Fleiri fréttir

Ég skil þig ekki!

Veistu, ég skil þig ekki, sagði yfirmaður við mig fyrir hálfum öðrum áratug. Hann horfði stíft í andlit mér og hélt áfram.

Árangur í verki

Landsfundur Vinstri grænna er um næstu helgi. Það verður gott að hitta félaga og ræða hvað hefur áunnist í stjórnarsamstarfinu og hvaða áherslumál við eigum að setja á oddinn næstu tvö árin.

Mér er kalt

Heitt vatn eru gæði á Íslandi sem er mjög misskipt. Þau landsvæði sem ekki búa við slíkan lúxus eru jafnan kölluð köld svæði og búa við þann veruleika að þurfa að hita hús sín með rafmagni með tilheyrandi notkun á kílóvattstundum.

Tíma­mót: Borgar­línan fjár­mögnuð

Tvenns konar gagnrýni heyrist helst á samgöngusáttmálann milli ríkis og höfuðborgarsvæðisins. Að of mikið sé gert fyrir bíla og alls ekki nóg.

Lýð­ræðið og skipu­lagið

Dómharka í umræðu um Borgarlínu, LSH, flugvöll í Vatnsmýri og uppbyggingu þar, beinist of oft að persónum með grófum ummælum um gáfnafar þeirra og eða geðheilsu. Oftast er um að ræða ónafngreinda sérfræðinga, starfsmenn borgar- eða ríkisstofnana og að sjálfsögðu stjórnmálamenn.

Dagur hvíta stafsins

Dag­ur hvíta stafs­ins er alþjóðleg­ur bar­áttu- og vit­und­ar­dag­ur blinds og sjónskerts fólks sem haldinn er 15. októ­ber ár hvert.

Einn miða til Kulnunar, nei takk

Spurningar sem dynja á mér reglulega: Bíddu ertu bara að gera allt? Hvenær tekur þú þér slökunardag? Af hverju ertu að gera svona mikið?

Hið alvarlega ójafnvægi sem hamlar framförum

Nýlega sat ég landsfund sveitarfélaga um jafnréttismál sem haldinn var í Garðabæ. Þetta var flottur landsfundur, þar voru 80 fulltrúar frá 30 sveitarfélögum sem hljómar vel, alveg þangað til að tekið er með í reikninginn að sveitarfélögin eru 72.

Gjörðir hafa afleiðingar

Verstu afleiðingar ákvörðunar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að draga bandarískt herlið frá norðurhluta Sýrlands virðast því miður ætla að raungerast.

Út yfir gröf og dauða

Frá vöggu til grafar gjöldum við ríkinu það sem ríkinu ber. Allt frá fyrstu bleyjukaupum foreldra okkar til síðustu ráðstafana barna okkar vegna andlátsins – skal greiddur skattur af því. Skatturinn fer aldrei í frí.

Plast vegur þyngra en fiskar

Vissir þú að 8,3 milljarðar tonna af plasti hafa verið framleiddir síðan plast var fyrst kynnt til sögunnar um miðja síðustu öld?

Af hverju þarf þetta að vera svona flókið?

Ég hef oft velt þessari spurningu fyrir mér þegar kemur að málefnum sorpflokkunar hér á okkar fámenna landi. Af hverju er þetta(það) svona flókið að skila af sér rusli?

Svo mælti Esther Vilar um kven­kúgara

Esther Vilar fæddist árið 1935 þýskættuðu foreldri í borg hinna góðu vinda (Buenos Aires) í Argentínu. Hún nam læknisfræði í fæðingarborg sinni, en hélt síðan til Þýskalands, þar sem hún bætti við sig námi í sálfræði og félagsfræði.

Einn maður – eitt atkvæði

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður Viðreisnar, ritaði grein hér í Fréttablaðið í síðustu viku þar sem hún spyr lesendur hvort megi bjóða þeim "heilan kosningarétt eða hálfan“. Það er ástæða til að taka undir þessi skrif hennar.

Áheyrnarprufur

Leikfélagið Flannelpípur lýsir eftir 146 leikurum af öllum stærðum og gerðum fyrir glænýja uppsetningu á íslensku leikriti í Baðhúsinu á Fjólustræti.

Klósettröðin

Þótt ég sé búsett í Bretlandi og Brexit vofi yfir hef ég ekki gripið til nokkurra varúðarráðstafana. Fari svo að Bretland hverfi samningslaust úr Evrópusambandinu 31. október næstkomandi er spáð bæði matvæla- og lyfjaskorti í landinu.

Afneitun

Við lifum í upplýstu þjóðfélagi þar sem tekið er mark á niðurstöðum vísindamanna um loftslagsmál. Við erum ekki þjóð sem afneitar þeim vegna þess að þær þykja óþægilegar og raska þeirri heimsmynd sem við viljum búa við. Eða hvað?

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.