Fleiri fréttir

Öryggis­netið á að grípa fólkið fyrst

Drífa Snædal skrifar

Í vikunni var margtugginn frasinn um „skort á samtali” við verkalýðshreyfinguna. Þess er hins vegar ekki getið að forsendur slíks samtals áttu að vera lækkun launakostnaðar atvinnurekenda.

Stjórnar­skrá á undar­legum tímum

Viðar Hreinsson skrifar

Nú eru undarlegir tímar og blikur á lofti. Umhverfisvá sem síðasta misserið hefur kristallast í COVID, ofurvald stórfyrirtækja sem einskis svífast og eiga fátt skylt við það sem einusinni var kallað kapítalismi, vaxandi völd popúlískra einræðisdólga sem níðast á minnihlutahópum og ýmissa lukkuriddara sem ala á sundrungu og jafnvel mannhatri sem klæða það stundum í sauðargærur hugmynda með fræðilegt yfirbragð.

Til hamingju með daginn, þroska­þjálfar!

Regína Ásvaldsdóttir skrifar

Á velferðarsviði Reykjavíkurborgar erum við rík af mannauði en þar starfa fjölmargar fagstéttir svo sem félagsráðgjafar, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, sálfræðingar og síðast en ekki síst þroskaþjálfar, svo fjölmennustu fagstéttirnar séu nefndar.

Þetta er ekki væll – heldur beiðni um að ríkið fram­fylgi lögum

Fríða Stefánsdóttir skrifar

Ég gleymi því aldrei þegar ég þurfti fyrst að fá læknisaðstoð eftir að ég flutti suður með sjó í Sandgerði, þá 14 ára gömul. Ég flutti frá Akranesi (bjó áður í Reykjavík) og þekkti ekkert annað en að vera með minn heimilislækni.

Þögn Aðal­steins

Páll Steingrímsson skrifar

Núna eru tæpar þrjár vikur síðan ég beindi einfaldri fyrirspurn til Aðalsteins Kjartanssonar, fréttamanns Ríkisútvarpsins, vegna umfjöllunar Kveiks um Samherja. Ég hef enn engin svör fengið.

Þegar börn beita önnur börn ofbeldi

Guðrún Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Til okkar í Foreldrahús leitar ansi breiður hópur foreldra og ungmenna þessa lands, enda erum við 34 ára gömul landssamtök og höfum sinnt málefnum barna, ungmenna og foreldra þeirra frá árinu 1986.

Borgar­hlut­verk Akur­eyrar

Hilda Jana Gísladóttir skrifar

Akureyri á að vera hin borgin á Íslandi. Ég er sannfærð um að ef okkur tekst að skilgreina hlutverk bæjarins á þeim forsendum þá verði það öllum íbúum Norðausturlands, sem og öllum Íslendingum, til hagsbóta.

Á­hrif far­sótta á skóla­starf

Steinn Jóhannsson skrifar

Fyrir einu ári blómstraði skólastarf í landinu og var fjarri þeim veruleika sem við þekkjum í dag. Nemendur fengu að mæta í skólann og hitta vini og félaga og kennarar fengu að hitta nemendur og samstarfsfólk án hindrana.

Menntun, þroski og CO­VID

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Líf okkar allra og aðgengi að námi og menntun hefur tekið stakkaskiptum vegna heimsfaraldurs COVID-19.

Mennta­mála­stofnun fimm ára

Arnór Guðmundsson skrifar

Menntamálastofnun hefur frá því hún var stofnuð þann 1. október 2015 verið í deiglu breytinga í íslensku menntakerfi.

Hvíti bíllinn Frú Ragn­heiður

Marín Þórsdóttir skrifar

Klukkan er 18:00 og þriggja manna hópur sjálfboðaliða safnast saman á lítilli skrifstofu við Efstaleiti 9. Fjórði sjálfboðboðaliðinn er á bakvakt tilbúinn til að aðstoða vaktina ef þörf er á.

Jafn­rétti barna til um­önnunar beggja for­elda

Guðný Björk Eydal og Sigrún Júlíusdóttir skrifa

Lang flest börn eiga tvo foreldra við fæðingu. Löggjafin hefur um áratuga skeið lagt áherslu á að börn eigi rétt á umönnun beggja foreldra.

Plássið í plássinu

Guðmundur Gunnarsson skrifar

Hvernig má það vera að á meðan við horfum upp á lítil þorp leggjast í eyði vegna fámennis og fólksflótta standi ráðherrar okkar í pontu erlendis og haldi því fram að við séum ekki í aðstöðu til að taka við fleira fólki? Sérstaklega ekki fólki á hrakhólum vegna grimmdar og harðneskju í eigin heimalandi.

Skotið fram hjá

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Mér finnst stundum eins og stjórnvöld geri eins lítið og þau komast upp með. Og þegar þau gera eitthvað þá missir það oft marks. Það er svo hættulegt í svona djúpri kreppu.

Af hverju er Covid svona merkilegt?

Bjarni Jónsson skrifar

Nú hafa um 1 milljón dáið úr Covid það sem af er ári. Fjölmiðlar hafa nánast allt þetta ár varið um helmingi tíma síns í að fjalla um þennan sjúkdóm og afleiðingar hans.

Heyrnar­leysi í heil­brigðis­þjónustu?

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar

Áður en lesturinn hefst vil ég biðja þig um að líta á þessa tölvusneiðmynd af lungum og leita eftir ummerkjum um krabbamein.

#Jafntfæðingarorlof, mikil réttarbót!

Tatjana Latinovic og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifa

Kvenréttindafélag Íslands hefur í 113 ár unnið að kvenréttindum og jafnri stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. 

Stöndum vörð um fjöl­skyldur og sam­fé­lag!

Friðrik Már Sigurðsson skrifar

Þann 22. ágúst 2019 skipaði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, nefnd í tengslum við heildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof.

Hælisleitendamál í ólestri

Sigurður Þórðarson skrifar

Í gær ritaði Birgir Þórarinsson athyglisverða grein í Morgunblaðið þar sem hann bendir á að meðan nágrannaþjóðir okkar hafa verið að undirbúa varnir við flóðbylgju hælisleitenda hefur íslenska ríkisstjórnin látið reka á reiðanum vegna doða og sundurlyndis.

Ókeypis í strætó í hundrað ár

Baldur Borgþórsson skrifar

Jafn ótrúlega og það kann að hljóma, þá má leiða líkum að því að spara megi samfélaginu milljarða á milljarða ofan árlega með því einu að gera Strætó gjaldfrjálsan.

Jafn réttur til fæðingar­or­lofs og brjósta­gjöf

Ásdís A. Arnalds og Sunna Símonardóttir skrifa

Brjóstagjöf hefur nýverið skotið upp kollinum í umræðu um frumvarp um breytingar á lögum um fæðingarorlof þar sem lýst hefur verið áhyggjum af áhrifum jafnræðis í orlofstöku á brjóstagjöf. En er ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að brjóstagjöf líði fyrir jafna orlofstöku mæðra og feðra?

12 mánuði til barnsins

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Nú liggja fyrir drög að frumvarpi um fæðingarorlof í samráðsgátt stjórnvalda en samkvæmt drögunum er verið að þrengja svo um munar að möguleikum foreldra til að taka ákvarðanir sem henta barninu best og með hag þess að leiðarljósi.

Ekki aðeins ferðaþjónustukreppa

Ásdís Kristjánsdóttir og Anna Hrefna Ingimundardóttir skrifa

Við undirritun Lífskjarasamnings í apríl 2019 var hagvaxtar að vænta á komandi árum og allt benti til þess að atvinnulífið gæti staðið undir þeim launahækkunum sem um var samið. Nú blasir við breyttur veruleiki.

Gullegg þjóðar?

Sara Oskarsson skrifar

Á nýafstaðnu Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem var haldið undir yfirskriftinni: „Nýsköpun er leiðin fram á við” flutti iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hvatningarávarp.

Fæðingar­or­lof feðra verði 6 mánuðir

Sunna Símonardóttir og Þorsteinn V. Einarsson skrifa

Eitt stærsta jafnréttismál síðari ára voru ný lög um fæðingarorlof sem sett voru árið 2000 sem tryggðu íslenskum feðrum sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs.

Í fá­tæktina fórnað

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson skrifar

Sárafátækt er í örum vexti á Suðurnesjum þar sem atvinnuleysi mældist 18% í ágúst. Fyrir helgi fengu 200 fjölskyldur mataraðstoð frá Fjölskylduhjálp Íslands í Keflavík og þurftu 50 manns frá að hverfa því maturinn kláraðist.

Ég vil fá að ráða mínum málum sjálfur

Guðbrandur Einarsson skrifar

Þegar fólk tekur lán til fasteignakaupa er að mörgu að hyggja. Fyrst og síðast er þó mikilvægt að greiðslubyrði sé löguð að þörfum og getu hvers og eins.

Afkomutengt veiðileyfagjald er vond hugmynd – Þrjár ástæður

Kjartan Jónsson skrifar

Hugmyndin um afkomutengt veiðileyfagjald, eins og nú tíðkast í íslenskum sjávarútvegi, virðist við fyrstu sýn fela í sér einhvers konar sanngirni. Að greinin greiði í samræmi við afkomu sína hverju sinni. Þegar nánar er að gáð kemur í ljós hversu meingallað þetta fyrirkomulag er.

Það geta ekki allir verið Bubbi

Rannveig Borg Sigurðardóttir skrifar

Í vikunni hlustaði ég á ágætt spjall Bubba við Sölva Tryggvason. Það var margt mjög skemmtilegt í þessu viðtali og ég hló oft upphátt.

Þetta stendur í Sam­göngu­sátt­málanum

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Umbyltingar í Breiðholti eru ekki í þágu allra. Ég hef búið í Breiðholti í 20 ár og starfað þar í 10 ár. Nú liggja fyrir hugmyndir að endurnýjuðu hverfisskipulagi fyrir Breiðholt.

Hvað hefur þú gert fyrir heilsuna í dag?

Geir Gunnar Markússon skrifar

Á hverjum einasta degi höfum við mjög mikið val um það hvort við höldum góðri heilsu eða stuðlum að versnandi heilsu.

Forsendur vindhanans

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar

Í frétt á vef Samtaka atvinnulífsins frá í gær 24. september lýsa samtökin því yfir að þau telji forsendur núgildandi kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, svokallaðs Lífskjarasamnings, hafa brostið.

Áskorun á atvinnurekendur

Eiður Stefánsson skrifar

Við uppgang og útbreiðslu Covid-19 veirunnar um heiminn, hefur staðan og horfur í efnahagsmálum versnað mikið á Íslandi.

Lýðræðið spyr ekki að hentisemi

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Lýðræðið er mikið til umræðu þessa dagana. Hvenær er um eiginlegt „lýðræði“ að ræða? Hvað er æskileg kjörsókn?

Sjá næstu 50 greinar