Fleiri fréttir Mansalsskýrslan Nú í september kynnti Rauði kross Íslands rannsókn sína um mansal á Íslandi sem unnin var í samstarfi við Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands (RIKK). Niðurstöðurnar eru sláandi, enda í fyrsta sinn sem teknar eru saman markvissar upplýsingar um eðli og umfang mansals hérlendis. Tilviljun ein réð því að skömmu síðar komst upp um mansalsmál á Suðurnesjum sem tók af allan vafa um að slíkt tíðkaðist hér og væri hluti af skipulagðri glæpastarfsemi. 10.12.2009 06:00 Tími hugmyndafræði eða hagsýni? Á næstu dögum verða teknar til umfjöllunar á Alþingi tillögur stjórnvalda um aðgerðir til að brúa fjárlagahallann sem blasir við ríkissjóði. Verkið er ekki öfundsvert. Frekari skuldasöfnun er ekki í boði og því ætti enginn að velkjast í vafa um mikilvægi þess að vel takist til við hagræðingu í rekstri hins opinbera. Valmöguleikarnir í þessum efnum eru tiltölulega einfaldir; auknar tekjur, minni útgjöld eða hvort tveggja. Það er hins vegar erfiðara að meta hvers konar útfærsla af þessum leiðum skilar bestum árangri og eru skoðanir þar skiptar. 10.12.2009 06:00 Orsakir vanda Rekja má ýmsar orsakir þess ástands sem nú ríkir í þjóðfélaginu. Því miður hafa bæði stjórnvöld og almenningur í gegnum tíðina hugsað mest um að fást við afleiðingar vandans í stað þess að athuga orsakirnar. Vinnan og umræður hafa oftar en ekki snúist um aukaatriði í stað aðalatriða. Þegar spurt er um ábyrgð bendir gjarnan hver á annan. Hér verða nokkur veigamikil atriði sem mega teljast helstu orsakavaldar óefnanna. 10.12.2009 06:00 Ógnar niðurskurður öryggi sjúklinga? Fram undan er mikill niðurskurður í heilbrigðiskerfinu. Forstjóri Landspítala hefur gert ítarlega grein fyrir þeim aðgerðum sem þar hefur verið gripið til og þess sem er í deiglunni, ef stjórnvöld slá ekkert af framkominni hagræðingarkröfu. 10.12.2009 06:00 Dregið úr áhættu Allt frá því samkeppnisyfirvöld ákváðu að Orkuveita Reykjavíkur mætti ekki eiga allan þann hlut í Hitaveitu Suðurnesja, sem keyptur var um mitt ár 2007, hefur raunverulegt verðmæti hans verið óvisst. Þvinguð sala er ekki heppileg. 10.12.2009 06:00 Ný og virkari velferð Á undanförnum árum hefur spurningin um það hvað einkenni norræn velferðarkerfi orðið áleitnari. Sumir hafa viljað meina að til sé norrænt velferðarlíkan sem slái við öðrum velferðarkerfum og þá hefur verið spurt hvernig þetta líkan eiginlega sé? 10.12.2009 06:00 Lítið eitt meira um Lottó Framkvæmdastjóri Golfsambands Íslands sendir mér svolitla kveðju í Fréttablaðinu, mánudaginn 7. desember, vegna greinar, sem ég skrifaði í það ágæta blað um aðdraganda Lottósins á sínum tíma. Þar var þeirri skoðun lýst að tímabært væri nú að endurskoða skiptingu hagnaðar af þessari lögvernduðu peningamaskínu, sem beinir gríðarlegu fjármagni meðal annars til íþróttahreyfingarinnar. Hann segir að ég hafi vondan málstað að verja. Ef tekið er mið af því hve margir hafa þakkað mér fyrir þessa litlu grein, þá hlýt ég að telja málstaðinn nokkuð góðan og mig í góðum félagsskap. Ekkert er hrakið af því sem fram kom í grein minni. Lögverndað einkaleyfi til lottóreksturs jafngildir beinum ríkisstyrk. 10.12.2009 06:00 Fá þeir fátækustu ekki hækkun? Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2010 kemur fram að þeir fátækustu fá enga hækkun á sinni framfærslu sem er og verður 115.567 kr. á mánuði. Svo virðist sem núverandi meirihluti í Reykjavík hafi hvorki áhuga né skilning á aðstæðum þeirra sem fátækastir eru í samfélaginu og hafa því hafnað tillöguflutningi okkar fulltrúa Samfylkingarinnar um hækkun fjárhagsaðstoðar. Við höfum lagt til hækkun í samræmi við hækkun lágmarkslauna eða um 13.500 á mánuði og yrði þá grunnurinn 129.067 kr. 9.12.2009 06:15 Öfugmæli í Fréttablaðinu og á ÍNN Hermann Þórðarson skrifar Í forystugrein Fréttablaðsins 17.11 skrifar Jón Kaldal grein um ESB og vænir þar samtökin Heimssýn, um að haga sér eins og sértrúarsöfnuður. Ég geri ráð fyrir því að JK sé Samfylkingarmaður og stuðningsmaður aðildar eftir þessum skrifum að dæma. 9.12.2009 06:00 Þögn er sama og samþykki Á síðustu vikum hafa greinar verið birtar í tilefni 16 daga átaks gegn ofbeldi. Mörg góð samtök eru að vinna þarft og gott starf í íslensku samfélagi bæði til að fyrirbyggja kynbundið ofbeldi og hjálpa þeim sem beittir eru ofbeldi. Starf Blátt áfram felst í því að fyrirbyggja kynferðislegt ofbeldi og leggur helst áherslu á að fræða fullorðna um hvernig hægt er að fyrirbyggja kynferðislegt ofbeldi á börnum. 9.12.2009 06:00 Mikilvægur hlekkur í keðjunni Fanný Gunnarsdóttir skrifar um dagforeldra Dagforeldrar í Reykjavík bjóða foreldrum yngstu borgaranna upp á raunhæfan valkost, daggæslu í öruggu umhverfi. Margir foreldrar sjá dvöl hjá dagforeldri sem heimilislega og mjúka aðlögun ungbarna að dagvistarkerfi borgarinnar. 8.12.2009 06:00 Röng umræða um fjölmiðla Gunnar Hersveinn skrifar um fjölmiðla Íslendingar glata sorglega oft tækifærum til að rökræða málin. Ástæðan er sú að boðberar válegra tíðinda eru skotnir um leið og þeir birtast. Íslenskir fjölmiðlar eru í kreppu en ef einhver gerir athugasemdir við vinnubrögð þeirra er sá hinn sami annaðhvort hunsaður eða gerður tortryggilegur. Það er líkt og hugrekki þurfi til að taka þátt í lýðræðislegri umræðu á Íslandi. 8.12.2009 06:00 Opið bréf til karlmanna Kæri bróðir. Miðvikudaginn 25. nóvember fór ég í göngu. Þetta var góð ganga, bjartsýni, blöðrur og stjörnuljós einkenndu hana en það var annað sem ég staldraði við. Það var sú staðreynd að aðeins örfáir karlmenn tóku þátt í henni. Kannski hefði það ekki skipt öllu máli ef ekki hefði verið um að ræða göngu gegn kynbundnu ofbeldi. 5.12.2009 06:00 Svar óskast við 23 spurningum Átta guðfræðingar spyrja í grein í Fréttablaðinu 3. desember: Hvert viljum við fara? Hafi þeir þökk fyrir það. Í kjölfarið fylgja 23 spurningar sem staðfesta hve ráðvillan og ráðleysið er átakanlegt ekki greinarhöfundanna heldur okkar allra. Allar skipta þessar spurningar okkur miklu máli. 5.12.2009 06:00 ESB og íslenskur sjávarútvegur Ef Ísland gerist aðili að ESB er ekki raunhæft að gera ráð fyrir því að Íslendingar geti staðið alfarið fyrir utan sjávarútvegsstefnu ESB til frambúðar; auk þess er spurning hvort slíkt þjónaði hagsmunum Íslands. Um þetta er þó ekkert hægt að fullyrða. Aðalspurningin er hins vegar sú hvort Íslendingar geti tryggt hagsmuni sína og yfirráð á íslensku hafsvæði í aðildarviðræðum. Í þessari síðustu grein af þremur verður farið yfir samningsstöðu Íslands í aðildarviðræðum en í fyrri greinum var farið ofan í saumana á sjávarútvegsstefnu ESB og aðildarsamninga Noregs og Möltu. 5.12.2009 06:00 Hver vill mig í vinnu? Sigrún Bragadóttir skrifar Ég er að verða fertug og hef verið á vinnumarkaðnum í 20 ár. Ég er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. 3.12.2009 06:00 Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Eftir bankakreppu hefur sameining sveitarfélaga komist aftur í umræðu. Jafnvel á höfuðborgarsvæðinu hafa ýmsir rætt þau mál óformlega. Flest sveitarfélög, m.a. á höfuðborgarsvæðinu, eru í miklum erfiðleikum vegna lækkandi tekna og framkvæmdastöðnunar. Álftanes stendur þar einna verst og nú eftir flopp D-listans með stofnun nær óstarfhæfs meirihluta er Sveitarfélagið Álftanes í andarslitrunum. Er lausnin að sameina, og/eða þarf að gerbreyta rekstri sveitarfélaga? 3.12.2009 06:00 Um endurreisn tannheilsu barna Sigurður Benediktsson skrifar Nú eru liðin tuttugu ár síðan Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti sáttmála um réttindi barna. Sáttmálinn sem oft er nefndur Barnasáttmáli var seinna staðfestur af íslenskum stjórnvöldum. Nú kann einhver að hugsa sem svo hvað Barnasáttmálinn komi tönnum við en það vill svo til að í téðum sáttmála er sérstaklega tekið fram að tryggja eigi öllum börnum nauðsynlega læknis- og heilbrigðisþjónustu. 3.12.2009 06:00 Er fjölþrepaskattkerfi okkur ofviða? Jón Steinsson skrifar Nú liggur fyrir Alþingi stjórnarfrumvarp um breytingar á skattkerfinu. Um er að ræða einhverjar mestu breytingar á skattkerfinu í áraraðir. Í raun má segja að þetta frumvarp feli í sér algjör straumhvörf hvað varðar þróun skattkerfisins. Skattastefna stjórnvalda síðustu tvo áratugi hefur í stórum dráttum gengið út á það að auka hlut lág- og millitekjufólks í 3.12.2009 06:00 Eldri borgarar hundsaðir Björgvin Guðmundsson skrifar Það veldur eldri borgurum og öryrkjum áhyggjum hve stjórnvöld hafa verið neikvæð gagnvart þessum hópum á liðnu ári. Kjör aldraðra og öryrkja voru skert verulega 1. júlí sl 3.12.2009 06:00 Frá ríki til sveitarfélaga Guðrún Erla Geirsdóttir skrifar Ungt fólk sem aðeins hefur lokið grunnskólaprófi er stór hluti þeirra sem glíma við atvinnuleysi í dag. Könnun leiddi í ljós að mörg þeirra hafa ekkert við að vera, snúa við sólarhringnum og skortir sjálfstraust. Reynsla Finna af kreppu sýnir að hluti þeirra ungmenna sem ekki ná í fasta vinnu, þegar eðlilegt er að hefja atvinnuþáttöku, ber þess aldrei bætur. Við þurfum sértækar aðgerðir fyrir ungt fólk. 3.12.2009 06:00 Sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins Úlfar Hauksson skrifar Fiskveiðar eru meðal elstu athafna mannsins og eina atvinnugreinin sem byggist á veiðimennsku sem er enn stunduð í umtalsverðum mæli með viðskiptasjónarmið í huga. 3.12.2009 06:00 Lúxus eða lífsnauðsyn? Þóranna Jónsdóttir skrifar Í gegnum tíðina hefur hlutverk fyrirtækja í hugum flestra verið einskorðað við að hámarka hagnað hluthafa þó að góðviljuð og aflögufær fyrirtæki hafi á stundum lagt eitthvað af mörkum til góðra málefna. Nú eru breyttir tímar, í dag er gerð sú krafa til fyrirtækja að þau hagi starfsemi sinni þannig að þau geti talist sjálfbær, ekki einungis með tilliti til fjárhagslegrar afkomu, heldur einnig í samfélags- og umhverfislegu tilliti. 3.12.2009 06:00 Upphafsár umbreytinga Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Verkefni stjórnmálaflokka er að hafa heildarsýn á viðfangsefni þjóðmálanna og búa samfélaginu þau ytri skilyrði að gildismat Íslendinga geti notið sín. Þar hafa okkur verið mislagðar hendur og oft ber meira á átökum um leiðir að markmiðum og hagsmunatogstreitu einstakra hópa en umhyggju fyrir heildarhag og hagsmunum þjóðarinnar í heild. 2.12.2009 06:00 Ástæðulaus ótti Erna Indriðadóttir skrifar um stóriðju Það er mikil einföldun að kenna Kárahnjúkavirkjun um hrunið sem varð á Íslandi í október 2008 eins og andstæðingar byggingar virkjunarinnar hafa gert við ýmis tækfæri. Loftur Guttormsson, prófessor í sagnfræði, skrifaði grein í Fréttablaðið fimmtudaginn 25. nóvember, þar sem hann tekur undir þessi sjónarmið og varar við frekari uppbyggingu stóriðju. 2.12.2009 06:00 Lítið eitt um Lottó Eiður Guðnason skrifar Eiður Svanberg Guðnason skrifar um ágóða af lottórekstri Fyrir nokkru birtist í Morgunblaðinu stutt grein eftir Ágúst Guðmundsson, forseta Bandalags íslenskra listamanna. Greinin hét: Menning og lottó. Sá sem þetta ritar, hefur ekki orðið þess var að greinin hafi vakið nein viðbrögð. Í greininni kemur fram að bæði á Norðurlöndunum og í Bretlandi njóti menningin góðs af miklum hagnaði af lottórekstri. 2.12.2009 06:00 Af meintum ofurlaunum ríkisstarfsmanna Stefán Aðalsteinsson skrifar Stefán Aðalsteinsson skrifar um kjör ríkisstarfsmanna Í Viðskiptablaðinu birtust fyrir nokkru þær fregnir að meðallaun starfsmanna hjá ríkinu væru um 530.000 krónur á mánuði. Einhver mistök urðu við þann útreikning enda hægur vandi að fá réttar upplýsingar sem eru þær að meðalheildarlaun ríkisstarfsmanna eru um 455.000 krónur eða mjög svipuð og á almennum markaði skv. grein í Fréttablaðinu 30. nóvember. 2.12.2009 06:00 Óstjórn í borginni Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar Drög að fjárhagsáætlun eru nú í mótun þar sem við blasir sársaukafullur niðurskurður. Meðal annars í mennta- og leikskólamálum. Stjórnlaus hækkun húsnæðiskostnaðar á kjörtímabilinu eykur mjög á vandann og gerir niðurskurðinn sársaukafyllri. Á kjörtímabilinu hefur kostnaður 1.12.2009 06:00 Nöldur um nöldur Bergsteinn Sigurðsson skrifar bakþanka í Fréttablaðið 27. nóvember og kvartar yfir áhyggjum ‘sjálfskipaðra málverndara’ á bloggsíðum af ‘hnignun íslenskunnar’. Viðhorf hans er gamalkunnugt. Svo lengi sem ég man eftir hafa kokhreystimenn á borð við hann klifað á því að íslensk tunga hlyti að vera löngu komin niður í endaþarm, ef nokkurt mark væri takandi á málræktendum. Það virðist fara þessi lifandis skelfing í 1.12.2009 06:00 Betra ESB með Lissabonsáttmálanum Janos Herman skrifar um Evrópusambandið Lissabon-sáttmáli Evrópusambandsins, sem aðildarríkin samþykktu nýlega, gengur í gildi 1. desember. Áhrif sáttmálans verða víðtæk og hann mun setja mark sitt á samskipti ESB við nágrannaríki, þ.á.m. Ísland. 1.12.2009 06:00 Jólaþorpið Því var slegið upp á forsíðu Fréttablaðsins á laugardaginn að Hafnfirðingar hafi sótt um einkaleyfi fyrir notkun orðsins jólaþorp. Reyndar sagði fyrirsögn blaðsins að Hafnfirðingar „heimti“ slíkt leyfi en það er auðvitað orðum aukið, enda Hafnfirðingar almennt kurteist og gott fólk sem kann að færa óskir sínar fram á tilhlýðilegan hátt. 1.12.2009 06:00 Atvinnulífið I: Vélin sem knýr stóriðjustefnuna Dofri Hermannsson skrifar um atvinnumál Allir vita að fjölbreytt atvinnulíf er sveigjanlegra og samkeppnishæfara en einhæft og að fjölga þarf undirstöðum atvinnulífsins. Þó þetta hafi lengi verið vitað er stutt síðan stjórnvöld fóru markvisst að bæta hag hátækni- og sprotafyrirtækja, ferðaþjónustu, skapandi iðnaðar og annarra fyrirtækja þar sem flest störf skapast og einstaklingar geta hafið rekstur án mikils stofnkostnaðar. 1.12.2009 06:00 Á hverja hlustar ríkisstjórnin? Elín Björg Jónsdóttir skrifar Innan verkalýðshreyfingarinnar gerum við okkur vissulega grein fyrir því að nú, þegar unnið er að lokafrágangi fjárlaga á Alþingi fyrir komandi ár, standa spjótin á stjórnvöldum úr öllum áttum. 1.12.2009 06:00 Eykt og gegnsæið Sigurfinnur Sigurjónsson skrifar um skipulagsmál Gunnar Valur Gíslason, forstjóri byggingarfélagsins Eyktar, skrifaði grein í Fréttablaðið laugardaginn 21. nóvember sl. þar sem hann fer yfir mikilvægi þess að útboðsferli í opnum útboðum séu gagnsæ og opin. Undirritaður er fullkomlega sammála Gunnari um mikilvægi þess að afgreiðsla mála eftir opnun útboða séu opin og gagnsæ. Þótt þetta eigi að sjálfsögðu við um öll opin útboð er þetta sérstaklega mikilvægt hjá sveitarfélögunum og öðrum opinberum aðilum sem höndla með opinbert fé. Það er óþolandi þegar verkkaupar í opnum útboðum ganga fram hjá lægstbjóðendum til að koma „sínum mönnum" að. 1.12.2009 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Mansalsskýrslan Nú í september kynnti Rauði kross Íslands rannsókn sína um mansal á Íslandi sem unnin var í samstarfi við Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands (RIKK). Niðurstöðurnar eru sláandi, enda í fyrsta sinn sem teknar eru saman markvissar upplýsingar um eðli og umfang mansals hérlendis. Tilviljun ein réð því að skömmu síðar komst upp um mansalsmál á Suðurnesjum sem tók af allan vafa um að slíkt tíðkaðist hér og væri hluti af skipulagðri glæpastarfsemi. 10.12.2009 06:00
Tími hugmyndafræði eða hagsýni? Á næstu dögum verða teknar til umfjöllunar á Alþingi tillögur stjórnvalda um aðgerðir til að brúa fjárlagahallann sem blasir við ríkissjóði. Verkið er ekki öfundsvert. Frekari skuldasöfnun er ekki í boði og því ætti enginn að velkjast í vafa um mikilvægi þess að vel takist til við hagræðingu í rekstri hins opinbera. Valmöguleikarnir í þessum efnum eru tiltölulega einfaldir; auknar tekjur, minni útgjöld eða hvort tveggja. Það er hins vegar erfiðara að meta hvers konar útfærsla af þessum leiðum skilar bestum árangri og eru skoðanir þar skiptar. 10.12.2009 06:00
Orsakir vanda Rekja má ýmsar orsakir þess ástands sem nú ríkir í þjóðfélaginu. Því miður hafa bæði stjórnvöld og almenningur í gegnum tíðina hugsað mest um að fást við afleiðingar vandans í stað þess að athuga orsakirnar. Vinnan og umræður hafa oftar en ekki snúist um aukaatriði í stað aðalatriða. Þegar spurt er um ábyrgð bendir gjarnan hver á annan. Hér verða nokkur veigamikil atriði sem mega teljast helstu orsakavaldar óefnanna. 10.12.2009 06:00
Ógnar niðurskurður öryggi sjúklinga? Fram undan er mikill niðurskurður í heilbrigðiskerfinu. Forstjóri Landspítala hefur gert ítarlega grein fyrir þeim aðgerðum sem þar hefur verið gripið til og þess sem er í deiglunni, ef stjórnvöld slá ekkert af framkominni hagræðingarkröfu. 10.12.2009 06:00
Dregið úr áhættu Allt frá því samkeppnisyfirvöld ákváðu að Orkuveita Reykjavíkur mætti ekki eiga allan þann hlut í Hitaveitu Suðurnesja, sem keyptur var um mitt ár 2007, hefur raunverulegt verðmæti hans verið óvisst. Þvinguð sala er ekki heppileg. 10.12.2009 06:00
Ný og virkari velferð Á undanförnum árum hefur spurningin um það hvað einkenni norræn velferðarkerfi orðið áleitnari. Sumir hafa viljað meina að til sé norrænt velferðarlíkan sem slái við öðrum velferðarkerfum og þá hefur verið spurt hvernig þetta líkan eiginlega sé? 10.12.2009 06:00
Lítið eitt meira um Lottó Framkvæmdastjóri Golfsambands Íslands sendir mér svolitla kveðju í Fréttablaðinu, mánudaginn 7. desember, vegna greinar, sem ég skrifaði í það ágæta blað um aðdraganda Lottósins á sínum tíma. Þar var þeirri skoðun lýst að tímabært væri nú að endurskoða skiptingu hagnaðar af þessari lögvernduðu peningamaskínu, sem beinir gríðarlegu fjármagni meðal annars til íþróttahreyfingarinnar. Hann segir að ég hafi vondan málstað að verja. Ef tekið er mið af því hve margir hafa þakkað mér fyrir þessa litlu grein, þá hlýt ég að telja málstaðinn nokkuð góðan og mig í góðum félagsskap. Ekkert er hrakið af því sem fram kom í grein minni. Lögverndað einkaleyfi til lottóreksturs jafngildir beinum ríkisstyrk. 10.12.2009 06:00
Fá þeir fátækustu ekki hækkun? Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2010 kemur fram að þeir fátækustu fá enga hækkun á sinni framfærslu sem er og verður 115.567 kr. á mánuði. Svo virðist sem núverandi meirihluti í Reykjavík hafi hvorki áhuga né skilning á aðstæðum þeirra sem fátækastir eru í samfélaginu og hafa því hafnað tillöguflutningi okkar fulltrúa Samfylkingarinnar um hækkun fjárhagsaðstoðar. Við höfum lagt til hækkun í samræmi við hækkun lágmarkslauna eða um 13.500 á mánuði og yrði þá grunnurinn 129.067 kr. 9.12.2009 06:15
Öfugmæli í Fréttablaðinu og á ÍNN Hermann Þórðarson skrifar Í forystugrein Fréttablaðsins 17.11 skrifar Jón Kaldal grein um ESB og vænir þar samtökin Heimssýn, um að haga sér eins og sértrúarsöfnuður. Ég geri ráð fyrir því að JK sé Samfylkingarmaður og stuðningsmaður aðildar eftir þessum skrifum að dæma. 9.12.2009 06:00
Þögn er sama og samþykki Á síðustu vikum hafa greinar verið birtar í tilefni 16 daga átaks gegn ofbeldi. Mörg góð samtök eru að vinna þarft og gott starf í íslensku samfélagi bæði til að fyrirbyggja kynbundið ofbeldi og hjálpa þeim sem beittir eru ofbeldi. Starf Blátt áfram felst í því að fyrirbyggja kynferðislegt ofbeldi og leggur helst áherslu á að fræða fullorðna um hvernig hægt er að fyrirbyggja kynferðislegt ofbeldi á börnum. 9.12.2009 06:00
Mikilvægur hlekkur í keðjunni Fanný Gunnarsdóttir skrifar um dagforeldra Dagforeldrar í Reykjavík bjóða foreldrum yngstu borgaranna upp á raunhæfan valkost, daggæslu í öruggu umhverfi. Margir foreldrar sjá dvöl hjá dagforeldri sem heimilislega og mjúka aðlögun ungbarna að dagvistarkerfi borgarinnar. 8.12.2009 06:00
Röng umræða um fjölmiðla Gunnar Hersveinn skrifar um fjölmiðla Íslendingar glata sorglega oft tækifærum til að rökræða málin. Ástæðan er sú að boðberar válegra tíðinda eru skotnir um leið og þeir birtast. Íslenskir fjölmiðlar eru í kreppu en ef einhver gerir athugasemdir við vinnubrögð þeirra er sá hinn sami annaðhvort hunsaður eða gerður tortryggilegur. Það er líkt og hugrekki þurfi til að taka þátt í lýðræðislegri umræðu á Íslandi. 8.12.2009 06:00
Opið bréf til karlmanna Kæri bróðir. Miðvikudaginn 25. nóvember fór ég í göngu. Þetta var góð ganga, bjartsýni, blöðrur og stjörnuljós einkenndu hana en það var annað sem ég staldraði við. Það var sú staðreynd að aðeins örfáir karlmenn tóku þátt í henni. Kannski hefði það ekki skipt öllu máli ef ekki hefði verið um að ræða göngu gegn kynbundnu ofbeldi. 5.12.2009 06:00
Svar óskast við 23 spurningum Átta guðfræðingar spyrja í grein í Fréttablaðinu 3. desember: Hvert viljum við fara? Hafi þeir þökk fyrir það. Í kjölfarið fylgja 23 spurningar sem staðfesta hve ráðvillan og ráðleysið er átakanlegt ekki greinarhöfundanna heldur okkar allra. Allar skipta þessar spurningar okkur miklu máli. 5.12.2009 06:00
ESB og íslenskur sjávarútvegur Ef Ísland gerist aðili að ESB er ekki raunhæft að gera ráð fyrir því að Íslendingar geti staðið alfarið fyrir utan sjávarútvegsstefnu ESB til frambúðar; auk þess er spurning hvort slíkt þjónaði hagsmunum Íslands. Um þetta er þó ekkert hægt að fullyrða. Aðalspurningin er hins vegar sú hvort Íslendingar geti tryggt hagsmuni sína og yfirráð á íslensku hafsvæði í aðildarviðræðum. Í þessari síðustu grein af þremur verður farið yfir samningsstöðu Íslands í aðildarviðræðum en í fyrri greinum var farið ofan í saumana á sjávarútvegsstefnu ESB og aðildarsamninga Noregs og Möltu. 5.12.2009 06:00
Hver vill mig í vinnu? Sigrún Bragadóttir skrifar Ég er að verða fertug og hef verið á vinnumarkaðnum í 20 ár. Ég er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. 3.12.2009 06:00
Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Eftir bankakreppu hefur sameining sveitarfélaga komist aftur í umræðu. Jafnvel á höfuðborgarsvæðinu hafa ýmsir rætt þau mál óformlega. Flest sveitarfélög, m.a. á höfuðborgarsvæðinu, eru í miklum erfiðleikum vegna lækkandi tekna og framkvæmdastöðnunar. Álftanes stendur þar einna verst og nú eftir flopp D-listans með stofnun nær óstarfhæfs meirihluta er Sveitarfélagið Álftanes í andarslitrunum. Er lausnin að sameina, og/eða þarf að gerbreyta rekstri sveitarfélaga? 3.12.2009 06:00
Um endurreisn tannheilsu barna Sigurður Benediktsson skrifar Nú eru liðin tuttugu ár síðan Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti sáttmála um réttindi barna. Sáttmálinn sem oft er nefndur Barnasáttmáli var seinna staðfestur af íslenskum stjórnvöldum. Nú kann einhver að hugsa sem svo hvað Barnasáttmálinn komi tönnum við en það vill svo til að í téðum sáttmála er sérstaklega tekið fram að tryggja eigi öllum börnum nauðsynlega læknis- og heilbrigðisþjónustu. 3.12.2009 06:00
Er fjölþrepaskattkerfi okkur ofviða? Jón Steinsson skrifar Nú liggur fyrir Alþingi stjórnarfrumvarp um breytingar á skattkerfinu. Um er að ræða einhverjar mestu breytingar á skattkerfinu í áraraðir. Í raun má segja að þetta frumvarp feli í sér algjör straumhvörf hvað varðar þróun skattkerfisins. Skattastefna stjórnvalda síðustu tvo áratugi hefur í stórum dráttum gengið út á það að auka hlut lág- og millitekjufólks í 3.12.2009 06:00
Eldri borgarar hundsaðir Björgvin Guðmundsson skrifar Það veldur eldri borgurum og öryrkjum áhyggjum hve stjórnvöld hafa verið neikvæð gagnvart þessum hópum á liðnu ári. Kjör aldraðra og öryrkja voru skert verulega 1. júlí sl 3.12.2009 06:00
Frá ríki til sveitarfélaga Guðrún Erla Geirsdóttir skrifar Ungt fólk sem aðeins hefur lokið grunnskólaprófi er stór hluti þeirra sem glíma við atvinnuleysi í dag. Könnun leiddi í ljós að mörg þeirra hafa ekkert við að vera, snúa við sólarhringnum og skortir sjálfstraust. Reynsla Finna af kreppu sýnir að hluti þeirra ungmenna sem ekki ná í fasta vinnu, þegar eðlilegt er að hefja atvinnuþáttöku, ber þess aldrei bætur. Við þurfum sértækar aðgerðir fyrir ungt fólk. 3.12.2009 06:00
Sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins Úlfar Hauksson skrifar Fiskveiðar eru meðal elstu athafna mannsins og eina atvinnugreinin sem byggist á veiðimennsku sem er enn stunduð í umtalsverðum mæli með viðskiptasjónarmið í huga. 3.12.2009 06:00
Lúxus eða lífsnauðsyn? Þóranna Jónsdóttir skrifar Í gegnum tíðina hefur hlutverk fyrirtækja í hugum flestra verið einskorðað við að hámarka hagnað hluthafa þó að góðviljuð og aflögufær fyrirtæki hafi á stundum lagt eitthvað af mörkum til góðra málefna. Nú eru breyttir tímar, í dag er gerð sú krafa til fyrirtækja að þau hagi starfsemi sinni þannig að þau geti talist sjálfbær, ekki einungis með tilliti til fjárhagslegrar afkomu, heldur einnig í samfélags- og umhverfislegu tilliti. 3.12.2009 06:00
Upphafsár umbreytinga Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Verkefni stjórnmálaflokka er að hafa heildarsýn á viðfangsefni þjóðmálanna og búa samfélaginu þau ytri skilyrði að gildismat Íslendinga geti notið sín. Þar hafa okkur verið mislagðar hendur og oft ber meira á átökum um leiðir að markmiðum og hagsmunatogstreitu einstakra hópa en umhyggju fyrir heildarhag og hagsmunum þjóðarinnar í heild. 2.12.2009 06:00
Ástæðulaus ótti Erna Indriðadóttir skrifar um stóriðju Það er mikil einföldun að kenna Kárahnjúkavirkjun um hrunið sem varð á Íslandi í október 2008 eins og andstæðingar byggingar virkjunarinnar hafa gert við ýmis tækfæri. Loftur Guttormsson, prófessor í sagnfræði, skrifaði grein í Fréttablaðið fimmtudaginn 25. nóvember, þar sem hann tekur undir þessi sjónarmið og varar við frekari uppbyggingu stóriðju. 2.12.2009 06:00
Lítið eitt um Lottó Eiður Guðnason skrifar Eiður Svanberg Guðnason skrifar um ágóða af lottórekstri Fyrir nokkru birtist í Morgunblaðinu stutt grein eftir Ágúst Guðmundsson, forseta Bandalags íslenskra listamanna. Greinin hét: Menning og lottó. Sá sem þetta ritar, hefur ekki orðið þess var að greinin hafi vakið nein viðbrögð. Í greininni kemur fram að bæði á Norðurlöndunum og í Bretlandi njóti menningin góðs af miklum hagnaði af lottórekstri. 2.12.2009 06:00
Af meintum ofurlaunum ríkisstarfsmanna Stefán Aðalsteinsson skrifar Stefán Aðalsteinsson skrifar um kjör ríkisstarfsmanna Í Viðskiptablaðinu birtust fyrir nokkru þær fregnir að meðallaun starfsmanna hjá ríkinu væru um 530.000 krónur á mánuði. Einhver mistök urðu við þann útreikning enda hægur vandi að fá réttar upplýsingar sem eru þær að meðalheildarlaun ríkisstarfsmanna eru um 455.000 krónur eða mjög svipuð og á almennum markaði skv. grein í Fréttablaðinu 30. nóvember. 2.12.2009 06:00
Óstjórn í borginni Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar Drög að fjárhagsáætlun eru nú í mótun þar sem við blasir sársaukafullur niðurskurður. Meðal annars í mennta- og leikskólamálum. Stjórnlaus hækkun húsnæðiskostnaðar á kjörtímabilinu eykur mjög á vandann og gerir niðurskurðinn sársaukafyllri. Á kjörtímabilinu hefur kostnaður 1.12.2009 06:00
Nöldur um nöldur Bergsteinn Sigurðsson skrifar bakþanka í Fréttablaðið 27. nóvember og kvartar yfir áhyggjum ‘sjálfskipaðra málverndara’ á bloggsíðum af ‘hnignun íslenskunnar’. Viðhorf hans er gamalkunnugt. Svo lengi sem ég man eftir hafa kokhreystimenn á borð við hann klifað á því að íslensk tunga hlyti að vera löngu komin niður í endaþarm, ef nokkurt mark væri takandi á málræktendum. Það virðist fara þessi lifandis skelfing í 1.12.2009 06:00
Betra ESB með Lissabonsáttmálanum Janos Herman skrifar um Evrópusambandið Lissabon-sáttmáli Evrópusambandsins, sem aðildarríkin samþykktu nýlega, gengur í gildi 1. desember. Áhrif sáttmálans verða víðtæk og hann mun setja mark sitt á samskipti ESB við nágrannaríki, þ.á.m. Ísland. 1.12.2009 06:00
Jólaþorpið Því var slegið upp á forsíðu Fréttablaðsins á laugardaginn að Hafnfirðingar hafi sótt um einkaleyfi fyrir notkun orðsins jólaþorp. Reyndar sagði fyrirsögn blaðsins að Hafnfirðingar „heimti“ slíkt leyfi en það er auðvitað orðum aukið, enda Hafnfirðingar almennt kurteist og gott fólk sem kann að færa óskir sínar fram á tilhlýðilegan hátt. 1.12.2009 06:00
Atvinnulífið I: Vélin sem knýr stóriðjustefnuna Dofri Hermannsson skrifar um atvinnumál Allir vita að fjölbreytt atvinnulíf er sveigjanlegra og samkeppnishæfara en einhæft og að fjölga þarf undirstöðum atvinnulífsins. Þó þetta hafi lengi verið vitað er stutt síðan stjórnvöld fóru markvisst að bæta hag hátækni- og sprotafyrirtækja, ferðaþjónustu, skapandi iðnaðar og annarra fyrirtækja þar sem flest störf skapast og einstaklingar geta hafið rekstur án mikils stofnkostnaðar. 1.12.2009 06:00
Á hverja hlustar ríkisstjórnin? Elín Björg Jónsdóttir skrifar Innan verkalýðshreyfingarinnar gerum við okkur vissulega grein fyrir því að nú, þegar unnið er að lokafrágangi fjárlaga á Alþingi fyrir komandi ár, standa spjótin á stjórnvöldum úr öllum áttum. 1.12.2009 06:00
Eykt og gegnsæið Sigurfinnur Sigurjónsson skrifar um skipulagsmál Gunnar Valur Gíslason, forstjóri byggingarfélagsins Eyktar, skrifaði grein í Fréttablaðið laugardaginn 21. nóvember sl. þar sem hann fer yfir mikilvægi þess að útboðsferli í opnum útboðum séu gagnsæ og opin. Undirritaður er fullkomlega sammála Gunnari um mikilvægi þess að afgreiðsla mála eftir opnun útboða séu opin og gagnsæ. Þótt þetta eigi að sjálfsögðu við um öll opin útboð er þetta sérstaklega mikilvægt hjá sveitarfélögunum og öðrum opinberum aðilum sem höndla með opinbert fé. Það er óþolandi þegar verkkaupar í opnum útboðum ganga fram hjá lægstbjóðendum til að koma „sínum mönnum" að. 1.12.2009 06:00