Afætur eða falinn fjársjóður? Guðjón Sigurðsson skrifar 7. ágúst 2012 10:00 Í Reykjavík síðdegis í símatíma um daginn var öryrki sem skammaðist út í íþróttafélög sem ekki hleyptu honum frítt inn á kappleiki og svo kom annar sem kallaði öryrkjann frekju á sínu framfæri. Báðir þessir aðilar eru öfgamenn í málefnum okkar öryrkja bara hvor á sínum endanum og eru hvorki öryrkjum til framdráttar né Íslandi yfir höfuð. Barátta MND félagsins hefur snúið að því að aðstoðarmenn okkar fengju frítt inn á viðburði. Ef við hefðum ekki aðstoð kæmumst við ekkert og því ósanngjarnt að við greiðum fyrir tvo. Við fögnum því að fá afslætti og jafnvel frítt inn sums staðar en það er ekki rétta leiðin að úthúða einhverjum sem ekki gefur afslátt, sem er þeirra réttur. Um leið og öryrkjum er tryggð mannsæmandi framfærsla þá get ég tekið undir með seinni aðilanum að við eigum ekki að fá frítt frekar en aðrir. Staðreyndirnar eru aðrar og því erum við þakklát þeim sem aðstoða okkur með afslætti. Við viljum ekki forréttindi heldur jafnrétti. Hitt er svo annað mál að vegna þess að við gerum ekki nóg til að koma öryrkjum í virkni og þar með á vinnumarkaðinn þá erum við öll að tapa miklum verðmætum. Nú er ég 100% öryrki en vegna hjálpartækja og aðstoðar sem ég nýt þá tek ég þátt í samfélaginu, eins og ég get vegna hindrana sem flestar eru manngerðar, og borga skatt af þeim tekjum sem ég afla mér. Því eru góðar líkur á að sá sem talaði niður til öryrkja sé mögulega á mínu framfæri. Kannski er hann í fæðingarorlofi eða fær vaxtabætur sem allt er gerlegt vegna þess að ég, öryrkinn, borga skatta af launum mínum eins og aðrir heiðarlegir borgarar þessa lands. Bið ég viðkomandi að njóta vel. Við þurfum á öllum að halda í uppbyggingu Íslands. Við skulum bera virðingu hvert fyrir öðru og vinna saman að því að virkja alla til þátttöku og þar á meðal þau auðævi sem eru fólgin í okkar verst settu einstaklingum. Við erum nefnilega öll frábær. Bara mismunandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Í Reykjavík síðdegis í símatíma um daginn var öryrki sem skammaðist út í íþróttafélög sem ekki hleyptu honum frítt inn á kappleiki og svo kom annar sem kallaði öryrkjann frekju á sínu framfæri. Báðir þessir aðilar eru öfgamenn í málefnum okkar öryrkja bara hvor á sínum endanum og eru hvorki öryrkjum til framdráttar né Íslandi yfir höfuð. Barátta MND félagsins hefur snúið að því að aðstoðarmenn okkar fengju frítt inn á viðburði. Ef við hefðum ekki aðstoð kæmumst við ekkert og því ósanngjarnt að við greiðum fyrir tvo. Við fögnum því að fá afslætti og jafnvel frítt inn sums staðar en það er ekki rétta leiðin að úthúða einhverjum sem ekki gefur afslátt, sem er þeirra réttur. Um leið og öryrkjum er tryggð mannsæmandi framfærsla þá get ég tekið undir með seinni aðilanum að við eigum ekki að fá frítt frekar en aðrir. Staðreyndirnar eru aðrar og því erum við þakklát þeim sem aðstoða okkur með afslætti. Við viljum ekki forréttindi heldur jafnrétti. Hitt er svo annað mál að vegna þess að við gerum ekki nóg til að koma öryrkjum í virkni og þar með á vinnumarkaðinn þá erum við öll að tapa miklum verðmætum. Nú er ég 100% öryrki en vegna hjálpartækja og aðstoðar sem ég nýt þá tek ég þátt í samfélaginu, eins og ég get vegna hindrana sem flestar eru manngerðar, og borga skatt af þeim tekjum sem ég afla mér. Því eru góðar líkur á að sá sem talaði niður til öryrkja sé mögulega á mínu framfæri. Kannski er hann í fæðingarorlofi eða fær vaxtabætur sem allt er gerlegt vegna þess að ég, öryrkinn, borga skatta af launum mínum eins og aðrir heiðarlegir borgarar þessa lands. Bið ég viðkomandi að njóta vel. Við þurfum á öllum að halda í uppbyggingu Íslands. Við skulum bera virðingu hvert fyrir öðru og vinna saman að því að virkja alla til þátttöku og þar á meðal þau auðævi sem eru fólgin í okkar verst settu einstaklingum. Við erum nefnilega öll frábær. Bara mismunandi.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun