kalt sé á milli þeirra Björgólfsfeðga og Magnúsar Þorsteinssonar, fyrrverandi Samsonarmanns, og ekki útilokað að vinátta þeirra sé öll. Brotthvarf Magnúsar úr stjórn Icelandic Group fyrir um hálfum mánuði var sagt síðasta skrefið. Me 28.5.2008 00:01
Bankahólfið: Stærsta lán allra tíma Fregnum af útspilum stjórnvalda og Seðlabankans til stuðnings íslensku fjármálakerfi hefur verið vel tekið á markaði; fyrst gjaldeyrisskiptasamningum við þrjá norræna seðlabanka og nú síðast lagafrumvarpi fjármálaráðherra um heimild ríkissjóðs til að taka allt að 500 milljarða króna að láni í útlöndum í því skyni að efla gjaldeyrisforðann. 28.5.2008 00:01
Kaupþing hættir við 70 milljarða fasteignasjóð Kaupþing hefur lagt á hilluna áætlanir um 70 milljarða króna fasteignasjóð vegna áhugaleysis fjárfesta. Þetta kemur fram á breska vefnum propertyweek.com. 27.5.2008 21:50
Erlendur fjárfestir kaupir fyrir 5,6 milljarða í Alfesca Stjórn Alfesca hefur tilkynnt að náðst hafi samkomulag við sterkan erlendan fjárfesti um að hann kaupi nýtt hlutafé í félaginu að verðmæti 5,6 milljarða íslenskra króna og eignist þar með 12,6% hlut í félaginu. 27.5.2008 21:19
Lægra olíuverð hækkaði hlutabréfin vestanhafs Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um þrjá dali á tunnu. Þá jókst sala á nýju húsnæði óvænt á milli mánaða. 27.5.2008 20:06
Stefnir Glitni vegna starfslokasamnings Bjarna Á fimmtudag verður þingfest mál Vilhjálms Bjarnasonar, hluthafa í Glitni, gegn fyrrverandi stjórn bankans. Málið höfðar Vilhjálmur vegna starfslokasamnings sem stjórnin gerði við Bjarna Ármannsson fyrrverandi forstjóra. 27.5.2008 18:03
Kjartan í lok dags Kjartan Freyr Jónsson hjá SPRON verðbréfum var gestur Sindra Sindrasonar þættinum í Lok dags í dag. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til þess að sjá viðtalið. 27.5.2008 17:40
Markaðurinn endaði á jákvæðum nótum Undir lokun markaðarins í kauphöllinni hafði úrvalsvísitalan hækkað um 0,55% og stóð í 4.809 stigum. 27.5.2008 15:45
Straumur gengur frá fjármögnun upp á 395 milljónir evra Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf. hefur nýverið gengið frá fjármögnun samtals að fjárhæð 395 milljónir evra eða rúmlega 45 milljarða kr. 27.5.2008 14:54
Olíuverðhækkanir gætu drepið norska útgerð Talsmaður samtaka norskra útgerðarmanna óttast að þróun olíuverðs muni leiða til þess að fiskveiðar verði svo óhagkvæmar að ekki verði réttlætanlegt að stunda þær. Intraseafood.com greinir frá þessu. 27.5.2008 13:59
Segir Glitni í samningum við Evrópska seðlabankann Viðskiptablaðið Financial Times segir á vefsíðu sinni í dag að Glitnir sé í samningaviðræðum við Evrópska Seðlabankann (ECB) um lánafyrirgreiðslu. Upphæðar er ekki getið. 27.5.2008 13:30
Debenhams í útrás á markaði í Indlandi og Rússlandi Breska verslunarkeðjan Debenhams ætlar sér í útrás á markaði í Indlandi og Rússlandi. Ætlunin er að tvöfalda söluna á alþjóðlegum mörkuðum á næstu fjórum árum. Baugur Group á um 13% í Debenhams. 27.5.2008 12:42
Gengið gefur aðeins eftir Gengisvísitalan hefur hækkað eftir því sem liðið hefur á daginn eða um 0,41% og hefur gengið veikst sem því nemur. Vísitalan var 147 stig í hádeginu. 27.5.2008 12:28
Mikil svartsýni ríkjandi meðal neytenda Væntingavísitalan mælist 82,7 stig í maí og lækkar um 14,5% frá fyrri mánuði. Um er að ræða þriðja mánuðinn í röð þar vísitalan mælist undir 100 stigum sem þýðir að fleiri neytendur séu svartsýnir en bjartsýnir. 27.5.2008 11:59
Spáir óbreyttum stýrivöxtum enn um sinn Greining Landsbankans spáir því að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum enn um sinn. En um áramótin verði þeir komnir niður í 14,75%. 27.5.2008 11:01
Segir gjaldeyrisvarasjóðinn að komast í þokkalegt horf Ásgeir Jónsson forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings segir að með frumvarpi ríkisstjórnarinnar um heimild til allt að 500 milljarða króna lántöku sé gjaldeyrisvarasjóður Seðlabankans að komast í þokkalegt horf. 27.5.2008 10:45
Bankarnir hækka í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í stóru viðskiptabönkunum þremur eru einu bréfin sem hafa hækkað í Kauphöll Íslands í dag. Rekstrarfélögin, auk Existu og Færeyjabanka hafa hins vegar öll lækkað í verði á sama tíma. 27.5.2008 10:25
Exista hefur tryggt sér rúmlega 99% hlut í Skiptum Yfirtökutilboðið Exista til hluthafa Skipta var samþykkt af hluthöfum sem áttu alls 4.225.224.096 hluti í Skiptum eða sem nemur 56,32% hlutafjár í félaginu. Exista hefur því tryggt sér 99,22% hlutafjár í Skiptum og mun fara með samsvarandi atkvæðisrétt í félaginu þegar uppgjör á yfirtökutilboðinu hefur farið fram. 27.5.2008 10:09
Hlutir í Moss Bros hrapa eftir að Baugur hættir við kaup Hlutabréf í Moss Bros hafa hrapað um 16% í morgun eftir að Baugur sendi frá sér tilkynningu um að félagið væri hætt við áformuð 40 milljón punda kaup sín á Moss Bros. 27.5.2008 09:11
Árleg afkoma versnar um hálfan milljarð fyrir hverja tíu punkta í vaxtamun Ef lántökuheimild ríkissjóðs sem lögð er til í nýju frumvarpi fjármálaráðherra er nýtt að fullu mundi árleg afkoma ríkissjóðs versna um 500 milljónir króna fyrir hverja tíu punkta sem munar á vöxtum sem ríkið greiðir og þeim sem hann fær hjá Seðlabankanum. Þetta kemur fram í umsögn fjármálaráðuneytisins um frumvarpið. 26.5.2008 22:01
Vilja heimild fyrir 500 milljarða láni Ríkisstjórnin ætlar að óska eftir heimild alþingis til að taka allt að fimm hundruð milljarða króna erlent lán, eftir því sem Markaðurinn kemst næst. 26.5.2008 18:08
Hafliði í lok dags Hafliði Helgason var gestur Ingimars Karls Helgasonar í þættinum Í lok dags í dag. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til sjá hvað þeim fór á milli. 26.5.2008 17:50
Atlantic Petroleum fellur annan daginn í röð Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um rúm 6,7 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er annar viðskiptadagurinn í röð sem gengi bréfa í fyrirtækinu fellur á markaði. 26.5.2008 15:37
Hægt að kaupa nýja fartölvu á 18.000 kr. Ef þú getur lifað með lítinn skerm og harðan disk upp á 1 GB er hægt að fá nýja fartölvu á aðeins 18.000 kr. Þetta er Alpha 400 fartalvan frá Bestlink tölvufyrirtækinu í Hong Kong. 26.5.2008 14:11
Flugfélög rukkuð um kaup á eldsneyti fyrirfram í reiðufé Enn aukast hremmingar flugfélaga í heiminum. Ofan á hátt eldsneytisverð bætist nú við að olíufélögin eru farin að krefjast þess að fá greitt fyrirfram í reiðufé fyrir eldsneytiskaup flugfélaganna. 26.5.2008 13:19
Ronaldo og hið íslenska Soccerade í nánu samstarfi Portúgalinn Cristiano Ronaldo, sem af flestum er talinn besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir, vinnur náið með íslenska sportdrykkjafyrirtækinu Soccerade. Þetta staðfesti Ívar Jósafatsson, annar framkvæmdarstjóra fyrirtækisins, í samtali við Vísi. 26.5.2008 13:15
Tryggingamiðstöðin fékk heimild til að kaupa Íslenska endurtryggingu hf. Fjármálaeftirlitið veitti Tryggingamiðstöðinni hf. heimild til þess að kaupa Íslenska endurtryggingu hf. þann 5. maí síðastliðinn. Framgreind heimild er veitt með vísan til 39. greinar laga nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi. 26.5.2008 12:13
Marel seldi skuldabréf fyrir 6 milljarða kr. í útboði sínu Skuldabréfaútboði Marel Food Systems hf. er lokið. Seld voru skuldabréf að andvirði 6 milljarða króna (52 milljónir evra). Verðbréfamiðlun Landsbanka Íslands hf. hafði umsjón með sölu skuldabréfanna. 26.5.2008 12:12
Íbúðalánum fækkar um 77% á milli ára Íbúðalán innlánsstofnana í aprílmánuði voru 104 talsins og fækkaði um 5 frá fyrri mánuði. Í apríl fyrir ári síðan voru íbúðalán hinsvegar 461 talsins og hefur þeim því fækkað um 77% á milli ára. 26.5.2008 10:52
Rólegt á hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,28 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu fallið um sjö prósent. 26.5.2008 10:15
Soros líkir breskum efnahag við grískan harmleik Milljarðamæringurinn George Soros líkir breskum efnahag við grískan harmleik í sinni verstu kreppu síðan 1929. Þetta segir Soros í viðtali við breska blaðið The Times. 26.5.2008 10:14
Gengið styrkist í morgun Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst í morgun eða um 0,4%. Stendur gengisvísitalan nú í 146 stigum. 26.5.2008 10:04
Verðfall á mörkuðum í Asíu Verðfall varð á fjármálamörkuum Asíu i morgun og hafa úrvalsvísitölur þeirra ekki lækkað jafnmikið á einum degi á síðustu sex vikum. 26.5.2008 08:29
Létu njósna um starfsmenn sína Forráðamenn Deutsche Telekom. stærsta símafyrirtækis í Evrópu, hafa viðurkennt að hafa fengið utanaðkomandi aðila til að njósna um starfsmenn sína. 26.5.2008 06:46
Airbus metið á „minna en núll“ Töluvert hefur hallað undan fæti hjá flugvélaverksmiðjunum Airbus SAS sem nú eru metnar á „minna en núll“ eftir 32% lækkun á hlutabréfum móðurfyrirtækisins European Aeronautic, Defence & Space Co. það sem af er árinu. 25.5.2008 20:20