Réttindi flóttamanna Valgerður Húnbogadóttir skrifar 1. ágúst 2012 06:00 Mikil umræða hefur verið um málefni flóttamanna og af þessu tilefni langar mig að fjalla um hvaða réttindi flóttamenn hafa samkvæmt alþjóðlegum sáttmálum sem Ísland er aðili að. Ísland er aðili að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna frá 28. Júlí 1951 sem þýðir að stjórnvöldum ber að fara eftir honum. Í fyrstu grein samningsins er hugtakið flóttamaður skilgreint sem einstaklingur sem hefur yfirgefið heimaland sitt vegna ástæðuríks ótta við að vera ofsóttur vegna kynþáttar, þjóðernis, aðildar að tilteknum þjóðfélagshópi eða vegna stjórnmálaskoðana og getur ekki, eða vill ekki, vegna slíks ótta færa sér í nyt vernd þess lands. Þá má ekki, samkvæmt 44. grein útlendingalaga, senda einstakling aftur til lands þar sem hann á það á hættu að sæta dauðarefsingu, pyndingum eða annarri ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. Aðildarþjóðir að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna verða að virða samninginn. Þjóðir geta ekki, eftir eigin geðþótta eða vilja almennings, sent einstaklinga af landi brott uppfylli þeir skilyrði 1. gr. samningsins eða 33. gr. Komi flóttamenn til Íslands á ólöglegan hátt mega íslensk stjórnvöld ekki nota það gegn þeim samkvæmt 31. grein fyrrnefnds alþjóðasamnings. Það að flóttamenn komi til Íslands á ólöglegan hátt er því ekki ástæða til að neita flóttamönnum um hæli. Flóttamenn hljóta lagalega stöðu flóttamanns í því ríki sem þeir sækja um hæli uppfylli þeir fyrrnefnd skilyrði að mati yfirvalda. Engir tveir flóttamenn eru eins og því liggur mikil vinna á bak við það að komast að niðurstöðu. Alþjóðasamtök um fólksflutninga (IOM) gaf í fyrra út skýrslu um fólksflutninga. Að því tilefni hélt IOM ráðstefnu í Brussel þar sem ritsjóri skýrslunnar, Gervais Appave, flutti erindi. Hann sagði að í heimalandi hans, Ástralíu, virtist almenningur eiga það til að rugla saman flóttamönnum, námsmönnum, innflytjendum og meira að segja túristum. Flóttamenn eru sérstakur hópur fólks sem á rétt á vernd samkvæmt alþjóðasáttmálum og landsrétti og rétturinn til að sækja um hæli telst til grundvallarmannréttinda. Að lokum langar mig að vitna í Jane McAdam, prófessor á sviði flóttamannaréttar: Ég vildi óska þess að fólk myndi staldra við og gefa því gaum að það er eingöngu sökum heppni að þú ert fæddur hér en ekki einhvers staðar annars staðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Sjá meira
Mikil umræða hefur verið um málefni flóttamanna og af þessu tilefni langar mig að fjalla um hvaða réttindi flóttamenn hafa samkvæmt alþjóðlegum sáttmálum sem Ísland er aðili að. Ísland er aðili að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna frá 28. Júlí 1951 sem þýðir að stjórnvöldum ber að fara eftir honum. Í fyrstu grein samningsins er hugtakið flóttamaður skilgreint sem einstaklingur sem hefur yfirgefið heimaland sitt vegna ástæðuríks ótta við að vera ofsóttur vegna kynþáttar, þjóðernis, aðildar að tilteknum þjóðfélagshópi eða vegna stjórnmálaskoðana og getur ekki, eða vill ekki, vegna slíks ótta færa sér í nyt vernd þess lands. Þá má ekki, samkvæmt 44. grein útlendingalaga, senda einstakling aftur til lands þar sem hann á það á hættu að sæta dauðarefsingu, pyndingum eða annarri ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. Aðildarþjóðir að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna verða að virða samninginn. Þjóðir geta ekki, eftir eigin geðþótta eða vilja almennings, sent einstaklinga af landi brott uppfylli þeir skilyrði 1. gr. samningsins eða 33. gr. Komi flóttamenn til Íslands á ólöglegan hátt mega íslensk stjórnvöld ekki nota það gegn þeim samkvæmt 31. grein fyrrnefnds alþjóðasamnings. Það að flóttamenn komi til Íslands á ólöglegan hátt er því ekki ástæða til að neita flóttamönnum um hæli. Flóttamenn hljóta lagalega stöðu flóttamanns í því ríki sem þeir sækja um hæli uppfylli þeir fyrrnefnd skilyrði að mati yfirvalda. Engir tveir flóttamenn eru eins og því liggur mikil vinna á bak við það að komast að niðurstöðu. Alþjóðasamtök um fólksflutninga (IOM) gaf í fyrra út skýrslu um fólksflutninga. Að því tilefni hélt IOM ráðstefnu í Brussel þar sem ritsjóri skýrslunnar, Gervais Appave, flutti erindi. Hann sagði að í heimalandi hans, Ástralíu, virtist almenningur eiga það til að rugla saman flóttamönnum, námsmönnum, innflytjendum og meira að segja túristum. Flóttamenn eru sérstakur hópur fólks sem á rétt á vernd samkvæmt alþjóðasáttmálum og landsrétti og rétturinn til að sækja um hæli telst til grundvallarmannréttinda. Að lokum langar mig að vitna í Jane McAdam, prófessor á sviði flóttamannaréttar: Ég vildi óska þess að fólk myndi staldra við og gefa því gaum að það er eingöngu sökum heppni að þú ert fæddur hér en ekki einhvers staðar annars staðar.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar