Fleiri fréttir Forysta, frumkvæði, fórnfýsi Á síðasta ári bárust björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar 1500-2000 beiðnir um aðstoð. Það eru að meðaltali 3-4 útköll á degi hverjum, allan ársins hring. Þessum útköllum sinna sjálfboðaliðar sem taka tíma frá fjölskyldu og atvinnu til að aðstoða samborgara í neyð. 31.10.2008 09:31 Voru lög brotin? Björn Ingi Hrafnsson skrifar Óhætt er að fullyrða að ekki hafi allir fagnað ákaft þegar Seðlabanki Íslands tilkynnti óvænt um helmingshækkun stýrivaxta sinna. Margir höfðu átt von á auknu aðhaldi í peningamálastefnunni í kjölfar tilkynningar um formlegar viðræður við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF), en svo rosaleg hækkun kom illa við íslenskt viðskipta- og athafnalíf, sem hefur mátt þola svo mörg áföll síðustu daga og vikur. 31.10.2008 07:00 Tækifærin á Íslandi Margir horfa í forundran á þá skyndilegu breytingu sem orðið hefur á undirstöðum íslensks atvinnulífs. En við megum ekki leggja árar í bát. Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að sjá þau tækifæri sem landið býður upp á og standa saman í því að nýta þau. Við þurfum að spyrja okkur á hvaða sviðum við getum sótt fram. Hvernig getum við vegið upp á móti samdrættinum í bankastarfsemi og vöruinnflutningi? Ég er ekki í vafa um hvert svarið er. Það er ferðaþjónusta. Ég hef lengi verið sannfærður um að Íslendingar geti, á örfáum árum, tvöfaldað tekjur sínar af ferðamennsku. 30.10.2008 06:00 Hróp úr eyðimörkinni Það hlýtur að vera skelfilegt að vakna við þá bláköldu staðreynd að hugmyndakerfi frjálshuga kapítalista sé hrunið eins og spilaborg! Sú lífshyggja að markaðurinn og samkeppnin leysi öll mál farsællega hefur beðið skipbrot. 29.10.2008 06:00 Við og „hinir“ Menntamálaráðherra hvatti alla skólastjórnendur í tölvupósti fyrir stuttu til að standa vörð um nemendur. Þar segir meðal annars: „Þau gildi sem liggja til grundvallar starfi í skólum eru umburðarlyndi og kærleikur og að skólinn stuðli að velferð nemenda í víðum skilningi. Á óvissutímum í þjóðfélaginu er mikilvægt að skólinn sé griðastaður nemenda og að jákvæðum skólabrag sé haldið á lofti.“ 29.10.2008 05:30 Dýpkum ekki kreppuna Sérfræðingar alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) hafa kynnt áform um aðhaldssama stjórn peningamála til að koma á stöðugleika í gengi krónunnar. Aðgerðir sem leiða til vaxtahækkunar eru dæmigerð viðbrögð IMF við fjármálakreppu, þrátt fyrir mörg dæmi um að vaxtahækkun dýpki kreppur. Vaxtahækkun við núverandi aðstæður mun bitna hart á fyrirtækjum og almenningi í landinu. 29.10.2008 04:00 Dauf viðbrögð á ögurstundu Guðni Ágústsson skrifar Ekkert er jafn mikilvægt á örlagatímum eins og að hafa viðbrögð klár í hvert sinn og stórir atburðir gerast. Fyrir tveimur vikum réðist breska ríkisstjórnin að íslensku þjóðinni með misnotkun á lögum gegn hryðjuverkum. Með Ísland var farið sem land og þjóð glæpamanna. 27.10.2008 00:01 Sjálfbær jöfnuður Katrín Jakobsdóttir skrifar Það er myrkt yfir Íslandi núna. En þegar ástandið er svart skiptir máli að sjá týruna í myrkrinu og reyna að glæða það ljós. Og hver er sú týra? Vissulega höfum við horft á fjármálakerfið hrynja á tveimur vikum og við vitum að það hefur slæmar afleiðingar. 25.10.2008 06:00 Allt fyrir ekkert Helgi Hjörvar skrifar Samskipti Íslendinga við útlönd á stuttu lýðveldisskeiði okkar einkennast iðulega af því viðhorfi að við eigum að fá allt fyrir ekki neitt. Hvers vegna okkur þykir það eftirsóknarvert er athyglisvert íhugunarefni. En það ber líka vitni um einfeldningslega afstöðu ungrar þjóðar til heimsins. 24.10.2008 06:00 Tími til að breyta Nú, rétt eins og fyrir tæpum 19 árum, horfum við á þjóðskipulag byrja að hrynja til grunna. Þá byrjaði hrun sovétkommúnismans með falli Berlínarmúrsins sem var táknmynd þess þjóðskipulags. Hrun íslensku bankanna markar upphafið á falli nýfrjálshyggjunnar, sem er þjóðskipulag græðgi og sérhagsmuna. En hún fellur ekki ein, heldur tekur hún ævisparnað stórs hluta Íslendinga, sparnað sem átti að tryggja þeim áhyggjulaust ævikvöld, með sér í gröfina. Við syrgjum því ekki nýfrjálshyggjuna, heldur allt það sem hún tók frá okkur. 24.10.2008 05:15 Kæri Davíð Við lifum á spennandi umbrotatímum sem koma til með að breyta lífinu á heimsvísu. Óvissan um hvað framtíðin beri í skauti sér er mikil. Það er erfitt að sjá heildarmyndina og ómögulegt að sjá fyrir hvað muni gerast næst. Ég vona að þessar breytingar þroski okkur til hins betra. 24.10.2008 04:30 Einangrunarsinnar og ESB Fyrir ári síðan bar mikið á þeim rökum íslenskra bankamanna að ef landið væri hluti af ESB og myntbandalagi Evrópuþjóða væri öryggi íslensku bankanna með öðrum hætti. 23.10.2008 06:00 Heilbrigðari starfsgrunnur lífsnauðsyn 1. Þorsteinn Þorsteinsson, markaðsstjóri RÚV ohf., segir orðrétt í Markaðnum 16. júlí, í mótsvari við staðhæfingu um að RÚV ohf. njóti forgjafar á samkeppnismarkaði vegna ríkisinnheimtu á afnotagjöldum: 23.10.2008 06:00 Að segja satt og rétt frá Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Borgarfulltrúarnir Sigrún Elsa Smáradóttir og Svandís Svavarsdóttir fjalla um REI-málið í Fréttablaðinu á mánudaginn undir fyrirsögninni „Sannleikurinn er góður grunnur“. 23.10.2008 03:30 Ránfuglar Ólafur F. Magnússon skrifar um borgarmál Ránfuglar/ Valur er á veiðum,/ vargur í fuglahjörð,/ veifar vængjum breiðum,/vofir yfir jörð.Þessi orð skáldsins, Jónasar Hallgrímssonar, í ljóðinu „Óhræsið“, koma mér í hug þessa dagana, þegar höfundar einkavinavæðingar ríkisbankanna, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, bera víurnar í þær eignir almennings, sem þeir hafa ekki enn náð að sölsa undir sjálfa sig og einkavinina. 22.10.2008 04:00 IMF og stórslysa-kapítalisminn Árni Daníel Júlíusson skrifar um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn Kanadíska blaðakonan Naomi Klein hefur skrifað bók sem heitir The Shock Doctrine: The Rise of Disaster Capitalism. Bókin fjallar um það hvernig nýfrjálshyggjumenn og stofnanir þeirra eins og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn nýta sér stórslys og stóráföll af ýmsu tagi til að koma stefnu sinni í framkvæmd. Meðal dæma sem hún nefnir eru einkavæðing skólakerfisins í New Orleans eftir að fellibylurinn Katrina hafði lagt borgina í eyði, einkavæðing og einkavinavæðing Bandaríkjanna á efnahagskerfinu í Írak eftir innrásina 2003, frjálshyggjutilraunin í Chile eftir morðið á Salvador Alliende 11. september 1973 o.fl. o.fl. 21.10.2008 06:00 Steingrímur og Davíð Gunnar Tómasson skrifar um seðlabankastjóra Fyrrverandi forsætisráðherra Steingrímur Hermannsson og höfundur snæddu saman hádegisverð á Hótel Holti daginn eftir að fréttir bárust að Steingrímur væri á leið út úr pólitík inn í Seðlabankann. Hvorugur minntist á það mál yfir hádegisverðinum. 21.10.2008 05:30 Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda Magnús Jóhannesson skrifar um umhverfismál Í umróti þeirra hremminga sem orðið hafa á íslenskum fjármálamarkaði undanfarna daga hafa komið fram raddir hjá ýmsum um að nú væri þjóðráð að slaka á umhverfiskröfum svo sem vegna atvinnurekstrar. Hefur í því sambandi sérstaklega verið nefnt að draga verulega úr eða jafnvel fella alveg niður kröfur um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Þegar ábyrgir aðilar þ.