Fleiri fréttir

Covid 19 – eðlilegar áhyggjur en höldum í vonina

Una María Óskarsdóttir skrifar

Það er mjög margt sem við kunnum ekki nægilega vel, þó við höldum annað. Það kunna ekki allir að mála, skúra og bóna, ala upp barn og kenna því t.d. að fylgja fyrirmælum eða þvo sér um hendurnar – en það er hægt að læra þetta allt.

Þurfa allir að eiga bíl? En tvo?

Ólafur Þór Gunnarsson og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifa

Á Íslandi er bílaeign ein sú mesta í heimi, og nú eru yfir 820 bílar í landinu á hverja 1000 íbúa. Það þýðir að fimm manna fjölskylda á að meðaltali fjóra bíla.

Jólasveinninn er dáinn

Arna Pálsdóttir skrifar

„Jólasveinninn er dáinn, covid drap hann,“ sagði 4 ára dóttir mín upp úr þurru og starði djúpt í augun á mér. 

Kæri landbúnaðarráðherra

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Kæri landbúnaðarráðherra. Ég er bóndi. Sauðfjárbóndi. Já ég valdi að vera bóndi af því að hjarta mitt slær sem bóndi.

Bara lífsstíll?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Saga bænda á Íslandi er samofin við sögu íslenskrar þjóðar. Landbúnaðurinn er mikilvægur hlekkur í samfélagskeðjunni.

Af óháðum þingmönnum utan þingflokka

Tryggvi Másson skrifar

Senn líður að kosningum til löggjafaþings Íslendinga, Alþingis. Nú þegar hafa þingmennt tilkynnt að þeir hyggist ekki bjóða sig fram á ný, vangaveltur átt sér stað um stofnun nýrra flokka og barátta um efstu sæti á listum ratað á síður blaðanna.

Lengi lifi ís­lensk kvik­mynda­gerð!

Þórunn Egilsdóttir skrifar

Í dag er ég er glöð því í fyrsta skipti í sögu þessarar þjóðar er lögð fram heildstæð stefna íslenskra stjórnvalda í kvikmyndagerð. Því ber að fagna.

Frum­kvæðis­skylda um sótt­varnir

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ráðherrar hafa frumkvæðisskyldu til að bregðast við farsóttum með virkum úrræðum til að vernda líf og heilsu fólks.

Aldrei aftur

Baldur Borgþórsson skrifar

Þúsundir fjölskyldna horfa nú fram á að missa heimili sín komi ekki til aðgerða af hálfu ríkisstjórnar landsins. Ástæðan er öllum kunn. Covid-19.

Ís­land með sterk skila­boð

Sigríður Dögg Guðmundsdóttir skrifar

Í dag fer ferðakaupstefnan Vestnorden fram með rafrænum hætti í fyrsta skipti í 34 ára sögu þessa mikilvæga viðburðar þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum gefst kostur á að mynda ný viðskiptasambönd og viðhalda þeim sem fyrir eru.

Sjallar eru og verða sjallar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Auðvitað er þetta ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. En stundum birtist hún okkur þannig að við veigrum okkur við að kenna aðfarir ráðherra Sjálfstæðisflokksins við þá mætu konu.

Sterkari með ADHD

María Hjálmarsdóttir skrifar

Októbermánuður er uppáhalds mánuðurinn minn. Fallegir haustlitir, birtan er að breytast og lognið oft ríkjandi. Október er líka í uppáhaldi því mánuðurinn er alþjóðlegur vitundarmánuður fólks með ADHD.

Þögn um upp­boð vekur spurningar

Páll Steingrímsson skrifar

Fyrr á þessu ári var Kjarninn duglegur að fræða lesendur sína um fyrirhugað uppboð á veiðiheimildum í Namibíu. Þannig átti uppboðið að „tryggja rík­inu auknar tekjur” og „auka gagnsæi við úthlutun aflaheimilda.“

Eyðslan í ensku úr­vals­deildinni

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Í fyrradag var félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar lokað með hvelli og sitja missáttir knattspyrnustjórar og áhangendur uppi með núverandi leikmannahóp. Margir voru skiljanlega forvitnir að sjá hvaða áhrif COVID-19 hremmingarnar kæmu til með að hafa og verður að segjast að þau voru afar áhugaverð.

Orku­skipti kalla á breytta gjald­töku í sam­göngum

Jökull Sólberg Auðunsson skrifar

Á dögunum var kynnt ný orkustefna til ársins 2050. Sýnin er fögur og hér eru innviðir til staðar sem gera hana trúverðuga. Til hliðsjónar er stefna stjórnvalda um kolefnishlutleysi árið 2040.

Jafnréttið kælt

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Í vor upplifðum við ákveðið bakslag í jafnréttisbaráttunni. Menntamálaráðherra ákvað að stefna konu fyrir dóm sem hafði leitað ásjár kærunefndar jafnréttismála og þar fengið þá niðurstöðu að gegn henni hefði verið brotið við skipun í embætti.

Geiturnar þrjár og tröllið ó­gur­lega

Baldur Thorlacius skrifar

Ég les reglulega söguna um geiturnar þrjár fyrir tveggja ára son minn. Söguna þekkjum við flest. Þrjár geitur – geitapabbi, geitamamma og litla kiða-kið – búa á frekar hrjóstrugu svæði og horfa í hyllingum á grösugu brekkurnar hinu megin við ána.

Upplýsingaóreiða í bergmálshellum

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Fyrir ári síðan skrifaði ég grein um samsæriskenningar og hættuna sem þeim getur fylgt. Þá hafði ég engan grun um hvað 2020 myndi bera í skauti sér og frjóan jarðveg Covid-19 faraldursins fyrir uppgang öfgaafla og samsæriskenninga.

Sorg­lega subbu­leg starf­semi

Örn Sverrisson skrifar

Flest okkar ef ekki öll hafa heyrt um Covid 19, hvað það er og hvernig hægt er að minnka mikið hættu á smiti.

Björgunarhringnum kastað

Árni Steinn Viggósson skrifar

Ég er einn af fjölmörgum Íslendingum sem rekur lítinn veitingastað og leita nú allra leiða til að halda staðnum í rekstri og borga starfsfólki mínu laun.

Stöðugleiki

Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar

Jónas Hallgrímsson orti „allt er í heiminum hverfult“ í ljóði samnefndu landinu okkar góða. Án þess að ræða sérstaklega gengi og tilurð krónunnar þá er það í yfirgnæfandi fjölda tilfella þegar Íslendingar ræða stöðugleika að íslenska krónan sé tengd við umræðuna.

Spennandi tímamót og 8000 strætóar

Hrund Gunnsteinsdóttir,Freyr Eyjólfsson,Gyða Björnsdóttir og Lárus M. K. Ólafsson skrifa

Í hringrásarhagkerfi (e. circular economy) er leitast við að hanna burt úrgang, mengun og útblástur gróðurhúsalofttegunda, halda vörum og efnum lengur í notkun og endurnýja náttúruleg kerfi. 

Hljóðláta byltingin

Ásdís Kristinsdóttir skrifar

Það er merkilegt að hugsa til þess að það vinnufyrirkomulag sem við þekkjum í dag á í grundvallaratriðum rætur sínar að rekja aftur til iðnbyltingarinnar.

Getum við aðeins talað um veitingastaði?

Björn Teitsson skrifar

Nú er fjölmargt fólk á vinnumarkaði sem þarf að glíma við mikla óvissu og óöryggi í starfi. Fjölmörg hafa þegar misst sína atvinnu og útlitið er ekki bjart. Þetta á ekki síst við um veitingastaði um allt land. Um allan heim.

Konur í nýsköpun

Huld Magnúsdóttir skrifar

Ísland þarf á frumkvöðlum að halda. Frumkvöðlum sem stofna fyrirtæki sem vaxa, skapa ný störf og þróa sjálfbært samfélag. Það sama á við um hin Norðurlöndin. Þannig ná þau enn meiri árangri til lengri tíma.

Grunnskólahald á tímum Covid

Eðvarð Hilmarsson skrifar

Ég er bæði Kanadískur og Íslenskur ríkisborgari og það hefur verið athyglisvert að ræða við kollega í Ontario um hvernig málum er háttað á ólíkum stöðum nú á tímum heimsfaralds.

Forsætisráðherra hnýtur um þúfu

Þorgrímur Sigmundsson skrifar

Landsmenn í það minnsta sumir hverjir settust niður við sjónvarpið 1.10.2020 til þess að hlýða á stefnuræðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í þeirri von að þar mætti greina framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands.

Fiski­saga

Sara Oskarsson skrifar

Íslenska orðið fiskisaga samanber orðatiltækið „Fljótt flýgur fiskisagan“ merkir það að sagt er frá fiskigöngu, þar sem fisk sé að finna.

Öryggis­netið á að grípa fólkið fyrst

Drífa Snædal skrifar

Í vikunni var margtugginn frasinn um „skort á samtali” við verkalýðshreyfinguna. Þess er hins vegar ekki getið að forsendur slíks samtals áttu að vera lækkun launakostnaðar atvinnurekenda.

Stjórnar­skrá á undar­legum tímum

Viðar Hreinsson skrifar

Nú eru undarlegir tímar og blikur á lofti. Umhverfisvá sem síðasta misserið hefur kristallast í COVID, ofurvald stórfyrirtækja sem einskis svífast og eiga fátt skylt við það sem einusinni var kallað kapítalismi, vaxandi völd popúlískra einræðisdólga sem níðast á minnihlutahópum og ýmissa lukkuriddara sem ala á sundrungu og jafnvel mannhatri sem klæða það stundum í sauðargærur hugmynda með fræðilegt yfirbragð.

Til hamingju með daginn, þroska­þjálfar!

Regína Ásvaldsdóttir skrifar

Á velferðarsviði Reykjavíkurborgar erum við rík af mannauði en þar starfa fjölmargar fagstéttir svo sem félagsráðgjafar, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, sálfræðingar og síðast en ekki síst þroskaþjálfar, svo fjölmennustu fagstéttirnar séu nefndar.

Þetta er ekki væll – heldur beiðni um að ríkið fram­fylgi lögum

Fríða Stefánsdóttir skrifar

Ég gleymi því aldrei þegar ég þurfti fyrst að fá læknisaðstoð eftir að ég flutti suður með sjó í Sandgerði, þá 14 ára gömul. Ég flutti frá Akranesi (bjó áður í Reykjavík) og þekkti ekkert annað en að vera með minn heimilislækni.

Þögn Aðal­steins

Páll Steingrímsson skrifar

Núna eru tæpar þrjár vikur síðan ég beindi einfaldri fyrirspurn til Aðalsteins Kjartanssonar, fréttamanns Ríkisútvarpsins, vegna umfjöllunar Kveiks um Samherja. Ég hef enn engin svör fengið.

Þegar börn beita önnur börn ofbeldi

Guðrún Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Til okkar í Foreldrahús leitar ansi breiður hópur foreldra og ungmenna þessa lands, enda erum við 34 ára gömul landssamtök og höfum sinnt málefnum barna, ungmenna og foreldra þeirra frá árinu 1986.

Borgar­hlut­verk Akur­eyrar

Hilda Jana Gísladóttir skrifar

Akureyri á að vera hin borgin á Íslandi. Ég er sannfærð um að ef okkur tekst að skilgreina hlutverk bæjarins á þeim forsendum þá verði það öllum íbúum Norðausturlands, sem og öllum Íslendingum, til hagsbóta.

Á­hrif far­sótta á skóla­starf

Steinn Jóhannsson skrifar

Fyrir einu ári blómstraði skólastarf í landinu og var fjarri þeim veruleika sem við þekkjum í dag. Nemendur fengu að mæta í skólann og hitta vini og félaga og kennarar fengu að hitta nemendur og samstarfsfólk án hindrana.

Menntun, þroski og CO­VID

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Líf okkar allra og aðgengi að námi og menntun hefur tekið stakkaskiptum vegna heimsfaraldurs COVID-19.

Mennta­mála­stofnun fimm ára

Arnór Guðmundsson skrifar

Menntamálastofnun hefur frá því hún var stofnuð þann 1. október 2015 verið í deiglu breytinga í íslensku menntakerfi.

Sjá næstu 50 greinar