Fleiri fréttir SPRON hefur hækkað um 2,0% Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,09% í morgun og stendur nú í 4.890 stigum. SPRON hefur hækkað um 2,0%. 11.3.2008 10:38 Eignir lífeyrissjóðanna minnkuðu um 25 milljarða í janúar Hrein eign lífeyrissjóðanna dróst saman um 25 milljarða króna í janúar eða um 1,5 prósent og var 1.622 milljarðar króna í lok mánaðarins. 11.3.2008 10:10 Gift á mjög gráu svæði „Þetta er allt á mjög gráu svæði. Gift á ekki að fjárfesta í einu eða neinu,“ segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður um Gift fjárfestingafélag sem stofnað var utan um eignir, skuldir og skuldbindingar Samvinnutrygginga í júní í fyrra. 11.3.2008 07:00 Olíuverðið skaust í sögulegar hæðir Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í sögulegar hæðir í dag þegar það fór yfir 108 dali á tunnu. Enn einn skellur var á bandarískum hlutabréfamarkaði sem endurspeglar dræmar horfur fjárfesta í efnahagsmálum. 10.3.2008 21:29 Karl nýr stjórnarformaður Askar Capital Karl Wernersson var kjörinn nýr stjórnarformaður Aska Capital á aðalfundi bankans þann 8. mars síðastliðinni. 10.3.2008 17:20 Pétur Blöndal gagnrýnir flottræfilshátt nýríkra Pétur Blöndal alþingismaður gagnrýndi flottræfilshátt nýríkra "Í lok dags" á Vísi. 10.3.2008 17:20 SPRON lækkaði um 3,88% Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 1,35%. Eik banki lækkaði mest, eða um 4,24%. 10.3.2008 16:50 Fjármálaeftirlitið staðfesti samruna Sparisjóðs Skagafjarðar og Siglufjarðar Fjármálaeftirlitið hefur staðfest samruna Sparisjóðs Skagafjarðar og Siglufjarðar undir nafni þess síðarnefnda. Stofnfjáreigendur samþykktu samrunann síðasta sumar. 10.3.2008 15:40 Vill fá sundurliðun á því hvar FL Group hefur tapað Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands, hyggst fara fram á sundurliðun á rekstrarkostnaði og jafnframt sundurliðun á töpum FL Group, 10.3.2008 14:19 Þrjátíu prósent í Skiptum boðin út Útboð á 30 prósentum hlutafjár Skipta, móðurfélags Símans, hefst í dag og stendur yfir til klukkan 16 á fimmtudag. 10.3.2008 13:56 Auður Capital fjármagnar fyrsta fagfjárfestasjóð sinn Auður Capital, fjármálafyrirtæki í eigu kvenna, hefur lokið fjármögnun á sínum fyrsta fagfjárfestasjóði sem nefnist AuÐur I. 10.3.2008 13:25 SPRON hefur lækkað um 2,14% Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,82% í dag. Foroya Banki hefur hækkað mest, eða um 0,67%. Össur banki hefur hækkað um 0,55% og Eimskipafélag Íslands um 0,52%. FL Group hefur hækkað um 0,44% og Marel um 0,34%. 10.3.2008 13:19 Afkomuviðvörun hjá Flögu Group í morgun Stjórn Flögu Group hf. tilkynnir í dag að félagið hefur ákveðið að færa virðisrýrnun á viðskiptavild sem mun hafa verulega neikvæð áhrif á afkomu fjórða ársfjórðungs og ársreikning ársins 2007. 10.3.2008 10:48 Slæm byrjun í kauphöllinni Markaðurinn í kauphöllinni byrjaði með niðursveiflu í morgun líkt og gerst hefur víðast um heiminn. Úrvalsvísitalan féll um 0,95% í fyrstu viðskiptum og stendur nú í 4.849 stigum. 10.3.2008 10:31 Mánudagsmæða á öllum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur lækkað á mörkuðum í Asíu og í Evrópu í dag. Fjárfestar í Asíu hafa vaxandi áhyggjur af stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum sem geti haft áhrif á helstu viðskiptalönd, sérstaklega í Asíu. 10.3.2008 09:39 Búist við átakafundi hjá FL Group Aðalfundur FL Group verður haldinn á þriðjudag. Búist er við því að hluthafar muni sauma að stjórnendum félagsins vegna mikils taps og gríðarlegs rekstrarkostnaðar. 9.3.2008 11:25 Farþegar geta innritað sig á netinu Icelandair býður viðskiptavinum sínum að innrita sig á netinu í öll flug frá landinu frá og með deginum í dag. Farþegar geta með því að fara inn á icelandair.is innritað sig í flug sitt um það bil sólarhring fyrir flug, eða með 22 klukkustunda fyrirvara. 9.3.2008 10:20 Eimskip fái að gefa út hlutafé í erlendum gjaldmiðli Aðalfundur HF. Eimskipafélags Íslands 2008 verður haldinn þriðjudaginn 18. mars á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, og hefst kl. 17.00. Þar verður meðal annars gerð tillaga að lagabreytingu sem gera mun stjórn félagsins kleift að gefa hlutafé félagsins út í erlendum gjaldmiðli, telji stjórnin það fýsilegt. Þá verður einnig kjörin ný stjórn auk þess sem þóknun fyrir stjórnarsetu verður ákveðin. 8.3.2008 16:41 Líklegt að hlutabréfamarkaðurinn sé kominn á botninn Líklegt er að hlutabréfamarkaðurinn sé kominn á botninn, að mati Valdimars Þorkelssonar sérfræðings hjá Askar Capital. Valdimar var gestur Sindra „Í lok dags“ í gær. Þar ræddu þeir meðal annars stöðu krónunnar og nýtt lán Kaupþings banka. 8.3.2008 11:50 Dýrasta villa Danmerkur til sölu Þrátt fyrir að fasteignamarkaðurinn víða um heim hafi tekið dýfur undanfarið er enn hægt að eyða dágóðum upphæðum í húsakaup, hafi maður áhuga. Nú er til sölu í Danmörku dýrasta einbýlishús sem sögur fara af þar í landi. Verðmiðinn er litlar 60 milljónir danskar, eða 846 milljónir íslenskra króna. 8.3.2008 11:46 Smáfyrirtæki ræðst gegn SAS Óli Tynes skrifar frá Svíþjóð. Agnarlítið fyrirtæki í Hróarskeldu í Danmörku hefur höfðað mál á hendur SAS flugfélaginu fyrir meintan þjófnað á einkaleyfi. 8.3.2008 09:49 Seðlabankastjórarnir ósammála Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er sagður undrast vaxtaákvörðunarstefnu evrópska seðlabankans. Bandaríski bankinn hefur lækkað stýrivexti ört frá því seint á síðasta ári, þar af um 1,5 prósent frá áramótum, til að komast hjá efnahagssamdrætti og fylla í lausafjárþurrðina sem hefur plagað banka og fjármálafyrirtæki. Evrópski bankinn hefur á sama tíma haldið stýrivöxtunum óbreyttum á sama tíma. 8.3.2008 08:19 Kaupþing frestar bókhaldi í evrum Kaupþing hefur frestað því til næsta árs að breyta starfrækslumynt bankans í evrur og dregið til baka umsókn þar að lútandi. Ekki reynir á úrskurð fjármálaráðherra. Á aðalfundi bankans í gær samþykktu hluthafar að færa hlutabréf bankans yfir í evrur. 8.3.2008 06:00 Dæmdur til að greiða fimm milljónir í þóknun fyrir hlutabréfakaup Pálmi Haraldsson, oftast kenndur við eignarhaldsfélagið Fons, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur til að greiða Sigurði Braga Guðmundssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Plastprents, fimm milljónir króna fyrir milligöngu um kaup á um fimmtungshlut í Plastprenti árið 2004. 7.3.2008 21:07 Kaupþing frestar evruskráningu Stjórn Kaupþings hefur ákveðið að fresta breytingu á starfrækslugjaldmiðli sínum úr krónu í evru fram til næstu áramóta. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu fyrirtækisins. 