Fleiri fréttir Viljum við stærsta bílakirkjugarð í Evrópu? Danir eru farnir að kalla bílaflotann sinn, stærsta bílakirkjugarð Evrópu. Þá er ekki átt við að heilu akrarnir séu undirlagðir fyrir gamla og ónýta bíla heldur eru þeir allir í umferð en bílafloti dana hefur lengi þótt úrsérgenginn. Með nýlegum reglum um vörugjöld og skráningargjöld á bílum stefnir í algjört óefni að sögn neytendafélag í Danmörku og þeirra sem starfa í bílgreininni. 29.9.2008 06:45 Drög að stefnu Vinstri grænna í málefnum utangarðsfólks Það sem er fyrst og fremst gott við stefnu borgarinnar í málefnum utangarðsfólks af báðum kynjum er það að hún er fyrsta stefna sinnar tegundar á Íslandi og brautryðjandi sem slík. Utangarðsfólk á erfitt með að bera hönd fyrir höfuð sér, verja stjórnarskrárvarin mannréttindi og rétt til húsaskjóls. Stefnan er árangur af baráttu þeirra fjölmörgu sem tekið hafa upp hanskann fyrir þetta fólk. Það er verðugt markmið að efla samstarf og forvarnir, auka reglubundna þjónustu, styrkja tímabundin úrræði og fjölga langtíma úrræðum. Stefnan er aðgengileg á vefsvæði Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 29.9.2008 06:15 Orkunýting og atvinnusköpun Grétar Mar Jónsson skrifar Við Íslendingar framleiðum raforku með vatni, en ekki kolum eða olíu og höfum þar með sérstöðu á því sviði. Í ljósi þess þurfum við að fá svör við því frá ríkisstjórn landsins, hvort fylgt verði eftir til framtíðar undanþágu okkur til handa, varðandi heildarmagn losunar útblásturs. Það skiptir verulegu máli til framtíðar litið hvort við munum fá að njóta þeirrar hinnar sömu sérstöðu okkar. 29.9.2008 04:00 Ómaklega að embættismönnum vegið Björn Bjarnason skrifar Hinn 1. janúar 2007 var embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum stofnað og var Jóhann Benediktsson, sem hafði verið sýslumaður á Keflavíkurflugvelli síðan 1999, skipaður í embættið. Fram til 1. janúar 2007 starfaði Jóhann Benediktsson undir forræði utanríkisráðuneytis og hann var starfsmaður í utanríkisþjónustunni, þegar utanríkisráðherra skipaði hann sem sýslumann. 28.9.2008 06:00 Lærum af Íraksstríðinu Fjármálakreppan hefur leyst Íraksstríðið af hólmi sem efsta mál á dagskrá bandarísku forsetakosninganna, meðal annars vegna þess að Bandaríkjamenn telja að það hafi orðið kaflaskipti í Írak; fjölgun í herliði Bandaríkjahers hafi brotið andspyrnuna á bak aftur og ofbeldi minnkað. Hin undirliggjandi skilaboð eru skýr: Að sýna mátt sinn og megin tryggir sigur. 27.9.2008 08:00 Stórtíðindi í vændum? Einar K. Guðfinnsson skrifar Þegar talsmaður Evrópusambandsins kveður svo afdráttarlaust upp úr um sjávarútvegsstefnu sambandsins sem gerðist nú á dögunum, þá eru það stórfréttir. Reinhard Priebe, aðstoðarframkvæmdastjóri sjávarútvegmála ESB, sagði í útvarpinu á þriðjudaginn var: „Ég tel ekki að innganga Íslendinga í ESB þýddi að allt sem lýtur að fiskveiðistefnunni breyttist. Ég býst frekar við að það kæmi fólki á óvart hve fátt þyrfti að breytast.“ 27.9.2008 07:00 Á að fjármagna skólastarf með lánsfé? Hjalti Þór Vignisson skrifar Á síðustu árum hefur Jöfnunarsjóður sveitarfélaga staðið undir meira en þriðjungi skatttekna sveitarfélagsins Hornafjarðar. Undanfarin tvö ár hefur ríkið beitt sér fyrir því að efla sjóðinn og framlög úr honum hafa ásamt aðhaldi í rekstri sveitarfélagsins leitt til þess að skuldir sveitarsjóðs hafa lækkað umtalsvert. Þær nema nú innan við helmingi af árlegum tekjum hans. Mikilvægi Jöfnunarsjóðs fyrir sveitarfélag eins og Hornafjörð er því hafið yfir allan vafa. 26.9.2008 06:00 Pilsfaldakapítalismi Þorvaldur Gylfason skrifar Fjármálaráðherra Bandaríkjanna hefur beðið þingið í Washington um heimild til að taka 700 milljarða dollara lán til að forða fjármálakerfi landsins frá frekari skakkaföllum. 25.9.2008 11:07 Samskiptin við dómsmálaráðherra Jón Kaldal skrifar Lögreglumennirnir suður með sjó sem vilja hætta ætla ekki að kveðja þegjandi og halla hurðinni varlega á eftir sér. Samskiptin við dómsmálaráðuneytið hafa verið afar stirð, segir í fréttatilkynningu sem Jóhann R. Benediktsson, fráfarandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, sendi frá sér í gær. Tilefnið er að hann ásamt þremur lykilmönnum embættisins hafa óskað eftir því að láta af störfum um næstu mánaðamót því þeir telja algjöran trúnaðarbrest hafa orðið milli sín og ráðuneytisins. 25.9.2008 08:48 Að læra að læra: Vika símenntunar 21. – 28. september Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir skrifar Símenntun er regnhlífarhugtak yfir námskeið og lengri námsleiðir sem standa fullorðnum einstaklingum til boða. Oft eru þessi námskeið starfstengd þar sem markmiðið er að þjálfa hæfni sem er mikilvæg í starfi. Símenntun nær einnig yfir öll þau tómstunda-, tungumála- og sjálfstyrkingarnámskeið sem í boði eru fyrir fullorðna. 24.9.2008 13:03 Á Ísland að taka upp evru? Björgvin Guðmundsson skrifar Samtök atvinnulífsins hafa lagt til við ASÍ, að aðilar vinnumarkaðarins beiti sér fyrir því, að nýr gjaldmiðill verði tekinn upp, þar eð krónan dugi ekki lengur. Þetta eru talsverð tíðindi. 24.9.2008 09:32 Meðhjálpari fær klapp á kollinn Ögmundur Jónasson skrifar Ágætur þingmaður Samfylkingarinnar sagði í laugardagsþætti Hallgríms Thorsteinssonar fyrir viku að flokkur sinn hefði verið stofnaður um velferðarþjónustuna. Ég saknaði þess að viðkomandi var ekki spurður hvers vegna Samfylkingin kæmi þá ekki velferðarkerfinu til varnar þegar að því væri sótt. 22.9.2008 06:00 Pólitískt óvit Þorsteinn Pálsson skrifar Þegar Samfylkingin gekk inn í núverandi stjórnarsamstarf hafði hún á vissan hátt tekið fyrri stöðu Framsóknarflokksins sem fólst í því að geta samið af nokkrum styrk til beggja handa. 21.9.2008 08:00 Margt er líkt með skyldum Helga Jónsdóttir skrifar Norðurlöndin hafa sérstöðu í hópi ríkja heims. Velmegun er almennari en annars staðar, félagslegur jöfnuður og jafnrétti meira, menntunarstig hátt, blómstrandi menningarlíf og áhersla á virðingu fyrir náttúru og umhverfi. Gegnsæi og jafnræði í stjórnkerfi og stjórnsýslu er meira en annars staðar. Þegar Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) ber saman lífsgæði landa á milli eru Norðurlöndin í efstu sætum ár eftir ár. Gæfa Íslands er sú að tilheyra þessum þjóðahópi og fá notið stefnu, strauma og verka þar. 21.9.2008 07:00 Tímabært frumkvæði Jón Sigurðsson skrifar Dag eftir dag berast nýjar fregnir sem staðfesta að forsendurnar eru horfnar undan íslensku krónunni og peningamálastjórninni. Það eru djúpir straumar sem þessu valda, auk uppnáms á erlendum mörkuðum. Ísland er orðið hluti af miklu stærri efnahags- og viðskiptaheild. 20.9.2008 00:01 Húslestur Kristinn E. Hrafnsson skrifar Í grein sem ég skrifaði í Mbl. um daginn og beindi til þeirra listamanna sem hafa tjáð sig um nýbyggingu LHÍ á Laugavegi, spurði ég hvað valdi því að þeir rýni ekki í verk arkitektanna og slái aðallega um sig með upphrópunum. Guðmundur Andri Thorsson skrifar af því tilefni grein í Fréttablaðið og eggjar mig til svars um nokkra hluti. Þrátt fyrir að greinin sé í raun útúrsnúningur og eitt stórt spurningarmerki getur hún leitt af sér ágætar hugleiðingar. 20.9.2008 00:01 Við hvern er að sakast? Frítt í strætó-ævintýrið fyrir stúdenta virðist engan endi taka og eru þessar línur skrifaðar með það í huga. Síðan um miðjan ágúst hafa afar reglulega borist váleg tíðindi af verkefninu, líkt og manneskja í vinnu hjá kölska sjálfum sjái um almannatengslin og gæti þess vel að láta einhvern óhróður leka út með jöfnu millibili. 19.9.2008 19:50 Vondafone brýtur á barni? Jóhann Björnsson skrifar Á neytendasíðu Dr. Gunna í Fréttablaðinu 11. september s.l. segi ég frá samskiptum Vodafone við 15 ára ungling og hvernig fyrirtækið sendir frá sér villandi auglýsingu í sms skilaboði og nýtir sér þannig trúgirni og reynsluleysi unglings. 18.9.2008 09:05 Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður vorið 2009 Birkir Jón Jónsson skrifar Miklir erfiðleikar blasa við í íslensku efnahagslífi nú um stundir og ljóst að fram undan eru vandasöm viðfangsefni fyrir almenning og atvinnulífið í landinu. 18.9.2008 00:01 Aðgerðir ráðast af skynsemi og nauðsyn Við lifum á athyglisverðum tímum, segir einhvers staðar, og víst er að það á vel við um síðustu daga, vikur og mánuði á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Nýir kaflar í heimssögu viðskiptanna eru ritaðir á hverjum degi, stórar og öflugar stofnanir riða til falls, aðrar hefur þegar þrotið örendi. 17.9.2008 00:01 Nýir tímar í neytendamálum 12.9.2008 05:00 Eru berin alltaf súr? Það er með ólíkindum hvernig umræðan hefur verið um þær breytingar sem Íslandspóstur hefur boðað í sambandi við lokun póstafgreiðslustaða og fækkun póstburðardaga á landsbyggðinni. Einkum eru það félagar í VG sem farið hafa mikinn og gildir þá einu hvaða forsendur liggja á bak við þessar ákvarðanir Íslandspósts, því tilgangurinn helgar meðalið hjá félögum í VG. Íslandspóstur fækkar ekki póstburðardögum eða lokar póstafgreiðslustöðum að gamni sínu. Það er mikill misskilningur að halda því fram að einhver skerðing á þjónustu felist í því að fækka póstburðardögum úr 5 í 3 á viku ef enginn póstur er til flutninga. Það getur tæpast verið mikil þjónusta fólgin í því að láta póstbíla aka tóma hundruð kílómetra á dag út um allt land. Á þeim afgreiðslustöðum sem hefur verið og mun verða lokað á næstu misserum hafa verið sárafáar afhendingar á dag og að mati Íslandspósts munu landpóstar auðveldlega geta haldið uppi sama þjónustustigi og í flestum tilvikum verður það betra. 12.9.2008 04:30 Vinnuskóli án aðgreiningar Bergþóra Snæbjörnsdóttir skrifar Þrátt fyrir að Vinnuskólinn í Reykjavík sé ekki skóli í venjulegum skilning hefur hann tekið upp þá stefnu að vera skóli án aðgreiningar. Það felur í sér að vera skóli sem getur sinnt öllum nemendum sínum og veitt þeim þá aðhlynningu og aðstoð sem þeir þarfnast, sama hvernig á stendur um atgervi þeirri, aðstæður eða uppruna. 11.9.2008 07:00 Kórvilla af Vestfjörðum? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar En upp úr þessu var Guðjóni Friðrikssyni sagt upp og hrökklaðist hann þá til Ísafjarðar. Þar gerði hann sér lítið fyrir og hóf ofsóknir á hendur Jennu og Hreiðari sem barnabókahöfundum. Það voru hefndirnar. (Úr dagbók Matthíasar Johannessens, skálds.) 11.9.2008 07:00 Velkomin til Íslands Kristinn H. Gunnarsson skrifar Seint að kvöldi mánudags komu 29 palestínskir flóttamenn til landsins eftir langt og strangt ferðalag. Þeir hafa hafst við í flóttamannabúðum í Írak við mjög erfiðar aðstæður og koma til með að setjast að á Akranesi. 11.9.2008 05:45 Fimm ára þrautaganga Drífa Snædal skrifar Ef vilji er fyrir hendi hjá meirihluta Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks er hægt að bæta stöðu kvenna sem verða fyrir heimilisofbeldi umtalsvert áður en þingi lýkur á föstudag. 11.9.2008 05:00 Stefna og aðgerðaáætlun í málefnum utangarðsfólks Jórunn Frímannsdóttir skrifar Reykjavíkurborg er borg þar sem allir íbúar geta átt sér samastað. Líka þeir sem í daglegu tali eru nefndir utangarðsfólk. Í velferðarsamfélagi nútímans er þess jafnframt krafist að reynt sé að koma í veg fyrir að fólk verði utan garðs, en því miður virðist sem þeim fari fjölgandi sem lent geta í þeim hópi. 11.9.2008 04:45 Mannréttindabrot kvótakerfisins Björgvin Guðmundsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur lofað Mannréttindanefnd SÞ því að kvótakerfið verði endurskoðað. Ekkert er þó farið að gera enn varðandi endurskoðun kerfisins. 11.9.2008 04:30 Einkavæðingin á Alþingi í dag Ögmundur Jónasson skrifar Við þingfrestun í vor var fallist á að skjóta á frest afgreiðslu frumvarps Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun á heilbrigðissviði. 9.9.2008 05:00 Skólinn í Malenga Stefán Jón Hafstein skrifar Skólastjórinn í Malenga er mjög lágvaxinn maður, svo sem títt er um Malava sem bera í sér erfðaþátt pygmea. Þar sem hann situr virðulega klæddur í jakka með bindi við borð í kompu sinni ná spjöld hátt upp eftir öllum veggjum svo hvergi sér í. 6.9.2008 05:15 Þarf að beita lögþvingun? Ögmundur Jónasson skrifar Talsvert er um liðið síðan farið var að ræða um að lög og reglur yrðu settar um upplýsingaskyldu þingmanna og ráðherra. Kröfur þessa efnis hafa ágerst eftir því sem fólk hefur orðið þess áskynja að hugtakið einkavinavæðing var ekki fundið upp að ástæðulausu. 6.9.2008 00:01 Skattlagning olíuvinnslu Frá árinu 1997 hefur verið starfandi starfshópur um olíuleit á landgrunni Íslands á vegum iðnaðarráðuneytisins. Síðan þá hafa lög verið sett um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis. Árið 2002 var fyrsta leitarleyfið gefið út og eftir það hefur áhugi olíuleitarfyrirtækja aukist. Eitt af þeim atriðum sem olíufyrirtækin horfa til þegar þau taka ákvörðun um hvort fýsilegt sé að hefja olíuleit og -vinnslu er hvernig skattlagningu og gjaldtöku er háttað í viðkomandi ríki. Því er afar mikilvægt að skattaumhverfið sé aðlaðandi fyrir olíufyrirtæki en skili ríkinu um leið sanngjörnum skerf af hagnaðinum. 4.9.2008 15:56 Unnið á þríþættum vanda Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar Á undanförnum mánuðum hefur orðið verulegur viðsnúningur í efnahagsmálum landsins. Eftir sex ára þensluskeið eru blikur á lofti. Verðbólga, háir stýrivextir og takmarkaður aðgangur að erlendu lánsfé bitnar á kaupmætti og greiðslubyrði almennings og rekstri og fjárfestingum fyrirtækja. 4.9.2008 00:01 Tvíeggjað sverð Helgi Helgason skrifar Með hliðsjón af því sem hefur verið að gerast í Georgíu verðum við Íslendingar að spyrja okkur að því hvort við viljum virkilega taka þá áhættu að Rússar eigi hér efnahagslegra hagsmuna að gæta. Hér er ég að tala um olíuhreinsunarstöð sem einhverjir aðilar virðast vinna hörðum höndum að koma á fót á Vestfjörðum. 3.9.2008 05:30 Með þakklæti og handboltakveðju Guðmundur Ingvarsson og Ólafur Stefánsson skrifar Viðburðaríkasta vika í sögu handknattleiks á Íslandi er nú að baki. Landslið karla í handknattleik og stjórn HSÍ vilja með örfáum orðum þakka fyrir þá gríðarlegu samstöðu og stuðning sem við höfum fundið fyrir frá þjóðinni allri. 3.9.2008 05:15 Heimgreiðslur – afturhvarf til forneskju Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir skrifar Falskir tónar streyma nú úr ráðhúsi Reykjavíkur þar sem Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkurinn reyna að stilla saman strengi sína á ný. Síðasta feilnótan heyrðist úr leikskólaráði þegar heimgreiðslur voru endanlega samþykktar í vikunni sem leið, en þá snarsnérist framsókn um sjálfan sig í málinu. 3.9.2008 05:00 Á að svíkja í húsnæðismálum? Ögmundur Jónasson skrifar Samfylkingin undirbýr nú undanhald í húsnæðismálum. Svik myndi einhver kalla það eftir allar heitstrengingarnar um að ekki verði hróflað við Íbúðalánasjóði. Bankarnir hafa sem kunnugt er ofsótt sjóðinn, kært hann til Brussel og leitað allra leiða til að koma honum fyrir kattarnef. 1.9.2008 10:36 Sjá næstu 50 greinar
Viljum við stærsta bílakirkjugarð í Evrópu? Danir eru farnir að kalla bílaflotann sinn, stærsta bílakirkjugarð Evrópu. Þá er ekki átt við að heilu akrarnir séu undirlagðir fyrir gamla og ónýta bíla heldur eru þeir allir í umferð en bílafloti dana hefur lengi þótt úrsérgenginn. Með nýlegum reglum um vörugjöld og skráningargjöld á bílum stefnir í algjört óefni að sögn neytendafélag í Danmörku og þeirra sem starfa í bílgreininni. 29.9.2008 06:45
Drög að stefnu Vinstri grænna í málefnum utangarðsfólks Það sem er fyrst og fremst gott við stefnu borgarinnar í málefnum utangarðsfólks af báðum kynjum er það að hún er fyrsta stefna sinnar tegundar á Íslandi og brautryðjandi sem slík. Utangarðsfólk á erfitt með að bera hönd fyrir höfuð sér, verja stjórnarskrárvarin mannréttindi og rétt til húsaskjóls. Stefnan er árangur af baráttu þeirra fjölmörgu sem tekið hafa upp hanskann fyrir þetta fólk. Það er verðugt markmið að efla samstarf og forvarnir, auka reglubundna þjónustu, styrkja tímabundin úrræði og fjölga langtíma úrræðum. Stefnan er aðgengileg á vefsvæði Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 29.9.2008 06:15
Orkunýting og atvinnusköpun Grétar Mar Jónsson skrifar Við Íslendingar framleiðum raforku með vatni, en ekki kolum eða olíu og höfum þar með sérstöðu á því sviði. Í ljósi þess þurfum við að fá svör við því frá ríkisstjórn landsins, hvort fylgt verði eftir til framtíðar undanþágu okkur til handa, varðandi heildarmagn losunar útblásturs. Það skiptir verulegu máli til framtíðar litið hvort við munum fá að njóta þeirrar hinnar sömu sérstöðu okkar. 29.9.2008 04:00
Ómaklega að embættismönnum vegið Björn Bjarnason skrifar Hinn 1. janúar 2007 var embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum stofnað og var Jóhann Benediktsson, sem hafði verið sýslumaður á Keflavíkurflugvelli síðan 1999, skipaður í embættið. Fram til 1. janúar 2007 starfaði Jóhann Benediktsson undir forræði utanríkisráðuneytis og hann var starfsmaður í utanríkisþjónustunni, þegar utanríkisráðherra skipaði hann sem sýslumann. 28.9.2008 06:00
Lærum af Íraksstríðinu Fjármálakreppan hefur leyst Íraksstríðið af hólmi sem efsta mál á dagskrá bandarísku forsetakosninganna, meðal annars vegna þess að Bandaríkjamenn telja að það hafi orðið kaflaskipti í Írak; fjölgun í herliði Bandaríkjahers hafi brotið andspyrnuna á bak aftur og ofbeldi minnkað. Hin undirliggjandi skilaboð eru skýr: Að sýna mátt sinn og megin tryggir sigur. 27.9.2008 08:00
Stórtíðindi í vændum? Einar K. Guðfinnsson skrifar Þegar talsmaður Evrópusambandsins kveður svo afdráttarlaust upp úr um sjávarútvegsstefnu sambandsins sem gerðist nú á dögunum, þá eru það stórfréttir. Reinhard Priebe, aðstoðarframkvæmdastjóri sjávarútvegmála ESB, sagði í útvarpinu á þriðjudaginn var: „Ég tel ekki að innganga Íslendinga í ESB þýddi að allt sem lýtur að fiskveiðistefnunni breyttist. Ég býst frekar við að það kæmi fólki á óvart hve fátt þyrfti að breytast.“ 27.9.2008 07:00
Á að fjármagna skólastarf með lánsfé? Hjalti Þór Vignisson skrifar Á síðustu árum hefur Jöfnunarsjóður sveitarfélaga staðið undir meira en þriðjungi skatttekna sveitarfélagsins Hornafjarðar. Undanfarin tvö ár hefur ríkið beitt sér fyrir því að efla sjóðinn og framlög úr honum hafa ásamt aðhaldi í rekstri sveitarfélagsins leitt til þess að skuldir sveitarsjóðs hafa lækkað umtalsvert. Þær nema nú innan við helmingi af árlegum tekjum hans. Mikilvægi Jöfnunarsjóðs fyrir sveitarfélag eins og Hornafjörð er því hafið yfir allan vafa. 26.9.2008 06:00
Pilsfaldakapítalismi Þorvaldur Gylfason skrifar Fjármálaráðherra Bandaríkjanna hefur beðið þingið í Washington um heimild til að taka 700 milljarða dollara lán til að forða fjármálakerfi landsins frá frekari skakkaföllum. 25.9.2008 11:07
Samskiptin við dómsmálaráðherra Jón Kaldal skrifar Lögreglumennirnir suður með sjó sem vilja hætta ætla ekki að kveðja þegjandi og halla hurðinni varlega á eftir sér. Samskiptin við dómsmálaráðuneytið hafa verið afar stirð, segir í fréttatilkynningu sem Jóhann R. Benediktsson, fráfarandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, sendi frá sér í gær. Tilefnið er að hann ásamt þremur lykilmönnum embættisins hafa óskað eftir því að láta af störfum um næstu mánaðamót því þeir telja algjöran trúnaðarbrest hafa orðið milli sín og ráðuneytisins. 25.9.2008 08:48
Að læra að læra: Vika símenntunar 21. – 28. september Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir skrifar Símenntun er regnhlífarhugtak yfir námskeið og lengri námsleiðir sem standa fullorðnum einstaklingum til boða. Oft eru þessi námskeið starfstengd þar sem markmiðið er að þjálfa hæfni sem er mikilvæg í starfi. Símenntun nær einnig yfir öll þau tómstunda-, tungumála- og sjálfstyrkingarnámskeið sem í boði eru fyrir fullorðna. 24.9.2008 13:03
Á Ísland að taka upp evru? Björgvin Guðmundsson skrifar Samtök atvinnulífsins hafa lagt til við ASÍ, að aðilar vinnumarkaðarins beiti sér fyrir því, að nýr gjaldmiðill verði tekinn upp, þar eð krónan dugi ekki lengur. Þetta eru talsverð tíðindi. 24.9.2008 09:32
Meðhjálpari fær klapp á kollinn Ögmundur Jónasson skrifar Ágætur þingmaður Samfylkingarinnar sagði í laugardagsþætti Hallgríms Thorsteinssonar fyrir viku að flokkur sinn hefði verið stofnaður um velferðarþjónustuna. Ég saknaði þess að viðkomandi var ekki spurður hvers vegna Samfylkingin kæmi þá ekki velferðarkerfinu til varnar þegar að því væri sótt. 22.9.2008 06:00
Pólitískt óvit Þorsteinn Pálsson skrifar Þegar Samfylkingin gekk inn í núverandi stjórnarsamstarf hafði hún á vissan hátt tekið fyrri stöðu Framsóknarflokksins sem fólst í því að geta samið af nokkrum styrk til beggja handa. 21.9.2008 08:00
Margt er líkt með skyldum Helga Jónsdóttir skrifar Norðurlöndin hafa sérstöðu í hópi ríkja heims. Velmegun er almennari en annars staðar, félagslegur jöfnuður og jafnrétti meira, menntunarstig hátt, blómstrandi menningarlíf og áhersla á virðingu fyrir náttúru og umhverfi. Gegnsæi og jafnræði í stjórnkerfi og stjórnsýslu er meira en annars staðar. Þegar Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) ber saman lífsgæði landa á milli eru Norðurlöndin í efstu sætum ár eftir ár. Gæfa Íslands er sú að tilheyra þessum þjóðahópi og fá notið stefnu, strauma og verka þar. 21.9.2008 07:00
Tímabært frumkvæði Jón Sigurðsson skrifar Dag eftir dag berast nýjar fregnir sem staðfesta að forsendurnar eru horfnar undan íslensku krónunni og peningamálastjórninni. Það eru djúpir straumar sem þessu valda, auk uppnáms á erlendum mörkuðum. Ísland er orðið hluti af miklu stærri efnahags- og viðskiptaheild. 20.9.2008 00:01
Húslestur Kristinn E. Hrafnsson skrifar Í grein sem ég skrifaði í Mbl. um daginn og beindi til þeirra listamanna sem hafa tjáð sig um nýbyggingu LHÍ á Laugavegi, spurði ég hvað valdi því að þeir rýni ekki í verk arkitektanna og slái aðallega um sig með upphrópunum. Guðmundur Andri Thorsson skrifar af því tilefni grein í Fréttablaðið og eggjar mig til svars um nokkra hluti. Þrátt fyrir að greinin sé í raun útúrsnúningur og eitt stórt spurningarmerki getur hún leitt af sér ágætar hugleiðingar. 20.9.2008 00:01
Við hvern er að sakast? Frítt í strætó-ævintýrið fyrir stúdenta virðist engan endi taka og eru þessar línur skrifaðar með það í huga. Síðan um miðjan ágúst hafa afar reglulega borist váleg tíðindi af verkefninu, líkt og manneskja í vinnu hjá kölska sjálfum sjái um almannatengslin og gæti þess vel að láta einhvern óhróður leka út með jöfnu millibili. 19.9.2008 19:50
Vondafone brýtur á barni? Jóhann Björnsson skrifar Á neytendasíðu Dr. Gunna í Fréttablaðinu 11. september s.l. segi ég frá samskiptum Vodafone við 15 ára ungling og hvernig fyrirtækið sendir frá sér villandi auglýsingu í sms skilaboði og nýtir sér þannig trúgirni og reynsluleysi unglings. 18.9.2008 09:05
Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður vorið 2009 Birkir Jón Jónsson skrifar Miklir erfiðleikar blasa við í íslensku efnahagslífi nú um stundir og ljóst að fram undan eru vandasöm viðfangsefni fyrir almenning og atvinnulífið í landinu. 18.9.2008 00:01
Aðgerðir ráðast af skynsemi og nauðsyn Við lifum á athyglisverðum tímum, segir einhvers staðar, og víst er að það á vel við um síðustu daga, vikur og mánuði á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Nýir kaflar í heimssögu viðskiptanna eru ritaðir á hverjum degi, stórar og öflugar stofnanir riða til falls, aðrar hefur þegar þrotið örendi. 17.9.2008 00:01
Eru berin alltaf súr? Það er með ólíkindum hvernig umræðan hefur verið um þær breytingar sem Íslandspóstur hefur boðað í sambandi við lokun póstafgreiðslustaða og fækkun póstburðardaga á landsbyggðinni. Einkum eru það félagar í VG sem farið hafa mikinn og gildir þá einu hvaða forsendur liggja á bak við þessar ákvarðanir Íslandspósts, því tilgangurinn helgar meðalið hjá félögum í VG. Íslandspóstur fækkar ekki póstburðardögum eða lokar póstafgreiðslustöðum að gamni sínu. Það er mikill misskilningur að halda því fram að einhver skerðing á þjónustu felist í því að fækka póstburðardögum úr 5 í 3 á viku ef enginn póstur er til flutninga. Það getur tæpast verið mikil þjónusta fólgin í því að láta póstbíla aka tóma hundruð kílómetra á dag út um allt land. Á þeim afgreiðslustöðum sem hefur verið og mun verða lokað á næstu misserum hafa verið sárafáar afhendingar á dag og að mati Íslandspósts munu landpóstar auðveldlega geta haldið uppi sama þjónustustigi og í flestum tilvikum verður það betra. 12.9.2008 04:30
Vinnuskóli án aðgreiningar Bergþóra Snæbjörnsdóttir skrifar Þrátt fyrir að Vinnuskólinn í Reykjavík sé ekki skóli í venjulegum skilning hefur hann tekið upp þá stefnu að vera skóli án aðgreiningar. Það felur í sér að vera skóli sem getur sinnt öllum nemendum sínum og veitt þeim þá aðhlynningu og aðstoð sem þeir þarfnast, sama hvernig á stendur um atgervi þeirri, aðstæður eða uppruna. 11.9.2008 07:00
Kórvilla af Vestfjörðum? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar En upp úr þessu var Guðjóni Friðrikssyni sagt upp og hrökklaðist hann þá til Ísafjarðar. Þar gerði hann sér lítið fyrir og hóf ofsóknir á hendur Jennu og Hreiðari sem barnabókahöfundum. Það voru hefndirnar. (Úr dagbók Matthíasar Johannessens, skálds.) 11.9.2008 07:00
Velkomin til Íslands Kristinn H. Gunnarsson skrifar Seint að kvöldi mánudags komu 29 palestínskir flóttamenn til landsins eftir langt og strangt ferðalag. Þeir hafa hafst við í flóttamannabúðum í Írak við mjög erfiðar aðstæður og koma til með að setjast að á Akranesi. 11.9.2008 05:45
Fimm ára þrautaganga Drífa Snædal skrifar Ef vilji er fyrir hendi hjá meirihluta Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks er hægt að bæta stöðu kvenna sem verða fyrir heimilisofbeldi umtalsvert áður en þingi lýkur á föstudag. 11.9.2008 05:00
Stefna og aðgerðaáætlun í málefnum utangarðsfólks Jórunn Frímannsdóttir skrifar Reykjavíkurborg er borg þar sem allir íbúar geta átt sér samastað. Líka þeir sem í daglegu tali eru nefndir utangarðsfólk. Í velferðarsamfélagi nútímans er þess jafnframt krafist að reynt sé að koma í veg fyrir að fólk verði utan garðs, en því miður virðist sem þeim fari fjölgandi sem lent geta í þeim hópi. 11.9.2008 04:45
Mannréttindabrot kvótakerfisins Björgvin Guðmundsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur lofað Mannréttindanefnd SÞ því að kvótakerfið verði endurskoðað. Ekkert er þó farið að gera enn varðandi endurskoðun kerfisins. 11.9.2008 04:30
Einkavæðingin á Alþingi í dag Ögmundur Jónasson skrifar Við þingfrestun í vor var fallist á að skjóta á frest afgreiðslu frumvarps Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun á heilbrigðissviði. 9.9.2008 05:00
Skólinn í Malenga Stefán Jón Hafstein skrifar Skólastjórinn í Malenga er mjög lágvaxinn maður, svo sem títt er um Malava sem bera í sér erfðaþátt pygmea. Þar sem hann situr virðulega klæddur í jakka með bindi við borð í kompu sinni ná spjöld hátt upp eftir öllum veggjum svo hvergi sér í. 6.9.2008 05:15
Þarf að beita lögþvingun? Ögmundur Jónasson skrifar Talsvert er um liðið síðan farið var að ræða um að lög og reglur yrðu settar um upplýsingaskyldu þingmanna og ráðherra. Kröfur þessa efnis hafa ágerst eftir því sem fólk hefur orðið þess áskynja að hugtakið einkavinavæðing var ekki fundið upp að ástæðulausu. 6.9.2008 00:01
Skattlagning olíuvinnslu Frá árinu 1997 hefur verið starfandi starfshópur um olíuleit á landgrunni Íslands á vegum iðnaðarráðuneytisins. Síðan þá hafa lög verið sett um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis. Árið 2002 var fyrsta leitarleyfið gefið út og eftir það hefur áhugi olíuleitarfyrirtækja aukist. Eitt af þeim atriðum sem olíufyrirtækin horfa til þegar þau taka ákvörðun um hvort fýsilegt sé að hefja olíuleit og -vinnslu er hvernig skattlagningu og gjaldtöku er háttað í viðkomandi ríki. Því er afar mikilvægt að skattaumhverfið sé aðlaðandi fyrir olíufyrirtæki en skili ríkinu um leið sanngjörnum skerf af hagnaðinum. 4.9.2008 15:56
Unnið á þríþættum vanda Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar Á undanförnum mánuðum hefur orðið verulegur viðsnúningur í efnahagsmálum landsins. Eftir sex ára þensluskeið eru blikur á lofti. Verðbólga, háir stýrivextir og takmarkaður aðgangur að erlendu lánsfé bitnar á kaupmætti og greiðslubyrði almennings og rekstri og fjárfestingum fyrirtækja. 4.9.2008 00:01
Tvíeggjað sverð Helgi Helgason skrifar Með hliðsjón af því sem hefur verið að gerast í Georgíu verðum við Íslendingar að spyrja okkur að því hvort við viljum virkilega taka þá áhættu að Rússar eigi hér efnahagslegra hagsmuna að gæta. Hér er ég að tala um olíuhreinsunarstöð sem einhverjir aðilar virðast vinna hörðum höndum að koma á fót á Vestfjörðum. 3.9.2008 05:30
Með þakklæti og handboltakveðju Guðmundur Ingvarsson og Ólafur Stefánsson skrifar Viðburðaríkasta vika í sögu handknattleiks á Íslandi er nú að baki. Landslið karla í handknattleik og stjórn HSÍ vilja með örfáum orðum þakka fyrir þá gríðarlegu samstöðu og stuðning sem við höfum fundið fyrir frá þjóðinni allri. 3.9.2008 05:15
Heimgreiðslur – afturhvarf til forneskju Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir skrifar Falskir tónar streyma nú úr ráðhúsi Reykjavíkur þar sem Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkurinn reyna að stilla saman strengi sína á ný. Síðasta feilnótan heyrðist úr leikskólaráði þegar heimgreiðslur voru endanlega samþykktar í vikunni sem leið, en þá snarsnérist framsókn um sjálfan sig í málinu. 3.9.2008 05:00
Á að svíkja í húsnæðismálum? Ögmundur Jónasson skrifar Samfylkingin undirbýr nú undanhald í húsnæðismálum. Svik myndi einhver kalla það eftir allar heitstrengingarnar um að ekki verði hróflað við Íbúðalánasjóði. Bankarnir hafa sem kunnugt er ofsótt sjóðinn, kært hann til Brussel og leitað allra leiða til að koma honum fyrir kattarnef. 1.9.2008 10:36
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun