Skoðun

Vandinn að velja

Haukur Jóhannsson skrifar

Á vefsíðu http://simnet.is/~hj.vst/Stlfb_101122_97-2003.pdf  er að finna KROSSASKRÁ um afstöðu frambjóðenda (til stjórnlagaþings) til nokkurra álitamála. Þau álitamál sem spurt er um snerta ekki öll stjórnarskrána beinlínis, en svörin geta auðveldað kjósendum val á milli frambjóðenda.

Ríflega helmingur frambjóðenda hefur svarað spurningunum, flestir samviskusamlega en örfáir með því að vísa til skrifa sinna á öðrum vettvangi.

Hver kjósandi verður auðvitað að túlka það á sinn hátt hvað vakir fyrir frambjóðanda sem annað hvort neitar að svara spurningunum eða lætur það ógert.

 






Skoðun

Sjá meira


×