á m. forystumaður öflugra hagsmunasamtaka í landinu og yfirmaður norrænnar stofnunar sem Ísland á aðild að og fjallar mikið um umhverfismál í sínum störfum nefna þetta opinberlega, er rétt að staldra aðeins við og rifja upp tilgang og stöðu mats á umhverfisáhrifum á Íslandi. 21.10.2008 05:00 Andri Snær og útflutningurinn Jóhannes Geir Sigurgeirsson skrifar um áliðnað og útflutning Andri Snær rithöfundur skrifar gein í Fréttablaðið á laugardaginn var og fjallar um þjóðhagsleg áhrif áliðnaðarins á Íslandi. Andri segir að allir sem kunna heimilisbókahald geti sannreynt útreikninga sína. Við skulum skoða nokkrar af fullyrðingum Andra. 21.10.2008 05:00 Áskorun til veitingamanna Ég lít svo á að nú þurfum við veitingamenn að endurskoða hlutverk okkar og sýna sömu ráðdeildarsemi, auðmýkt og velvilja í garð náungans og ætlast er til af öðrum Íslendingum á þessum erfiðu tímum. 21.10.2008 00:01 Sannleikurinn er góður grunnur Nú þurfa allir að leggjast á eitt til að tryggja hagsmuni íslenska ríkisins í þeirri stöðu sem upp er komin. Verja fjölskyldurnar í landinu, ná sem hagstæðustum samningum hvað varðar uppgjör á erlendu hlutum bankanna, leita réttar okkar gagnvart Bretum og tryggja að orðspor lands og þjóðar beri ekki varanlegan skaða af. Jafnframt þarf að treysta stoðir íslensks fjármálakerfis þannig að uppbygging til framtíðar í íslensku atvinnulífi standi traustum fótum. 20.10.2008 06:30 Allir í sleik á Airwaves Anna Margrét Björnsson skrifar Seabear og Páll Óskar slá í gegn í Hafnarhúsinu á meðan kanadíski fiðlusnillingurinn Final Fantasy heillaði á Bedroom Community-kvöldi. 19.10.2008 07:00 Framtíð íslensks fjármálamarkaðar Guðjón Rúnarsson skrifar Fjármálageirinn hefur vaxið mikið á Íslandi á undanförnum árum. Nú er almenn skoðun að hann hafi vaxið okkur yfir höfuð og því hafi hrun hans verið óhjákvæmilegt. 19.10.2008 05:00 Úr einu ruglinu í annað Andri Snær Magnason skrifar Á þessum viðsjárverðu tímum nota hagsmunaaðilar tækifærið til að ota að okkur „lausnum“ og bjargráðum. Núna felst hún í því að „aflétta öllum hömlum“ og skuldsetja opinber orkufyrirtæki sem nemur 300 til 400 milljörðum fyrir tvö til þrjú ný álver. 18.10.2008 08:00 Skelfileg mistök í hruninu á Íslandi Ákvörðun bandarískra stjórnvalda að láta Lehman-banka gossa verður harðlega gagnrýnd af hagsögufræðingum framtíðarinnar. Sú ákvörðun hratt af stað hinni snörpu fjármálakreppu sem við erum nú í. 17.10.2008 06:00 Opið bréf til forseta Íslands Við lestur fréttatilkynningar frá forsetaembættinu í dag, slær mér óhug að aðgerðir forseta Íslands í yfirstandandi hörmungum landsmanna takmarkist við kaffispjall hér innanlands. 15.10.2008 06:00 Óforsjálni og heimskreppa Allt ferli á sér upphaf og endalok. Þannig er mannsævin ferli sem byrjar í vöggu og endar í gröf. Svo fer oft um tiltektir manna, áform og athafnir að allt sýnist blómstra um hríð, en missir smám saman þróttinn og endar með því að detta út af rólega eða steypast fyrir björg með ósköpum. Sú margumtalaða „útrás“ íslenskra fésýslumanna er ferli af þessu klassiska dæmi. Spurja má hvar vagga þessa tiltækis stóð, en endalokunum er auðvelt að finna stað. 15.10.2008 06:00 Leiðin að nýju Íslandi Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Þungbært áfall síðustu viku hefur gert okkur það ókleift að halda úti sjálfstæðri mynt. Fyrir hrunið var eðlilegt að skoða og meta alla kosti til hlítar. Gjaldmiðilsskýrsla Framsóknarflokksins sýndi með rökum að kostirnir voru í raun aðeins tveir, en nú blasir aðeins einn kostur við að okkar mati. Upptaka evru í kjölfar aðildar að Evrópusambandinu er eini raunhæfi valkosturinn í núverandi stöðu ef Ísland á áfram að vera hluti af innri markaði Evrópu. 15.10.2008 00:01 Ísland og IMF Gunnar Tómasson skrifar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) var stofnaður 1945 til „að efla alþjóðlega samvinnu í peningamálum“ og vera vettvangur fyrir „ráðaleitun og samstarf“ við stjórn slíkra mála. Ísland hefur verið aðili að sjóðnum frá upphafi og átt gott samstarf við hann. 13.10.2008 06:30 Uppbygging og endurmat Þorgerður katrín gunnarsdóttir skrifar Þau áföll sem dunið hafa yfir okkur Íslendinga á síðustu vikum hafa áhrif inn á hvert einasta heimili landsins. Næstu mánuðir verða erfiðir, mjög erfiðir, fyrir fólkið, heimili og fyrirtæki í landinu. Margir hafa beðið mikið fjárhagslegt tjón, enginn er ósnortinn. Um allt land, í hverri götu eru fjölskyldur í sárum. Það þýðir hins vegar ekkert að leggja árar í bát. 12.10.2008 04:00 Kreppan, frjálshyggjan og framtíðin Víða um lönd velta menn því nú fyrir sér hvort fjármálakreppan mikla sé frjálshyggjunni að kenna. Málsmetandi menn segja að gengið hafi verið of langt í að draga úr ríkis-„afskiptum“ af fjármálamarkaðnum vestanhafs, hann gerður of „frjáls“. Einstaka „frjáls“-hyggjumaður maldar í móinn og segir að vandinn stafi af því að markaðurinn hafi ekki verið nógu „frjáls“. 11.10.2008 06:00 Við getum þetta Stefán Ólafsson skrifar Þegar hamfarir ganga yfir er mikilvægt að skilja þá möguleika sem eru fyrir hendi. Grundvöllur samfélagsins á Íslandi mun standa áfram þótt fjármálayfirbyggingin sé hrunin og dragi annað með sér í fallinu. Sá grundvöllur er sterkur. Ég vil benda á nokkur atriði sem sýna að við eigum vel að geta staðið þetta af okkur og risið upp á ný. 11.10.2008 05:00 Fórnarlambið? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Niðurstaðan af eintali Davíðs Oddssonar við sjálfan sig í Kastljósi RÚV sl. þriðjudagskvöld 8. okt. vakti óskipta samúð hlustenda með örlögum þessa mæðumanns. Davíð hefur, að eigin sögn, verið saklaust fórnarlamb óreiðumanna og brennuvarga (hans eigin orð) sem á undanförnum árum hafa vaðið uppi í þjóðfélaginu og farið sínu fram, þrátt fyrir fyrirbænir og varnaðarorð hins áhrifalausa seðlabankastjóra. 10.10.2008 07:00 LÍN mismunar skiptinemum Haukur Logi Karlsson skrifar Gengissveiflur krónunnar hafa umsvifalaus áhrif á námsmenn í útlöndum á framfæri ríkissjóðs. Þeir þurfa því annað hvort að stinga nýtt gat í sultarólina eða fá frekari fyrirgreiðslu hjá bankanum. Þessi sveifla hefur ekki sérstök áhrif á suma, þar sem við gerum upp yfirdráttinn við bankann í lok annar með láni frá LÍN, sem reiknað er út frá gjaldmiðli námslandsins miðað við útborgunardag. 8.10.2008 04:00 Berjumst gegn ofbeldi á konum Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Þessa dagana stendur yfir símakönnun meðal 3.000 íslenskra kvenna á aldrinum 18–80 ára til að afla upplýsinga um ofbeldi gegn konum. 7.10.2008 08:00 Kæri sáli Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég verð að játa það að ég varð hálfskelkuð og óttaslegin til að byrja með eins og gengur og gerist þegar einhver verður fyrir áföllum. En nú er bara uppi á mér typpið, kæri sáli. Þótt ótrúlegt megi virðast. 5.10.2008 05:00 Verkafólk og aldraðir þurfa kjarabætur Kjarasamningar eru í uppnámi. Forsendur þeirra eru brostnar vegna mikillar verðbólgu. Samningar verða lausir í byrjun næsta árs og verða ekki framlengdir nema til komi verulegar kjarabætur. Verðbólgan hefur étið upp allar kjarabætur samninganna frá því í febrúar sl. Kjaraskerðing verkafólks sl. 12 mánuði er 5%. 3.10.2008 05:30 Þjóðríkjum til eflingar Jón Sigurðsson skrifar Í gögnum Evrópusambandsins er margt sem getur vakið athygli Íslendinga. Í 2. bókun með aðildarsamningi Finna að ESB eru ákvæði um sérréttindi heimamanna á Álandseyjum, svonefndan "hembygdsrätt“. 1.10.2008 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Forysta, frumkvæði, fórnfýsi Á síðasta ári bárust björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar 1500-2000 beiðnir um aðstoð. Það eru að meðaltali 3-4 útköll á degi hverjum, allan ársins hring. Þessum útköllum sinna sjálfboðaliðar sem taka tíma frá fjölskyldu og atvinnu til að aðstoða samborgara í neyð. 31.10.2008 09:31
Voru lög brotin? Björn Ingi Hrafnsson skrifar Óhætt er að fullyrða að ekki hafi allir fagnað ákaft þegar Seðlabanki Íslands tilkynnti óvænt um helmingshækkun stýrivaxta sinna. Margir höfðu átt von á auknu aðhaldi í peningamálastefnunni í kjölfar tilkynningar um formlegar viðræður við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF), en svo rosaleg hækkun kom illa við íslenskt viðskipta- og athafnalíf, sem hefur mátt þola svo mörg áföll síðustu daga og vikur. 31.10.2008 07:00
Tækifærin á Íslandi Margir horfa í forundran á þá skyndilegu breytingu sem orðið hefur á undirstöðum íslensks atvinnulífs. En við megum ekki leggja árar í bát. Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að sjá þau tækifæri sem landið býður upp á og standa saman í því að nýta þau. Við þurfum að spyrja okkur á hvaða sviðum við getum sótt fram. Hvernig getum við vegið upp á móti samdrættinum í bankastarfsemi og vöruinnflutningi? Ég er ekki í vafa um hvert svarið er. Það er ferðaþjónusta. Ég hef lengi verið sannfærður um að Íslendingar geti, á örfáum árum, tvöfaldað tekjur sínar af ferðamennsku. 30.10.2008 06:00
Hróp úr eyðimörkinni Það hlýtur að vera skelfilegt að vakna við þá bláköldu staðreynd að hugmyndakerfi frjálshuga kapítalista sé hrunið eins og spilaborg! Sú lífshyggja að markaðurinn og samkeppnin leysi öll mál farsællega hefur beðið skipbrot. 29.10.2008 06:00
Við og „hinir“ Menntamálaráðherra hvatti alla skólastjórnendur í tölvupósti fyrir stuttu til að standa vörð um nemendur. Þar segir meðal annars: „Þau gildi sem liggja til grundvallar starfi í skólum eru umburðarlyndi og kærleikur og að skólinn stuðli að velferð nemenda í víðum skilningi. Á óvissutímum í þjóðfélaginu er mikilvægt að skólinn sé griðastaður nemenda og að jákvæðum skólabrag sé haldið á lofti.“ 29.10.2008 05:30
Dýpkum ekki kreppuna Sérfræðingar alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) hafa kynnt áform um aðhaldssama stjórn peningamála til að koma á stöðugleika í gengi krónunnar. Aðgerðir sem leiða til vaxtahækkunar eru dæmigerð viðbrögð IMF við fjármálakreppu, þrátt fyrir mörg dæmi um að vaxtahækkun dýpki kreppur. Vaxtahækkun við núverandi aðstæður mun bitna hart á fyrirtækjum og almenningi í landinu. 29.10.2008 04:00
Dauf viðbrögð á ögurstundu Guðni Ágústsson skrifar Ekkert er jafn mikilvægt á örlagatímum eins og að hafa viðbrögð klár í hvert sinn og stórir atburðir gerast. Fyrir tveimur vikum réðist breska ríkisstjórnin að íslensku þjóðinni með misnotkun á lögum gegn hryðjuverkum. Með Ísland var farið sem land og þjóð glæpamanna. 27.10.2008 00:01
Sjálfbær jöfnuður Katrín Jakobsdóttir skrifar Það er myrkt yfir Íslandi núna. En þegar ástandið er svart skiptir máli að sjá týruna í myrkrinu og reyna að glæða það ljós. Og hver er sú týra? Vissulega höfum við horft á fjármálakerfið hrynja á tveimur vikum og við vitum að það hefur slæmar afleiðingar. 25.10.2008 06:00
Allt fyrir ekkert Helgi Hjörvar skrifar Samskipti Íslendinga við útlönd á stuttu lýðveldisskeiði okkar einkennast iðulega af því viðhorfi að við eigum að fá allt fyrir ekki neitt. Hvers vegna okkur þykir það eftirsóknarvert er athyglisvert íhugunarefni. En það ber líka vitni um einfeldningslega afstöðu ungrar þjóðar til heimsins. 24.10.2008 06:00
Tími til að breyta Nú, rétt eins og fyrir tæpum 19 árum, horfum við á þjóðskipulag byrja að hrynja til grunna. Þá byrjaði hrun sovétkommúnismans með falli Berlínarmúrsins sem var táknmynd þess þjóðskipulags. Hrun íslensku bankanna markar upphafið á falli nýfrjálshyggjunnar, sem er þjóðskipulag græðgi og sérhagsmuna. En hún fellur ekki ein, heldur tekur hún ævisparnað stórs hluta Íslendinga, sparnað sem átti að tryggja þeim áhyggjulaust ævikvöld, með sér í gröfina. Við syrgjum því ekki nýfrjálshyggjuna, heldur allt það sem hún tók frá okkur. 24.10.2008 05:15
Kæri Davíð Við lifum á spennandi umbrotatímum sem koma til með að breyta lífinu á heimsvísu. Óvissan um hvað framtíðin beri í skauti sér er mikil. Það er erfitt að sjá heildarmyndina og ómögulegt að sjá fyrir hvað muni gerast næst. Ég vona að þessar breytingar þroski okkur til hins betra. 24.10.2008 04:30
Einangrunarsinnar og ESB Fyrir ári síðan bar mikið á þeim rökum íslenskra bankamanna að ef landið væri hluti af ESB og myntbandalagi Evrópuþjóða væri öryggi íslensku bankanna með öðrum hætti. 23.10.2008 06:00
Heilbrigðari starfsgrunnur lífsnauðsyn 1. Þorsteinn Þorsteinsson, markaðsstjóri RÚV ohf., segir orðrétt í Markaðnum 16. júlí, í mótsvari við staðhæfingu um að RÚV ohf. njóti forgjafar á samkeppnismarkaði vegna ríkisinnheimtu á afnotagjöldum: 23.10.2008 06:00
Að segja satt og rétt frá Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Borgarfulltrúarnir Sigrún Elsa Smáradóttir og Svandís Svavarsdóttir fjalla um REI-málið í Fréttablaðinu á mánudaginn undir fyrirsögninni „Sannleikurinn er góður grunnur“. 23.10.2008 03:30
Ránfuglar Ólafur F. Magnússon skrifar um borgarmál Ránfuglar/ Valur er á veiðum,/ vargur í fuglahjörð,/ veifar vængjum breiðum,/vofir yfir jörð.Þessi orð skáldsins, Jónasar Hallgrímssonar, í ljóðinu „Óhræsið“, koma mér í hug þessa dagana, þegar höfundar einkavinavæðingar ríkisbankanna, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, bera víurnar í þær eignir almennings, sem þeir hafa ekki enn náð að sölsa undir sjálfa sig og einkavinina. 22.10.2008 04:00
IMF og stórslysa-kapítalisminn Árni Daníel Júlíusson skrifar um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn Kanadíska blaðakonan Naomi Klein hefur skrifað bók sem heitir The Shock Doctrine: The Rise of Disaster Capitalism. Bókin fjallar um það hvernig nýfrjálshyggjumenn og stofnanir þeirra eins og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn nýta sér stórslys og stóráföll af ýmsu tagi til að koma stefnu sinni í framkvæmd. Meðal dæma sem hún nefnir eru einkavæðing skólakerfisins í New Orleans eftir að fellibylurinn Katrina hafði lagt borgina í eyði, einkavæðing og einkavinavæðing Bandaríkjanna á efnahagskerfinu í Írak eftir innrásina 2003, frjálshyggjutilraunin í Chile eftir morðið á Salvador Alliende 11. september 1973 o.fl. o.fl. 21.10.2008 06:00
Steingrímur og Davíð Gunnar Tómasson skrifar um seðlabankastjóra Fyrrverandi forsætisráðherra Steingrímur Hermannsson og höfundur snæddu saman hádegisverð á Hótel Holti daginn eftir að fréttir bárust að Steingrímur væri á leið út úr pólitík inn í Seðlabankann. Hvorugur minntist á það mál yfir hádegisverðinum. 21.10.2008 05:30
Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda Magnús Jóhannesson skrifar um umhverfismál Í umróti þeirra hremminga sem orðið hafa á íslenskum fjármálamarkaði undanfarna daga hafa komið fram raddir hjá ýmsum um að nú væri þjóðráð að slaka á umhverfiskröfum svo sem vegna atvinnurekstrar. Hefur í því sambandi sérstaklega verið nefnt að draga verulega úr eða jafnvel fella alveg niður kröfur um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Þegar ábyrgir aðilar þ.á m. forystumaður öflugra hagsmunasamtaka í landinu og yfirmaður norrænnar stofnunar sem Ísland á aðild að og fjallar mikið um umhverfismál í sínum störfum nefna þetta opinberlega, er rétt að staldra aðeins við og rifja upp tilgang og stöðu mats á umhverfisáhrifum á Íslandi. 21.10.2008 05:00
Andri Snær og útflutningurinn Jóhannes Geir Sigurgeirsson skrifar um áliðnað og útflutning Andri Snær rithöfundur skrifar gein í Fréttablaðið á laugardaginn var og fjallar um þjóðhagsleg áhrif áliðnaðarins á Íslandi. Andri segir að allir sem kunna heimilisbókahald geti sannreynt útreikninga sína. Við skulum skoða nokkrar af fullyrðingum Andra. 21.10.2008 05:00
Áskorun til veitingamanna Ég lít svo á að nú þurfum við veitingamenn að endurskoða hlutverk okkar og sýna sömu ráðdeildarsemi, auðmýkt og velvilja í garð náungans og ætlast er til af öðrum Íslendingum á þessum erfiðu tímum. 21.10.2008 00:01
Sannleikurinn er góður grunnur Nú þurfa allir að leggjast á eitt til að tryggja hagsmuni íslenska ríkisins í þeirri stöðu sem upp er komin. Verja fjölskyldurnar í landinu, ná sem hagstæðustum samningum hvað varðar uppgjör á erlendu hlutum bankanna, leita réttar okkar gagnvart Bretum og tryggja að orðspor lands og þjóðar beri ekki varanlegan skaða af. Jafnframt þarf að treysta stoðir íslensks fjármálakerfis þannig að uppbygging til framtíðar í íslensku atvinnulífi standi traustum fótum. 20.10.2008 06:30
Allir í sleik á Airwaves Anna Margrét Björnsson skrifar Seabear og Páll Óskar slá í gegn í Hafnarhúsinu á meðan kanadíski fiðlusnillingurinn Final Fantasy heillaði á Bedroom Community-kvöldi. 19.10.2008 07:00
Framtíð íslensks fjármálamarkaðar Guðjón Rúnarsson skrifar Fjármálageirinn hefur vaxið mikið á Íslandi á undanförnum árum. Nú er almenn skoðun að hann hafi vaxið okkur yfir höfuð og því hafi hrun hans verið óhjákvæmilegt. 19.10.2008 05:00
Úr einu ruglinu í annað Andri Snær Magnason skrifar Á þessum viðsjárverðu tímum nota hagsmunaaðilar tækifærið til að ota að okkur „lausnum“ og bjargráðum. Núna felst hún í því að „aflétta öllum hömlum“ og skuldsetja opinber orkufyrirtæki sem nemur 300 til 400 milljörðum fyrir tvö til þrjú ný álver. 18.10.2008 08:00
Skelfileg mistök í hruninu á Íslandi Ákvörðun bandarískra stjórnvalda að láta Lehman-banka gossa verður harðlega gagnrýnd af hagsögufræðingum framtíðarinnar. Sú ákvörðun hratt af stað hinni snörpu fjármálakreppu sem við erum nú í. 17.10.2008 06:00
Opið bréf til forseta Íslands Við lestur fréttatilkynningar frá forsetaembættinu í dag, slær mér óhug að aðgerðir forseta Íslands í yfirstandandi hörmungum landsmanna takmarkist við kaffispjall hér innanlands. 15.10.2008 06:00
Óforsjálni og heimskreppa Allt ferli á sér upphaf og endalok. Þannig er mannsævin ferli sem byrjar í vöggu og endar í gröf. Svo fer oft um tiltektir manna, áform og athafnir að allt sýnist blómstra um hríð, en missir smám saman þróttinn og endar með því að detta út af rólega eða steypast fyrir björg með ósköpum. Sú margumtalaða „útrás“ íslenskra fésýslumanna er ferli af þessu klassiska dæmi. Spurja má hvar vagga þessa tiltækis stóð, en endalokunum er auðvelt að finna stað. 15.10.2008 06:00
Leiðin að nýju Íslandi Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Þungbært áfall síðustu viku hefur gert okkur það ókleift að halda úti sjálfstæðri mynt. Fyrir hrunið var eðlilegt að skoða og meta alla kosti til hlítar. Gjaldmiðilsskýrsla Framsóknarflokksins sýndi með rökum að kostirnir voru í raun aðeins tveir, en nú blasir aðeins einn kostur við að okkar mati. Upptaka evru í kjölfar aðildar að Evrópusambandinu er eini raunhæfi valkosturinn í núverandi stöðu ef Ísland á áfram að vera hluti af innri markaði Evrópu. 15.10.2008 00:01
Ísland og IMF Gunnar Tómasson skrifar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) var stofnaður 1945 til „að efla alþjóðlega samvinnu í peningamálum“ og vera vettvangur fyrir „ráðaleitun og samstarf“ við stjórn slíkra mála. Ísland hefur verið aðili að sjóðnum frá upphafi og átt gott samstarf við hann. 13.10.2008 06:30
Uppbygging og endurmat Þorgerður katrín gunnarsdóttir skrifar Þau áföll sem dunið hafa yfir okkur Íslendinga á síðustu vikum hafa áhrif inn á hvert einasta heimili landsins. Næstu mánuðir verða erfiðir, mjög erfiðir, fyrir fólkið, heimili og fyrirtæki í landinu. Margir hafa beðið mikið fjárhagslegt tjón, enginn er ósnortinn. Um allt land, í hverri götu eru fjölskyldur í sárum. Það þýðir hins vegar ekkert að leggja árar í bát. 12.10.2008 04:00
Kreppan, frjálshyggjan og framtíðin Víða um lönd velta menn því nú fyrir sér hvort fjármálakreppan mikla sé frjálshyggjunni að kenna. Málsmetandi menn segja að gengið hafi verið of langt í að draga úr ríkis-„afskiptum“ af fjármálamarkaðnum vestanhafs, hann gerður of „frjáls“. Einstaka „frjáls“-hyggjumaður maldar í móinn og segir að vandinn stafi af því að markaðurinn hafi ekki verið nógu „frjáls“. 11.10.2008 06:00
Við getum þetta Stefán Ólafsson skrifar Þegar hamfarir ganga yfir er mikilvægt að skilja þá möguleika sem eru fyrir hendi. Grundvöllur samfélagsins á Íslandi mun standa áfram þótt fjármálayfirbyggingin sé hrunin og dragi annað með sér í fallinu. Sá grundvöllur er sterkur. Ég vil benda á nokkur atriði sem sýna að við eigum vel að geta staðið þetta af okkur og risið upp á ný. 11.10.2008 05:00
Fórnarlambið? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Niðurstaðan af eintali Davíðs Oddssonar við sjálfan sig í Kastljósi RÚV sl. þriðjudagskvöld 8. okt. vakti óskipta samúð hlustenda með örlögum þessa mæðumanns. Davíð hefur, að eigin sögn, verið saklaust fórnarlamb óreiðumanna og brennuvarga (hans eigin orð) sem á undanförnum árum hafa vaðið uppi í þjóðfélaginu og farið sínu fram, þrátt fyrir fyrirbænir og varnaðarorð hins áhrifalausa seðlabankastjóra. 10.10.2008 07:00
LÍN mismunar skiptinemum Haukur Logi Karlsson skrifar Gengissveiflur krónunnar hafa umsvifalaus áhrif á námsmenn í útlöndum á framfæri ríkissjóðs. Þeir þurfa því annað hvort að stinga nýtt gat í sultarólina eða fá frekari fyrirgreiðslu hjá bankanum. Þessi sveifla hefur ekki sérstök áhrif á suma, þar sem við gerum upp yfirdráttinn við bankann í lok annar með láni frá LÍN, sem reiknað er út frá gjaldmiðli námslandsins miðað við útborgunardag. 8.10.2008 04:00
Berjumst gegn ofbeldi á konum Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Þessa dagana stendur yfir símakönnun meðal 3.000 íslenskra kvenna á aldrinum 18–80 ára til að afla upplýsinga um ofbeldi gegn konum. 7.10.2008 08:00
Kæri sáli Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég verð að játa það að ég varð hálfskelkuð og óttaslegin til að byrja með eins og gengur og gerist þegar einhver verður fyrir áföllum. En nú er bara uppi á mér typpið, kæri sáli. Þótt ótrúlegt megi virðast. 5.10.2008 05:00
Verkafólk og aldraðir þurfa kjarabætur Kjarasamningar eru í uppnámi. Forsendur þeirra eru brostnar vegna mikillar verðbólgu. Samningar verða lausir í byrjun næsta árs og verða ekki framlengdir nema til komi verulegar kjarabætur. Verðbólgan hefur étið upp allar kjarabætur samninganna frá því í febrúar sl. Kjaraskerðing verkafólks sl. 12 mánuði er 5%. 3.10.2008 05:30
Þjóðríkjum til eflingar Jón Sigurðsson skrifar Í gögnum Evrópusambandsins er margt sem getur vakið athygli Íslendinga. Í 2. bókun með aðildarsamningi Finna að ESB eru ákvæði um sérréttindi heimamanna á Álandseyjum, svonefndan "hembygdsrätt“. 1.10.2008 00:01
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun