Fleiri fréttir Að byggja upp nýja siðmenningu Eðvarð T. Jónsson skrifar 40ár eru liðin frá því að andlegt þjóðarráð bahá'ía á Íslandi var fyrst kosið. Þjóðarráðið fer með yfirstjórn bahá'í samfélagsins hér á landi. Í því sitja níu meðlimir sem kosnir eru til eins árs í senn á landsþingi bahá'ía. Bahá'í (framborið: bahæ) trúin á sér langa sögu á Íslandi. Höfundar hennar, Bahá'u'lláh, var hér fyrst getið á prenti árið 1908, er Þórhallur Bjarnarson, síðar biskup, fór um hann svofelldum orðum í Nýja kirkjublaðinu: "Fyrir fjörutíu árum reis upp dýrlegur kennimaður og guðsvottur í Persalandi, og hét hann Baha Ullah. Eins og við mátti búast, dó hann píslarvættisdauða, andaðist í tyrkneskri prísund 1892. Margir fylgjendur hans hafa látið lífið fyrir trúarskoðanir sínar, en þær breiðast því betur út. Kenningar hans eru að mörgu leyti svipaðar kenningum kristindómsins eins og mannúðlegast og göfugast er með þær farið.“ 9.8.2012 06:00 Þín vegna, af þinni hálfu, fyrir þig Örn Bárður Jónsson skrifar Ég hitti þær að loknum vinnudegi. Þær komu beint af vaktinni, dauðþreyttar, eftir að hafa hjúkrað öldruðum á fjölmennri deild, undirmannaðri og vanbúinni af tækjum. Deildin er kölluð biðdeild. Hún var opnuð á Landakoti eftir að líknardeildinni þar var lokað þrátt fyrir að yfirstjórnendur LHS hefðu fengið 50 milljóna króna aukafjárveitingu frá Alþingi eftir að Hollvinasamtök líknardeilda höfðu gengið á fund fjárlaganefndar. Deildinni var lokað í trássi við vilja Alþingis. 9.8.2012 06:00 Tvískinnungur í ógöngum Hörpu Hjörleifur Stefánsson skrifar Nú er orðin heyrinkunn sú staðreynd að Harpa, hin nýja tónlistar- og ráðstefnuhöll, er rekin með fjögur hundruð milljóna króna halla og eru þó framlög úr opinberum sjóðum til hennar ærin. 8.8.2012 06:00 Þegar Hótel Ísland brann Guðfinna Guðmundsdóttir skrifar Ég man það eins og gerst hefði í gær. Það var í janúar 1944. Ég var rétt orðin tólf ára og fékk stöku sinnum leyfi til að fara í bæinn. Við bjuggum ofarlega á Njálsgötunni, við Barónsstíg. Fréttin hafði borist eins og eldur í sinu um Reykjavík – Hótel Ísland var að brenna. Daginn eftir fórum við saman eldri systir mín, vinkona hennar og ég til að sjá rústirnar og þær voru tilkomumiklar því hörkufrost var og því hafði vatnið sem notað var til slökkvistarfsins frosið í íshröngla – allt í klakaböndum. Slökkvistarfið hafði einungis getað farið fram frá Austurstræti og Aðalstræti. Ekki gat slökkvilið Reykjavíkurborgar athafnað sig í Vallarstræti eða Veltusundi því þar var allt of þröngt. 8.8.2012 06:00 Evrópa unga fólksins er fyrir þig! Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Evrópa unga fólksins eða EUF er styrkjaáætlun sem ætluð er ungu fólki á aldrinum 13-30 ára og þeim sem starfa með ungu fólki. EUF býður upp á sjö tegundir styrkja sem allir eiga það sameiginlegt að snúa að ungu fólki. Þessir sjö flokkar eru: ungmennaskipti, frumkvæði ungs fólks, lýðræðisverkefni, sjálfboðaliðastarf, þjálfun og samstarf, fundir ungs fólks og námskeið í Evrópu. 8.8.2012 06:00 Áskorun til olíufélaganna Unnar Erlingsson skrifar ÓBkom með skemmtilega nýjung í markaðsherferð félagsins í upphafi Ólympíuleikanna í London og bauð afslátt til okkar ökumanna í takt við gengi íslenska handboltalandsliðsins á leikunum. Spennan í upphafi var helst hversu stór afslátturinn yrði eftir viðureignina við nýliða Bretlands sem lauk í gærkveldi. Niðurstaðan var sautján marka munur og í morgun buðu nærri öll olíufélögin upp á sama afslátt, sautján krónur af hverjum bensínlítra. 8.8.2012 06:00 Don't drive offroad you might kill an elf Valdimar Örn Flygenring skrifar Ég sem aðili í ferðaþjónustu finn mig knúinn til að vekja máls á ákveðnu atriði er varðar greinina í heild. 8.8.2012 10:00 Aðild Íslands að ESB – Hagstæð eða óhagstæð fyrir neytendur? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Um þessar mundir standa yfir aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu (ESB). Neytendasamtökin (NS) hafa ekki tekið afstöðu með eða á móti aðild Íslands að ESB en í nokkur ár hafa NS skoðað kosti og galla mögulegrar aðildar. Að mati NS væri aðild að ESB í mörgu mjög góður kostur fyrir íslenska neytendur. Ef Ísland gerist aðili mun það styrkja fjárhag heimilanna. Hagur neytenda myndi batna vegna þess að Ísland yrði aðili að mun stærra markaðssvæði og samkeppni myndi því aukast. Að vera utan ESB geri 7.8.2012 11:00 Afætur eða falinn fjársjóður? Guðjón Sigurðsson skrifar Í Reykjavík síðdegis í símatíma um daginn var öryrki sem skammaðist út í íþróttafélög sem ekki hleyptu honum frítt inn á kappleiki og svo kom annar sem kallaði öryrkjann frekju á sínu framfæri. Báðir þessir aðilar eru öfgamenn í málefnum okkar öryrkja bara hvor á sínum endanum og eru hvorki öryrkjum til framdráttar né Íslandi yfir höfuð. Barátta MND félagsins hefur snúið að því að aðstoðarmenn okkar fengju frítt inn á viðburði. Ef við hefðum ekki aðstoð kæmumst við ekkert og því ósanngjarnt að við greiðum fyrir tvo. 7.8.2012 10:00 Hugleiðing heimilislæknis Salóme Ásta Arnardóttir skrifar Enn á ný berst heimilislæknaskortur í tal í fjölmiðlum. Fyrir skömmu kom yfirlæknir bráðamóttöku Landspítalans fram í sjónvarpi og sagði frá því að fólk kynni ekki að leita sér aðstoðar í heilbrigðiskerfinu og kæmi því óþarflega oft á bráðamóttöku með sín veikindi, slys og áhyggjur af heilsu, vandamál sem annars ættu heima í heilsugæslunni sem er undirmönnuð og þreytt. Heimilislæknum fer ört fækkandi þó verkefnin séu næg, því að þótt þjóðin hafi aldrei verið hraustari þá höfum við heldur aldrei verið óöruggari um heilsu okkar og þegar áhyggjur gera vart við sig þá er nauðsynlegt að eiga einhvern að til að viðra áhyggjur sínar við og leita ráða hjá. 7.8.2012 06:00 Sanngjarnt hvatasamfélag í stað sérhagsmuna og forræðishyggju Guðmundur G. Kristinsson skrifar Samfélagsgerð er afleiðing af umhverfi sem þróast í langan tíma. Foreldrar skapa umgjörð í uppeldi sem leggur grunn að hugarfari þeirra barna og börnin beita síðan sömu aðferðum í uppeldi sinna barna. Það eru mikil tengsl á milli foreldra og barna í menntun, tekjum og lífsmunstri og foreldrar eru í uppeldinu að leggja grunn að lífsmunstri sinna barna. 7.8.2012 06:00 Evrópumet í skattahækkunum Svana Helen Björnsdóttir skrifar Nú standa yfir í London Ólympíuleikar og á hverjum degi berast fregnir af fræknum íþróttamönnum sem setja bæði ný Ólympíumet og heimsmet. Þetta eru fréttir sem við gleðjumst öll yfir. 7.8.2012 10:15 Úr vörn í sókn Hilmar Oddsson skrifar Þær ánægjulegu fréttir bárust nýverið úr herbúðum ríkisstjórnarinnar að nú gætum við Íslendingar loks farið að rétta úr kútnum eftir allmörg mögur ár, botninum væri náð og fram undan væri betri, alltént skárri, tíð. Þjóðin hefur af skiljanlegum ástæðum verið í vörn síðan hún skoraði eitthvert eftirminnilegasta sjálfsmark sem nokkur þjóð hefur skorað á undanförnum áratugum. 7.8.2012 06:00 Kjósum fulltrúa innflytjenda! Toshiki Toma skrifar Í tilefni af fyrsta Fjölmenningarþingi árið 2010 voru kosningar til Fjölmenningarráðs haldnar af Reykjavíkurborg. Tilgangur ráðsins var að brúa bilið á milli innflytjenda og stjórnsýslu borgarinnar. Sjö einstaklingar voru kosnir sem ,,raddir“ innflytjenda í borginni. 3.8.2012 06:00 Nýtingarhlutfall – byggingarréttur Gestur Ólafsson skrifar Talsverð umræða um skipulagsmál hefur skapast að undanförnu í kjölfar samkeppni um hugsanlega frekari uppbyggingu við Austurvöll og Ingólfstorg. Þar hefur mönnum orðið tíðrætt um nýtingarhlutfall og hugsanlegan byggingarrétt sem hafi verið myndaður á þessu svæði og í öðrum gömlum hverfum borgarinnar. 2.8.2012 06:00 Skuldasöfnun Jóhönnu Sigurðardóttur Bjarni Benediktsson skrifar Fyrir skemmstu birtist ríkisreikningur fyrir árið 2011. Samþykkt fjárlög höfðu gert ráð fyrir 46 milljarða halla. Niðurstaðan varð hins vegar 90 milljarðar. 2.8.2012 06:00 Árangur hverra og fyrir hverja? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Umræða undanfarinna daga um stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði gefur tilefni til að benda á nokkrar staðreyndir. Umræðan er mikilvæg vegna þess að tækifæri Íslands eru líklega meiri en nokkurs annars lands en samt eigum við á hættu að glata þeim. Saga undanfarinna ára undirstrikar þetta. 2.8.2012 06:00 Ingólfstorg – borgartorg – ekki byggingarlóð Egill Guðmundsson skrifar Mikil umræða er þessa dagana um nýafstaðna alþjóðlega arkitektasamkeppni á svæðinu í Kvosinni við Ingólfstorg og Kirkjustræti, sem haldin var á vegum Reykjavíkurborgar og eiganda fasteigna á svæðinu. Hann hefur hug á að byggja þar hótel. Skiptar skoðanir eru um verðlaunatillöguna úr samkeppninni, sem leggja á til grundvallar við væntanlegt deiliskipulag fyrir þennan reit í miðborg Reykjavíkur. Margir hafa þegar tjáð sig í ræðu og í riti og kallað er eftir málefnalegri umræðu um Ingólfstorg. 2.8.2012 06:00 Barnalögin brjóta mannréttindi François Scheefer skrifar Barnalögin eru gölluð og í þeim felast mörg mannréttindabrot. Eitt dæmi er hinn ógnarlangi vegur að réttlætinu skv. 50 gr. barnalaga þegar lögheimilisforeldri brýtur lög og réttindi barns og foreldris með því að tálma umgengni. Lögin gefa gerandanum heimild til þess að brjóta lög og réttindi annarra nánast út í hið óendanlega og án afleiðinga af nokkru tagi. 2.8.2012 06:00 Hvert skal stefna í ferðaþjónustu Steinar Frímannsson skrifar Vöxtur ferðaþjónustu er mikið í umræðu nú um stundir. Mest er talað um hversu mikinn hag við höfum og gætum haft af ferðaþjónustunni. Einnig hefur hið undarlega mál varðandi sölu eða leigu Grímsstaða á Fjöllum vakið talsverða umræðu. 2.8.2012 06:00 Heft aðgengi leiðir til minni verslunar Björn Jón Bragason skrifar Steinunn Stefánsdóttir ritaði forystugrein sem birtist í Fréttablaðinu 30. júlí sl. Þar gerði hún að umtalsefni hækkun bílastæðagjalda í miðborginni um fimmtíu prósent, sem nú hefur verið kynnt. Í grein sinni nefnir Steinunn að markmið hækkunarinnar sé að „auka flæði í stæðunum“ í miðborginni og tekur hún undir sjónarmið borgarstjórnarmeirihlutans í málinu. 2.8.2012 06:00 Kosið um aðild að ESB Kosið var um aðild að Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu í fjórtán aðildarríkjum sambandsins af 27. Þessi ríki eru Danmörk og Írland árið 1972, Austurríki, Finnland og Svíþjóð árið 1994 og Eistland, Lettland, Litháen, Malta, Pólland, Slóvakía, Slóvenía, Tékkland og Ungverjaland árið 2003. 2.8.2012 06:00 Ríkisstjórnin hafnar nýsköpun og framförum Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar Nýsköpun felur í sér lærdóm og kallar í mörgum tilvikum á ný viðmið þegar tekist er á um hvað sé skynsamlegt og eðlilegt. Eftir hrun gerðu margir Íslendingar sér vonir um að stjórnmálamenn myndu læra af hrakförum íslenska þjóðarbúsins og bæta starfshætti í stjórnsýslunni. Hrunið er talandi dæmi um það hversu klíkumenning stjórnmálaflokkanna er hættuleg almenningi. 2.8.2012 06:00 Tækifæri framtíðarinnar Einar Smárason skrifar Hvar liggja atvinnumöguleikar og tækifæri framtíðarinnar? 2.8.2012 06:00 Ríkissjóður okkar og annarra Steingrímur J. Sigfússon skrifar Alvarlegar horfur í efnahagslífi fjölmargra Evrópulanda eiga ekki síst rætur sínar að rekja til þungrar skuldabyrði og hallareksturs ríkissjóða. Margir telja að komið sé að ystu mörkum þess sem viðkomandi ríki muni ráða við og svigrúm þeirra til aðgerða gagnvart efnahagskreppunni að sama skapi takmarkað. Er svo komið meira að segja að þrefalt A lánshæfismat best settu ríkjanna er ekki lengur talið öruggt. Í samanburði við flest ef ekki öll lönd Evrópu voru áhrif efnahagsáfallanna 2008 mun svakalegri á hagkerfi okkar Íslendinga. Áhrifin á afkomu ríkissjóðs voru geigvænleg en þar varð viðsnúningur frá nokkurra prósenta afgangi í yfir hátt í 14% halla í einni andrá í lok árs 2008. Eins og allir þekkja munaði þar mest um gjaldþrot Seðlabanka Íslands upp á tæplega 200 mia. k 2.8.2012 06:00 Réttindi flóttamanna Valgerður Húnbogadóttir skrifar Mikil umræða hefur verið um málefni flóttamanna og af þessu tilefni langar mig að fjalla um hvaða réttindi flóttamenn hafa samkvæmt alþjóðlegum sáttmálum sem Ísland er aðili að. Ísland er aðili að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna frá 28. Júlí 1951 sem þýðir að stjórnvöldum ber að fara eftir honum. Í fyrstu grein samningsins er hugtakið flóttamaður skilgreint sem einstaklingur sem hefur yfirgefið heimaland sitt vegna ástæðuríks ótta við að vera ofsóttur vegna kynþáttar, þjóðernis, aðildar að tilteknum þjóðfélagshópi eða vegna stjórnmálaskoðana og getur ekki, eða vill ekki, vegna slíks ótta færa sér í nyt vernd þess lands. Þá má ekki, samkvæmt 44. grein útlendingalaga, senda einstakling aftur til lands þar sem hann á það á hættu að sæta dauðarefsingu, pyndingum eða annarri ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. 1.8.2012 06:00 Umtalaðasta kaffihús á Íslandi Pétur Magnússon skrifar Undanfarið hefur verið töluvert fjallað um nýtt kaffihús sem opna mun á Hrafnistu í Reykjavík á næstunni og þá sérstaklega um vínveitingaleyfi sem sótt hefur verið um. Þó flestum þyki þetta sjálfsagður og eðlilegur hlutur, hefur umræðan stundum verið mjög villandi. Tel ég nauðsynlegt að koma á framfæri helstu staðreyndum í málinu. 1.8.2012 06:00 Börn ekki afskiptalaus á gæsluvelli í Setbergi Inger Rós Ólafsdótti skrifar Ég er fjögurra barna móðir og er yngsta mín búin að sækja gæsluvöllinn í Setbergi þar sem börn frá 2 til 5 ára koma saman og leika sér. Þarna eru börn frá alls kyns heimilum og verða foreldrar að meta börn sín sem eru kannski aðeins 2 ára hvort þau séu hæf eða tilbúin til að fara á gæsluvelli með eldri börnum í allt að 3 klst. 1.8.2012 06:00 Gömul saga og ný Davíð Egilsson skrifar Það er harla fátítt að ritverk standist tímans tönn enda hafa þau eðlilega mesta skírskotun til þess tíma sem þau voru rituð á. Það hendir þó að sum verði klassísk og önnur gangi hugsanlega í endurnýjun lífdaga í ljósri samfélagsþróunar. Þannig er það að mínu viti með Salamöndrustríðið eftir Karel Capek. 1.8.2012 06:00 Vel heppnuð samkeppni um Kvosina Björn Ólafs skrifar Samkeppni um Torgin í Kvosinni var óvenjulega vel undirbúin af Reykjavíkurborg. Úrslit hennar eru kunn og allir meginaðilar í borgarlífinu hafa tjáð sig um þau. Má því ætla að komið sé að næsta áfanga sem er að þróa verðlaunatillöguna sem stekkur auðvitað ekki fullsköpuð út úr höfði höfunda. Þróa hana til að hún falli sem best að umhverfinu og hafi jákvæð, spennandi áhrif á borgarlífið. Athugum því nánar hvað felst í tillögunni. 1.8.2012 06:00 Þakkarbréf í forseta- umræðufráhvörfum Andrea Róbertsdóttir skrifar Ég ætla að hætta að nota „duddu“ í kvöld sagði þriggja ára sonur minn við mig fyrr í vikunni. „Er það?“ spurði ég með undrunarsvip þar sem „duddulausa lífið“ var handan við hornið. „Dudda“ er lykilorðið sem hefur svakalegan mátt á mínu heimili. Þegar ég býð upp á „duddu“ á kvöldin má sjá nautnasvipinn færast yfir son minn sem finnst ekkert betra en að fá „útúrsnuddaða dudduna“ sína fyrir háttinn. Síðan kom kvöldið, fyrsti dagurinn af restinni af lífinu, og nýja lífinu var slegið á frest. Þetta undratæki hefur nú reddað heilu boðunum og helgarinnkaupunum og mun vafalítið gera það eitthvað áfram. Snuddur eru því alls ekki slæmar. Þær tilheyra samt bara tímabili á mannsævi margra. Það kemur því sá dagur sem sonur minn mun hætta með snuð og annað tekur við í lífinu. Hann hefur bara ekki hugmynd um að það er líf, hið fínasta líf, eftir snuddulíf. 1.8.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Að byggja upp nýja siðmenningu Eðvarð T. Jónsson skrifar 40ár eru liðin frá því að andlegt þjóðarráð bahá'ía á Íslandi var fyrst kosið. Þjóðarráðið fer með yfirstjórn bahá'í samfélagsins hér á landi. Í því sitja níu meðlimir sem kosnir eru til eins árs í senn á landsþingi bahá'ía. Bahá'í (framborið: bahæ) trúin á sér langa sögu á Íslandi. Höfundar hennar, Bahá'u'lláh, var hér fyrst getið á prenti árið 1908, er Þórhallur Bjarnarson, síðar biskup, fór um hann svofelldum orðum í Nýja kirkjublaðinu: "Fyrir fjörutíu árum reis upp dýrlegur kennimaður og guðsvottur í Persalandi, og hét hann Baha Ullah. Eins og við mátti búast, dó hann píslarvættisdauða, andaðist í tyrkneskri prísund 1892. Margir fylgjendur hans hafa látið lífið fyrir trúarskoðanir sínar, en þær breiðast því betur út. Kenningar hans eru að mörgu leyti svipaðar kenningum kristindómsins eins og mannúðlegast og göfugast er með þær farið.“ 9.8.2012 06:00
Þín vegna, af þinni hálfu, fyrir þig Örn Bárður Jónsson skrifar Ég hitti þær að loknum vinnudegi. Þær komu beint af vaktinni, dauðþreyttar, eftir að hafa hjúkrað öldruðum á fjölmennri deild, undirmannaðri og vanbúinni af tækjum. Deildin er kölluð biðdeild. Hún var opnuð á Landakoti eftir að líknardeildinni þar var lokað þrátt fyrir að yfirstjórnendur LHS hefðu fengið 50 milljóna króna aukafjárveitingu frá Alþingi eftir að Hollvinasamtök líknardeilda höfðu gengið á fund fjárlaganefndar. Deildinni var lokað í trássi við vilja Alþingis. 9.8.2012 06:00
Tvískinnungur í ógöngum Hörpu Hjörleifur Stefánsson skrifar Nú er orðin heyrinkunn sú staðreynd að Harpa, hin nýja tónlistar- og ráðstefnuhöll, er rekin með fjögur hundruð milljóna króna halla og eru þó framlög úr opinberum sjóðum til hennar ærin. 8.8.2012 06:00
Þegar Hótel Ísland brann Guðfinna Guðmundsdóttir skrifar Ég man það eins og gerst hefði í gær. Það var í janúar 1944. Ég var rétt orðin tólf ára og fékk stöku sinnum leyfi til að fara í bæinn. Við bjuggum ofarlega á Njálsgötunni, við Barónsstíg. Fréttin hafði borist eins og eldur í sinu um Reykjavík – Hótel Ísland var að brenna. Daginn eftir fórum við saman eldri systir mín, vinkona hennar og ég til að sjá rústirnar og þær voru tilkomumiklar því hörkufrost var og því hafði vatnið sem notað var til slökkvistarfsins frosið í íshröngla – allt í klakaböndum. Slökkvistarfið hafði einungis getað farið fram frá Austurstræti og Aðalstræti. Ekki gat slökkvilið Reykjavíkurborgar athafnað sig í Vallarstræti eða Veltusundi því þar var allt of þröngt. 8.8.2012 06:00
Evrópa unga fólksins er fyrir þig! Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Evrópa unga fólksins eða EUF er styrkjaáætlun sem ætluð er ungu fólki á aldrinum 13-30 ára og þeim sem starfa með ungu fólki. EUF býður upp á sjö tegundir styrkja sem allir eiga það sameiginlegt að snúa að ungu fólki. Þessir sjö flokkar eru: ungmennaskipti, frumkvæði ungs fólks, lýðræðisverkefni, sjálfboðaliðastarf, þjálfun og samstarf, fundir ungs fólks og námskeið í Evrópu. 8.8.2012 06:00
Áskorun til olíufélaganna Unnar Erlingsson skrifar ÓBkom með skemmtilega nýjung í markaðsherferð félagsins í upphafi Ólympíuleikanna í London og bauð afslátt til okkar ökumanna í takt við gengi íslenska handboltalandsliðsins á leikunum. Spennan í upphafi var helst hversu stór afslátturinn yrði eftir viðureignina við nýliða Bretlands sem lauk í gærkveldi. Niðurstaðan var sautján marka munur og í morgun buðu nærri öll olíufélögin upp á sama afslátt, sautján krónur af hverjum bensínlítra. 8.8.2012 06:00
Don't drive offroad you might kill an elf Valdimar Örn Flygenring skrifar Ég sem aðili í ferðaþjónustu finn mig knúinn til að vekja máls á ákveðnu atriði er varðar greinina í heild. 8.8.2012 10:00
Aðild Íslands að ESB – Hagstæð eða óhagstæð fyrir neytendur? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Um þessar mundir standa yfir aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu (ESB). Neytendasamtökin (NS) hafa ekki tekið afstöðu með eða á móti aðild Íslands að ESB en í nokkur ár hafa NS skoðað kosti og galla mögulegrar aðildar. Að mati NS væri aðild að ESB í mörgu mjög góður kostur fyrir íslenska neytendur. Ef Ísland gerist aðili mun það styrkja fjárhag heimilanna. Hagur neytenda myndi batna vegna þess að Ísland yrði aðili að mun stærra markaðssvæði og samkeppni myndi því aukast. Að vera utan ESB geri 7.8.2012 11:00
Afætur eða falinn fjársjóður? Guðjón Sigurðsson skrifar Í Reykjavík síðdegis í símatíma um daginn var öryrki sem skammaðist út í íþróttafélög sem ekki hleyptu honum frítt inn á kappleiki og svo kom annar sem kallaði öryrkjann frekju á sínu framfæri. Báðir þessir aðilar eru öfgamenn í málefnum okkar öryrkja bara hvor á sínum endanum og eru hvorki öryrkjum til framdráttar né Íslandi yfir höfuð. Barátta MND félagsins hefur snúið að því að aðstoðarmenn okkar fengju frítt inn á viðburði. Ef við hefðum ekki aðstoð kæmumst við ekkert og því ósanngjarnt að við greiðum fyrir tvo. 7.8.2012 10:00
Hugleiðing heimilislæknis Salóme Ásta Arnardóttir skrifar Enn á ný berst heimilislæknaskortur í tal í fjölmiðlum. Fyrir skömmu kom yfirlæknir bráðamóttöku Landspítalans fram í sjónvarpi og sagði frá því að fólk kynni ekki að leita sér aðstoðar í heilbrigðiskerfinu og kæmi því óþarflega oft á bráðamóttöku með sín veikindi, slys og áhyggjur af heilsu, vandamál sem annars ættu heima í heilsugæslunni sem er undirmönnuð og þreytt. Heimilislæknum fer ört fækkandi þó verkefnin séu næg, því að þótt þjóðin hafi aldrei verið hraustari þá höfum við heldur aldrei verið óöruggari um heilsu okkar og þegar áhyggjur gera vart við sig þá er nauðsynlegt að eiga einhvern að til að viðra áhyggjur sínar við og leita ráða hjá. 7.8.2012 06:00
Sanngjarnt hvatasamfélag í stað sérhagsmuna og forræðishyggju Guðmundur G. Kristinsson skrifar Samfélagsgerð er afleiðing af umhverfi sem þróast í langan tíma. Foreldrar skapa umgjörð í uppeldi sem leggur grunn að hugarfari þeirra barna og börnin beita síðan sömu aðferðum í uppeldi sinna barna. Það eru mikil tengsl á milli foreldra og barna í menntun, tekjum og lífsmunstri og foreldrar eru í uppeldinu að leggja grunn að lífsmunstri sinna barna. 7.8.2012 06:00
Evrópumet í skattahækkunum Svana Helen Björnsdóttir skrifar Nú standa yfir í London Ólympíuleikar og á hverjum degi berast fregnir af fræknum íþróttamönnum sem setja bæði ný Ólympíumet og heimsmet. Þetta eru fréttir sem við gleðjumst öll yfir. 7.8.2012 10:15
Úr vörn í sókn Hilmar Oddsson skrifar Þær ánægjulegu fréttir bárust nýverið úr herbúðum ríkisstjórnarinnar að nú gætum við Íslendingar loks farið að rétta úr kútnum eftir allmörg mögur ár, botninum væri náð og fram undan væri betri, alltént skárri, tíð. Þjóðin hefur af skiljanlegum ástæðum verið í vörn síðan hún skoraði eitthvert eftirminnilegasta sjálfsmark sem nokkur þjóð hefur skorað á undanförnum áratugum. 7.8.2012 06:00
Kjósum fulltrúa innflytjenda! Toshiki Toma skrifar Í tilefni af fyrsta Fjölmenningarþingi árið 2010 voru kosningar til Fjölmenningarráðs haldnar af Reykjavíkurborg. Tilgangur ráðsins var að brúa bilið á milli innflytjenda og stjórnsýslu borgarinnar. Sjö einstaklingar voru kosnir sem ,,raddir“ innflytjenda í borginni. 3.8.2012 06:00
Nýtingarhlutfall – byggingarréttur Gestur Ólafsson skrifar Talsverð umræða um skipulagsmál hefur skapast að undanförnu í kjölfar samkeppni um hugsanlega frekari uppbyggingu við Austurvöll og Ingólfstorg. Þar hefur mönnum orðið tíðrætt um nýtingarhlutfall og hugsanlegan byggingarrétt sem hafi verið myndaður á þessu svæði og í öðrum gömlum hverfum borgarinnar. 2.8.2012 06:00
Skuldasöfnun Jóhönnu Sigurðardóttur Bjarni Benediktsson skrifar Fyrir skemmstu birtist ríkisreikningur fyrir árið 2011. Samþykkt fjárlög höfðu gert ráð fyrir 46 milljarða halla. Niðurstaðan varð hins vegar 90 milljarðar. 2.8.2012 06:00
Árangur hverra og fyrir hverja? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Umræða undanfarinna daga um stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði gefur tilefni til að benda á nokkrar staðreyndir. Umræðan er mikilvæg vegna þess að tækifæri Íslands eru líklega meiri en nokkurs annars lands en samt eigum við á hættu að glata þeim. Saga undanfarinna ára undirstrikar þetta. 2.8.2012 06:00
Ingólfstorg – borgartorg – ekki byggingarlóð Egill Guðmundsson skrifar Mikil umræða er þessa dagana um nýafstaðna alþjóðlega arkitektasamkeppni á svæðinu í Kvosinni við Ingólfstorg og Kirkjustræti, sem haldin var á vegum Reykjavíkurborgar og eiganda fasteigna á svæðinu. Hann hefur hug á að byggja þar hótel. Skiptar skoðanir eru um verðlaunatillöguna úr samkeppninni, sem leggja á til grundvallar við væntanlegt deiliskipulag fyrir þennan reit í miðborg Reykjavíkur. Margir hafa þegar tjáð sig í ræðu og í riti og kallað er eftir málefnalegri umræðu um Ingólfstorg. 2.8.2012 06:00
Barnalögin brjóta mannréttindi François Scheefer skrifar Barnalögin eru gölluð og í þeim felast mörg mannréttindabrot. Eitt dæmi er hinn ógnarlangi vegur að réttlætinu skv. 50 gr. barnalaga þegar lögheimilisforeldri brýtur lög og réttindi barns og foreldris með því að tálma umgengni. Lögin gefa gerandanum heimild til þess að brjóta lög og réttindi annarra nánast út í hið óendanlega og án afleiðinga af nokkru tagi. 2.8.2012 06:00
Hvert skal stefna í ferðaþjónustu Steinar Frímannsson skrifar Vöxtur ferðaþjónustu er mikið í umræðu nú um stundir. Mest er talað um hversu mikinn hag við höfum og gætum haft af ferðaþjónustunni. Einnig hefur hið undarlega mál varðandi sölu eða leigu Grímsstaða á Fjöllum vakið talsverða umræðu. 2.8.2012 06:00
Heft aðgengi leiðir til minni verslunar Björn Jón Bragason skrifar Steinunn Stefánsdóttir ritaði forystugrein sem birtist í Fréttablaðinu 30. júlí sl. Þar gerði hún að umtalsefni hækkun bílastæðagjalda í miðborginni um fimmtíu prósent, sem nú hefur verið kynnt. Í grein sinni nefnir Steinunn að markmið hækkunarinnar sé að „auka flæði í stæðunum“ í miðborginni og tekur hún undir sjónarmið borgarstjórnarmeirihlutans í málinu. 2.8.2012 06:00
Kosið um aðild að ESB Kosið var um aðild að Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu í fjórtán aðildarríkjum sambandsins af 27. Þessi ríki eru Danmörk og Írland árið 1972, Austurríki, Finnland og Svíþjóð árið 1994 og Eistland, Lettland, Litháen, Malta, Pólland, Slóvakía, Slóvenía, Tékkland og Ungverjaland árið 2003. 2.8.2012 06:00
Ríkisstjórnin hafnar nýsköpun og framförum Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar Nýsköpun felur í sér lærdóm og kallar í mörgum tilvikum á ný viðmið þegar tekist er á um hvað sé skynsamlegt og eðlilegt. Eftir hrun gerðu margir Íslendingar sér vonir um að stjórnmálamenn myndu læra af hrakförum íslenska þjóðarbúsins og bæta starfshætti í stjórnsýslunni. Hrunið er talandi dæmi um það hversu klíkumenning stjórnmálaflokkanna er hættuleg almenningi. 2.8.2012 06:00
Tækifæri framtíðarinnar Einar Smárason skrifar Hvar liggja atvinnumöguleikar og tækifæri framtíðarinnar? 2.8.2012 06:00
Ríkissjóður okkar og annarra Steingrímur J. Sigfússon skrifar Alvarlegar horfur í efnahagslífi fjölmargra Evrópulanda eiga ekki síst rætur sínar að rekja til þungrar skuldabyrði og hallareksturs ríkissjóða. Margir telja að komið sé að ystu mörkum þess sem viðkomandi ríki muni ráða við og svigrúm þeirra til aðgerða gagnvart efnahagskreppunni að sama skapi takmarkað. Er svo komið meira að segja að þrefalt A lánshæfismat best settu ríkjanna er ekki lengur talið öruggt. Í samanburði við flest ef ekki öll lönd Evrópu voru áhrif efnahagsáfallanna 2008 mun svakalegri á hagkerfi okkar Íslendinga. Áhrifin á afkomu ríkissjóðs voru geigvænleg en þar varð viðsnúningur frá nokkurra prósenta afgangi í yfir hátt í 14% halla í einni andrá í lok árs 2008. Eins og allir þekkja munaði þar mest um gjaldþrot Seðlabanka Íslands upp á tæplega 200 mia. k 2.8.2012 06:00
Réttindi flóttamanna Valgerður Húnbogadóttir skrifar Mikil umræða hefur verið um málefni flóttamanna og af þessu tilefni langar mig að fjalla um hvaða réttindi flóttamenn hafa samkvæmt alþjóðlegum sáttmálum sem Ísland er aðili að. Ísland er aðili að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna frá 28. Júlí 1951 sem þýðir að stjórnvöldum ber að fara eftir honum. Í fyrstu grein samningsins er hugtakið flóttamaður skilgreint sem einstaklingur sem hefur yfirgefið heimaland sitt vegna ástæðuríks ótta við að vera ofsóttur vegna kynþáttar, þjóðernis, aðildar að tilteknum þjóðfélagshópi eða vegna stjórnmálaskoðana og getur ekki, eða vill ekki, vegna slíks ótta færa sér í nyt vernd þess lands. Þá má ekki, samkvæmt 44. grein útlendingalaga, senda einstakling aftur til lands þar sem hann á það á hættu að sæta dauðarefsingu, pyndingum eða annarri ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. 1.8.2012 06:00
Umtalaðasta kaffihús á Íslandi Pétur Magnússon skrifar Undanfarið hefur verið töluvert fjallað um nýtt kaffihús sem opna mun á Hrafnistu í Reykjavík á næstunni og þá sérstaklega um vínveitingaleyfi sem sótt hefur verið um. Þó flestum þyki þetta sjálfsagður og eðlilegur hlutur, hefur umræðan stundum verið mjög villandi. Tel ég nauðsynlegt að koma á framfæri helstu staðreyndum í málinu. 1.8.2012 06:00
Börn ekki afskiptalaus á gæsluvelli í Setbergi Inger Rós Ólafsdótti skrifar Ég er fjögurra barna móðir og er yngsta mín búin að sækja gæsluvöllinn í Setbergi þar sem börn frá 2 til 5 ára koma saman og leika sér. Þarna eru börn frá alls kyns heimilum og verða foreldrar að meta börn sín sem eru kannski aðeins 2 ára hvort þau séu hæf eða tilbúin til að fara á gæsluvelli með eldri börnum í allt að 3 klst. 1.8.2012 06:00
Gömul saga og ný Davíð Egilsson skrifar Það er harla fátítt að ritverk standist tímans tönn enda hafa þau eðlilega mesta skírskotun til þess tíma sem þau voru rituð á. Það hendir þó að sum verði klassísk og önnur gangi hugsanlega í endurnýjun lífdaga í ljósri samfélagsþróunar. Þannig er það að mínu viti með Salamöndrustríðið eftir Karel Capek. 1.8.2012 06:00
Vel heppnuð samkeppni um Kvosina Björn Ólafs skrifar Samkeppni um Torgin í Kvosinni var óvenjulega vel undirbúin af Reykjavíkurborg. Úrslit hennar eru kunn og allir meginaðilar í borgarlífinu hafa tjáð sig um þau. Má því ætla að komið sé að næsta áfanga sem er að þróa verðlaunatillöguna sem stekkur auðvitað ekki fullsköpuð út úr höfði höfunda. Þróa hana til að hún falli sem best að umhverfinu og hafi jákvæð, spennandi áhrif á borgarlífið. Athugum því nánar hvað felst í tillögunni. 1.8.2012 06:00
Þakkarbréf í forseta- umræðufráhvörfum Andrea Róbertsdóttir skrifar Ég ætla að hætta að nota „duddu“ í kvöld sagði þriggja ára sonur minn við mig fyrr í vikunni. „Er það?“ spurði ég með undrunarsvip þar sem „duddulausa lífið“ var handan við hornið. „Dudda“ er lykilorðið sem hefur svakalegan mátt á mínu heimili. Þegar ég býð upp á „duddu“ á kvöldin má sjá nautnasvipinn færast yfir son minn sem finnst ekkert betra en að fá „útúrsnuddaða dudduna“ sína fyrir háttinn. Síðan kom kvöldið, fyrsti dagurinn af restinni af lífinu, og nýja lífinu var slegið á frest. Þetta undratæki hefur nú reddað heilu boðunum og helgarinnkaupunum og mun vafalítið gera það eitthvað áfram. Snuddur eru því alls ekki slæmar. Þær tilheyra samt bara tímabili á mannsævi margra. Það kemur því sá dagur sem sonur minn mun hætta með snuð og annað tekur við í lífinu. Hann hefur bara ekki hugmynd um að það er líf, hið fínasta líf, eftir snuddulíf. 1.8.2012 06:00
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun