Fleiri fréttir Aðbúnaður á geðdeildum Landspítalans Allt frá árinu 1994 hef ég legið reglulega inni á geðdeild LSP. Þá greindist ég með innlægt þunglyndi sem tekur sig upp aftur og aftur. Það má segja að að meðaltali hafi ég legið inni tvisvar á ári eða þar um bil. 13.11.2009 06:00 Enn um miðbæ Akureyrar Hjörleifur Hallgrímsson skrifar Að líkja síki því sem á að skera miðbæ Akureyrar við síkin í Kaupmannahöfn eins og gert hefur verið, þar sem jafnvel stórar skútur og smærri skip geta athafnað sig er mjög bíræfin sögufölsun,sem fáum dytti í hug að halda fram nema meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar bara gert til að slá ryki í augu bæjarbúa. 13.11.2009 06:00 Bylting í ættfræði- og átthagarannsóknum Eiríkur G. Guðmundsson skrifar Á morgun verður norræni skjaladagurinn haldinn á Norðurlöndum. Verða Þjóðskjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn og Héraðsskjalasafn Kópavogs með sérstaka dagskrá í húsakynnum ÞÍ við Laugaveg 162 frá kl. 11. Þema dagsins verður „konur og kvenfélög“. Við sama tækifæri tekur menntamálaráðherra nýjan manntalsvef Þjóðskjalasafns Íslands formlega í notkun. 13.11.2009 06:00 15 fulltrúar í 110 ár Örn Sigurðsson skrifar Við Íslendingar erum eftirbátar granna okkar í lýðræðismálum. Oftar en ekki bera stjórnmál og stjórnsýsla hér fremur keim af einræði en lýðræði. Fram er komið á Alþingi frumvarp til laga um fjölgun í sveitarstjórnum til samræmis við ákvæði í lögum á öðrum Norðurlöndum. Fyrsti flutningsmaður er Þór Saari. 13.11.2009 06:00 Framþróun háskóla Sunna Magnúsdóttir, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Kristján Valgeir Þórarinsson skrifa um háskóla 13.11.2009 06:00 Líf með sykursýki Elín Þuríður Samúelsdóttir skrifar Alþjóðadagur sykursjúkra er 14. nóvember. Deginum er ætlað að vekja athygli fólks á sjúkdómnum sem talinn er vera ein mesta heilsufarsógn 21. aldarinnar. 13.11.2009 06:00 Varðandi sjávarútveg Garðar Björgvinsson skrifar Eini veiki hlekkurinn í okkar ágætu ríkisstjórn er sjávarútvegsráðherra. Athugið að arðvænlegasta nýtingaraðferð fiskimiðanna er fyrst og fremst að umgangast fiskimiðin á landgrunninu með varúð og virðingu. Því eru náttúruvænar veiðar það sem leggja þarf áherslu á. 13.11.2009 06:00 Ellilífeyrir Helgi K. Hjálmsson skrifar Ellilífeyrisþegar munu lengi minnast 1. júlí 2009. Þá vann núverandi ríkisstjórn eitt mesta óþurftarverk varðandi þann hóp borgara þessa lands, sem með hörðum höndum og ósérhlífni byggði það upp. Þann dag tóku gildi lög, sem tekjutengdu svokallaðan grunnlífeyri ásamt ýmsum öðrum skerðingum á áunnum kjarabótum til handa ellilífeyrisþegum. 13.11.2009 06:00 Óhemjukórinn syngur Guðmundur Páll Ólafsson skrifar Guðmundur Páll Ólafsson skrifar um stóriðju Vissulega er erfitt að kyngja því að íslenskt efnahagslíf hafi hrunið og jafn strembið að sætta sig við að pólitískir óðagotsmenn sem leitt hafa þjóð sína í gönur skuli enn ganga lausir og enn hvetja til sömu töfralausna og fyrr. Verkin þeirra - græðgisvæðingin, stóriðjan, óarðbærar risavirkjanir, sala almenningseigna og sundrun íslensks samfélags - eru allt ömurleg dæmi um þekkingar- og dómgreindarleysi og valdníðslu lítillar klíku. 12.11.2009 06:00 Ráðgefandi þjóð? Njörður P. Njarðvík skrifar Njörður P. Njarðvík skrifar um stjórnlagaþing Hér í Fréttablaðinu var nýlega sagt frá stjórnarfrumvarpi um stjórnlagaþing, og er þar einkum tvennt sem vekur undrun og spurningar. Verksvið og áhrif. Samkvæmt frumvarpinu getur stjórnlagaþing ákveðið að fjalla um þau atriði sem það sjálft kýs. Hugsið ykkur hvað stjórnmálamenn eru góðir við þjóðina! 12.11.2009 06:00 Að horfa jafnt til sýknu og sektar Sigríður Hjaltestedt skrifar um kynferðisbrotamál Að undanförnu hefur þónokkuð borið á umræðu um kynferðisbrot, ekki síst eftir að út kom bókin „Á mannamáli“ eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur. Bók hennar er afar áhugavert innlegg í umræðu um kynferðisbrot en þar færir hún hugleiðingar sínar í orð af mikilli rökfestu. Fyrir nokkru birtist grein í Fréttablaðinu um nauðganir, sem bar yfirskriftina „Hljótum að vilja vernda alla.“ Í greininni, þar sem m.a. er vitnað til Þórdísar Elvu, um atriði sem þó skipta verulegu máli þegar fjallað er um mál af þessu tagi. Tel ég því nauðsynlegt að fjalla um þátt ákæruvaldsins og meðferð nauðgunarmála í því fyrirbæri sem nefnt hefur verið „kerfið.“ 12.11.2009 06:00 Framsækna skattkerfið Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar um skatta Stundum reyna menn að sveipa það sem er vont jákvæðum blæ með því nefna það notalegum nöfnum. Þetta er ákveðin tegund markaðssetningar, með það að markmiði að selja vondar hugmyndir. Steingrímur J. Sigfússon tók þennan pól í hæðina á þriðjudag þegar haft var eftir honum í Morgunblaðinu: „við ætlum að fara í framsækið skattkerfi, það er alveg á hreinu“. 12.11.2009 06:00 Ríkisstjórnin endurskoði áherslur í atvinnumálum Elín Björg Jónsdóttir skrifar BSRB átti aðild að stöðugleikasáttmálanum sem aðilar vinnumarkaðarins komu sér saman um ásamt stjórnvöldum og sveitarfélögum síðastliðið sumar. Bandalagið studdi – og styður enn – það meginmarkmið 11.11.2009 06:00 Lóðaskortsstefna R-listans Hver man ekki söng sjálfstæðismanna í Reykjavík allt síðasta kjörtímabil sem náði hámarki fyrir kosningar þar sem fullyrt var að Reykjavíkurlistinn stundaði lóðaskortsstefnu. Ekki var nægt lóðaframboð, lóðirnar voru ekki nógu ódýrar, Reykjavíkurborg var ekki að standast „samkeppni" við 11.11.2009 06:00 Pólitískar vinaráðningar Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Ein birtingarmynd kunningjaþjóðfélagsins er kunningjakapítalisminn. Þar hafa fjölskyldu-, vina og pólitísk hagsmuna- og kunningjatengsl myndað náið samband stjórnmála, stjórnsýslu og viðskipta. 11.11.2009 06:00 Níundi nóvember Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Í Íslandssögunni er níundi nóvember dagur Gúttóslagsins. Árið var 1932 og fimmti hver maður atvinnulaus. Lækka átti kaup um þriðjung og stéttaátök brutust út í uppþoti á bæjarstjórnarfundi í Reykjavík þar sem kauplækkun var til afgreiðslu og síðar götubardagar. Yfir 20 lögregluþjónar særðust og verkamenn virtust hafa Reykjavík á valdi sínu. 11.11.2009 06:00 Safnað fyrir vatnsverkefni Bjarni Gíslason skrifar Í dag halda fermingarbörn á öllu landinu áfram að ganga í hús og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Þau hafa hjá prestinum sínum séð myndir og fræðst um munaðarlausa fjölskyldu í Úganda sem lifir við erfiðar aðstæður. Foreldrarnir eru látnir úr alnæmi og börnin þurfa að nota tvær klukkustundir á dag til að sækja vatn. 10.11.2009 06:00 Hælisleitendur og endursendingar til Grikklands Kristján Sturluson skrifar Í apríl 2008 gaf Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna út skýrslu þar sem lýst var miklum áhyggjum af stöðu hælismála í Grikklandi. Í skýrslunni var þeim tilmælum beint til þátttökuríkja í Dublin-samstarfinu að endursenda ekki hælisleitendur til Grikklands þar til sýnt hefði verið fram á að landið stæðist alþjóðlegar og evrópskar kröfur varðandi málsmeðferð hælisumsókna og aðgengi að henni, aðbúnað hælisleitenda og áfrýjunarmöguleika. 9.11.2009 06:00 Samfélagssymfónía Nýlega stóð ég í fataklefa á elstu deild í leikskóla, börnin voru nýkomin úr fyrsta heimspekitímanum sínum. „Hvað voruð þið að gera í heimspeki?" spurði ég. „Við vorum að ræða reglur, þú veist um þetta sem má og ekki má," svaraði 5 ára stelpa. Fyrir aftan mig sagði starfsmaður með spurnartón svo börnin heyrðu „og skyldu þau nú muna reglurnar?" Ég sneri mér að börnunum og spurði: „hvað má ekki". Áður en ég vissi, sungu þau öll í einum kór fyrir mig lagið um það sem ekki má. Lagið sem byrjar á: Það má ekki pissa bak við hurð og ekki henda grjóti ofan í skurð. 7.11.2009 06:00 Við getum aukið hlut kvenna Kristján Möller skrifar Þau ánægjulegu tíðindi bárust nú nýlega að Ísland er komið í fyrsta sæti þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Þetta er niðurstaða í skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Econonic Forum) sem framkvæmir slíkar mælingar árlega meðal 134 landa, en vinaþjóðir okkar Noregur, Finnland og Svíþjóð verma sætin á eftir okkur. 7.11.2009 06:00 Þjóðkirkja Íslendinga Það fer ekki hjá því í svo fjölmennri hreyfingu sem Þjóðkirkju Íslendinga að þar verða atburðir og atvik sem valda ágreiningi og skaða eða jafnvel sorg. Þessir atburðir og þau sem bera ábyrgð á þeim vekja athygli og fjölmiðlar gera einatt talsvert úr þeim. Eðlilega eru miklar kröfur gerðar til forystumanna og starfsmanna Þjóðkirkjunnar, meðal annars í einkamálum og siðferðilegum efnum, og ævinlega vekja veikleikar og syndir óblandna athygli og áhuga margra - og stundum beinlínis ánægju. 7.11.2009 06:00 Alþjóðlegur skipulagsdagur Sunnudaginn 8. nóvember er alþjóðlegur skipulagsdagur. Á þeim degi er við hæfi að huga að stöðu skipulagsmála hjá ríki og sveitarfélögum. Hér á landi höfum við lög og reglugerð um gerð skipulagsáætlana, við höfum stofnanir ríkis og sveitarfélaga sem annast öflun nauðsynlegra grunnupplýsinga og við höfum sveitarstjórnir sem sjá um framkvæmd skipulagsáætlana. 7.11.2009 06:00 Atvinnubætur Nú er tækifærið til að breyta rétt. Ekki króna til og ekkert annað að gera en finna nýjar leiðir. Þær gömlu leiddu okkur á slóðir sem gera lítið fyrir okkur. „Góðan daginn! Við munum gera okkar besta til að útvega þér atvinnu eða aðra virkni í stað atvinnunnar sem þú misstir.“ Væri ekki frábært að fá svona viðbrögð þegar maður skráir sig á „Atvinnubótaskrifstofu Íslands“? Í dag stundum við söfnun fólks á bætur hvort sem þær eru vegna svokallaðrar örorku eða atvinnumissis. Tökum bara vel á móti þeim en gerum lítið sem ekkert til að koma þessu sama fólki í virkni sem er öllum svo mikilvæg. Virk velferð er okkur öllum nauðsynleg. Það versta sem hægt er að gera manneskju er að gera viðkomandi óvirkan þegn í þjóðfélaginu. Það eru ótal leiðir til að gera viðkomandi óvirkan, gagnslausan eða hvað sem viðkomandi kýs að kalla ástandið. Ein mest notaða aðferðin er að setja manneskju á stofnun í stað þess að sinna henni heima hjá sér. En stofnun getur alveg verið í heimahúsi viðkomandi eins og það sem við yfirleitt köllum stofnun. Það fer eftir þjónustunni. Sé henni ekki stýrt af notandanum heldur veitt af hentugleika kerfisins þá skiptir engu hvar maður býr, við erum stofnanavædd. Afstofnanavæðum Ísland sem allra fyrst. 6.11.2009 06:00 Fermingarfrelsi í 22 ár Árið 1988 datt mér í hug að efna til borgaralegrar fermingar á Íslandi. Ég þekkti til slíkra ferminga í öðrum löndum sem voru óháðar trú og börnin mín sem voru að nálgast fermingaraldur höfðu áhuga á slíku vegna þess að við erum ekki kristin. Ég skrifaði grein í dagblöðin og sagði að börnin mín myndu verða fyrstu Íslendingarnir til að fermast borgaralega og spurði hvort fleiri vildu vera með. Síminn byrjaði að hringja og hefur ekki stoppað síðan. Það sem ég ætlaði að gera einu sinni hefur orðið að ævistarfi. Fimmtán aðrar fjölskyldur höfðu samband við mig fyrsta árið og við bjuggum til nefnd sem setti saman fermingarnámskeið. Við tókum til fyrirmyndar skipulag Norðmanna, sem hafa staðið að borgaralegum fermingum síðan 1951. Við höfum verið að þróa námskeiðið síðan. 6.11.2009 06:00 Átak gegn akstri utan vega Aldrei áður hafa jafn margir erlendir ferðamenn sótt landið okkar heim og á liðnu sumri auk þess sem Íslendingar voru óvenju duglegir að ferðast um eigið land. Landið og fegurð þess er ein helsta auðlind okkar sem ber að umgangast með virðingu. Hafa ber í huga að meginástæða komu erlendra ferðamanna til Íslands er íslensk náttúra og sérstaða hennar. 6.11.2009 06:00 Samráð? Firringin sem tilheyrir borgarsamfélaginu er m.a. talin lýsa sér í kæruleysi íbúanna gagnvart umhverfinu og skorti á umhyggju fyrir náunganum. Sömuleiðis að borgararnir upplifa að kjörnir fulltrúar hafi það ekki að leiðarljósi að gera lífið betra og einfaldara. Velferð einstaklingsins sé ekki í fyrirrúmi. Til að vinna gegn þessum viðhorfum og færa ákvarðanatöku og þjónustu nær notendum hefur borgum nágrannalandanna verið skipt niður í nokkuð sjálfstæð hverfi með þjónustumiðstöðvum og hverfaráðum sem í sitja m.a. fulltrúar íbúanna. Tilgangur ráðanna er að iðka samræðustjórnmál og valddreifingu – að stækka þann hóp sem leggur lóð sín á vogarskálarnar áður en ákvarðanir eru teknar um nærsamfélagið. 6.11.2009 06:00 Blekkingaleikur stjórnarformanns Undanfarið ár hafa framkvæmdir Orkuveitunnar að miklu leyti verið fjármagnaðar með innlendum yfirdráttarlánum. Vegna þessa hefur fjármagnskostnaður fyrirtækisins hækkað verulega. Aðrir þættir hafa einnig orðið til að veikja fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Skemmst er að minnast þess að OR seldi skúffufyrirtækinu Magma Energy Sweden bréf í HS Orku með minnst 5 milljarða tapi. Snemma á árinu var tekin sú pólitíska ákvörðun að greiða verktökum 800 milljónir umfram samninga og nú krefst borgarstjóri 2 milljarða í arðgreiðslur af taprekstri fyrirtækisins. En til samanburðar var allur launakostnaður OR 4,8 milljarðar á árinu 2008. Þessar misráðnu pólitísku ákvarðanir hafa allar skaðað fjárhagsstöðu OR og aukið líkur á almennum gjaldskrárhækkunum. 6.11.2009 06:00 Æskulýðskakan 2010 - má bjóða þér sneið? Það er áhyggjuefni að hugsa til þess niðurskurðar sem vofir yfir æskulýðsmálum í nýju fjárlagafrumvarpi. Þar á að skera niður um 12% af því litla fjármagni sem fyrir var en málaflokkurinn var einnig skorinn niður um tæp 7% árið 2009. Eins og frumvarpið liggur fyrir þá eru æskulýðsmál með um 200 milljónir á næsta fjárlagaári. 6.11.2009 06:00 Forgangsröðum upp á nýtt Það hlýtur að teljast sérstakt að á sama tíma og Íslendingar ganga í gegnum djúpa kreppu skuli forystumenn Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands tala einum rómi í mörgum mikilvægustu málum í þjóðfélagsumræðunni. Svo er komið að í fréttum þarf oft ekki nema eina samhljóða fyrirsögn og síðan er hægt að skrifa fréttina með endurtekningunni: „Vilhjálmur Egilsson og Gylfi Arnbjörnsson segja…" Hnífurinn gengur ekki milli þeirra. 6.11.2009 06:00 Skálkaskjólið Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er vinsælt skotmark þessa dagana. Helst er að skilja að þessi alþjóðlega stofnun sé stór hluti af þeim vanda sem þjóðin glímir við. Gagnrýnin spannar allt sviðið, frá vinstri til hægri, enda liggur sjóðurinn vel við höggi. Saga hans hingað til er ekki beinlínis vörðuð glæsilegum sigrum og fáir eru til varnar. 5.11.2009 06:00 Nýsköpun varðar veginn Efnahagshrunið hefur með heldur óþægilegum hætti kennt okkur mikilvægi þess að marka og framfylgja efnahagsstefnu til lengri tíma. Auk þess að sporna við óhóflegum lántökum, halda verðbólgu í skefjum, viðhalda stöðugum gjaldmiðli og lágum vöxtum þarf slík stefna að stuðla að fjölbreyttu atvinnulífi. Þannig eykst sveigjanleiki hagkerfisins og auðveldara verður að bæta þann skaða sem orðið hefur sem og að bregðast við þeim áföllum sem kunna að skella á okkur í framtíðinni. 5.11.2009 06:00 Hlutabréfamarkaður fyrir sprotafyrirtæki Magnús Orri Schram skrifar um sprotafyrirtæki skrifar Nýlega var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp sem veitir einstaklingum og fyrirtækjum skattafrádrátt frá tekjum vegna kaupa á hlutabréfum í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum. Til að uppfylla skilyrði um nýsköpun þurfa fyrirtækin að fá vottun hjá Rannís um nýnæmi starfsemi þeirra. Frumvarpið leysir vonandi úr læðingi eitthvað af því fjármagni sem nú liggur í bankakerfinu og styrkt gæti vaxtarbrodda atvinnulífsins. Hér er að einhverju leyti verið að endurvekja gamla skattaafsláttinn til hlutabréfakaupa en beina honum þó eingöngu til nýsköpunarfyrirtækja. Einn hængur er hins vegar á - aðeins lítill hluti almennings þekkir til sprotafyrirtækjanna sem um ræðir og nauðsynlegt er að einhver ábyrgist fjárhagsupplýsingar þeirra. 5.11.2009 06:00 Samfélagið og skólinn Gæði skólastarfs eru mælikvarði á gæði samfélags. Gott samfélag býr yfir góðum skólum. Skólum þar sem börn fá notið sinna styrkleika, þar sem þeim líður vel og ná færni og árangri í námi sínu. Skólum þar sem börn og unglingar þroska félagslega hæfileika sína og efla með sér lýðræðislega og gagnrýna hugsun. En skólinn er aldrei eyland og börn mótast ekki nema að litlu leyti í skólastofum. Skólinn er ávallt spegilmynd samfélagsins. 5.11.2009 06:00 Vísar Lenín leiðina? Í umræðunni að undanförnu hafa málefni stóriðjunnar komið mjög við sögu og þjóðhagsleg þýðing hennar fyrir samfélagið. Stóriðjufyrirtækin eru fjögur hér á landi, Alcan í Straumsvík, Elkem á Grundartanga, Fjarðaál við Reyðarfjörð og Norðurál á Grundartanga. Ekki þarf að deila um það að stóriðjan er mikilvæg og varanleg kjölfesta í atvinnu- og efnahagslífi þjóðarinnar, hún skapar bæði fjölmörg og vel launuð störf og gríðarmiklar útflutningstekjur. Fyrirtækin eru langstærstu og stöðugustu kaupendur raforku og kringum þau hefur byggst upp annar iðnaður um allt land. 5.11.2009 06:00 Hópþrýstingur er einelti Bestu ár lífsins eru í framhaldsskóla. Þetta hafa margir heyrt og það er oftast mikil tilhlökkun að loknum grunnskóla að hefja nám í nýjum skóla og komast á næsta skólastig. Ábyrgðin eykst og horft er til nýrra viðfangsefna og nýrra ævintýra. Það á líka að vera gleðiefni að takast á við nám sem viðkomandi hefur sjálfur valið sér. Félagslíf framhaldsskóla er gjarnan sveipað miklum ljóma og hefur oft áhrif á val nemenda um skóla. Ungt fólk hefur mikla þörf fyrir að koma saman og skemmta sér og á að eiga kost á góðu og heilbrigðu félagslífi. Í framhaldsskólum er stærsti hluti nemenda undir lögaldri varðandi áfengisnotkun. Það þarf að ná tvítugsaldri til að mega kaupa og nota áfengi. Félagslíf í framhaldsskólum ætti því að vera án allra vímuefna en er því miður ekki svo. Þeir sem hefja nám í framhaldsskólum og foreldrar þeirra eru oft á tíðum grunlausir um þá drykkju sem fram fer hjá framhaldskólanemendum. 5.11.2009 06:00 Heildartök á stjórn efnahagsmála Nýtt skipurit forsætisráðuneytisins öðlaðist gildi þann 1. október síðastliðinn. Við endurskipulagninguna var m.a. litið til annarra Norðurlanda og þá einkum Danmerkur. Í forsætisráðuneytum í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku eru ekki sérstakar efnahagsskrifstofur og efnahagsmál eru ekki skilgreind sérstaklega á ábyrgðarsviði forsætisráðherra í þessum löndum. 5.11.2009 06:00 Skoðanabann, tjáningarbann og hlustunarbann? Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands hafa að undanförnu fengið á sig mikla áróðursherferð. Gert er mikið úr því að þessir aðilar vinnumarkaðarins séu ekki kjörnir á Alþingi og eigi því ekki að skipta sér af störfum ríkisstjórnarinnar og Alþingis. Þessi áróðursherferð tengist sérstaklega andstöðu Samtaka atvinnulífsins við áætlanir um nýja séríslenska skatta, orku-, umhverfis- og auðlindagjöld, sem hafa sett fjárfestingaráform í orkufrekri atvinnustarfsemi í uppnám. 5.11.2009 06:00 Standa stólpar kynheilbrigðismála á brauðfótum? Heildstæð stefnumótun í málefnum kynheilbrigðis hefur ekki verið mörkuð hér á landi. Vegna þessa eru enn meiri líkur á að við stöndum ekki vel að vígi til að takast á við afleiðingar kreppunnar hvað varðar kynheilbrigði. Í ljósi núverandi ástands er vert að líta til reynslu Svía af áhrifum efnahagskreppunnar þar í landi upp úr 1990 á kynfræðslu og kynheilbrigðisþjónustu. Á þeim tíma var dregið mjög úr framlögum til kynfræðslu í sænskum skólum. Áratug síðar voru Svíar að súpa seyðið af þessari aðgerð þegar ýmsum vandamálum sem tengjast kynlífi og frjósemisheilbrigði fór fjölgandi. Skortur á stefnumótun og heildarsýn í kynfræðslu, forvörnum og kynheilbrigðismálum bitnar óneitanlega á þeim sem síst skyldi, börnum og unglingum. Því væri það verðugt verkefni að kanna áhrif efnahagshrunsins 2008 hér á landi á kynheilbrigði, ekki síst meðal ungs fólks. 5.11.2009 06:00 Er plús mínus? Margt skrítið hefur verið sagt um lán og lántökukostnað síðustu mánuðina. Sumir þeirra sem taka þátt í opinberri umræðu um þau mál virðast hafa þann tilgang helstan að rugla fólk í ríminu og koma af stað misskilningi. Nú síðast er ruglað saman verðinu sem greitt er fyrir þjónustu lánastofnana og magni þeirrar þjónustu sem seld er. 5.11.2009 06:00 Umhverfismál og neytendamál Steinunn Stefánsdóttir skrifar Verð á rafmagni til garðyrkjubænda hækkaði um nálægt þriðjung fyrir um ári. Ástæðan er sú að þegar innflutningstollar voru felldir niður af tómötum, gúrkum og paprikum árið 2002 tók ríkið á sig hluta af flutningskostnaði vegna rafmagns til garðyrkjubænda. Þessi ákvörðun var felld úr gildi fyrir um ári og olli það hækkuninni. 4.11.2009 06:00 Kolastefnan Jeffrey Sachs skrifar Í ályktun Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál frá 1992 var kveðið á um að ríki skyldu forðast gjörðir sem gætu haft hættuleg áhrif á loftslagið. Engu síður heldur losun gróðurhúsalofttegunda áfram að aukast. 4.11.2009 06:00 Nesti og nýir skór þjóðar Verður Þjóðfundurinn 14. nóvember skráður í sögubækur? Fundurinn er skipulagður af sjálfboðaliðum og á hann eru fulltrúar þjóðarinnar kallaðir. Ef til vill mun eftirfarandi standa í alfræðiritum framtíðarinnar: 3.11.2009 06:00 Hverra er ávinningurinn? Stóriðjufyrirtækin á Íslandi vilja leggja sitt af mörkum til að hjálpa íslensku samfélagi og þjóðarbúskap á miklum erfiðleikatímum. Þessu lýsir upplýsingafulltrúi, Rio Tinto á Íslandi yfir í upphafi greinar sinnar í Fréttablaðinu sl. fimmtudag. Annað í greininni er til að réttlæta að þau þurfi ekki að leggja meira af mörkum en þau gera nú. 2.11.2009 06:00 Pistill: Öfug fyrning á kvóta útgerðarinnar Friðrik Indriðason skrifar Til er tiltölulega einföld lausn á þeim vanda sem stjórnvöld eru í hvað varðar fyrningarleiðina svokölluðu í sjávarútvegi. Það er einfaldlega að fara öfugt í hana. Í stað þess að sjávarúvegsfyrirtækjum sé gert skylt að afskrifa 5% af kvóta sínum á hverju ári verði þeim boðið upp á að bjóða í hver 5% af aukningu kvótans á næstu misserum eða árum. 1.11.2009 14:00 Sjá næstu 50 greinar
Aðbúnaður á geðdeildum Landspítalans Allt frá árinu 1994 hef ég legið reglulega inni á geðdeild LSP. Þá greindist ég með innlægt þunglyndi sem tekur sig upp aftur og aftur. Það má segja að að meðaltali hafi ég legið inni tvisvar á ári eða þar um bil. 13.11.2009 06:00
Enn um miðbæ Akureyrar Hjörleifur Hallgrímsson skrifar Að líkja síki því sem á að skera miðbæ Akureyrar við síkin í Kaupmannahöfn eins og gert hefur verið, þar sem jafnvel stórar skútur og smærri skip geta athafnað sig er mjög bíræfin sögufölsun,sem fáum dytti í hug að halda fram nema meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar bara gert til að slá ryki í augu bæjarbúa. 13.11.2009 06:00
Bylting í ættfræði- og átthagarannsóknum Eiríkur G. Guðmundsson skrifar Á morgun verður norræni skjaladagurinn haldinn á Norðurlöndum. Verða Þjóðskjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn og Héraðsskjalasafn Kópavogs með sérstaka dagskrá í húsakynnum ÞÍ við Laugaveg 162 frá kl. 11. Þema dagsins verður „konur og kvenfélög“. Við sama tækifæri tekur menntamálaráðherra nýjan manntalsvef Þjóðskjalasafns Íslands formlega í notkun. 13.11.2009 06:00
15 fulltrúar í 110 ár Örn Sigurðsson skrifar Við Íslendingar erum eftirbátar granna okkar í lýðræðismálum. Oftar en ekki bera stjórnmál og stjórnsýsla hér fremur keim af einræði en lýðræði. Fram er komið á Alþingi frumvarp til laga um fjölgun í sveitarstjórnum til samræmis við ákvæði í lögum á öðrum Norðurlöndum. Fyrsti flutningsmaður er Þór Saari. 13.11.2009 06:00
Framþróun háskóla Sunna Magnúsdóttir, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Kristján Valgeir Þórarinsson skrifa um háskóla 13.11.2009 06:00
Líf með sykursýki Elín Þuríður Samúelsdóttir skrifar Alþjóðadagur sykursjúkra er 14. nóvember. Deginum er ætlað að vekja athygli fólks á sjúkdómnum sem talinn er vera ein mesta heilsufarsógn 21. aldarinnar. 13.11.2009 06:00
Varðandi sjávarútveg Garðar Björgvinsson skrifar Eini veiki hlekkurinn í okkar ágætu ríkisstjórn er sjávarútvegsráðherra. Athugið að arðvænlegasta nýtingaraðferð fiskimiðanna er fyrst og fremst að umgangast fiskimiðin á landgrunninu með varúð og virðingu. Því eru náttúruvænar veiðar það sem leggja þarf áherslu á. 13.11.2009 06:00
Ellilífeyrir Helgi K. Hjálmsson skrifar Ellilífeyrisþegar munu lengi minnast 1. júlí 2009. Þá vann núverandi ríkisstjórn eitt mesta óþurftarverk varðandi þann hóp borgara þessa lands, sem með hörðum höndum og ósérhlífni byggði það upp. Þann dag tóku gildi lög, sem tekjutengdu svokallaðan grunnlífeyri ásamt ýmsum öðrum skerðingum á áunnum kjarabótum til handa ellilífeyrisþegum. 13.11.2009 06:00
Óhemjukórinn syngur Guðmundur Páll Ólafsson skrifar Guðmundur Páll Ólafsson skrifar um stóriðju Vissulega er erfitt að kyngja því að íslenskt efnahagslíf hafi hrunið og jafn strembið að sætta sig við að pólitískir óðagotsmenn sem leitt hafa þjóð sína í gönur skuli enn ganga lausir og enn hvetja til sömu töfralausna og fyrr. Verkin þeirra - græðgisvæðingin, stóriðjan, óarðbærar risavirkjanir, sala almenningseigna og sundrun íslensks samfélags - eru allt ömurleg dæmi um þekkingar- og dómgreindarleysi og valdníðslu lítillar klíku. 12.11.2009 06:00
Ráðgefandi þjóð? Njörður P. Njarðvík skrifar Njörður P. Njarðvík skrifar um stjórnlagaþing Hér í Fréttablaðinu var nýlega sagt frá stjórnarfrumvarpi um stjórnlagaþing, og er þar einkum tvennt sem vekur undrun og spurningar. Verksvið og áhrif. Samkvæmt frumvarpinu getur stjórnlagaþing ákveðið að fjalla um þau atriði sem það sjálft kýs. Hugsið ykkur hvað stjórnmálamenn eru góðir við þjóðina! 12.11.2009 06:00
Að horfa jafnt til sýknu og sektar Sigríður Hjaltestedt skrifar um kynferðisbrotamál Að undanförnu hefur þónokkuð borið á umræðu um kynferðisbrot, ekki síst eftir að út kom bókin „Á mannamáli“ eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur. Bók hennar er afar áhugavert innlegg í umræðu um kynferðisbrot en þar færir hún hugleiðingar sínar í orð af mikilli rökfestu. Fyrir nokkru birtist grein í Fréttablaðinu um nauðganir, sem bar yfirskriftina „Hljótum að vilja vernda alla.“ Í greininni, þar sem m.a. er vitnað til Þórdísar Elvu, um atriði sem þó skipta verulegu máli þegar fjallað er um mál af þessu tagi. Tel ég því nauðsynlegt að fjalla um þátt ákæruvaldsins og meðferð nauðgunarmála í því fyrirbæri sem nefnt hefur verið „kerfið.“ 12.11.2009 06:00
Framsækna skattkerfið Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar um skatta Stundum reyna menn að sveipa það sem er vont jákvæðum blæ með því nefna það notalegum nöfnum. Þetta er ákveðin tegund markaðssetningar, með það að markmiði að selja vondar hugmyndir. Steingrímur J. Sigfússon tók þennan pól í hæðina á þriðjudag þegar haft var eftir honum í Morgunblaðinu: „við ætlum að fara í framsækið skattkerfi, það er alveg á hreinu“. 12.11.2009 06:00
Ríkisstjórnin endurskoði áherslur í atvinnumálum Elín Björg Jónsdóttir skrifar BSRB átti aðild að stöðugleikasáttmálanum sem aðilar vinnumarkaðarins komu sér saman um ásamt stjórnvöldum og sveitarfélögum síðastliðið sumar. Bandalagið studdi – og styður enn – það meginmarkmið 11.11.2009 06:00
Lóðaskortsstefna R-listans Hver man ekki söng sjálfstæðismanna í Reykjavík allt síðasta kjörtímabil sem náði hámarki fyrir kosningar þar sem fullyrt var að Reykjavíkurlistinn stundaði lóðaskortsstefnu. Ekki var nægt lóðaframboð, lóðirnar voru ekki nógu ódýrar, Reykjavíkurborg var ekki að standast „samkeppni" við 11.11.2009 06:00
Pólitískar vinaráðningar Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Ein birtingarmynd kunningjaþjóðfélagsins er kunningjakapítalisminn. Þar hafa fjölskyldu-, vina og pólitísk hagsmuna- og kunningjatengsl myndað náið samband stjórnmála, stjórnsýslu og viðskipta. 11.11.2009 06:00
Níundi nóvember Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Í Íslandssögunni er níundi nóvember dagur Gúttóslagsins. Árið var 1932 og fimmti hver maður atvinnulaus. Lækka átti kaup um þriðjung og stéttaátök brutust út í uppþoti á bæjarstjórnarfundi í Reykjavík þar sem kauplækkun var til afgreiðslu og síðar götubardagar. Yfir 20 lögregluþjónar særðust og verkamenn virtust hafa Reykjavík á valdi sínu. 11.11.2009 06:00
Safnað fyrir vatnsverkefni Bjarni Gíslason skrifar Í dag halda fermingarbörn á öllu landinu áfram að ganga í hús og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Þau hafa hjá prestinum sínum séð myndir og fræðst um munaðarlausa fjölskyldu í Úganda sem lifir við erfiðar aðstæður. Foreldrarnir eru látnir úr alnæmi og börnin þurfa að nota tvær klukkustundir á dag til að sækja vatn. 10.11.2009 06:00
Hælisleitendur og endursendingar til Grikklands Kristján Sturluson skrifar Í apríl 2008 gaf Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna út skýrslu þar sem lýst var miklum áhyggjum af stöðu hælismála í Grikklandi. Í skýrslunni var þeim tilmælum beint til þátttökuríkja í Dublin-samstarfinu að endursenda ekki hælisleitendur til Grikklands þar til sýnt hefði verið fram á að landið stæðist alþjóðlegar og evrópskar kröfur varðandi málsmeðferð hælisumsókna og aðgengi að henni, aðbúnað hælisleitenda og áfrýjunarmöguleika. 9.11.2009 06:00
Samfélagssymfónía Nýlega stóð ég í fataklefa á elstu deild í leikskóla, börnin voru nýkomin úr fyrsta heimspekitímanum sínum. „Hvað voruð þið að gera í heimspeki?" spurði ég. „Við vorum að ræða reglur, þú veist um þetta sem má og ekki má," svaraði 5 ára stelpa. Fyrir aftan mig sagði starfsmaður með spurnartón svo börnin heyrðu „og skyldu þau nú muna reglurnar?" Ég sneri mér að börnunum og spurði: „hvað má ekki". Áður en ég vissi, sungu þau öll í einum kór fyrir mig lagið um það sem ekki má. Lagið sem byrjar á: Það má ekki pissa bak við hurð og ekki henda grjóti ofan í skurð. 7.11.2009 06:00
Við getum aukið hlut kvenna Kristján Möller skrifar Þau ánægjulegu tíðindi bárust nú nýlega að Ísland er komið í fyrsta sæti þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Þetta er niðurstaða í skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Econonic Forum) sem framkvæmir slíkar mælingar árlega meðal 134 landa, en vinaþjóðir okkar Noregur, Finnland og Svíþjóð verma sætin á eftir okkur. 7.11.2009 06:00
Þjóðkirkja Íslendinga Það fer ekki hjá því í svo fjölmennri hreyfingu sem Þjóðkirkju Íslendinga að þar verða atburðir og atvik sem valda ágreiningi og skaða eða jafnvel sorg. Þessir atburðir og þau sem bera ábyrgð á þeim vekja athygli og fjölmiðlar gera einatt talsvert úr þeim. Eðlilega eru miklar kröfur gerðar til forystumanna og starfsmanna Þjóðkirkjunnar, meðal annars í einkamálum og siðferðilegum efnum, og ævinlega vekja veikleikar og syndir óblandna athygli og áhuga margra - og stundum beinlínis ánægju. 7.11.2009 06:00
Alþjóðlegur skipulagsdagur Sunnudaginn 8. nóvember er alþjóðlegur skipulagsdagur. Á þeim degi er við hæfi að huga að stöðu skipulagsmála hjá ríki og sveitarfélögum. Hér á landi höfum við lög og reglugerð um gerð skipulagsáætlana, við höfum stofnanir ríkis og sveitarfélaga sem annast öflun nauðsynlegra grunnupplýsinga og við höfum sveitarstjórnir sem sjá um framkvæmd skipulagsáætlana. 7.11.2009 06:00
Atvinnubætur Nú er tækifærið til að breyta rétt. Ekki króna til og ekkert annað að gera en finna nýjar leiðir. Þær gömlu leiddu okkur á slóðir sem gera lítið fyrir okkur. „Góðan daginn! Við munum gera okkar besta til að útvega þér atvinnu eða aðra virkni í stað atvinnunnar sem þú misstir.“ Væri ekki frábært að fá svona viðbrögð þegar maður skráir sig á „Atvinnubótaskrifstofu Íslands“? Í dag stundum við söfnun fólks á bætur hvort sem þær eru vegna svokallaðrar örorku eða atvinnumissis. Tökum bara vel á móti þeim en gerum lítið sem ekkert til að koma þessu sama fólki í virkni sem er öllum svo mikilvæg. Virk velferð er okkur öllum nauðsynleg. Það versta sem hægt er að gera manneskju er að gera viðkomandi óvirkan þegn í þjóðfélaginu. Það eru ótal leiðir til að gera viðkomandi óvirkan, gagnslausan eða hvað sem viðkomandi kýs að kalla ástandið. Ein mest notaða aðferðin er að setja manneskju á stofnun í stað þess að sinna henni heima hjá sér. En stofnun getur alveg verið í heimahúsi viðkomandi eins og það sem við yfirleitt köllum stofnun. Það fer eftir þjónustunni. Sé henni ekki stýrt af notandanum heldur veitt af hentugleika kerfisins þá skiptir engu hvar maður býr, við erum stofnanavædd. Afstofnanavæðum Ísland sem allra fyrst. 6.11.2009 06:00
Fermingarfrelsi í 22 ár Árið 1988 datt mér í hug að efna til borgaralegrar fermingar á Íslandi. Ég þekkti til slíkra ferminga í öðrum löndum sem voru óháðar trú og börnin mín sem voru að nálgast fermingaraldur höfðu áhuga á slíku vegna þess að við erum ekki kristin. Ég skrifaði grein í dagblöðin og sagði að börnin mín myndu verða fyrstu Íslendingarnir til að fermast borgaralega og spurði hvort fleiri vildu vera með. Síminn byrjaði að hringja og hefur ekki stoppað síðan. Það sem ég ætlaði að gera einu sinni hefur orðið að ævistarfi. Fimmtán aðrar fjölskyldur höfðu samband við mig fyrsta árið og við bjuggum til nefnd sem setti saman fermingarnámskeið. Við tókum til fyrirmyndar skipulag Norðmanna, sem hafa staðið að borgaralegum fermingum síðan 1951. Við höfum verið að þróa námskeiðið síðan. 6.11.2009 06:00
Átak gegn akstri utan vega Aldrei áður hafa jafn margir erlendir ferðamenn sótt landið okkar heim og á liðnu sumri auk þess sem Íslendingar voru óvenju duglegir að ferðast um eigið land. Landið og fegurð þess er ein helsta auðlind okkar sem ber að umgangast með virðingu. Hafa ber í huga að meginástæða komu erlendra ferðamanna til Íslands er íslensk náttúra og sérstaða hennar. 6.11.2009 06:00
Samráð? Firringin sem tilheyrir borgarsamfélaginu er m.a. talin lýsa sér í kæruleysi íbúanna gagnvart umhverfinu og skorti á umhyggju fyrir náunganum. Sömuleiðis að borgararnir upplifa að kjörnir fulltrúar hafi það ekki að leiðarljósi að gera lífið betra og einfaldara. Velferð einstaklingsins sé ekki í fyrirrúmi. Til að vinna gegn þessum viðhorfum og færa ákvarðanatöku og þjónustu nær notendum hefur borgum nágrannalandanna verið skipt niður í nokkuð sjálfstæð hverfi með þjónustumiðstöðvum og hverfaráðum sem í sitja m.a. fulltrúar íbúanna. Tilgangur ráðanna er að iðka samræðustjórnmál og valddreifingu – að stækka þann hóp sem leggur lóð sín á vogarskálarnar áður en ákvarðanir eru teknar um nærsamfélagið. 6.11.2009 06:00
Blekkingaleikur stjórnarformanns Undanfarið ár hafa framkvæmdir Orkuveitunnar að miklu leyti verið fjármagnaðar með innlendum yfirdráttarlánum. Vegna þessa hefur fjármagnskostnaður fyrirtækisins hækkað verulega. Aðrir þættir hafa einnig orðið til að veikja fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Skemmst er að minnast þess að OR seldi skúffufyrirtækinu Magma Energy Sweden bréf í HS Orku með minnst 5 milljarða tapi. Snemma á árinu var tekin sú pólitíska ákvörðun að greiða verktökum 800 milljónir umfram samninga og nú krefst borgarstjóri 2 milljarða í arðgreiðslur af taprekstri fyrirtækisins. En til samanburðar var allur launakostnaður OR 4,8 milljarðar á árinu 2008. Þessar misráðnu pólitísku ákvarðanir hafa allar skaðað fjárhagsstöðu OR og aukið líkur á almennum gjaldskrárhækkunum. 6.11.2009 06:00
Æskulýðskakan 2010 - má bjóða þér sneið? Það er áhyggjuefni að hugsa til þess niðurskurðar sem vofir yfir æskulýðsmálum í nýju fjárlagafrumvarpi. Þar á að skera niður um 12% af því litla fjármagni sem fyrir var en málaflokkurinn var einnig skorinn niður um tæp 7% árið 2009. Eins og frumvarpið liggur fyrir þá eru æskulýðsmál með um 200 milljónir á næsta fjárlagaári. 6.11.2009 06:00
Forgangsröðum upp á nýtt Það hlýtur að teljast sérstakt að á sama tíma og Íslendingar ganga í gegnum djúpa kreppu skuli forystumenn Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands tala einum rómi í mörgum mikilvægustu málum í þjóðfélagsumræðunni. Svo er komið að í fréttum þarf oft ekki nema eina samhljóða fyrirsögn og síðan er hægt að skrifa fréttina með endurtekningunni: „Vilhjálmur Egilsson og Gylfi Arnbjörnsson segja…" Hnífurinn gengur ekki milli þeirra. 6.11.2009 06:00
Skálkaskjólið Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er vinsælt skotmark þessa dagana. Helst er að skilja að þessi alþjóðlega stofnun sé stór hluti af þeim vanda sem þjóðin glímir við. Gagnrýnin spannar allt sviðið, frá vinstri til hægri, enda liggur sjóðurinn vel við höggi. Saga hans hingað til er ekki beinlínis vörðuð glæsilegum sigrum og fáir eru til varnar. 5.11.2009 06:00
Nýsköpun varðar veginn Efnahagshrunið hefur með heldur óþægilegum hætti kennt okkur mikilvægi þess að marka og framfylgja efnahagsstefnu til lengri tíma. Auk þess að sporna við óhóflegum lántökum, halda verðbólgu í skefjum, viðhalda stöðugum gjaldmiðli og lágum vöxtum þarf slík stefna að stuðla að fjölbreyttu atvinnulífi. Þannig eykst sveigjanleiki hagkerfisins og auðveldara verður að bæta þann skaða sem orðið hefur sem og að bregðast við þeim áföllum sem kunna að skella á okkur í framtíðinni. 5.11.2009 06:00
Hlutabréfamarkaður fyrir sprotafyrirtæki Magnús Orri Schram skrifar um sprotafyrirtæki skrifar Nýlega var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp sem veitir einstaklingum og fyrirtækjum skattafrádrátt frá tekjum vegna kaupa á hlutabréfum í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum. Til að uppfylla skilyrði um nýsköpun þurfa fyrirtækin að fá vottun hjá Rannís um nýnæmi starfsemi þeirra. Frumvarpið leysir vonandi úr læðingi eitthvað af því fjármagni sem nú liggur í bankakerfinu og styrkt gæti vaxtarbrodda atvinnulífsins. Hér er að einhverju leyti verið að endurvekja gamla skattaafsláttinn til hlutabréfakaupa en beina honum þó eingöngu til nýsköpunarfyrirtækja. Einn hængur er hins vegar á - aðeins lítill hluti almennings þekkir til sprotafyrirtækjanna sem um ræðir og nauðsynlegt er að einhver ábyrgist fjárhagsupplýsingar þeirra. 5.11.2009 06:00
Samfélagið og skólinn Gæði skólastarfs eru mælikvarði á gæði samfélags. Gott samfélag býr yfir góðum skólum. Skólum þar sem börn fá notið sinna styrkleika, þar sem þeim líður vel og ná færni og árangri í námi sínu. Skólum þar sem börn og unglingar þroska félagslega hæfileika sína og efla með sér lýðræðislega og gagnrýna hugsun. En skólinn er aldrei eyland og börn mótast ekki nema að litlu leyti í skólastofum. Skólinn er ávallt spegilmynd samfélagsins. 5.11.2009 06:00
Vísar Lenín leiðina? Í umræðunni að undanförnu hafa málefni stóriðjunnar komið mjög við sögu og þjóðhagsleg þýðing hennar fyrir samfélagið. Stóriðjufyrirtækin eru fjögur hér á landi, Alcan í Straumsvík, Elkem á Grundartanga, Fjarðaál við Reyðarfjörð og Norðurál á Grundartanga. Ekki þarf að deila um það að stóriðjan er mikilvæg og varanleg kjölfesta í atvinnu- og efnahagslífi þjóðarinnar, hún skapar bæði fjölmörg og vel launuð störf og gríðarmiklar útflutningstekjur. Fyrirtækin eru langstærstu og stöðugustu kaupendur raforku og kringum þau hefur byggst upp annar iðnaður um allt land. 5.11.2009 06:00
Hópþrýstingur er einelti Bestu ár lífsins eru í framhaldsskóla. Þetta hafa margir heyrt og það er oftast mikil tilhlökkun að loknum grunnskóla að hefja nám í nýjum skóla og komast á næsta skólastig. Ábyrgðin eykst og horft er til nýrra viðfangsefna og nýrra ævintýra. Það á líka að vera gleðiefni að takast á við nám sem viðkomandi hefur sjálfur valið sér. Félagslíf framhaldsskóla er gjarnan sveipað miklum ljóma og hefur oft áhrif á val nemenda um skóla. Ungt fólk hefur mikla þörf fyrir að koma saman og skemmta sér og á að eiga kost á góðu og heilbrigðu félagslífi. Í framhaldsskólum er stærsti hluti nemenda undir lögaldri varðandi áfengisnotkun. Það þarf að ná tvítugsaldri til að mega kaupa og nota áfengi. Félagslíf í framhaldsskólum ætti því að vera án allra vímuefna en er því miður ekki svo. Þeir sem hefja nám í framhaldsskólum og foreldrar þeirra eru oft á tíðum grunlausir um þá drykkju sem fram fer hjá framhaldskólanemendum. 5.11.2009 06:00
Heildartök á stjórn efnahagsmála Nýtt skipurit forsætisráðuneytisins öðlaðist gildi þann 1. október síðastliðinn. Við endurskipulagninguna var m.a. litið til annarra Norðurlanda og þá einkum Danmerkur. Í forsætisráðuneytum í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku eru ekki sérstakar efnahagsskrifstofur og efnahagsmál eru ekki skilgreind sérstaklega á ábyrgðarsviði forsætisráðherra í þessum löndum. 5.11.2009 06:00
Skoðanabann, tjáningarbann og hlustunarbann? Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands hafa að undanförnu fengið á sig mikla áróðursherferð. Gert er mikið úr því að þessir aðilar vinnumarkaðarins séu ekki kjörnir á Alþingi og eigi því ekki að skipta sér af störfum ríkisstjórnarinnar og Alþingis. Þessi áróðursherferð tengist sérstaklega andstöðu Samtaka atvinnulífsins við áætlanir um nýja séríslenska skatta, orku-, umhverfis- og auðlindagjöld, sem hafa sett fjárfestingaráform í orkufrekri atvinnustarfsemi í uppnám. 5.11.2009 06:00
Standa stólpar kynheilbrigðismála á brauðfótum? Heildstæð stefnumótun í málefnum kynheilbrigðis hefur ekki verið mörkuð hér á landi. Vegna þessa eru enn meiri líkur á að við stöndum ekki vel að vígi til að takast á við afleiðingar kreppunnar hvað varðar kynheilbrigði. Í ljósi núverandi ástands er vert að líta til reynslu Svía af áhrifum efnahagskreppunnar þar í landi upp úr 1990 á kynfræðslu og kynheilbrigðisþjónustu. Á þeim tíma var dregið mjög úr framlögum til kynfræðslu í sænskum skólum. Áratug síðar voru Svíar að súpa seyðið af þessari aðgerð þegar ýmsum vandamálum sem tengjast kynlífi og frjósemisheilbrigði fór fjölgandi. Skortur á stefnumótun og heildarsýn í kynfræðslu, forvörnum og kynheilbrigðismálum bitnar óneitanlega á þeim sem síst skyldi, börnum og unglingum. Því væri það verðugt verkefni að kanna áhrif efnahagshrunsins 2008 hér á landi á kynheilbrigði, ekki síst meðal ungs fólks. 5.11.2009 06:00
Er plús mínus? Margt skrítið hefur verið sagt um lán og lántökukostnað síðustu mánuðina. Sumir þeirra sem taka þátt í opinberri umræðu um þau mál virðast hafa þann tilgang helstan að rugla fólk í ríminu og koma af stað misskilningi. Nú síðast er ruglað saman verðinu sem greitt er fyrir þjónustu lánastofnana og magni þeirrar þjónustu sem seld er. 5.11.2009 06:00
Umhverfismál og neytendamál Steinunn Stefánsdóttir skrifar Verð á rafmagni til garðyrkjubænda hækkaði um nálægt þriðjung fyrir um ári. Ástæðan er sú að þegar innflutningstollar voru felldir niður af tómötum, gúrkum og paprikum árið 2002 tók ríkið á sig hluta af flutningskostnaði vegna rafmagns til garðyrkjubænda. Þessi ákvörðun var felld úr gildi fyrir um ári og olli það hækkuninni. 4.11.2009 06:00
Kolastefnan Jeffrey Sachs skrifar Í ályktun Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál frá 1992 var kveðið á um að ríki skyldu forðast gjörðir sem gætu haft hættuleg áhrif á loftslagið. Engu síður heldur losun gróðurhúsalofttegunda áfram að aukast. 4.11.2009 06:00
Nesti og nýir skór þjóðar Verður Þjóðfundurinn 14. nóvember skráður í sögubækur? Fundurinn er skipulagður af sjálfboðaliðum og á hann eru fulltrúar þjóðarinnar kallaðir. Ef til vill mun eftirfarandi standa í alfræðiritum framtíðarinnar: 3.11.2009 06:00
Hverra er ávinningurinn? Stóriðjufyrirtækin á Íslandi vilja leggja sitt af mörkum til að hjálpa íslensku samfélagi og þjóðarbúskap á miklum erfiðleikatímum. Þessu lýsir upplýsingafulltrúi, Rio Tinto á Íslandi yfir í upphafi greinar sinnar í Fréttablaðinu sl. fimmtudag. Annað í greininni er til að réttlæta að þau þurfi ekki að leggja meira af mörkum en þau gera nú. 2.11.2009 06:00
Pistill: Öfug fyrning á kvóta útgerðarinnar Friðrik Indriðason skrifar Til er tiltölulega einföld lausn á þeim vanda sem stjórnvöld eru í hvað varðar fyrningarleiðina svokölluðu í sjávarútvegi. Það er einfaldlega að fara öfugt í hana. Í stað þess að sjávarúvegsfyrirtækjum sé gert skylt að afskrifa 5% af kvóta sínum á hverju ári verði þeim boðið upp á að bjóða í hver 5% af aukningu kvótans á næstu misserum eða árum. 1.11.2009 14:00