Fleiri fréttir

Metum tónlistarmenntun að verðleikum

Helga Mikaelsdóttir skrifar

Miðvikudaginn 22. október hafa meðlimir FT fyrirhugað verkfall ef ekki næst að samþykkja kjarasamning við Samband íslenskra sveitafélaga. FT er eina félagið innan KÍ sem ekki hefur fengið nýjan kjarasamning þrátt fyrir 10 mánaða bið.

Gefum ADHD-teyminu framhaldslíf

Elín H. Hinriksdóttir og Þröstur Emilsson skrifar

Á dögunum bárust þær fregnir frá stjórnendum Landspítalans að ekki yrði framhald á starfsemi ADHD-teymis spítalans. Ekki er gert ráð fyrir fjármunum til teymisins í fjárlagafrumvarpi 2015

Á að hætta snjómokstri þegar peningarnir eru búnir?

Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar

Fyrir þá sem halda að fyrirsögnin bendi til þess að hér eigi að fjalla um snjómokstur þá er það fjarri lagi. Á hinn bóginn er vert að hugsa um hvað myndi gerast ef hætt yrði að moka snjó af vegum vegna skorts á fjármagni

Enginn veit hvað átt hefur…

Kristjana Björg Sveinsdóttir skrifar

Eitt af því fáa sem stór hluti stjórnmálamanna hér á landi hefur getað sameinast um á síðustu árum er að skerða framhaldsskólanám um eitt ár. Sama er uppi á teningnum innan „atvinnulífsins“.

Afnema á virðisaukaskatt á bókum

Ágúst Einarsson skrifar

Þrep virðisaukaskatts hérlendis eru þrjú talsins, það er 0%, 7% og 25,5% en það síðastnefnda er hið almenna virðisaukaskattsþrep. Bækur og annað ritað mál eru í svokölluðu lægra þrepi sem er 7%.

Sterkt áfengi í matvöruverslanir? Nei takk

Adolf Ingi Erlingsson skrifar

Umræðan um lagafrumvarpið sem liggur fyrir Alþingi um afnám einkasölu ríkisins á áfengi virðist vera á villigötum. Flutnings- og stuðningsmönnum þess hefur tekist að stýra umræðunni á þann veg að aðeins er talað um hvort við viljum

Hraunavinir dæmdir fyrir friðsamleg mótmæli

Gunnsteinn Ólafsson skrifar

Fyrir ári síðan voru Hraunavinir handteknir þegar þeir mótmæltu með friðsamlegum hætti framkvæmdum við lagningu Álftanesvegar. Þeir voru tíndir upp einn af öðrum og settir í fangaklefa,

Tromp Norðmanna í orkumálum?

Jóhann Helgason skrifar

Ríkir eru Norðmenn en olían, sem færði þeim auðinn, mun ekki endast að eilífu. Núverandi spár segja að eftir 53 ár horfi þeir fram á olíuþurrð. Hvað tekur þá við?

Mein í meinum

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Mikilvægt er að hefja skimun á ristil- og endaþarmskrabbameini sem fyrst. Sýnt hefur verið fram á að slík skimun lækkar dánartíðni hjá körlum um 73 prósent og hjá konum um 82 prósent.

Ég ákæri

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ég er af þýskum uppruna. Langalangafi minn, Claus Eggert Dietrich Proppé, kom hingað til lands árið 1868 og settist hér að. Varð virtur þjóðfélagsþegn, stofnaði meðal annars fyrsta bakaríið í Hafnarfirði. Hann var sem sagt innflytjandi,

Vegna berbrjóstu uglunnar

Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands skrifar

Að UGLA megi ekki vera berbrjósta hefur farið fyrir brjóstið á mörgum, meðal annars undirrituðum.

Heill og sæll

Gerður Sjöfn Ólafsdóttir skrifar

Heill og sæll, hr. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra.

Samfélag fyrir alla?

Árný Guðmundsdóttir skrifar

Heyrnarlausir (döff) nýta sér þjónustu táknmálstúlka við ýmis tækifæri í daglegu lífi í samskiptum við þá sem tala ekki táknmál.

Stendur þú skil á þínu?

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Í vor var ég á fundi með nokkrum félagsmönnum í Samtökum iðnaðarins þegar ég var spurð eftirfarandi spurningar: "Hvernig ætlar þú að útrýma svartri atvinnustarfsemi nú þegar þú ert orðin formaður SI?“

Styðjum Alþjóða björgunarsveitina

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Í dag, 17. október, kemur fjöldi íslenskra og erlendra sérfræðinga í björgunarmálum saman á ráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Björgun 2014. Þetta er í tólfta sinn sem ráðstefnan er haldin en hún er orðin mikilvægur alþjóðlegur vettvangur um björgunarmál,

Að gefnu tilefni

Hreiðar Már Sigurðsson skrifar

Í framhaldi af viðtali við Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 síðastliðinn sunnudag og umfjöllun fleiri aðila um 500 milljóna evra lán Seðlabanka Íslands til Kaupþings þann 6. október 2008 langar mig til að koma eftirfarandi atriðum á framfæri.

Umræða um lögbann og ólögmætt niðurhal á villigötum

Tómas Jónsson skrifar

Þann 14. október s.l. kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp tvo úrskurði þar sem lagt var fyrir Sýslumanninn í Reykjavík, að beiðni STEFs, samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, að leggja lögbann á þá háttsemi tveggja fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptavinum sínum aðgang að vefsíðum, sem þekktar eru fyrir ólögmæta dreifingu á höfundarréttarvörðu efni, nefnilega piratebay og deildu.

Háskóli á sandi

Ásrún Birgisdóttir skrifar

Háskóli Íslands er ekki byggður á eins sterku undirlagi og ég sá fyrir mér og vonaði.

„Þau sendu mig á Vog, þrettán ára gamla“

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín Pálsdóttir skrifar

Fyrirsögnin er fengin úr viðtali við Söru Helenu Bjarnadóttur í sérblaði Geðhjálpar sem fylgdi með Fréttablaðinu 9. október sl. Sara Helena vísar til þess að eftir að hún greindist með þunglyndi var henni sagt að hún fengi ekki lyf við því fyrr en

Höfuðborgin og hestamennskan

Ágúst Sigurðsson og Ísólfur Gylfi Pálmason og Björgvin G. Sigurðsson skrifa

Landsmót hestamanna fara fram annað hvert ár og eru á meðal mestu viðburða mannlífs og íþrótta í landinu öllu. Staða íslenska hestsins er einstök. Gripurinn er annálaður og hylltur víða um lönd.

Alvarleg mistök löggjafans

Grétar Jónasson skrifar

Tíu ár eru liðin síðan umfangsmikil breyting var gerð á lögum um sölu fasteigna. Ný heildarlöggjöf var sett sem hefur að geyma eina stærstu neytendalöggjöf landsins.

Viðbrennd og ólystug terta Sjálfstæðisflokksins

Þórir Stephensen skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn bar í áratugi höfuð og herðar yfir aðra íslenska stjórnmálaflokka með víðsýnni og frjálshuga stefnuskrá, sem borin var fram af sannfæringu. Og fylgið brást ekki.

Vaknaðu það er kominn nýr dagur!

Eva Magnúsdóttir skrifar

Menntamálaráðherra fer nú um landið og kynnir hvítbók sína sem sett var fram í sumar. Framsetning Illuga á gögnum opnaði augu mín enn frekar fyrir því hvað við stöndum frammi fyrir mikilli áskorun sem er menntun barna og ungmenna.

Kjarabarátta tónlistarkennara

Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar

Nú á haustdögum standa tónlistarkennarar í erfiðri kjarabaráttu. Samningar hafa verið lausir um átta mánaða skeið og þau smánarlaun sem tónlistarkennarar hafa þegið fyrir vinnu sína hafa dregist langt aftur úr öðrum stéttum með sambærilega menntun.

Verkinu er ekki lokið

G. Pétur Matthíasson skrifar

Í annars ágætum leiðara Fréttablaðsins mánudaginn 13. október er því haldið fram að nánast ekkert hafi staðist við byggingu Landeyjahafnar, að hún þjóni illa hlutverki sínu og að hún sé dæmi um framkvæmd þar sem menn sáust ekki fyrir.

Hver ætlar að axla ábyrgð á spítala við Hringbraut?

Sigurður Oddsson skrifar

Fyrir fimm árum skrifaði ég í Mbl. að bygging háskólasjúkrahúss (HS) í Fossvogi væri langtum ódýrari, árlegur rekstrarkostnaður mikið lægri og aðkoma betri en við Hringbraut.

Fagmennska ferðaþjónustunnar

Bryndís Kristjánsdóttir skrifar

Því betri innri uppbygging ferðaþjónustunnar á Íslandi því meiri gæði. Í sumar hafa væntanlega komið fleiri ferðamenn til landsins en nokkru sinni fyrr og að sama skapi hefur umræðan um hvers konar þætti ferðaþjónustunnar sjaldan verið meiri.

Ógnin í Eldvörpum

Ellert Grétarsson skrifar

Eldvörp eru um 10 km löng gígaröð um fjóra kílómetra vestan við Bláa lónið og Svartsengi. Gígaröðin myndaðist í Reykjaneseldum á 13. öld. Þegar farið er um ysta hluta Reykjanesskagans er ekki erfitt að ímynda sér hvað gengið hefur á í þessum miklu jarðeldum.

Hækkun vsk á bækur – og fer þá allt í vaskinn?

Sigurður Pálsson skrifar

Undanfarnar vikur hefur verið mikil umræða um fyrirhugaða hækkun virðisaukaskatts á bækur og telja íslenskir bókaútgefendur að að þeim sé vegið. Í umræðunni virðist gleymast að þessi atvinnugrein hefur getu til hagræðingar

Hvers vegna eru Kjöríssystkinin enn í Sjálfstæðisflokknum?

Ómar Helgason skrifar

Umræðan í þætti Kastljóss þann 6. október síðastliðinn er áhugaverð. Þar voru rifjuð upp rúmlega 70 ára gömul samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar (MS) sem var sökuð um að setja Korpúlfsstaði, bú Thors Jensens, á hausinn. Eins og venjulega báru stjórnmálamenn enga ábyrgð,

Af hverju eru ekki allir í sama VSK-umhverfi?

Ólafur H. Jónsson skrifar

Það er sérkennilegt að hlusta á og lesa svör og athugasemdir þeirra aðila sem ekki greiða virðisaukaskatt, t.d. í ferðaþjónustu. Maður brosir nú bara þegar sagt er: „Alltof skammur fyrirvari“, o.s.frv.

Landbúnaður og loftslagsmál

Hörður Harðarson skrifar

Í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem fram fór á dögunum boðaði Ban-Ki Moon, aðalritari samtakanna, leiðtoga ríkja heimsins til fundar um loftslagsmál. Tilefnið var að finna leiðir til að sporna við loftslagsbreytingum af manna völdum og leggja grunn að nýrri stefnu Sameinuðu þjóðanna

Allt þetta á einum degi?

Haraldur Guðmundsson skrifar

Það var í nógu að snúast hjá starfsmönnum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins síðasta miðvikudag. Þeir þurftu þá að bregðast við tveimur fréttatilkynningum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og birta úrskurð um umdeilda ákvörðun sem Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafði tekið átta mánuðum áður.

Hausnum stungið í gagnasandinn

Frosti Ólafsson skrifar

Á undanförnum vikum hefur Viðskiptaráð Íslands deilt við BSRB um þróun í fjölda opinberra starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði. Þær deilur hófust í kjölfar fundar Viðskiptaráðs um ríkisfjármál þar sem fram kom að opinberum störfum hefði fjölgað hraðar en störfum á almennum vinnumarkaði á undanförnum árum. Sú þróun er varhugaverð af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi eru opinber störf fjármögnuð í gegnum skattkerfið og því mikilvægt að fjöldi þeirra haldist í hendur við þróun starfa í einkageiranum.

Hver er sérstaða þín á markaði?

Rúna Magnúsdóttir skrifar

Við lifum í heimi sem breytist hratt dag frá degi. Fyrir ekkert svo óskaplega mörgum árum var góð menntun, með góðri gráðu og nokkrum vel völdum bókstöfum fyrir aftan nafnið þitt það sem gaf þér farmiða á fyrsta klassa inn í hinn fullkomna starfsvettvang. Ef þú hafðir ofan á prófgráðuna skrifleg meðmæli frá fyrrverandi vinnuveitendum þá var lífið draumur. En nú er öldin önnur.

Brotnar undirstöður

Margrét Unnarsdóttir skrifar

52% nemenda upplifa klíníska kennara sína ekki hafa nægan tíma til að sinna kennslu. Einungis 15% nemenda eru sammála því að aðstaða nemenda á Landspítalanum sé við hæfi.

Verða framhaldsskólar í landsbyggðunum?

Árni Páll Árnason skrifar

Framhaldsskólar á landsbyggðinni eru skornir sérstaklega niður í nýju fjárlagafrumvarpi: Fjölbrautaskóli Snæfellinga og Menntaskólinn á Tröllaskaga, nýjar og framsæknar menntastofnanir, fá fyrirmæli um fækkun nemendaígilda svo nemur nærri 20%.

Ódýr matur fyrir leikskólabörn

Fanný Heimisdóttir skrifar

Ég hef áður vakið athygli á því að við svíkjum leikskólabörn með rýrum kosti. Maturinn þeirra í leikskólanum, þrjár máltíðir ásamt ávöxtum og lýsi, kostar daglega minna en einn kaffibolli á kaffihúsi.

Umtalsverður ávinningur fyrirtækja og heimila

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Á undanförnum mánuðum hefur mikill árangur náðst á vinnumarkaði sem kemur bæði fyrirtækjum og heimilum til góða. Á tæpu ári hefur verðbólgan hjaðnað hratt og er nú aðeins 1,8% á ársgrunni.

Aukið framlag Íslands til Atlantshafsbandalagsins

Þórunn Egilsdóttir skrifar

Allt frá stofnun Atlantshafsbandalagsins árið 1949 hefur Ísland verið aðildarríki. Aðildin ásamt varnarsamningnum við Bandaríkin hefur því verið hornsteinn íslenskra öryggis- og varnarmála í 65 ár.

Rétturinn til að auðkenna sig

Toshiki Toma skrifar

Sérhver maður sem býr á Íslandi eða dvelur hér á ákveðnu tímabili vegna vinnu sinnar eða náms hefur rétt til þess að auðkenna sig. Og raunar er það svo að um þessi réttindi er fjallað í íslenskum stjórnsýslulögum, þar sem þau eru nefnd kennitala.

Alþjóðlegi staðladagurinn 14.október

Guðrún Rögnvaldardóttir skrifar

Stöðlunarstarf byggist á framlagi sérfræðinga til samvinnuverkefna sem miða að því að finna góðar lausnir á vandamálum sem margir þurfa að glíma við

Palli einn í heiminum

Valgerður Bjarnadóttir skrifar

Einungis 17% heilbrigðisnemenda við Háskóla Íslands sem stunda verknám við Landspítalann geta hugsað sér Landspítalann sem sinn framtíðarvinnustað.

Höfum við efni á að færa áfengi í matvöruverslanir?

Stefán Hrafn Jónsson skrifar

Í greinargerð með frumvarpi um sölu áfengis í matvöruverslunum fylgir rökstuðningur þar sem tæpt er á rökum, helst um einstaklingsfrelsi. Það gleymist oft að einstaklingsfrelsi eru oft settar skorður til að vernda hagi heildarinnar.

Sjá næstu 50 greinar