Fleiri fréttir

Bent á afglöp

Jón Kaldal skrifar

Staðreynd: í viðskiptum með eignarhluti í fyrirtækjum sem halda á leyfum til að stunda sjókvíaeldi við Ísland hafa örfáir einstaklingar og félög þeim tengd hagnast um marga milljarða króna á undanförnum árum.

Ósannindi á bæði borð

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Það er fyllileg gilt viðfangsefni að ræða hversu mikið eigi að innheimta af arðvænlegri atvinnustarfsemi eins og laxeldi í sjó er. Það má alveg færa rök fyrir aukinni gjaldtöku. En lögin voru endurskoðuð fyrir rúmu ári á Alþingi og þá var ekki mikill ágreiningur um gjaldtökuna.

Með ást og kærleik

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Í þessu því ólíkindina ástandi sem nú ríkir hefur Þríeykið okkar sinnt sínu starfi af kærleik og trausti og hefur gert í marga mánuði.

Þess vegna viljum við jafnt at­kvæða­vægi

Hanna Katrín Friðriksson,Jón Steindór Valdimarsson,Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifa

Baráttan fyrir jöfnu vægi íslenskra kjósenda hefur staðið lengi. Vægið hefur tekið breytingum en er nú fest í rétt tæplega tvöföldum mun milli þeirra sem vega þyngst og hinna sem vega minnst.

Tryggja þarf betur rétt foreldra langveikra barna

Sif Huld Albertsdóttir og Teitur Björn Einarsson skrifa

Barátta foreldra langveikra eða alvarlegra fatlaðra barna er risavaxin og langvarandi. Ábyrgðin sem á herðum þeirra hvílir og álagið sem fylgir daglegu lífi er ólíkt því sem langflest fólk upplifir nokkur tímann

Skrefin sem við þurfum að taka

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Píratar leggja mikla áherslu á upplýsta ákvarðanatöku og beint lýðræði. Með það að markmiði höfum við lagt fram spurningar hjá viðhorfahópi Gallup þar sem við spyrjum hvernig fólk vill að Alþingi forgangsraði almannafé.

37 milljarðar gefins á silfur­fati

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Matvælastofnun gaf nýlega norska fiskeldisfyrirtækinu Löxum eignarhaldsfélagi ehf leyfi til að ala tíu þúsund tonn af norskum og frjóum laxi í opnum sjókvíum í Reyðarfirði og til viðbótar sex þúsund tonna framleiðslu sem er þar fyrir.

Að læra að lifa með sorginni

Berta Guðrún Þórhalladóttir skrifar

Lífið er vegferð þar sem við tökumst á við krefjandi verkefni sem geta verið allt frá jákvæðum upplifunum upp í hreint mótlæti. Flest okkar mæta mótlæti einhvern tímann á lífsleiðinni.

UNICEF #fyrir­öll­börn?

Björgvin Herjólfsson,Íris Björg Þorvaldsdóttir Bergmann,Magnús E. Smith og Sveinn Svavarsson skrifa

Í Fréttablaðinu þ. 30. september sl. birtist grein er nefnist „Öll börn eiga sama rétt“ eftir Evu Bjarnadóttur, sérfræðing hjá UNICEF.

Þjóð-þrifa-mál

Helga Baldvins Bjargardóttir skrifar

Þjóðin er að vakna til vitundar um hið mikla þjóðþrifamál sem lögfesting nýju stjórnarskrárinnar svo sannarlega er. Að Alþingi hafi hunsað niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu í næstum átta ár.

253 umsagnir

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

...voru gerðar við drög að nýju frumvarpi til laga um fæðingar- og foreldraorlof. Langflestar umsagnirnar komu frá konum sem lýstu yfir óánægju með þá tillögu um að skipta orlofinu jafnt á milli foreldra.

Bleika slaufan til styrktar krabbameinsrannsóknum

Sigríður Gunnarsdóttir skrifar

Í október stendur Krabbameinsfélagið að venju fyrir átakinu Bleiku slaufunni en að þessu sinni rennur allur ágóði af sölu hennar til krabbameinsrannsókna.

Grafin eigin gröf

Aðalbjörg Egilsdóttir og Sigrún Jónsdóttir skrifa

Síðustu áratugi hefur urðun á sorpi aukist gríðarlega á Íslandi samhliða aukinni neyslu í samfélaginu.

Þegar lífið fer á hvolf

Katrín Edda Snjólaugsdóttir skrifar

Greining lífsógnandi sjúkdóms setur tilveru þess sem veikist og fjölskyldu hans á hvolf. Í því ferli sem tekur við er viðeigandi að beita hugmyndafræði líknarmeðferðar.

Við viljum gera vel en…

Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar

Umræðan um ADHD og skólamál er mikilvæg og að mínu mati eru viðhorf og vilji starfsfólks skóla til að sækja sér þekkingu alltaf að aukast.

Ís­lenskur land­búnaður – upp­bygging til fram­tíðar

Ragnheiður I. Þórarinsdóttir skrifar

Framtíð og tækifæri í íslenskum landbúnaði eru fjölmörg, framþróun í tækni hefur verið hröð á undanförnum árum og brýnt að við eflum innviði okkar til þess að Ísland verði í forystu á þessu sviði.

Ábyrga leiðin

Logi Einarsson skrifar

Áskoranir okkar daga kalla á pólitískan kjark og skýra framtíðarsýn. Í heimsfaraldri og atvinnuleysi getur almenningur á Íslandi reitt sig á leiðarljós jafnaðarmanna – og hið sama gildir í glímunni við loftslagsbreytingar.

Borgarlínan er samfélagslega arðbær

Lilja Guðríður Karlsdóttir skrifar

Sameiginlegir sjóðir skattgreiðenda eru takmörkuð auðlind og því mikilvægt fyrir stjórnvöld að forgangsraða verkefnum.

Hlustum á þreytu

Nanna Hlín Halldórsdóttir skrifar

Nú þegar við erum stödd í þriðju bylgju Covid 19, þá eru mörg þeirra sem sýktust í vor enn að kljást við heilsubresti sökum veirunnar.

Lífeyrissjóðir en ekki lífeyrissjóður?

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Lífeyrissjóðirnir eru gjarnan í umræðunni og af góðri ástæðu enda mjög stórir fjárfestar á íslenskum markaði og þær stofnanir sem þorri landsmanna fær bróðurpart eftirlauna sinna frá.

Fátæktargildran: Hin blóðuga sóun

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Fyrir þó nokkru heyrði ég mætan mann segja að þjóð þyrfti að telja að minnsta kosti fimm milljónir manna til þess að hún áttaði sig á því að hún væri smáþjóð.

Fátækum neitað um réttlæti

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson skrifar

Sorgleg er sú arfleifð forsætisráðherrans Katrínar Jakobsdóttur að hafa neitað þessu fátæku fólki um réttlæti í heilt kjörtímabil í viðbót.

Kefla­vík – flugið og fram­tíðin

Dr. Max Hirsh skrifar

Keflavíkurflugvöllur er mikilvæg miðstöð sem stuðlar að hagvexti um allt Ísland. Starfsemi hans skapar einnig mörg störf, 2% starfa á Íslandi. Síðastlin tíu ár hefur byggðin í kringum Keflavíkurflugvöll verið mesta vaxtarsvæði landsins. Svæðið hefur laðað að sér fjölskyldur og fagfólk, bæði erlendis frá og frá öðrum stöðum á Íslandi.

Mannlega og ómannúðlega hliðin á Covid skólahaldi

Eðvarð Hilmarsson skrifar

Þær aðgerðir sem farið var í vor byggðu á viðurkenndum vísindum. Bil á milli barna og hólfun eru skilvirkar leiðir til að rjúfa smitleiðir faraldursins. Börn eru ekki eins öflugir smitberar og fullorðnir en samt sem áður eru dæmi um öflug fjöldasmit meðal barna

Um nefndarstörf á Alþingi

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Mikilvægt er að almenningur fái sem gleggsta og réttasta mynd af starfsháttum Alþingis. Það hefur áhrif á traust.

Guð blessi heimilin - aftur?

Ólafur Ísleifsson skrifar

Yfirskrift þessa pistils er fengin úr yfirlýsingu stjórnar Hagsmunasamtaka heimilanna 6. október sl. sem krefst þess að heimilin verði varin fyrir afleiðingum kórónufaraldursins, ekki síður en fyrirtæki.

Að nýta hitaveituna gegn Covid

Björn Birnir skrifar

Björn Birnir hvetur stjórnvöld til að niðurgreiða hitaveitugjöld í eitt ár í baráttunni við Covid. 

Versti leiðarinn

Unnþór Jónsson skrifar

Á undanförnum vikum hafa sóttvarnaraðgerðir yfirvalda verið gagnrýndar í leiðurum Fréttablaðsins. Hefur sú gagnrýni aðallega beinst að aðgerðum á landamærum en einnig að hertum aðgerðum innanlands.

Vika í lífi ríkisstjórnar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það er eins og ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sé að missa fókus. Og það á versta tíma í þriðju bylgju heimsfaraldurs.

Að gefnu tilefni

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Nú ætla ég að hætta mér á þá hálu braut að tjá mig um sóttvarnaraðgerðir og setja þær í samhengi við annað mál sem var á sínum tíma töluvert áhyggjuefni og vandamál.

Að rækta andlega heilsu

Anna Elísabet Ólafsdóttir skrifar

Í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum, 10. október, er ánægjulegt að segja frá því að bæjarráð Kópavogs hefur ákveðið að nýta húsið sem kvenfélagið Hringurinn byggði árið 1925, og stendur á sunnanverðu Kársnesinu, sem Lýðheilsuhús þar sem áhersla verður lögð á geðrækt.

Glórulaus vitleysa

Kári Stefánsson skrifar

Á liðnum vikum hefur Haukur Arnþórsson tjáð sig á prenti um þær aðferðir sem beita mætti í baráttunni við Cov-19 og virðist helst á þeirri skoðun að flest það sem íslensk sóttvarnaryfirvöld hafi gert í því sambandi sé rangt og allt sem Svíar hafi gert sé rétt og göfugt.

Farþegar híma úti í kulda og trekki

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Flokkur fólksins í borgarstjórn hefur lagt fram nokkur mál í gegnum tíðina sem lúta að almenningssamgöngum. Ef þeim er ekki vísað frá samstundis hefur þeim verið vísað til stjórnar Strætó bs. til umsagnar.

Dýr­mætustu gögnin

Haukur Arnþórsson skrifar

Myrkur leikur um lífsýni og gögn sem aflað er í faraldrinum, enginn veit hvert þau fara, á grundvalli hvaða heimilda þeirra er aflað, til hvers þau verða notuð og þau virðast hvorki afturkallanleg né notkun þeirra kæranleg. Stjórnvöld og rannsóknarstofnanir eru í Villta Vestrinu.

Borg án veitinga­húsa?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Fólk sem starfar í veitingahúsageiranum lætur nú eðlilega í sér heyra enda eru tækifæri til að skapa tekjur stöðugt að þrengjast. Áhyggjurnar eru eðlilegar, reiðin er skiljanleg.

10 aðgerðir

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Hvað þarf eiginlega að gera til að koma Íslandi aftur á fætur? Næstu jól stefnir í að allt 25-30.000 manns verði atvinnulaus en það eru fleiri störf en eru samanlagt á Akureyri, Reykjanesbæ, öllum Austfjörðum og Vestfjörðum.

Sann­gjörnum kröfum starfs­manna ál­vera ekki mætt

Drífa Snædal skrifar

Það er fullt tilefni til að senda baráttu- og stuðningskveðjur inn í þær viðræður sem nú eru í gangi innan stóriðjunnar en starfsfólk bæði hjá Norðuráli og í Straumsvík hafa boðað til verkfalla.

Gæti minni loft­mengun dregið úr út­breiðslu Co­vid-19 veirunnar?

Anna Tara Andrésdóttir skrifar

Covid-19 faraldurinn geisar enn og yfirvöld halda áfram sínu góða starfi að ráða bug á faraldrinum. Eftir því sem tíminn líður og heimsbyggðin heldur áfram að fást við ástandið koma nýjar upplýsingar og rannsóknir fram á sjónarsviðið sem síður ná til almennings en hafa ýmsar áhugaverðar kenningar að geyma.

Landbúnaðarráðherra og lausnaleysið

Hermann Ingi Gunnarsson skrifar

Landbúnaðarráðherra lét miður gáfuleg orð falla í garð sauðfjárbænda á dögunum. Voru það kaldar kveðjur þegar sauðfjárbændur hafa farið í gegnum nokkur verulega mögur ár og margir komnir í þrönga stöðu.

Sjá næstu 50 greinar