Krossfarar nútímans 6. janúar 2010 06:00 Á tímum krossferðanna fóru allflestir með órólegt blóð í æðum suður í lönd og það var friður fyrir hina heima á meðan. En nú er öldin önnur. Krossferðirnar eru löngu liðnar en eftir stendur að í samfélögum er viss hópur fólks sem er sífellt í einskonar „krossferðum". Logandi af áhuga, talar það á fundum fram á nætur og lætur til sín taka í hvers kyns uppákomum.Þannig eyðir „krossfaratýpan" ævinni í ævintýri sem óhjákvæmilega hafa áhrif á líf þeirra sem í kring eru. Hinn ákaflyndi krossfari sést ekki fyrir - allir eiga að vera með. Hinir hörðustu hafa einkunnarorðin: Þeir sem ekki eru með mér eru á móti mér. Það hefur verið gósentíð fyrir fólk af þessu tagi síðan bankahrunið varð. Jarðvegur fyrir endalausa fundi, tækifæri til að tala í gjallarhorn og verða mikilvægari dag frá degi, safna undirskriftum, fara í kröfugöngur, kveikja á blysum. Sumir lifa sig svo inn í rétttrúnaðarhlutverkið að fátt sýnist skorta utan brynjur og krossmark. Í kringum þessa tegund af fólki safnast svo aðrar manngerðir - þeir síóánægðu, þeir sem vilja „snapa fæting", áhrifagjarnar sálir, ævintýrafólk - og ekki má gleyma hinum alvörugefnu sem eilíflega reyna að bjarga heiminum. Margt hefur gerst í sögunni fyrir tilverknað krossfara. En því miður er framsýni krossfaranna og áhangenda þeirra sjaldnast í sama hlutfalli og hreyfiafl þeirra. Ekki er að ófyrirsynju talað um að kapp sé best með forsjá. Hættan við krossfaranna er að þeir vilja viðhalda óvissuástandi til að þjóna lund sinni - ekki eyða því. Þetta getur orðið háskalegt á viðsjárverðum tímum, ekki síst ef „krossfarar" eru nýttir af kaldhömruðum og valdasjúkum mönnum til þess að þeir nái að svala metnaði sínum.Lífið er satt að segja slík alsherjar óvissuferð að varla er handstýrðum aðgerðum þar á bætandi. Höfundur er rithöfundur og blaðamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Sjá meira
Á tímum krossferðanna fóru allflestir með órólegt blóð í æðum suður í lönd og það var friður fyrir hina heima á meðan. En nú er öldin önnur. Krossferðirnar eru löngu liðnar en eftir stendur að í samfélögum er viss hópur fólks sem er sífellt í einskonar „krossferðum". Logandi af áhuga, talar það á fundum fram á nætur og lætur til sín taka í hvers kyns uppákomum.Þannig eyðir „krossfaratýpan" ævinni í ævintýri sem óhjákvæmilega hafa áhrif á líf þeirra sem í kring eru. Hinn ákaflyndi krossfari sést ekki fyrir - allir eiga að vera með. Hinir hörðustu hafa einkunnarorðin: Þeir sem ekki eru með mér eru á móti mér. Það hefur verið gósentíð fyrir fólk af þessu tagi síðan bankahrunið varð. Jarðvegur fyrir endalausa fundi, tækifæri til að tala í gjallarhorn og verða mikilvægari dag frá degi, safna undirskriftum, fara í kröfugöngur, kveikja á blysum. Sumir lifa sig svo inn í rétttrúnaðarhlutverkið að fátt sýnist skorta utan brynjur og krossmark. Í kringum þessa tegund af fólki safnast svo aðrar manngerðir - þeir síóánægðu, þeir sem vilja „snapa fæting", áhrifagjarnar sálir, ævintýrafólk - og ekki má gleyma hinum alvörugefnu sem eilíflega reyna að bjarga heiminum. Margt hefur gerst í sögunni fyrir tilverknað krossfara. En því miður er framsýni krossfaranna og áhangenda þeirra sjaldnast í sama hlutfalli og hreyfiafl þeirra. Ekki er að ófyrirsynju talað um að kapp sé best með forsjá. Hættan við krossfaranna er að þeir vilja viðhalda óvissuástandi til að þjóna lund sinni - ekki eyða því. Þetta getur orðið háskalegt á viðsjárverðum tímum, ekki síst ef „krossfarar" eru nýttir af kaldhömruðum og valdasjúkum mönnum til þess að þeir nái að svala metnaði sínum.Lífið er satt að segja slík alsherjar óvissuferð að varla er handstýrðum aðgerðum þar á bætandi. Höfundur er rithöfundur og blaðamaður.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar