Viðskipti innlent

Sérfræðingur telur raunhæft að taka upp franka

Að sumu leyti er það vel raunhæft fyrir Íslendinga að taka upp svissneskan franka, að mati Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns Greiningadeildar Kaupþings.

Ásgeir var gestur Sindra Sindrasonar „Í lok dags". Þar benti Ásgeir á að svissneskur franki væri alþjóðlegur gjaldmiðill. „Með svissneskan franka værum við betur staddir en við erum núna," segir Ásgeir, sem telur þó að evran væri miklu heppilegri gjaldmiðill fyrir Íslendinga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×