Ný stjórnarskrá: Fyrir hverja? Fólkið eða kerfið Pétur Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2010 10:05 Gagnstætt því sem haldið er þá fjalla flestar stjórnarskrá, þar með talin sú dansk-íslenska um það hvernig stjórnkerfið eigi að virka, en afar lítið um fólkið. Jú, jú það eru nokkra setningar um það að ríkið megi ekki þjösnast um of a þegnunum og í seinni tíð, þá er í tísku að bæta við stuttum mannréttindakafla. Stórnarskrá okkar eru n.k. verklagsreglur um það hvernig kerfið eigi að viðhalda sér, en lítið um fólkið, og það gleymist æði oft að ríkið á að þjóna fólkinu, en ekki öfugt. Flest fólk hér á landi sem og annars staðar heldur hins vegar að stjórnarskrá sé hátiðlegt plagg sem túlki vonir og væntingar þegnanna, sé nokkurs konar stefnumótun þjóðar sem segi til um hvert stefna beri, til hvers og hverjir geri hvað á leiðinni. Þessi tilfinning fólks um stjórnarskrá er alveg hárrrett, þ.e. að hún eigi að vera rammi utan um vilja og væntingar okkar og sér í lagi hvernig við viljum búa í haginn fyrir komandi kynslóðir. Við höfum núna möguleika á því að búa til stjórnarskrá einsog hún ætti að vera, stefnuskjal þjóðar, en ekki bara verklagsreglur úrsérgengins stjórnkerfis sem er búið að missa sjónar af því hvers vegna það er þarna, hvaða hlutverki það þjónar. Sumir halda að stjórnlagaþing og endurgerð stjórnarskrár se ekki vettvangur til að halda á lofti mannlegum gildum. Heldur að hún sé bara lagalegt tæki til þess að láta stjórnkerfið virka betur. En þetta sjónarmið byggir ekki á neinu náttúrulögmáli. Við getum haldið áfram að láta stjórnaskrána vera það sem hún hefur verið, dautt plagg sem vitnað er í endrum og eins, þegar einhver ágreiningur kemur upp. Eða við getum látið stjórnarskrána vera lifandi vegvisi, sem blæs okkur byr í brjósti, og túlkar það besta sem býr með okkur. Ég vel seinni kostinn því ég tel að það sé rétt að gera það og þetta er það sem flestir vilja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga Skoðun Skoðun Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Gagnstætt því sem haldið er þá fjalla flestar stjórnarskrá, þar með talin sú dansk-íslenska um það hvernig stjórnkerfið eigi að virka, en afar lítið um fólkið. Jú, jú það eru nokkra setningar um það að ríkið megi ekki þjösnast um of a þegnunum og í seinni tíð, þá er í tísku að bæta við stuttum mannréttindakafla. Stórnarskrá okkar eru n.k. verklagsreglur um það hvernig kerfið eigi að viðhalda sér, en lítið um fólkið, og það gleymist æði oft að ríkið á að þjóna fólkinu, en ekki öfugt. Flest fólk hér á landi sem og annars staðar heldur hins vegar að stjórnarskrá sé hátiðlegt plagg sem túlki vonir og væntingar þegnanna, sé nokkurs konar stefnumótun þjóðar sem segi til um hvert stefna beri, til hvers og hverjir geri hvað á leiðinni. Þessi tilfinning fólks um stjórnarskrá er alveg hárrrett, þ.e. að hún eigi að vera rammi utan um vilja og væntingar okkar og sér í lagi hvernig við viljum búa í haginn fyrir komandi kynslóðir. Við höfum núna möguleika á því að búa til stjórnarskrá einsog hún ætti að vera, stefnuskjal þjóðar, en ekki bara verklagsreglur úrsérgengins stjórnkerfis sem er búið að missa sjónar af því hvers vegna það er þarna, hvaða hlutverki það þjónar. Sumir halda að stjórnlagaþing og endurgerð stjórnarskrár se ekki vettvangur til að halda á lofti mannlegum gildum. Heldur að hún sé bara lagalegt tæki til þess að láta stjórnkerfið virka betur. En þetta sjónarmið byggir ekki á neinu náttúrulögmáli. Við getum haldið áfram að láta stjórnaskrána vera það sem hún hefur verið, dautt plagg sem vitnað er í endrum og eins, þegar einhver ágreiningur kemur upp. Eða við getum látið stjórnarskrána vera lifandi vegvisi, sem blæs okkur byr í brjósti, og túlkar það besta sem býr með okkur. Ég vel seinni kostinn því ég tel að það sé rétt að gera það og þetta er það sem flestir vilja.
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun