Fleiri fréttir

Versti leiðarinn

Unnþór Jónsson skrifar

Á undanförnum vikum hafa sóttvarnaraðgerðir yfirvalda verið gagnrýndar í leiðurum Fréttablaðsins. Hefur sú gagnrýni aðallega beinst að aðgerðum á landamærum en einnig að hertum aðgerðum innanlands.

Vika í lífi ríkisstjórnar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það er eins og ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sé að missa fókus. Og það á versta tíma í þriðju bylgju heimsfaraldurs.

Að gefnu tilefni

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Nú ætla ég að hætta mér á þá hálu braut að tjá mig um sóttvarnaraðgerðir og setja þær í samhengi við annað mál sem var á sínum tíma töluvert áhyggjuefni og vandamál.

Að rækta andlega heilsu

Anna Elísabet Ólafsdóttir skrifar

Í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum, 10. október, er ánægjulegt að segja frá því að bæjarráð Kópavogs hefur ákveðið að nýta húsið sem kvenfélagið Hringurinn byggði árið 1925, og stendur á sunnanverðu Kársnesinu, sem Lýðheilsuhús þar sem áhersla verður lögð á geðrækt.

Glórulaus vitleysa

Kári Stefánsson skrifar

Á liðnum vikum hefur Haukur Arnþórsson tjáð sig á prenti um þær aðferðir sem beita mætti í baráttunni við Cov-19 og virðist helst á þeirri skoðun að flest það sem íslensk sóttvarnaryfirvöld hafi gert í því sambandi sé rangt og allt sem Svíar hafi gert sé rétt og göfugt.

Farþegar híma úti í kulda og trekki

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Flokkur fólksins í borgarstjórn hefur lagt fram nokkur mál í gegnum tíðina sem lúta að almenningssamgöngum. Ef þeim er ekki vísað frá samstundis hefur þeim verið vísað til stjórnar Strætó bs. til umsagnar.

Dýr­mætustu gögnin

Haukur Arnþórsson skrifar

Myrkur leikur um lífsýni og gögn sem aflað er í faraldrinum, enginn veit hvert þau fara, á grundvalli hvaða heimilda þeirra er aflað, til hvers þau verða notuð og þau virðast hvorki afturkallanleg né notkun þeirra kæranleg. Stjórnvöld og rannsóknarstofnanir eru í Villta Vestrinu.

Borg án veitinga­húsa?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Fólk sem starfar í veitingahúsageiranum lætur nú eðlilega í sér heyra enda eru tækifæri til að skapa tekjur stöðugt að þrengjast. Áhyggjurnar eru eðlilegar, reiðin er skiljanleg.

10 aðgerðir

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Hvað þarf eiginlega að gera til að koma Íslandi aftur á fætur? Næstu jól stefnir í að allt 25-30.000 manns verði atvinnulaus en það eru fleiri störf en eru samanlagt á Akureyri, Reykjanesbæ, öllum Austfjörðum og Vestfjörðum.

Sann­gjörnum kröfum starfs­manna ál­vera ekki mætt

Drífa Snædal skrifar

Það er fullt tilefni til að senda baráttu- og stuðningskveðjur inn í þær viðræður sem nú eru í gangi innan stóriðjunnar en starfsfólk bæði hjá Norðuráli og í Straumsvík hafa boðað til verkfalla.

Gæti minni loft­mengun dregið úr út­breiðslu Co­vid-19 veirunnar?

Anna Tara Andrésdóttir skrifar

Covid-19 faraldurinn geisar enn og yfirvöld halda áfram sínu góða starfi að ráða bug á faraldrinum. Eftir því sem tíminn líður og heimsbyggðin heldur áfram að fást við ástandið koma nýjar upplýsingar og rannsóknir fram á sjónarsviðið sem síður ná til almennings en hafa ýmsar áhugaverðar kenningar að geyma.

Landbúnaðarráðherra og lausnaleysið

Hermann Ingi Gunnarsson skrifar

Landbúnaðarráðherra lét miður gáfuleg orð falla í garð sauðfjárbænda á dögunum. Voru það kaldar kveðjur þegar sauðfjárbændur hafa farið í gegnum nokkur verulega mögur ár og margir komnir í þrönga stöðu.

Eflum þjónustu og stuðning við börn sem sætt hafa of­beldi

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Erfiðleikar og áföll í samfélögum, líkt og Covid-19 faraldurinn sem við og heimurinn allur höfum glímt við lungann úr þessu ári, auka hættuna á ofbeldi gegn börnum og við höfum því miður séð aukningu í þá átt hér á landi á undanförnum mánuðum.

Græn ný­sköpun er leiðin fyrir Ís­land

Berglind Rán Ólafsdóttir skrifar

Hvar liggja möguleikar Íslands til atvinnuuppbyggingar og aukinnar hagsældar? Hvert eigum við að stefna? Þegar kreppir að, eins og óneitanlega gerir um þessar mundir, er upplagt að taka stöðuna, endurmeta áherslurnar, læra af reynslunni og setja kúrsinn upp á nýtt.

Treystum innlenda matvælaframleiðslu – nú verður að grípa inn í!

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Það hefur verið ákall um að bændur búi við frelsi og starfi á samkeppnismarkaði með vörur sínar svo við neytendur getum haft val. En umhverfið og leikreglurnar sem þeim standa til boða gerir þeim nær ókleift að starfa á jafnréttisgrundvelli á markaði.

Plástur á sárið

Katrín Atladóttir skrifar

Við siglum nú inn í áttunda mánuð fordæmalausra tíma.

Að bera saman Donald Trump og Miðflokkinn

Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar

Í byrjun ágúst á þessu ári stóð Donald Trump fyrir framan ræðupúlt í Hvíta húsinu og hældi sjálfum sér og sinni stjórn fyrir að hafa innleitt nýja löggjöf sem á að styðja við bakið á bandarískum mönnum og konum sem hafa lokið herþjónustu.

Covid 19 – eðlilegar áhyggjur en höldum í vonina

Una María Óskarsdóttir skrifar

Það er mjög margt sem við kunnum ekki nægilega vel, þó við höldum annað. Það kunna ekki allir að mála, skúra og bóna, ala upp barn og kenna því t.d. að fylgja fyrirmælum eða þvo sér um hendurnar – en það er hægt að læra þetta allt.

Þurfa allir að eiga bíl? En tvo?

Ólafur Þór Gunnarsson og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifa

Á Íslandi er bílaeign ein sú mesta í heimi, og nú eru yfir 820 bílar í landinu á hverja 1000 íbúa. Það þýðir að fimm manna fjölskylda á að meðaltali fjóra bíla.

Jólasveinninn er dáinn

Arna Pálsdóttir skrifar

„Jólasveinninn er dáinn, covid drap hann,“ sagði 4 ára dóttir mín upp úr þurru og starði djúpt í augun á mér. 

Kæri landbúnaðarráðherra

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Kæri landbúnaðarráðherra. Ég er bóndi. Sauðfjárbóndi. Já ég valdi að vera bóndi af því að hjarta mitt slær sem bóndi.

Bara lífsstíll?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Saga bænda á Íslandi er samofin við sögu íslenskrar þjóðar. Landbúnaðurinn er mikilvægur hlekkur í samfélagskeðjunni.

Af óháðum þingmönnum utan þingflokka

Tryggvi Másson skrifar

Senn líður að kosningum til löggjafaþings Íslendinga, Alþingis. Nú þegar hafa þingmennt tilkynnt að þeir hyggist ekki bjóða sig fram á ný, vangaveltur átt sér stað um stofnun nýrra flokka og barátta um efstu sæti á listum ratað á síður blaðanna.

Lengi lifi ís­lensk kvik­mynda­gerð!

Þórunn Egilsdóttir skrifar

Í dag er ég er glöð því í fyrsta skipti í sögu þessarar þjóðar er lögð fram heildstæð stefna íslenskra stjórnvalda í kvikmyndagerð. Því ber að fagna.

Frum­kvæðis­skylda um sótt­varnir

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ráðherrar hafa frumkvæðisskyldu til að bregðast við farsóttum með virkum úrræðum til að vernda líf og heilsu fólks.

Aldrei aftur

Baldur Borgþórsson skrifar

Þúsundir fjölskyldna horfa nú fram á að missa heimili sín komi ekki til aðgerða af hálfu ríkisstjórnar landsins. Ástæðan er öllum kunn. Covid-19.

Ís­land með sterk skila­boð

Sigríður Dögg Guðmundsdóttir skrifar

Í dag fer ferðakaupstefnan Vestnorden fram með rafrænum hætti í fyrsta skipti í 34 ára sögu þessa mikilvæga viðburðar þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum gefst kostur á að mynda ný viðskiptasambönd og viðhalda þeim sem fyrir eru.

Sjallar eru og verða sjallar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Auðvitað er þetta ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. En stundum birtist hún okkur þannig að við veigrum okkur við að kenna aðfarir ráðherra Sjálfstæðisflokksins við þá mætu konu.

Sterkari með ADHD

María Hjálmarsdóttir skrifar

Októbermánuður er uppáhalds mánuðurinn minn. Fallegir haustlitir, birtan er að breytast og lognið oft ríkjandi. Október er líka í uppáhaldi því mánuðurinn er alþjóðlegur vitundarmánuður fólks með ADHD.

Þögn um upp­boð vekur spurningar

Páll Steingrímsson skrifar

Fyrr á þessu ári var Kjarninn duglegur að fræða lesendur sína um fyrirhugað uppboð á veiðiheimildum í Namibíu. Þannig átti uppboðið að „tryggja rík­inu auknar tekjur” og „auka gagnsæi við úthlutun aflaheimilda.“

Eyðslan í ensku úr­vals­deildinni

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Í fyrradag var félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar lokað með hvelli og sitja missáttir knattspyrnustjórar og áhangendur uppi með núverandi leikmannahóp. Margir voru skiljanlega forvitnir að sjá hvaða áhrif COVID-19 hremmingarnar kæmu til með að hafa og verður að segjast að þau voru afar áhugaverð.

Orku­skipti kalla á breytta gjald­töku í sam­göngum

Jökull Sólberg Auðunsson skrifar

Á dögunum var kynnt ný orkustefna til ársins 2050. Sýnin er fögur og hér eru innviðir til staðar sem gera hana trúverðuga. Til hliðsjónar er stefna stjórnvalda um kolefnishlutleysi árið 2040.

Jafnréttið kælt

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Í vor upplifðum við ákveðið bakslag í jafnréttisbaráttunni. Menntamálaráðherra ákvað að stefna konu fyrir dóm sem hafði leitað ásjár kærunefndar jafnréttismála og þar fengið þá niðurstöðu að gegn henni hefði verið brotið við skipun í embætti.

Geiturnar þrjár og tröllið ó­gur­lega

Baldur Thorlacius skrifar

Ég les reglulega söguna um geiturnar þrjár fyrir tveggja ára son minn. Söguna þekkjum við flest. Þrjár geitur – geitapabbi, geitamamma og litla kiða-kið – búa á frekar hrjóstrugu svæði og horfa í hyllingum á grösugu brekkurnar hinu megin við ána.

Upplýsingaóreiða í bergmálshellum

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Fyrir ári síðan skrifaði ég grein um samsæriskenningar og hættuna sem þeim getur fylgt. Þá hafði ég engan grun um hvað 2020 myndi bera í skauti sér og frjóan jarðveg Covid-19 faraldursins fyrir uppgang öfgaafla og samsæriskenninga.

Sorg­lega subbu­leg starf­semi

Örn Sverrisson skrifar

Flest okkar ef ekki öll hafa heyrt um Covid 19, hvað það er og hvernig hægt er að minnka mikið hættu á smiti.

Björgunarhringnum kastað

Árni Steinn Viggósson skrifar

Ég er einn af fjölmörgum Íslendingum sem rekur lítinn veitingastað og leita nú allra leiða til að halda staðnum í rekstri og borga starfsfólki mínu laun.

Stöðugleiki

Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar

Jónas Hallgrímsson orti „allt er í heiminum hverfult“ í ljóði samnefndu landinu okkar góða. Án þess að ræða sérstaklega gengi og tilurð krónunnar þá er það í yfirgnæfandi fjölda tilfella þegar Íslendingar ræða stöðugleika að íslenska krónan sé tengd við umræðuna.

Spennandi tímamót og 8000 strætóar

Hrund Gunnsteinsdóttir,Freyr Eyjólfsson,Gyða Björnsdóttir og Lárus M. K. Ólafsson skrifa

Í hringrásarhagkerfi (e. circular economy) er leitast við að hanna burt úrgang, mengun og útblástur gróðurhúsalofttegunda, halda vörum og efnum lengur í notkun og endurnýja náttúruleg kerfi. 

Hljóðláta byltingin

Ásdís Kristinsdóttir skrifar

Það er merkilegt að hugsa til þess að það vinnufyrirkomulag sem við þekkjum í dag á í grundvallaratriðum rætur sínar að rekja aftur til iðnbyltingarinnar.

Getum við aðeins talað um veitingastaði?

Björn Teitsson skrifar

Nú er fjölmargt fólk á vinnumarkaði sem þarf að glíma við mikla óvissu og óöryggi í starfi. Fjölmörg hafa þegar misst sína atvinnu og útlitið er ekki bjart. Þetta á ekki síst við um veitingastaði um allt land. Um allan heim.

Sjá næstu 50 greinar