7.3.2008 17:28 Landsbankinn hækkaði um 3,01% Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 2,09%. Foroya Banki hækkaði mest, eða um 5,63%. Landsbankinn hækkaði um 3,01%. 7.3.2008 16:50 Hagnaður Landsvirkjunar jókst um 17,5 milljarða Hagnaður Landsvirkjunar á síðasta ári nam 28,5 milljörðum króna samkvæmt ársreikningi sem samþykktur var á fundi stjórnar fyrirtækisins í dag. 7.3.2008 16:36 SPRON hefur lækkað mest Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,5% það sem af er degi. SPRON hefur lækkað mest, eða um 4,03%. Foroya Banki hefur lækkað um 3,52%. 7.3.2008 14:09 Starfsfólki í fjármálageiranum mun fækka um 10-15% Starfsfólki í fjármálageiranum mun fækka um 10-15% á þessu ári, að mati Sigurðar Einarssonar, stjórnarformanns Kaupþings. 7.3.2008 12:56 Neyðarlínan semur við Vodafone Neyðarlínan hefur samið við Vodafone um að fyrirtækið veiti Neyðarlínunni heildarfjarskiptaþjónustu næstu þrjú árin. Samningur þess efnis var handsalaður á hálendi Íslands, samhliða því að samgönguráðherra opnaði fyrir GSM þjónustu Vodafone á Kili. 7.3.2008 12:24 Þingmenn rannsaka laun forstjóranna á Wall Street Bandaríska þingið ætlar að fara í saumana á launakjörum forstjóranna á Wall Street. Á tíma og félögin á Wall Street tapa milljörðum dollara halda forstjórar þeirra áfram að fá bónusa í milljónum dollara talið. 7.3.2008 11:14 Gengi SPRON aldrei lægra Gengi hlutabréfa í SPRON hefur fallið um rúm fjögur prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Gengið stendur í 5,0 krónum á hlut og hefur það aldrei verið lægra. Úrvalsvísitalan hefur ekki verið lægri síðan um miðjan nóvember árið 2005. 7.3.2008 10:19 Stjórnarformaður Kaupþings í hádegisviðtalinu á Stöð 2 Sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings er gesturinn í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag. Aðalfundur Kaupþings er haldinn í dag og af því tilefni skrifar Sigurður grein í Fréttablaðið þar sem hann fer yfir stöðu bankans. 7.3.2008 09:59 Óbreyttir stýrivextir í Japan í skugga gengisfalls Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentum þrátt fyrir lausafjárþurrð og mikla gengislækkun í kauphöllinni í Tókýó. Nikkei-vísitalan féll um 3,3 prósent í morgun. 7.3.2008 09:16 Sýn Moody's á bankana óbreytt Lánshæfishorfum Íbúðalánasjóðs var breytt í neikvæðar úr stöðugum hjá alþjóðlega matsfyrirtækinu Moody‘s um leið og það sama var gert varðandi lánshæfi ríkisins á miðvikudag. 7.3.2008 06:00 Ásgeir í lok dags Ásgeir Jónsson forstöðumaður Greiningadeildar Kaupþings ræddi við Sindra Sindrason í lok dags. 6.3.2008 20:06 Miklar breytingar á stjórn FL Group Árni Hauksson, Eiríkur Jóhannsson og Katrín Pétursdóttir munu taka sæti í stjórn FL Group á aðalfundi félagsins sem fram fer þann 11. mars næstkomandi. 6.3.2008 17:44 Sérfræðingur telur raunhæft að taka upp franka Að sumu leyti er það vel raunhæft fyrir Íslendinga að taka upp svissneskan franka, að mati Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns Greiningadeildar Kaupþings. 6.3.2008 17:26 Færeyski bankinn hækkaði mest Færeyski bankinn hækkaði mest í Kauphöllinni í dag. Frá opnun markaðar í morgun og þar til hann lokaði nú seinni partinn hækkaði félagið um 1,82% og er gengi bankans nú 139,5. 6.3.2008 16:53 Saga Capital tapaði 825 milljónum í fyrra Rekstrartap Saga Capital vegna ársins 2007 nam 825 milljónum króna. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu endurspeglar tapið annars vegar stofnkostnað, sem var að stærstum hluta gjaldfærður á árinu, og hins vegar erfið skilyrði á innlendum og erlendum mörkuðum. 6.3.2008 16:15 Færeyingar enn hæstir í Kauphöllinni í dag Færeyski bankinn hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag. Frá opnun markaðar í morgun hefur félagið hækkað um 1,82% og er gengi bankans nú 139,5. 6.3.2008 15:31 Uppgjör í erlendri mynt án afskipta hins opinbera Viðskiptaráð segir mikilvægt að fyrirtækjum verði gert kleift að færa uppgjör sitt í erlendum gjaldmiðli án afskipta hins opinbera. Þetta kemur fram í skoðun sem ráðið hefur sent frá sér. 6.3.2008 13:50 Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað um hádegisbil í dag að halda stýrivöxtum á evrusvæðinu óbreyttum í 4 prósentum. Þetta er í samræmi við spár en þvert á vaxtaþróunina í Bandaríkjunum og í Kanada. Þar hafa seðlabankar lækkað vextina umtalsvert í kjölfar lausafjárþurrðar og hrakspár um hugsanlegan efnahagssamdrátt. Þá hafa Bretar sömuleiðis lækkað stýrivexti af sömu sökum þrátt fyrir að hafa ákveðið að halda þeim óbreyttum í dag. 6.3.2008 12:57 Vídeóvél með 40 GB hörðum diski Nú eru komin til sögunnar videó upptökuvél með hörðum diski og því ekki þörf á að nota spólur fyrir upptöku. Um er að ræða Canon upptökuvél, HG10, sem er með 40 GB hörðum diski. Það er því hægt að taka upp 15 klukkustundir af efni á vélina í háskerpugæðum. 6.3.2008 12:50 Stýrivextir óbreyttir í Bretlandi Englandsbanki ákvað eftir fund sinn í dag að halda stýrivöxtum í Bretlandi óbreyttum í 5,25 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar markaðsaðila. 6.3.2008 12:18 Sjá næstu 50 fréttir
SPRON hefur hækkað um 2,0% Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,09% í morgun og stendur nú í 4.890 stigum. SPRON hefur hækkað um 2,0%. 11.3.2008 10:38
Eignir lífeyrissjóðanna minnkuðu um 25 milljarða í janúar Hrein eign lífeyrissjóðanna dróst saman um 25 milljarða króna í janúar eða um 1,5 prósent og var 1.622 milljarðar króna í lok mánaðarins. 11.3.2008 10:10
Gift á mjög gráu svæði „Þetta er allt á mjög gráu svæði. Gift á ekki að fjárfesta í einu eða neinu,“ segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður um Gift fjárfestingafélag sem stofnað var utan um eignir, skuldir og skuldbindingar Samvinnutrygginga í júní í fyrra. 11.3.2008 07:00
Olíuverðið skaust í sögulegar hæðir Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í sögulegar hæðir í dag þegar það fór yfir 108 dali á tunnu. Enn einn skellur var á bandarískum hlutabréfamarkaði sem endurspeglar dræmar horfur fjárfesta í efnahagsmálum. 10.3.2008 21:29
Karl nýr stjórnarformaður Askar Capital Karl Wernersson var kjörinn nýr stjórnarformaður Aska Capital á aðalfundi bankans þann 8. mars síðastliðinni. 10.3.2008 17:20
Pétur Blöndal gagnrýnir flottræfilshátt nýríkra Pétur Blöndal alþingismaður gagnrýndi flottræfilshátt nýríkra "Í lok dags" á Vísi. 10.3.2008 17:20
SPRON lækkaði um 3,88% Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 1,35%. Eik banki lækkaði mest, eða um 4,24%. 10.3.2008 16:50
Fjármálaeftirlitið staðfesti samruna Sparisjóðs Skagafjarðar og Siglufjarðar Fjármálaeftirlitið hefur staðfest samruna Sparisjóðs Skagafjarðar og Siglufjarðar undir nafni þess síðarnefnda. Stofnfjáreigendur samþykktu samrunann síðasta sumar. 10.3.2008 15:40
Vill fá sundurliðun á því hvar FL Group hefur tapað Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands, hyggst fara fram á sundurliðun á rekstrarkostnaði og jafnframt sundurliðun á töpum FL Group, 10.3.2008 14:19
Þrjátíu prósent í Skiptum boðin út Útboð á 30 prósentum hlutafjár Skipta, móðurfélags Símans, hefst í dag og stendur yfir til klukkan 16 á fimmtudag. 10.3.2008 13:56
Auður Capital fjármagnar fyrsta fagfjárfestasjóð sinn Auður Capital, fjármálafyrirtæki í eigu kvenna, hefur lokið fjármögnun á sínum fyrsta fagfjárfestasjóði sem nefnist AuÐur I. 10.3.2008 13:25
SPRON hefur lækkað um 2,14% Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,82% í dag. Foroya Banki hefur hækkað mest, eða um 0,67%. Össur banki hefur hækkað um 0,55% og Eimskipafélag Íslands um 0,52%. FL Group hefur hækkað um 0,44% og Marel um 0,34%. 10.3.2008 13:19
Afkomuviðvörun hjá Flögu Group í morgun Stjórn Flögu Group hf. tilkynnir í dag að félagið hefur ákveðið að færa virðisrýrnun á viðskiptavild sem mun hafa verulega neikvæð áhrif á afkomu fjórða ársfjórðungs og ársreikning ársins 2007. 10.3.2008 10:48
Slæm byrjun í kauphöllinni Markaðurinn í kauphöllinni byrjaði með niðursveiflu í morgun líkt og gerst hefur víðast um heiminn. Úrvalsvísitalan féll um 0,95% í fyrstu viðskiptum og stendur nú í 4.849 stigum. 10.3.2008 10:31
Mánudagsmæða á öllum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur lækkað á mörkuðum í Asíu og í Evrópu í dag. Fjárfestar í Asíu hafa vaxandi áhyggjur af stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum sem geti haft áhrif á helstu viðskiptalönd, sérstaklega í Asíu. 10.3.2008 09:39
Búist við átakafundi hjá FL Group Aðalfundur FL Group verður haldinn á þriðjudag. Búist er við því að hluthafar muni sauma að stjórnendum félagsins vegna mikils taps og gríðarlegs rekstrarkostnaðar. 9.3.2008 11:25
Farþegar geta innritað sig á netinu Icelandair býður viðskiptavinum sínum að innrita sig á netinu í öll flug frá landinu frá og með deginum í dag. Farþegar geta með því að fara inn á icelandair.is innritað sig í flug sitt um það bil sólarhring fyrir flug, eða með 22 klukkustunda fyrirvara. 9.3.2008 10:20
Eimskip fái að gefa út hlutafé í erlendum gjaldmiðli Aðalfundur HF. Eimskipafélags Íslands 2008 verður haldinn þriðjudaginn 18. mars á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, og hefst kl. 17.00. Þar verður meðal annars gerð tillaga að lagabreytingu sem gera mun stjórn félagsins kleift að gefa hlutafé félagsins út í erlendum gjaldmiðli, telji stjórnin það fýsilegt. Þá verður einnig kjörin ný stjórn auk þess sem þóknun fyrir stjórnarsetu verður ákveðin. 8.3.2008 16:41
Líklegt að hlutabréfamarkaðurinn sé kominn á botninn Líklegt er að hlutabréfamarkaðurinn sé kominn á botninn, að mati Valdimars Þorkelssonar sérfræðings hjá Askar Capital. Valdimar var gestur Sindra „Í lok dags“ í gær. Þar ræddu þeir meðal annars stöðu krónunnar og nýtt lán Kaupþings banka. 8.3.2008 11:50
Dýrasta villa Danmerkur til sölu Þrátt fyrir að fasteignamarkaðurinn víða um heim hafi tekið dýfur undanfarið er enn hægt að eyða dágóðum upphæðum í húsakaup, hafi maður áhuga. Nú er til sölu í Danmörku dýrasta einbýlishús sem sögur fara af þar í landi. Verðmiðinn er litlar 60 milljónir danskar, eða 846 milljónir íslenskra króna. 8.3.2008 11:46
Smáfyrirtæki ræðst gegn SAS Óli Tynes skrifar frá Svíþjóð. Agnarlítið fyrirtæki í Hróarskeldu í Danmörku hefur höfðað mál á hendur SAS flugfélaginu fyrir meintan þjófnað á einkaleyfi. 8.3.2008 09:49
Seðlabankastjórarnir ósammála Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er sagður undrast vaxtaákvörðunarstefnu evrópska seðlabankans. Bandaríski bankinn hefur lækkað stýrivexti ört frá því seint á síðasta ári, þar af um 1,5 prósent frá áramótum, til að komast hjá efnahagssamdrætti og fylla í lausafjárþurrðina sem hefur plagað banka og fjármálafyrirtæki. Evrópski bankinn hefur á sama tíma haldið stýrivöxtunum óbreyttum á sama tíma. 8.3.2008 08:19
Kaupþing frestar bókhaldi í evrum Kaupþing hefur frestað því til næsta árs að breyta starfrækslumynt bankans í evrur og dregið til baka umsókn þar að lútandi. Ekki reynir á úrskurð fjármálaráðherra. Á aðalfundi bankans í gær samþykktu hluthafar að færa hlutabréf bankans yfir í evrur. 8.3.2008 06:00
Dæmdur til að greiða fimm milljónir í þóknun fyrir hlutabréfakaup Pálmi Haraldsson, oftast kenndur við eignarhaldsfélagið Fons, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur til að greiða Sigurði Braga Guðmundssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Plastprents, fimm milljónir króna fyrir milligöngu um kaup á um fimmtungshlut í Plastprenti árið 2004. 7.3.2008 21:07
Kaupþing frestar evruskráningu Stjórn Kaupþings hefur ákveðið að fresta breytingu á starfrækslugjaldmiðli sínum úr krónu í evru fram til næstu áramóta. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu fyrirtækisins. 7.3.2008 17:28
Landsbankinn hækkaði um 3,01% Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 2,09%. Foroya Banki hækkaði mest, eða um 5,63%. Landsbankinn hækkaði um 3,01%. 7.3.2008 16:50
Hagnaður Landsvirkjunar jókst um 17,5 milljarða Hagnaður Landsvirkjunar á síðasta ári nam 28,5 milljörðum króna samkvæmt ársreikningi sem samþykktur var á fundi stjórnar fyrirtækisins í dag. 7.3.2008 16:36
SPRON hefur lækkað mest Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,5% það sem af er degi. SPRON hefur lækkað mest, eða um 4,03%. Foroya Banki hefur lækkað um 3,52%. 7.3.2008 14:09
Starfsfólki í fjármálageiranum mun fækka um 10-15% Starfsfólki í fjármálageiranum mun fækka um 10-15% á þessu ári, að mati Sigurðar Einarssonar, stjórnarformanns Kaupþings. 7.3.2008 12:56
Neyðarlínan semur við Vodafone Neyðarlínan hefur samið við Vodafone um að fyrirtækið veiti Neyðarlínunni heildarfjarskiptaþjónustu næstu þrjú árin. Samningur þess efnis var handsalaður á hálendi Íslands, samhliða því að samgönguráðherra opnaði fyrir GSM þjónustu Vodafone á Kili. 7.3.2008 12:24
Þingmenn rannsaka laun forstjóranna á Wall Street Bandaríska þingið ætlar að fara í saumana á launakjörum forstjóranna á Wall Street. Á tíma og félögin á Wall Street tapa milljörðum dollara halda forstjórar þeirra áfram að fá bónusa í milljónum dollara talið. 7.3.2008 11:14
Gengi SPRON aldrei lægra Gengi hlutabréfa í SPRON hefur fallið um rúm fjögur prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Gengið stendur í 5,0 krónum á hlut og hefur það aldrei verið lægra. Úrvalsvísitalan hefur ekki verið lægri síðan um miðjan nóvember árið 2005. 7.3.2008 10:19
Stjórnarformaður Kaupþings í hádegisviðtalinu á Stöð 2 Sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings er gesturinn í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag. Aðalfundur Kaupþings er haldinn í dag og af því tilefni skrifar Sigurður grein í Fréttablaðið þar sem hann fer yfir stöðu bankans. 7.3.2008 09:59
Óbreyttir stýrivextir í Japan í skugga gengisfalls Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentum þrátt fyrir lausafjárþurrð og mikla gengislækkun í kauphöllinni í Tókýó. Nikkei-vísitalan féll um 3,3 prósent í morgun. 7.3.2008 09:16
Sýn Moody's á bankana óbreytt Lánshæfishorfum Íbúðalánasjóðs var breytt í neikvæðar úr stöðugum hjá alþjóðlega matsfyrirtækinu Moody‘s um leið og það sama var gert varðandi lánshæfi ríkisins á miðvikudag. 7.3.2008 06:00
Ásgeir í lok dags Ásgeir Jónsson forstöðumaður Greiningadeildar Kaupþings ræddi við Sindra Sindrason í lok dags. 6.3.2008 20:06
Miklar breytingar á stjórn FL Group Árni Hauksson, Eiríkur Jóhannsson og Katrín Pétursdóttir munu taka sæti í stjórn FL Group á aðalfundi félagsins sem fram fer þann 11. mars næstkomandi. 6.3.2008 17:44
Sérfræðingur telur raunhæft að taka upp franka Að sumu leyti er það vel raunhæft fyrir Íslendinga að taka upp svissneskan franka, að mati Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns Greiningadeildar Kaupþings. 6.3.2008 17:26
Færeyski bankinn hækkaði mest Færeyski bankinn hækkaði mest í Kauphöllinni í dag. Frá opnun markaðar í morgun og þar til hann lokaði nú seinni partinn hækkaði félagið um 1,82% og er gengi bankans nú 139,5. 6.3.2008 16:53
Saga Capital tapaði 825 milljónum í fyrra Rekstrartap Saga Capital vegna ársins 2007 nam 825 milljónum króna. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu endurspeglar tapið annars vegar stofnkostnað, sem var að stærstum hluta gjaldfærður á árinu, og hins vegar erfið skilyrði á innlendum og erlendum mörkuðum. 6.3.2008 16:15
Færeyingar enn hæstir í Kauphöllinni í dag Færeyski bankinn hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag. Frá opnun markaðar í morgun hefur félagið hækkað um 1,82% og er gengi bankans nú 139,5. 6.3.2008 15:31
Uppgjör í erlendri mynt án afskipta hins opinbera Viðskiptaráð segir mikilvægt að fyrirtækjum verði gert kleift að færa uppgjör sitt í erlendum gjaldmiðli án afskipta hins opinbera. Þetta kemur fram í skoðun sem ráðið hefur sent frá sér. 6.3.2008 13:50
Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað um hádegisbil í dag að halda stýrivöxtum á evrusvæðinu óbreyttum í 4 prósentum. Þetta er í samræmi við spár en þvert á vaxtaþróunina í Bandaríkjunum og í Kanada. Þar hafa seðlabankar lækkað vextina umtalsvert í kjölfar lausafjárþurrðar og hrakspár um hugsanlegan efnahagssamdrátt. Þá hafa Bretar sömuleiðis lækkað stýrivexti af sömu sökum þrátt fyrir að hafa ákveðið að halda þeim óbreyttum í dag. 6.3.2008 12:57
Vídeóvél með 40 GB hörðum diski Nú eru komin til sögunnar videó upptökuvél með hörðum diski og því ekki þörf á að nota spólur fyrir upptöku. Um er að ræða Canon upptökuvél, HG10, sem er með 40 GB hörðum diski. Það er því hægt að taka upp 15 klukkustundir af efni á vélina í háskerpugæðum. 6.3.2008 12:50
Stýrivextir óbreyttir í Bretlandi Englandsbanki ákvað eftir fund sinn í dag að halda stýrivöxtum í Bretlandi óbreyttum í 5,25 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar markaðsaðila. 6.3.2008 12:18