Samfélag fyrir alla? Árný Guðmundsdóttir skrifar 17. október 2014 12:00 Heyrnarlausir (döff) nýta sér þjónustu táknmálstúlka við ýmis tækifæri í daglegu lífi í samskiptum við þá sem tala ekki táknmál. Til þess að greiða fyrir þessa þjónustu hafa verið lagðir fram fjármunir árlega frá árinu 2004 en margoft hefur fjármagnið klárast seinni hluta árs – sú er einmitt staðan í dag. Fjármagn til túlkunar í daglegu lífi er nú upp urið og enn eru 2 ½ mánuður eftir af árinu. Menntamálaráðherra segir að Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, sem veitir túlkaþjónustu, eigi að forgangsraða fjármununum betur. Lesandi góður, myndir þú vilja láta stofnun úti í bæ forgangsraða hvort þú tækir þátt í eftirfarandi atburðum, og að hvaða marki: kaupa/selja húsnæði, kaupa/selja bíl, húsfundur í fjölbýli, starfstengt námskeið sem veitir launahækkun, starfsþróunarnámskeið, öryggisnámskeið í tengslum við atvinnu, starfsmannafundir, jólahlaðborð, áttræðisafmæli ömmu þinnar, fermingarveisla bróður þíns, eigin brúðkaupsveisla, fundur hjá foreldrafélagi, fræðsla á vegum foreldrafélags, íþróttaiðkun, spákona í saumaklúbbinn, föndurnámskeið fyrir jólin, atvinnuviðtal, í kjólinn fyrir jólin, ráðgjöf hjá sjálfstæðum fjölskylduráðgjafa, árshátíð á vinnustað og svo mætti lengi telja. Ef þér væri, til að gæta jafnræðis, úthlutað 9 túlkuðum klukkutímum á ári – myndir þú sætta þig við að þurfa að velja á milli? Döff vilja vera fullgildir þátttakendur í samfélaginu, stunda sína vinnu, borga sína skatta og vilja sinna sínum fjölskyldum og heimilum á sama hátt og aðrir. Til þess að það gangi þarf túlkaþjónusta að vera endurgjaldslaus og í boði – alltaf, við öll tækifæri. Gera þarf táknmálstalandi borgurum kleift að taka þátt í því sem daglegt líf krefst af okkur öllum. Myndir þú vilja taka þátt í samfélaginu 9 ½ mánuði á ári en sitja með hendur í skauti seinustu 2 ½ mánuðina og bíða eftir að nýtt ár gengi í garð með nýrri fjárveitingu? Fá þá að vita í hverju af ofantöldu þú gætir tekið þátt? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Heyrnarlausir (döff) nýta sér þjónustu táknmálstúlka við ýmis tækifæri í daglegu lífi í samskiptum við þá sem tala ekki táknmál. Til þess að greiða fyrir þessa þjónustu hafa verið lagðir fram fjármunir árlega frá árinu 2004 en margoft hefur fjármagnið klárast seinni hluta árs – sú er einmitt staðan í dag. Fjármagn til túlkunar í daglegu lífi er nú upp urið og enn eru 2 ½ mánuður eftir af árinu. Menntamálaráðherra segir að Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, sem veitir túlkaþjónustu, eigi að forgangsraða fjármununum betur. Lesandi góður, myndir þú vilja láta stofnun úti í bæ forgangsraða hvort þú tækir þátt í eftirfarandi atburðum, og að hvaða marki: kaupa/selja húsnæði, kaupa/selja bíl, húsfundur í fjölbýli, starfstengt námskeið sem veitir launahækkun, starfsþróunarnámskeið, öryggisnámskeið í tengslum við atvinnu, starfsmannafundir, jólahlaðborð, áttræðisafmæli ömmu þinnar, fermingarveisla bróður þíns, eigin brúðkaupsveisla, fundur hjá foreldrafélagi, fræðsla á vegum foreldrafélags, íþróttaiðkun, spákona í saumaklúbbinn, föndurnámskeið fyrir jólin, atvinnuviðtal, í kjólinn fyrir jólin, ráðgjöf hjá sjálfstæðum fjölskylduráðgjafa, árshátíð á vinnustað og svo mætti lengi telja. Ef þér væri, til að gæta jafnræðis, úthlutað 9 túlkuðum klukkutímum á ári – myndir þú sætta þig við að þurfa að velja á milli? Döff vilja vera fullgildir þátttakendur í samfélaginu, stunda sína vinnu, borga sína skatta og vilja sinna sínum fjölskyldum og heimilum á sama hátt og aðrir. Til þess að það gangi þarf túlkaþjónusta að vera endurgjaldslaus og í boði – alltaf, við öll tækifæri. Gera þarf táknmálstalandi borgurum kleift að taka þátt í því sem daglegt líf krefst af okkur öllum. Myndir þú vilja taka þátt í samfélaginu 9 ½ mánuði á ári en sitja með hendur í skauti seinustu 2 ½ mánuðina og bíða eftir að nýtt ár gengi í garð með nýrri fjárveitingu? Fá þá að vita í hverju af ofantöldu þú gætir tekið þátt?
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar