Fleiri fréttir

Sam­fé­lags­miðla­blekkingin

Gunnar Dan Wiium skrifar

Samfélagssundrung er það fyrsta sem kemur upp í huga minn eftir að ég horfði á heimildarmyndina Social Dilemma sem var að koma út á Netflix fyrir stuttu.

Fá­tæktar­gildran

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Ég tel að leikreglurnar séu ósanngjarnar og margt í okkar ágæta kerfi vinni gegn venjulegu, harðduglegu launafólki. Birtingarmynd stærsta vandans er sú staðreynd að ævilaun allt of margra Íslendinga duga ekki fyrir skuldlausri fasteign við starfslok.

Blekkingar­leikur for­sætis­ráð­herra

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson skrifar

Fyrir helgi birti forsætisráðherra færslu á Facebook þar sem hún fjallaði um þróunina á fjölda samþykktra umsókna um alþjóðlega vernd undanfarin ár. Færslunni fylgdi línurit sem sýndi mikla hækkun á hlutfalli samþykktra umsókna milli ára.

Að halda friðinn?

Brynja Huld Óskarsdóttir skrifar

Í dag, 21. september er alþjóðlegi friðardagurinn. Í tilefni dagsins bjóða Sameinuðu þjóðirnar, sem fagna einmitt 75 ára afmæli í ár, öllum stríðandi fylkingum að leggja niður vopn, stöðva ofbeldi og virða 24 klukkustunda vopnahlé í nafni friðar.

Um samgöngur og rekstrarform

Smári McCarthy skrifar

Nýlega sagði stjórn Herjólfs upp öllu starfsfólki vegna rekstrarerfiðleika, sem má meðal annars rekja til brostinna væntinga um farþegafjölda á Covid-árinu.

Landamærin lokuð, en veiran blossar upp að nýju; hver er nú syndaselurinn, Kári?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

M.a. vegna hræðsluáróðurs skimunarpáfans var landamærum Íslands lokað 19. ágúst. Fyrir mánuði.Þetta átti að bjarga öllu gagnvart veirunni. Vera pottþétt lausn. Það var um að gera, að halda hættulegum útlendingum frá, þrátt fyrir stórskaðlegar afleiðingar á atvinnu- og mannlíf í landinu.

Æski­legra að að leysa mál með sam­komu­lagi en fyrir dómi

Drífa Snædal skrifar

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að það gustaði hressilega í þessari viku þegar sjónarmið tókust á um hvort undirrita ætti sameiginlega yfirlýsingu með Icelandair og Samtökum atvinnulífsins þar sem kom fram viðurkenning á að framganga þeirra gagnvart flugfreyjum í sumar hafi ekki verið samkvæmt reglum vinnumarkaðarins.

Sel­foss er – borgin á bömmer

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Selfoss hefur undanfarna daga borið á góma og vígtennur stjórnmálamanna í höfuðborg landsins svo vakið hefur eftirtekt. Orðræðan heldur óskemmtileg og ásakanirnar sem viðhafðar hafa verið, með ólíkindum og ekki til eftirbreytni.

Fram­sókn í efna­hags­málum

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Bjartar sumarnætur eru að baki og bláberin komin í hús. Þá njótum við hvítra fjallatoppa nú í byrjun september sem eru sem upptaktur fyrir komandi vetur.

Með hags­muni barna að leiðar­ljósi

Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í Þjóðmenningarhúsinu á 28 ára afmælisdegi samtakanna 17. september 2020 í 25. sinn. Alla jafna eru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla afhent í maí en aðstæður í þjóðfélaginu urðu til þess að afhendingu var frestað.

Þegar haust­laufin þyrlast upp inni og úti

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Það er auðvelt að leyfa haustlaufunum að þyrla upp kvíðastormi í huganum, sérsaklega þegar erfiðar fréttir af heimsfaraldri berast okkur nær daglega.

Rómantísk þjóð­kirkja

Skúli S. Ólafsson skrifar

Nú fara breyttir tímar í hönd í trúmálum. Innan tíðar verður lagt fram frumvarp á Alþingi að nýjum lögum um þjóðkirkjuna sem fær þá fulla stjórn yfir eigin málum sínum.

Börnin og Jesú

Anna Þórey Arnardóttir skrifar

Börnin okkar mega borða popp inni í stofu og hvetja áfram Conchitu Wurst í Júróvísjón með allri fjölskyldunni, arka með mömmu og pabba niður Laugarveginn í gleðigöngunni og fagna fjölbreytileika samfélagsins við hvert fótmál. Það er bara í kirkjunni þegar kemur að ólíkum kristsmyndum og iðkun góðra guðfræði sem málefni fjölbreytileikans verða óviðeigandi og ekki við hæfi barna og unglinga.

Sjö al­gengar spurningar um í­búða­lán

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Þegar rætt er um íbúðalán á fræðslufundum eða í beinu streymi á vefnum berast oft keimlíkar spurningar. Það er jákvætt að umræða um íbúðalán hafi færst í aukana, ekki síst hvað varðar óverðtryggð lán og endurfjármögnun, en þó virðist sem nokkur atriði mætti útskýra betur. 

VG hefur engin góð áhrif haft á málefni flóttafólks

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Gunnar Smári Egilsson reiknar og fær það út að fullyrðingar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að VG hafi haft áhrif til góðs fyrir flóttafólk enga skoðun standast.

Aldrei greitt hér tekju­skatt

Freyr Frostason skrifar

„Arnarlax tapaði 450 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi,“ var fyrirsögn í Markaðinum, viðskiptablaði Fréttablaðsins í vikunni. 

Að­eins þriðjungur velur bílinn

Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar

Nýleg könnun Maskínu um ferðavenjur á höfuðborgarsvæðinu er um margt áhugaverð. Fjöldi þeirra sem aka til og frá vinnu á höfuðborgarsvæðinu fækkar úr 71,7% á seinasta ári í 63,3% í ár.

Gengið til kjör­klefa

Helgi Týr Tumason skrifar

Nú styttist óðfluga í kosningar í okkar umtalaða nýja sveitarfélagi. Laugardagurinn næstkomandi, 19. september, markar tímamót í okkar samfélagi og er gríðarstórt skref í átt að vonandi bættum tímum okkar íbúanna í sveitarfélaginu.

Það vill enginn nýju stjórnar­skrána

Ingólfur Hermannsson skrifar

Nú er í gangi mikil söfnun undirskrifta til að krefjast þess að Alþingi samþykki nýju stjórnarskrána. En hverjir vilja eiginlega þessa blessuðu nýju stjórnarskrá?

#Hvar eru stað­reyndirnar?

Veronika Steinunn Magnúsdóttir skrifar

Undanfarið hefur borið á umræðu um nýja stjórnarskrá, eða öllu heldur tiltekna stjórnarskrá, sem margir berjast nú fyrir að taki gildi. Það er í fínu lagi að ræða um breytingar á stjórnarskránni enda er margt í henni sem mætti uppfæra.

Tími til aðgerða er núna!

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Núna upplifa margar fjölskyldur óvissu og jafnvel ótta um hvað framtíðin muni bera í skauti sínu.

Brostin loforð við flóttafólk

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Sú von sem við áttum til að breyta kerfinu haustið 2017 er orðin að litlu meðan Sjálfstæðisflokkurinn fær að halda sinni stefnu óbreyttri í dómsmálaráðuneytinu. Og fyrir okkur sem eitt sinn áttum heimili í Vinstri grænum er þyngra en tárum taki að sú staða sé í boði okkar gamla flokks.

Vinstrimeirihlutinn í borginni klofinn

Björn Gíslason skrifar

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um Sundabraut og ekki síst í kjölfar ummæla Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra sem sagði á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að honum þætti „alveg stórundarlegt og ámælisvert að Sundabraut hafi ekki verið byggð miðað við þá umferð sem er í borginni.“

Ég gleymdi veskinu

Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar

Theódóra Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi í Kópavogi segir fátt hafa komið á óvart í erindi frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu sem benti á ýmsa alvarlega annmarka við umgjörð byggðasamlaganna sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér upp.

Þegar staðreyndir víkja fyrir málstaðnum

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Þann 20. október næstkomandi verða átta ár liðin frá því að fram fór ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um plagg sem í daglegu tali hefur verið nefnt „nýja stjórnarskráin“.

Nýja stjórnarskráin eða nýja símaskráin?

Brynjar Níelsson skrifar

Brynjar Níelsson segir það mikinn misskilning að þjóðin hafi í þjóðaratkvæðagreiðslu kosið þessar tillögur stjórnlagaráðs sem nýja stjórnarskrá

Er á­stæða til að kaupa í Icelandair?

Þórir Garðarsson skrifar

Í meira en 20 ár hefur stór hluti af minni vinnu verið að kynna og selja Ísland sem áhugaverðan áfangastað ferðamanna fyrir ferðaheildsölum og ferðaskrifstofum út um allan heim.

Orku­jurtir - um­hverfis­vænir orku­gjafar

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Innlend olíuframleiðsla eflir orkuöryggi Íslands, sparar gjaldeyri og minnkar verðsveiflur. Hún er einnig mun umhverfisvænni en notkun jarðefnaeldsneyta.

Aftökur án dóms og laga

Anna Lúðvíksdóttir skrifar

Í litlu þorpi í borginni Quezon á Filippseyjum varar presturinn Robert Reyes íbúana við ógn sem er sýnu verri en kórónuveirufaraldurinn, ítrekaðar aftökur án dóms og laga.

Afi og heilsu­gæslan

Ragnheiður Gunnarsdóttir skrifar

Margir eldri borgarar eru skjólstæðingar fleiri en eins sérfræðilæknis á sama tíma vegna fjölþætts heilsufarsvanda. Sérfræðilæknar sinna sinni sérgrein en þeim er ekki ætlað að hafa þá heildaryfirsýn sem heilsugæslunni er ætlað að hafa yfir alla heilsufarssögu sinna skjólstæðinga.

Hvar er frjálslyndið?

Starri Reynisson skrifar

Innflytjendur og flóttamenn auðga íslenskt samfélag, hvort sem horft er á menningarlega eða efnahagslega þætti.

Velferðarsamfélag – í alvöru!

Skúli Helgason skrifar

Við höfum metnað til að búa börnum í borginni eins góð skilyrði til þroska, uppvaxtar og menntunar eins og kostur er. Öllum börnum. Líka þeim sem flytjast hingað erlendis frá.

Breiðum birkið út!

Pétur Halldórsson skrifar

Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu.

Svar við svari; Kári minn,...

Ole Anton Bieltvedt skrifar

...eins og þú veizt, felst sérstök merking í því, ef menn eru ávarpaðir með „minn“ á Íslenzku.

Van­máttar­til­finningin sigruð

Brynhildur Bolladóttir skrifar

Mörg okkar hafa fylgst með fréttum sl. daga og fundið fyrir kunnuglegri vanmáttartilfinningu sem gerir alltof oft vart við sig.

Listin að gera ekki neitt

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Nú eru um hálft ár síðan Covid-19 barst til landsins og hefur það gjörbreytt samfélaginu, ekki aðeins ferðaþjónustunni heldur einnig menningarstarfsemi. Stjórnvöld hafa ráðist í nokkrar aðgerðir gagnvart ferðaþjónustunni. Þar þarf þó meira til.

Sjá næstu 50 greinar