Fleiri fréttir

Fiskistofa: Stássstofa eða stjórnsýsla

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar

Fiskistofa er hvorki stássstofa sem framreiðir sjávarrétti né vinnustofa sem framleiðir þá. Fiskistofa er stjórnsýslustofnun. Sú tilhneiging að kalla stjórnsýslustofnanir „stofur“ eða „nefndir“ hljómar í eyrum fólks sem eitthvað lítið og „kósí“.

Af hverju ekki nefskattur?

Einar Karl Friðriksson skrifar

Í desember 2013 skipaði innanríkisráðherra starfshóp sem hafði það verkefni að endurskoða fjárhagsleg samskipti ríkis og Þjóðkirkjunnar og safnaða hennar. Sá sem hér ritar hefði haldið að slíkur hópur myndi taka tillit til athugasemda Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna

Umferðarkrísan í miðborginni

Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar

Ófremdarástand ríkir í miðborg Reykjavíkur. Ferðamenn streyma til landsins og gista á hótelum og gistiheimilum í miðborginni. Þeir vilja sjá Ísland og kaupa sér dagsferðir til að sjá alla þessa stórmerkilegu staði sem Íslendingar eiga

Úttekt á viðunandi framfærslu

Þorbera Fjölnisdóttir skrifar

EAPN (European Anti Poverty Network) eru evrópsk samtök sem mynduð eru af frjálsum félagasamtökum sem hafa það í markmiðum sínum að vinna að málefnum fátækra.

Hiroshima og Nagasaki og nokkrar staðreyndir

Gylfi Páll Hersir skrifar

"Japanir voru reiðubúnir til þess að gefast upp og það var alls ekki nauðsynlegt að ráðast á þá með þessum hræðilega hlut.“ Þessi orð Dwights Eisenhower, þáverandi yfirhershöfðingja og síðar forseta Bandaríkjanna um kjarnorkuárásina á Japan, má lesa í Smithsonian-safninu í Washington

Takk Guðríður

Guðrún Högnadóttir skrifar

Flestir íslenskir vinnustaðir hefja haustið á ferskri rýni á grunnþáttum stefnumörkunar: Hlutverki og sýn, gildum, stefnu, markmiðum og leiðum. Fátt gefur tóninn í þeirri vinnu jafnvel og 1.000 ára einstök vegferð formóður margra Íslendinga: Guðríðar Þorbjarnardóttur – sem var ein víðförlasta kona miðalda.

Fjölbreyttara atvinnulíf

Árni Páll Árnason skrifar

Fyrsta mál Samfylkingarinnar nú við upphaf þingvetrar er að efla stuðning við lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði. Við leggjum til aðgerðir sem miða að því að skjóta fjölbreyttari stoðum undir atvinnulíf á Íslandi og búa til vellaunuð störf um allt land.

Byggjum á tölfræði í stað tilfinninga

Helga Árnadóttir skrifar

Ferðaþjónustan hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu misseri, ekki síst vegna þeirrar miklu fjölgunar ferðamanna sem hefur orðið á stuttum tíma. Fjölgunin er næstum því áþreifanleg, en í henni felast þó óteljandi tækifæri. Fyrir okkur öll sem í landinu búum er ómetanlegt að eiga atvinnugrein sem skapar jafn mikil verðmæti.

Nakin á netinu – Myndir

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Guðberg K. Jónsson skrifar

Veistu hver Audrie Pott var? En Amanda Todd? Hvað með Hope Witsell? Þær voru heilbrigðir unglingar sem áttu framtíðina fyrir sér, þangað til nektarmyndir af þeim fóru í dreifingu á netinu gegn vilja þeirra.

Brýr milli lífs og dauða

Hrannar Jónsson skrifar

Einu sinni heyrði ég mann segja frá því þegar hann ætlaði að svipta sig lífi. Hann stökk fram af Golden Gate-brúnni í San Francisco. Hann varð númer 32 í röðinni af þeim sem hafa lifað það af. Þeir eru víst 33 í dag.

"Forstjórabústaður“ Orkuveitunnar og umhverfismál Nesjavallavirkjunar

Bjarni Bjarnason skrifar

Fréttablaðið og Stöð 2 hafa undanfarna daga fjallað um svokallaðan forstjórabústað Orkuveitu Reykjavíkur við Þingvallavatn og um þá ákvörðun stjórnar Orkuveitunnar, sem tekin var í lok júní síðastliðnum, "að leita leiða til að ljúka nýtingu landsins undir sumarhús“ eins og segir orðrétt í fundargerð.

Athugasemdir við leiðara Fréttablaðsins

Arnór Sighvatsson skrifar

Hinn 5. september sl. ritaði Fanney Birna Jónsdóttir forystugrein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni Þriðja heims Ísland, þar sem fram kemur það sjónarmið höfundar að Íslandi svipi að mörgu leyti til þriðja heims ríkja, a.m.k. varðandi skilvirkni viðskiptaumhverfisins.

Velur barnið þitt öruggustu leiðina í skólann?

Anna Margrét Sigurðardóttir skrifar

Nú er haustið gengið í garð og á þessum árstíma bætast við nýir ungir vegfarendur í umferðina. Það er mismunandi hvaða ferðamáta börn nota til þess að koma sér í og úr skóla.

Hluti áheita ekki til góðgerða

Ragnar Schram skrifar

Þannig hljómar nýleg fyrirsögn í fréttamiðli hér á landi. Var verið að vísa til þess að þegar gefið var 1.000 króna áheit til góðs málefnis í gegnum hlaupastyrkur.is hélt Reykjavíkurmaraþon eftir allt að 100 krónum í kostnað

Biðlum til Alþingis og sveitarfélaga Íslands

Eymundur L. Eymundsson og Leó Sigurðsson skrifar

Við viljum biðla til ríkisstjórnar og sveitarfélaga að setja meiri pening í meðal annars forvarnir og fræðslu um geðraskanir. Það þarf að skoða nýjar nálganir og breytingar í kerfinu og nýta sér reynslu fagmanna og notenda í bata til að hjálpa fólki með geðraskanir og fjölskyldum þeirra.

Munu Skotar taka upp skoskt pund?

Bolli Héðinsson skrifar

Því er fljótsvarað og svarið er nei. En hvers vegna munu þeir ekki vilja það? Þeir átta sig á að til þess er hagkerfi þeirra of smátt og þjóðin of fámenn til að það borgi sig að stofna til eigin gjaldmiðils vilji þeir vera með samkeppnisfært atvinnulíf.

Hressileg viðbrögð við góðum fréttum

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Í síðastliðinni viku birti ég yfirlitsgrein fyrir þá þætti efnahagslífsins sem hafa verið á uppleið á síðustu misserum. Þessi grein fór fyrir brjóstið á nokkrum álitsgjöfum og því sé ég mig knúna til að reifa málið aðeins betur.

Innrásin í þig

Hallgrímur Helgason skrifar

Stundum getur einn maður breytt heiminum, hafi hann hugrekkið til þess. Ætli við getum ekki kallað Edward Snowden slíkan mann.

Annars flokks foreldri

Guðrún Edda Finnbogadóttir skrifar

Hins vegar þarf vart að nefna að það er gríðarlega mikilvægt að hafa hraðar hendur enda fyrst og fremst hagsmunir barnanna í húfi.

Réttur til menntunar

Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar

Eitt af mikilvægari verkefnum stjórnvalda er að tryggja það að Íslendingar geti sótt sér menntun.

Náttúra og umhverfi undirstaða velferðar

Sigurður Ingi Jóhansson skrifar

Íslensk náttúra gegnir lykilhlutverki í efnahagsbata landsins, bæði vegna sérstöðu sinnar hvað endurnýjanlega orku varðar og einstakrar náttúrufegurðar sem er helsta aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn.

Skuggabaldrar heilbrigðis

Dagþór Haraldsson skrifar

Árið er 2014. Segi og skrifa tvö þúsund og fjórtán. Vettvangurinn er Landspítalinn við Hringbraut, spítali allra landsmanna. Sjúklingur sem greindist með krabbamein fyrir ári er fluttur á krabbameinsdeildina 11E. Sjúklingurinn er alvarlega veikur

Síðbúið svar til Bjarna Randvers

Stefán Karlsson skrifar

Bjarni Randver svarar grein minni um guðsmynd íslams og kristni. Svar Bjarna er málefnalegt enda er hann vandaður fræðimaður. Hann fer ekki út í persónulegar svívirðingar

Best varðveitta leyndarmálið

Karl Garðarsson og Vilhjálmur Árnason skrifar

Á síðasta ári voru 355 heimilisofbeldismál skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ætla má að þetta sé aðeins lítill hluti þeirra brota sem eiga sér stað og að þessi mál skipti þúsundum – heimilisofbeldi er nefnilega oft best varðveitta leyndarmál fjölskyldunnar.

Fyrirhrunspólitíkin sýnir sig

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Haustið 2008 hrundi fjármálakerfi Íslands með kunnum afleiðingum: Fjöldi fólks missti vinnunna, lán flestra hækkuðu upp úr öllu valdi og ríkissjóður varð stórskuldugur með þeim afleiðingum að skera þurfti verulega niður í rekstri hins opinbera.

Forsendur hamingjunnar

Hrefna Guðmundsdóttir skrifar

Í vor heimsótti okkur guðfaðir hamingjumælinga, prófessorinn Dr. Ruut Veenhoven, og hélt erindi í Háskóla Íslands. Hans skilaboð eru að hamingjuna sé hægt að mæla og hægt sé að auka hamingju.

Sveitarstjóri á mála hjá verktaka?

Jón Þórir Frantzson skrifar

Sveitarstjóri Ölfuss, sem er nátengdur fjölskyldu og vinaböndum Gámaþjónustunni hf., neitar að afhenda samkeppnisaðilum gögn sem æðsta stjórnvald hefur úrskurðað að beri að afhenda.

Hvers vegna á MR að vera öðru vísi en hann er?

Ásta Huld Henrýsdóttir skrifar

Öllum finnst gott að hafa val og ekki síður frelsi til að velja. Landið okkar býður upp á það í miklu víðari skilningi en talsvert stærri ríki geta státað sig af, þess vegna þykir mörgum gott að búa hér.

Góðar fréttir

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Öll él styttir upp um síðir. Það má segja að þungu fargi hafi verið létt af þjóðinni þegar ríkisstjórn Sigmundar Davíðs tók við vorið 2013. Á aðeins einu ári hefur núverandi ríkisstjórn lyft grettistaki og komið efnahagslífinu á réttan kjöl.

Er íslenskt endilega alltaf best?

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Haustinu fylgir ýmis glaðningur þótt rigningin og rokið séu ekki uppörvandi eftir rigningarsumar.

„Dæmið er rangt, niðurstaðan rétt“

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Ritstjóri Fréttablaðsins sýndi mér þann sóma á Sprengisandi um helgina að helga mér og skoðunum mínum nokkurn hluta þáttarins án þess þó að leyfa mér að taka þátt. Þekkt er að erfitt er að eiga orðastað við fjarstatt fólk.

Ungur nemur, gamall … skuldar?

Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar

Íslenska námslánakerfið þarfnast heildstæðrar endurskoðunar. Greiðslubyrði vegna námslána nemur nú um þriggja vikna launum ár hvert. Endurgreiðslutími hefur verið að lengjast

Hafa stjórnvöld áhuga á að sinna lýðheilsu?

Gauti Grétarsson skrifar

Með myndun ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefst ný sókn í þágu lands og þjóðar. Þannig hljóðar stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar frá vormánuðum 2013. Einnig segir þar að stefnt skuli að bættri lýðheilsu og forvarnastarf skuli verða meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. En hver er reyndin?

Heldur EES-samningurinn velli?

Björgvin Guðmundsson skrifar

Íslenskir stjórnmálamenn keppast við að hæla EES-samningnum, þ.e. samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Meira að segja þeir stjórnmálamenn, sem eru andvígir aðild Íslands að ESB, segja að EES dugi okkur og að Ísland þurfi ekki nánara samband við Evrópu.

Kaldar kveðjur til opinberra starfsmanna

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Neikvæð viðhorf í garð starfsmanna hins opinbera að undanförnu vekja óneitanlega nokkrar vangaveltur um í hvaða átt samfélag okkar stefnir. Fram til þessa hefur almenn samstaða ríkt um hvert grunnhlutverk ríkisins á að vera.

Sjá næstu 50 greinar