Fleiri fréttir

Á hvaða veg­ferð erum við?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Stundum er gott að staldra við og velta fyrir sér á hvaða vegferð þetta samfélag er.

Fóstur­eyðinga­for­sætis­ráð­herrann

Arnar Sverrisson skrifar

Forsætisráðherra vor, hin gjörvilega Katrín Jakobsdóttir, er sæl með hreyfingu sína, Vinstrihreyfinguna – grænt framboð eða VG í daglegu tali. Kvenfrelsun er ein grunnstoða hreyfingarinnar

Segja eitt en gera annað

Edda Hermannsdóttir skrifar

Þegar loforð um betri og bættan heim heyrast úr öllum hornum þar sem flestir eru að reyna að breyta hegðun sinni þá er ekki annað hægt en að fyllast örlítilli von um að hlutirnir fari kannski ekki á versta veg þrátt fyrir öra hlýnun jarðar.

Að hanga heima

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Þegar ég var yngri voru stífar æfingar daginn fyrir hæðarmælingu hjá skólahjúkrunarfræðingnum

Sagan af stjórnarskránni

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Mér finnst mjög mikilvægt að íslenska þjóðin eignist nýja stjórnarskrá.

Illskan

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Hættuleg öfl hafa náð fótfestu víða í Evrópu og halda ótrauð áfram að leita fanga.

Hugaðu að starfsþróun í háskólanámi

María Dóra Björnsdóttir og Jónína Kárdal skrifar

Eitt af markmiðum Háskóla Íslands er að mennta nemendur til þátttöku í atvinnulífi og samfélagi. Á árunum 2016 til 2018 útskrifaði skólinn á bilinu 2.800 til 3000 nemendur árlega og ráða flestir þeirra sig til starfa hjá stofnunum og fyrirtækjum að námi loknu eða stofna eigin fyrirtæki.

Réttur til að eignast félagslegt leiguhúsnæði

Egill Þór Jónsson skrifar

Það er ótrúlegt en satt að stefnuleysi vinstri manna í Reykjavík í málaflokki félagslegs húsnæðis hefur ekki skilað árangri, þrátt fyrir mikinn fjáraustur.

Þeir!

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Áslaug Arna dómsmálaráðherra skrifaði grein um þolendur kynferðisofbeldis. Greinin fjallar um vilja hennar til að bæta stöðu brotaþola og augljóst er hvar hennar hugur liggur. En hún notar á einum stað orðið "þeir“. Og þar með var þið-vitið-hver laus.

Hinn fallegi leikur

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fótbolti er kallaður "hinn fallegi leikur“. Undanfarna daga hefur hinn "fallegi leikur“ þó verið heldur ljótur.

Tímamót hjá Fréttablaðinu

Jón Þórisson skrifar

Kynnt var í gær að breyting hefði orðið á eignarhaldi Torgs ehf., útgáfufélags Fréttablaðsins. Við þessa breytingu eignaðist félag í eigu Helga Magnússonar, ásamt öðrum, allt hlutafé í útgáfufélaginu, en félag Helga keypti helmingshlut í því í byrjun júní síðastliðins.

Að dansa eða ekki dansa?

Friðrik Agni Árnason skrifar

Dansinn meðfæddur en bældur fyrir sumum? Tengist það að dansa einhverri berskjöldun? Af hverju er það: Ég dansa ekki, stelpur dansa?

Af 145 tillögum hafa 6 verið samþykktar

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Í borgarráði í vikunni var lagt fram yfirlit frá borginni sem sýnir að framlögð mál eru nú 543 talsins, sem er 372% aukning miðað við fjölda mála á sama tímabil á síðasta kjörtímabili.

Hvað með fyrstu kaupendur?

Bergþóra Baldursdóttir skrifar

Verð lítilla íbúða hefur hækkað umtalsvert hraðar en laun ungs fólks á undanförnum árum. Þessum verðhækkunum hefur auk þess fylgt hækkun á leiguverði, sem gerir þeim leigjendum sem vilja kaupa sér íbúð enn erfiðara um vik að spara fyrir útborgun.

Um jafnrétti kynslóða

Una Hildardóttir skrifar

Ég vil að dóttir mín hafi sömu möguleika og ég í lífinu. Ég vil ekki að hún þurfi að upplifa hnattrænt neyðarástand, ófrið og slakari lífsskilyrði en ég ólst upp við. Ég vil að hún fái tækifæri til þess að stunda útivist laus við áhyggjur um loftgæði og geti ferðast og upplifað nýja menningarheima eins og ég gerði á tvítugsaldri.

Spegill, spegill herm þú mér

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Bretland er á hliðinni og þjóðin klofin í herðar niður. Það er ekki Brexit og yfirvofandi lyfjaskortur í landinu sem veldur. Það er ekki heldur hræðilegur stríðsrekstur úti í heimi þar sem lítil börn eru sprengd upp sem framkallar bræðina.

Samráð gegn sundrungu

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Sundrung einkennir stjórnmál og samfélög um allan heim í æ meiri mæli. Við virðumst eiga æ erfiðara með að setjast yfir málin, hlusta á sjónarmið annarra og reyna að ná saman um lausnina.

Skiptir máli

Hörður Ægisson skrifar

Lífeyrissjóðirnir sátu fastir á bak við fjármagnshöft í átta ár. Fjárfestingar þeirra einskorðuðust við innlendar eignir og sjóðirnir gegndu lykilhlutverki við endurreisn hlutabréfamarkaðarins.

Vél, vík burt!

Arnar Tómas Valgeirsson skrifar

Sjálfsafgreiðslukassar dúkkuðu nýverið upp í völdum verslunum þar sem óöruggum viðskiptavinum býðst loks að kaupa frosnar máltíðir og bollanúðlur án þess að verða fyrir dómhörðu augliti afgreiðslufólks.

Leikurinn breytist og vörumerkin með

Ósk Heiða Sveinsdóttir skrifar

Hvernig er hægt að byggja upp og viðhalda sterku vörumerki þegar leikurinn er sífellt að breytast?

Skaða­minnkandi nálgun og hús­næðið fyrst

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Borgarstjórn hefur samþykkt nýja stefnu í þjónustu við heimilislausa einstaklinga með miklar þjónustuþarfir. Stefnan byggir á valdeflingu, virðingu og þörfum notenda hverju sinni.

Sjálf­stæði blaða­manna

Hjálmar Jónsson skrifar

Formaður Blaðamannafélags Íslands skrifar um Fjölmiðlanefnd og kjaramál blaðamanna.

Frístund fyrir fötluð ungmenni í Garðabæ

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Það er afar ánægjulegt fyrir bæjarfulltrúa og hvað þá þann sem er í minnihluta að sjá að brasið í pólitíkinni geti borið árangur.

Pestir og flensur

Teitur Guðmundsson skrifar

Hver kannast ekki við að finna fyrir kuldahrolli, slappleika, beinverkjum, oftsinnis höfuðverk og vita þá að það er eitthvað í aðsigi, maður er að verða lasinn!

Vel gert

Kolbeinn Marteinsson skrifar

Einn stærsti kostur okkar Íslendinga er hvað við hrósum hvert öðru lítið. Þar sem hrós er svo fágætt hér á landi er verðmæti þess mikið.

Þolinmæði opinberra starfsmanna á þrotum

Árni Stefán Jónsson skrifar

Samningaviðræður opinberra starfsmanna við ríkið hafa nú staðið yfir í rúmt hálft ár. Á þessu hálfa ári hefur nánast enginn árangur náðst.

Að kafna úr sköttum

Ásta S. Fjeldsted skrifar

Hvort kalla megi það sérstakt listform stjórnmálanna, að kreista sífellt fleiri krónur út úr atvinnulífinu án þess þó að gera alveg út af við fyrirtækin í landinu, skal látið liggja milli hluta, en ljóst er að samhliða vexti hagkerfisins undanfarna tvo áratugi hefur ríkið sótt sér hlutfallslega sífellt fleiri krónur úr vasa skattgreiðenda.

Nauðsyn, ekki lúxus

Katrín Atladóttir skrifar

Þótt nýsköpunarfyrirtækin OZ og Plain Vanilla hafi ekki gengið eins og vonir stóðu til skildu þau eftir sig gífurleg verðmæti.

Sjö ára svívirða

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Þið munið hvað gerðist. Bankamenn, sem voru sumir síðan dæmdir til samtals 88 ára fangavistar, og stjórnmálamenn, sem var öllum hlíft við refsingu, lögðu landið á hliðina 2008.

Hver er gráðugur?

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Verktakar hafa tekið sig saman og stefnt Reykjavíkurborg vegna svokallaðra innviðagjalda sem borgin hefur innheimt á undanförnum árum í tengslum við uppbyggingu á húsnæðismarkaði.

Hvað gerðist?

Bjarni Karlsson skrifar

Fyrst fæðist maður inn í einhverja fjölskyldu og býr þar í tuttugu ár. Öll hin árin er maður síðan að spyrja sig hvað var í gangi þarna?

Frelsi til að ferðast

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurfa aukið frelsi til að velja sína leið í samgöngum. Sanngjarnast er að valið standi á milli raunhæfra valkosta.

Tollfrelsi EES og álið

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar

Í ár fagnar álframleiðsla á Íslandi 50 ára afmæli, en hálf öld er liðin frá því að álverið í Straumsvík hóf starfsemi.

Búið spil

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar

Stríðið gegn fíkniefnum er löngu tapað. Það vita allir. Refsistefnan hefur litlu skilað öðru en fordómum og hræðslu gagnvart fíkniefnaneytandanum og undirheimum þar sem glæpahópar ráða ríkjum.

Sjá næstu 50 greinar