Stjórnarskráin og breytingar Birna Kristbjörg Björnsdóttir skrifar 24. nóvember 2010 21:06 Þarf að breyta stjórnarskránni og er rétti tíminn núna. Já, það er ljóst að það þarf að breyta en auðvitað alltaf spurning hvenær rétti tíminn er til þess. Það hefur hins vegar verið tekin ákvörðun um að gera það núna. Hverju finnst mér að þurfi að breyta? Ég tel nauðsynlegt að fá fram þrískiptingu valdsins. Þá á ég við aðskilja löggjafarvald og framkvæmdavald og að ráðherrar séu ekki jafnframt þingmenn. Skilgreina þarf skýrt, valdsvið og valdamörk. Skýrt hver ber ábyrgð á hverju. Tryggja sjálfstæði dómstólanna og ráða þar faglega í stöður. Við þurfum að gera stjórnarskrá sem fara á eftir og setja ákvæði í hana sem tryggja að farið sé eftir henni. Þá þarf hún að vera skýrt skrifuð og á þann hátt að ekki sé hægt að margtúlka hana. Þá tel ég mikilvægt að fá í stjórnarskrá ákvæði sem girða fyrir möguleika á að hygla sérhagsmunum einstaklinga eða hópa. Möguleika á þjóðaratkvæðagreiðslum um mikilvæg mál. Þjóðin geti knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu um mikilvæg mál. Forsetinn hafi málskostrétt og geti og eigi við vissar aðstæður að vísa málum til þjóðarinnar. Jafnrétti með sérstakri áherslu á jafnrétti kynjanna. Í dag eigum við falleg orð á blaði um jafnrétti (í lögum) en þó er mikill misbrestur á að þau séu virt t.d. launajafnrétti og jafna möguleika þegar sótt er um vinnu. Ég vil sjá ákvæði í stjórnarskrá um jafna skiptingu kynja; á alþingi, í ríkisstjórn, hæstarétti, dómstólum, öllum stjórnum og ráðum á vegum ríkisins og helst víðarEf breyta á kjördæmaskipan og atkvæðavægi þarf að standa vörð um hag landsbyggðarinnar. Ég kysi óbreytt atkvæðavægi og óbreytta kjördæmaskipan. Atkvæðavægi, er eins og það er til að jafna hag landsbyggðar. Landsbyggðin hefur átt og á undir högg að sækja. Ég tel mjög varasamt að fara út í að jafna atkvæði og tel það ekki tímabært. Nokkur atriði í viðbót væru til dæmis grunngildi eins og lýðræði og mannrétttindi, uppplýsingaskylda, varðveita íslenskuna. Af hverju gef ég kost á mér ? Ég gef kost á mér vegna áhuga á að taka þátt í því einstaka verkefni sem endurskoðun stjórnarskrárinnar er. Ennfremur tel ég mikilvægt að þeir sem veljast á stjórnlagaþing séu ótengdir valdhöfum og auðjöfrum í landinu og mjög mikilvægt að þeir séu ekki studdir af sérhagsmunahópum eða stjórnmálaöflum. Ég vil sjá fjölbreyttan hóp fólks af öllum stétum og allsstaðar af landinu. Ég hef fjölbreyttan bakgrunn, er viðskiptafræðingur, mamma og amma. Ég er alin upp á Norðurlandi, Akureyri, Ólafsfirði, Þingeyjarsýslu, Húnavatnssýslu, en ég bý í Grindavík. Ég er sveitastelpa að upplagi og hef verið sjómannskona í nærri 30 ár.Ég lofa að vinna af heilindum og hafa að leiðarljósi almannaheill og hagsmuni heildarinnar. Réttlæti, sanngirni, heiðarleiki, jafnrétti og virðing eru gildi sem eru mér mikilvæg. Ég hef mikinn áhuga á að endurskoðuð stjórnarskrá verði vel úr garði gerð, skilmerkileg og auðskiljanleg. Mig langar að hvetja þjóðina til að nýta kosningaréttinn og kjósa. Það skiptir miklu máli að fá góða kosningaþátttöku. Nýtið rétt ykkar til að hafa áhrif á hverjir veljast á þingið og kjósið. Bendi lesendum á að skoða bloggsíðuna mína http://birnakristbjorg.123.is/blog/ til að fá nánari upplýsingar um mig ef áhugi er fyrir því. Kærar kveðjur til þín lesandi góður og megir þú eiga góðan dag. Birna Kristbjörg Björnsdóttir 4184 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga Skoðun Skoðun Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Þarf að breyta stjórnarskránni og er rétti tíminn núna. Já, það er ljóst að það þarf að breyta en auðvitað alltaf spurning hvenær rétti tíminn er til þess. Það hefur hins vegar verið tekin ákvörðun um að gera það núna. Hverju finnst mér að þurfi að breyta? Ég tel nauðsynlegt að fá fram þrískiptingu valdsins. Þá á ég við aðskilja löggjafarvald og framkvæmdavald og að ráðherrar séu ekki jafnframt þingmenn. Skilgreina þarf skýrt, valdsvið og valdamörk. Skýrt hver ber ábyrgð á hverju. Tryggja sjálfstæði dómstólanna og ráða þar faglega í stöður. Við þurfum að gera stjórnarskrá sem fara á eftir og setja ákvæði í hana sem tryggja að farið sé eftir henni. Þá þarf hún að vera skýrt skrifuð og á þann hátt að ekki sé hægt að margtúlka hana. Þá tel ég mikilvægt að fá í stjórnarskrá ákvæði sem girða fyrir möguleika á að hygla sérhagsmunum einstaklinga eða hópa. Möguleika á þjóðaratkvæðagreiðslum um mikilvæg mál. Þjóðin geti knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu um mikilvæg mál. Forsetinn hafi málskostrétt og geti og eigi við vissar aðstæður að vísa málum til þjóðarinnar. Jafnrétti með sérstakri áherslu á jafnrétti kynjanna. Í dag eigum við falleg orð á blaði um jafnrétti (í lögum) en þó er mikill misbrestur á að þau séu virt t.d. launajafnrétti og jafna möguleika þegar sótt er um vinnu. Ég vil sjá ákvæði í stjórnarskrá um jafna skiptingu kynja; á alþingi, í ríkisstjórn, hæstarétti, dómstólum, öllum stjórnum og ráðum á vegum ríkisins og helst víðarEf breyta á kjördæmaskipan og atkvæðavægi þarf að standa vörð um hag landsbyggðarinnar. Ég kysi óbreytt atkvæðavægi og óbreytta kjördæmaskipan. Atkvæðavægi, er eins og það er til að jafna hag landsbyggðar. Landsbyggðin hefur átt og á undir högg að sækja. Ég tel mjög varasamt að fara út í að jafna atkvæði og tel það ekki tímabært. Nokkur atriði í viðbót væru til dæmis grunngildi eins og lýðræði og mannrétttindi, uppplýsingaskylda, varðveita íslenskuna. Af hverju gef ég kost á mér ? Ég gef kost á mér vegna áhuga á að taka þátt í því einstaka verkefni sem endurskoðun stjórnarskrárinnar er. Ennfremur tel ég mikilvægt að þeir sem veljast á stjórnlagaþing séu ótengdir valdhöfum og auðjöfrum í landinu og mjög mikilvægt að þeir séu ekki studdir af sérhagsmunahópum eða stjórnmálaöflum. Ég vil sjá fjölbreyttan hóp fólks af öllum stétum og allsstaðar af landinu. Ég hef fjölbreyttan bakgrunn, er viðskiptafræðingur, mamma og amma. Ég er alin upp á Norðurlandi, Akureyri, Ólafsfirði, Þingeyjarsýslu, Húnavatnssýslu, en ég bý í Grindavík. Ég er sveitastelpa að upplagi og hef verið sjómannskona í nærri 30 ár.Ég lofa að vinna af heilindum og hafa að leiðarljósi almannaheill og hagsmuni heildarinnar. Réttlæti, sanngirni, heiðarleiki, jafnrétti og virðing eru gildi sem eru mér mikilvæg. Ég hef mikinn áhuga á að endurskoðuð stjórnarskrá verði vel úr garði gerð, skilmerkileg og auðskiljanleg. Mig langar að hvetja þjóðina til að nýta kosningaréttinn og kjósa. Það skiptir miklu máli að fá góða kosningaþátttöku. Nýtið rétt ykkar til að hafa áhrif á hverjir veljast á þingið og kjósið. Bendi lesendum á að skoða bloggsíðuna mína http://birnakristbjorg.123.is/blog/ til að fá nánari upplýsingar um mig ef áhugi er fyrir því. Kærar kveðjur til þín lesandi góður og megir þú eiga góðan dag. Birna Kristbjörg Björnsdóttir 4184
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun