Gæti minni loftmengun dregið úr útbreiðslu Covid-19 veirunnar? Anna Tara Andrésdóttir skrifar 9. október 2020 10:30 Covid-19 faraldurinn geisar enn og yfirvöld halda áfram sínu góða starfi að ráða bug á faraldrinum. Eftir því sem tíminn líður og heimsbyggðin heldur áfram að fást við ástandið koma nýjar upplýsingar og rannsóknir fram á sjónarsviðið sem síður ná til almennings en hafa ýmsar áhugaverðar kenningar að geyma. Rannsóknir eru sjaldnast sammála, þó virðast allar þær rannsóknir sem ég komst yfir vera sammála um eitt: Að aukin loftmengun geti leitt til fleiri smita, alvarlegri einkenna og fleiri dauðsfalla af völdum Covid-19, með öðrum orðum sé fylgni þar á milli. Ein möguleg útskýring er að nokkrar Covid-19 veirur geti bundist við loftmengun og fólk því smitast af meira veirumagni í einu en ella. Líkt og útgöngubönn hafa sýnt hjálpar einangrun við að ná tökum á veirunni, þó telja vísindamenn að einangrun sé ekki ein þar að verki heldur að betri loftgæði spili einnig hlutverk, enda dregur útgöngubann og einangrun umtalsvert úr loftmengun. Ef tekið er mið af því, gæti verið að minni mengun ein og sér gæti dregið úr útbreiðslu Covid-19 veirunnar? Læknirinn Zach Bush veltir því fyrir sér hvort Covid-19 veiran geti verið eins konar flutningstæki fyrir loftmengun inn í líkamann. Loftmengunin gæti þannig valdið vefjaskemmdum í ýmsum líffærum vegna súrefnisskorts líkt og við höfum séð. Hann bendir þá sérstaklega á blásýrueitrun því hún hafi mjög svipuð einkenni og Covid-19. Þetta gæti mögulega útskýrt afhverju Covid-19 veiran, sem er öndunarfæraveira, leggi ekki fólk með öndunarfærasjúkdóma í mesta í hættu. Í staðinn eru helstu áhættuhóparnir fólk með háþrýsting, hjarta- og æðavandamál og sykursýki. Auk þess hefur ein stærsta rannsóknin fram að þessu ekki fundið hin hefðbundnu lífsmerki veirusýkinga, engan hita, ekki lækkun á dauffrumum og ekki hækkun á eitilfrumum eins og við væri að búast ef um veirusýkingu væri að ræða. Zach Bush útskýrir enn frekar að fjöldi veira á jörðinni sé um 1031 og því stór meirihluti þeirra sem ógna ekki heilsu okkar. Í raun gegna veirur mjög mikilvægu hlutverki í afkomu mannkynsins. Veirur innsetja sig inn í DNA-ið okkar og uppæra erfðafræðilegar upplýsingar í þeim tilgangi aðlaga mennina betur að umhverfi sínu. Að minnsta kosti 50% af DNA mannkynsins hafa verið uppfærð af veirum, þar á meðal fylgjur óléttra kvenna, því mætti segja að við mennirnir værum ekki á lífi í dag án aðkomu veira. Getur verið að veirur í sjálfu sér sé ekki það sem þurfi að óttast heldur inngrip og lifnaðarhættir mannana sem breyta sambandi okkar við veirurnar? Höfundur er hugsjónarkona og feministi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson Skoðun Halldór 11.10.2025 Halldór Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Skoðun Villta vestur ólöglegra veðmálaauglýsinga á Íslandi Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon skrifar Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson skrifar Skoðun Að gera ráð fyrir frelsi Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Að þekkja sín takmörk Heiðar Guðjónsson skrifar Skoðun Gervigreind og dómgreind Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Fjárfesting í réttindum barna bætir fjárhag sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Sjá meira
Covid-19 faraldurinn geisar enn og yfirvöld halda áfram sínu góða starfi að ráða bug á faraldrinum. Eftir því sem tíminn líður og heimsbyggðin heldur áfram að fást við ástandið koma nýjar upplýsingar og rannsóknir fram á sjónarsviðið sem síður ná til almennings en hafa ýmsar áhugaverðar kenningar að geyma. Rannsóknir eru sjaldnast sammála, þó virðast allar þær rannsóknir sem ég komst yfir vera sammála um eitt: Að aukin loftmengun geti leitt til fleiri smita, alvarlegri einkenna og fleiri dauðsfalla af völdum Covid-19, með öðrum orðum sé fylgni þar á milli. Ein möguleg útskýring er að nokkrar Covid-19 veirur geti bundist við loftmengun og fólk því smitast af meira veirumagni í einu en ella. Líkt og útgöngubönn hafa sýnt hjálpar einangrun við að ná tökum á veirunni, þó telja vísindamenn að einangrun sé ekki ein þar að verki heldur að betri loftgæði spili einnig hlutverk, enda dregur útgöngubann og einangrun umtalsvert úr loftmengun. Ef tekið er mið af því, gæti verið að minni mengun ein og sér gæti dregið úr útbreiðslu Covid-19 veirunnar? Læknirinn Zach Bush veltir því fyrir sér hvort Covid-19 veiran geti verið eins konar flutningstæki fyrir loftmengun inn í líkamann. Loftmengunin gæti þannig valdið vefjaskemmdum í ýmsum líffærum vegna súrefnisskorts líkt og við höfum séð. Hann bendir þá sérstaklega á blásýrueitrun því hún hafi mjög svipuð einkenni og Covid-19. Þetta gæti mögulega útskýrt afhverju Covid-19 veiran, sem er öndunarfæraveira, leggi ekki fólk með öndunarfærasjúkdóma í mesta í hættu. Í staðinn eru helstu áhættuhóparnir fólk með háþrýsting, hjarta- og æðavandamál og sykursýki. Auk þess hefur ein stærsta rannsóknin fram að þessu ekki fundið hin hefðbundnu lífsmerki veirusýkinga, engan hita, ekki lækkun á dauffrumum og ekki hækkun á eitilfrumum eins og við væri að búast ef um veirusýkingu væri að ræða. Zach Bush útskýrir enn frekar að fjöldi veira á jörðinni sé um 1031 og því stór meirihluti þeirra sem ógna ekki heilsu okkar. Í raun gegna veirur mjög mikilvægu hlutverki í afkomu mannkynsins. Veirur innsetja sig inn í DNA-ið okkar og uppæra erfðafræðilegar upplýsingar í þeim tilgangi aðlaga mennina betur að umhverfi sínu. Að minnsta kosti 50% af DNA mannkynsins hafa verið uppfærð af veirum, þar á meðal fylgjur óléttra kvenna, því mætti segja að við mennirnir værum ekki á lífi í dag án aðkomu veira. Getur verið að veirur í sjálfu sér sé ekki það sem þurfi að óttast heldur inngrip og lifnaðarhættir mannana sem breyta sambandi okkar við veirurnar? Höfundur er hugsjónarkona og feministi.
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar
Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar