Viðskipti innlent

Karl nýr stjórnarformaður Askar Capital

MYND/GVA

Karl Wernersson var kjörinn nýr stjórnarformaður Aska Capital á aðalfundi bankans þann 8. mars síðastliðinni.

Karl kom inn í stjórnina í stað Guðmundar Arasonar og tekur Karl viðstjórnarformennsku af Hauki Harðarsyni sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarformennsku. Haukur hefur verið hefur stjórnarformaður bankans frá stofnun og starfar áfram innan stjórnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×