Fleiri fréttir

Gott verk er fyrir allar kynslóðir

<em><strong>Leiklist - Stefán Sturla Sigurjónsson leikari og gagnrýnandi Rásar 2</strong></em> Ungir og kraftmiklir listamenn fara oft langt, langt fram úr sér þegar þeir fjalla um það sem þeir eru að taka sér fyrir hendur.

Öflugasti bloggarinn

Guðmundur Magnússon skrifar

<strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong>

Af flísum og bjálkum

Á gamlársdag birtist í Fréttablaðinu annáll Hallgríms Helgasonar fyrir 2004 þar sem Davíð Oddsson, fjölmiðlamálið og Íraksstríðið komu mjög við sögu. Kára Stefánssyni fannst ekki sómi af þessari grein Hallgríms og rekur hér af hverju hann er á þeirri skoðun. </font /></b />

Krabbameinið á Stöðvarfirði

<strong><em>Afleiðingar kvótakerfisins - Sigurjón Þórðarson  alþingismaður</em></strong> Kvótakerfið virðist vera að gera enn eitt strandhöggið í byggðir landsins. Nú er það Stöðvarfjörður sem verður illilega fyrir barðinu á vonlausu fiskveiðistjórnunarkerfi

Er forsætisráðherra ekki lengur til?

<strong><em>Íraksmálið - Helgi Hjörvar alþingismaður</em></strong> Stríðinu í Írak er því miður ekki lokið og listi hinna viljugu þjóða verður alltaf til þó Ísland geti afturkallað stuðning sinn. En í Írak er fullt af fólki sem er ekki lengur til og úr því verður ekki bætt. Á því berum við Íslendingar fulla ábyrgð.

Taka ber upp evruna

<em><strong>Gengismál. - Lúðvík Gizurarson hæstaréttarlögmaður</strong></em>. Evran myndi bjarga sjávarútvegi okkar.

Ísland örum skorið?

"Það er t.d. skemmtilegt að eitt stærsta miðlunarlón Íslands, Þingvallavatn, er ekki merkt inn en það þjónar sennilega ekki tilganginum," skrifar Sigurður Magnús Garðarsson sem kvartar undan gagnrýnislausri umræðu um virkjanamál

"Hjörleifur" í mörgum

<strong><em>Kárahnjúkavirkjun - Gréta Ósk Sigurðardóttir, Vaði, Skriðdal </em></strong> Ég vil ekki þurfa að skammast mín fyrir að vera Austfirðingur. En það veit guð að ég skammast mín sem Íslendingur; alveg hroðalega; fyrir okkar ráðamenn sem hafa komið okkur í þetta allsherjar Kárahnjúkaklúður.

Með lögum skal lamaða kúga

<em><strong>Reykjavíkurlistinn - Albert Jensen </strong></em>Síðustu misserin hefur R-listinn hagað sér eins og örvinglaður maður í sjálfsmorðshugleiðingum. Hann hamast fyrir allra augum við að grafa eigin gröf. </font /></b />

Lyginni líkast

Guðmundur Magnússon skrifar

<strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong>

Í góðum málum – eða hvað?

<em><strong>Málefni fatlaðra barna - Gerður Aagot Árnadóttir læknir</strong></em> Ég skora á Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra að beita sér fyrir því að öll fötluð grunnskólabörn í Reykjavík njóti þjónustu frístundaheimila óháð aldri og óháð því hvaða skóla þau sækja.

Hannes ekkert hóf sér kann

<em><strong>Vísnaannáll 2004 - Indriði Aðalsteinsson bóndi, Skjaldfönn við Djúp</strong></em> <em>Hannes ekkert hóf sér kann / herfilega lætur</em>. / <em>Á dauðs manns beinum djöflast hann /</em><em>daga jafnt sem nætur.</em>

120 millur, bravó!

"Þarna voru öll helstu fjöðmiðlafífl þjóðarinnar sameinuð í ósmekklegri uppákomu sem þau bjuggu til sjálfum sér til upphefðar og fengu til liðs þá sem af hégóma eða hagsmunaástæðum töldu sig þurfa að auglýsa manngæsku sína," skrifar Sigurður H. Jónsson

Rangfærslur um Bandaríkjamenn

Bandaríkin og þróunarhjálp - Jónas Sigurgeirsson áhugamaður um Bandaríkin og sögu þeirra Skúli Helgason þarf að finna sér eitthvað heppilegra málefni en þetta til að gagnrýna Bandaríkjamenn því sú staðreynd er bláköld að engin þjóð gefur meira til þróunarhjálpar.

Leiksoppar lýðræðisins

<em><strong>Lýðræði - Björgvin G. Sigurðsson þingmaður Samfylkingarinnar</strong></em></font /> Með beinni kosningu framkvæmdavaldsins er skilið í fullri alvöru á milli framkvæmdavaldsins og löggjafans. Skilin á milli þessara tveggja þátta í stjórnskipun lýðveldisins eru nú allt of lítil. </font /></b /></b />

Dýrkeyptur forsætisráðherrastóll

<strong><em>Stjórnarsamstarfið - Jón Bjarnason  alþingismaður</em></strong> Það er oft vandi að sitja í annars manns skjóli. Það fær Halldór Ásgrímsson að reyna þessa dagana og er jafnvel kallaður "forsætisráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar".

Fjölgum liðum í efstu deildinni

<strong><em>Knattspyrna - Ómar Stefánsson  forstöðumaður íþróttavalla í Kópavogi</em></strong> Það er ekki spurning hvort heldur hvenær á að fjölga liðum í efstu deild.

Hlýja og nærgætni fer þverrandi

<em><strong>Framkoma við fólk - Albert Jensen trésmiður</strong></em> Hjúkrunarforstjórar og annað fyrirfólk eiga ekki að taka yfirmenn breska hernámsliðsins 1940 sér til fyrirmyndar.

Forvarnir og áfengisneysla

<em><strong>Unglingar og vímuefni - Rafn M. Jónsson</strong></em> Niðurstöðurnar sýna að heldur hefur dregið úr reykingum og áfengisneyslu íslenskra unglinga á aldrinum 15-16 ára og ber að fagna því.

Aukum þorskveiðar á Íslandsmiðum

<em><strong>Þorskveiðar - Kristinn Pétursson  fiskverkandi</strong></em> Áætlanabúskapur Alþjóðahafrannsóknaráðsins er bara kommúnismi, vitlaus kenning á misskildum forsendum.

Forsetinn hafi áfram málskotsrétt

Björgvin Guðmundsson skrifar

Ljóst er þó að forsætisráðherra hefur klúðrað fyrsta skrefinu í átt til endurskoðunar stjórnarskrárinnar. Skynsamlegra hefði verið að hafa víðtækt samstarf við stjórnarandstöðuna um það hvernig standa ætti að endurskoðun.

Um Vestmanneyjagöng

"Í dag er ríkið að leggja til um 500 milljónir í samgöngur til Vestmannaeyja og með því að endurnýja Herjólf þá er líklegt að sú tala mundi hækka. Í reiknilíkani sem Ægisdyr unnu í samvinnu við Íslandsbanka er eingöngu lagt til að ríkið haldi áfram að setja þessa upphæð í samgöngur til Eyja," skrifar Egill Arnar Arngrímsson...

Heilbrigðisvandi þjóðarinnar

<em><strong>Hreyfing og heilsa - Gunnar Örn Örlygsson alþingismaður </strong></em> Aldrei áður hefur heilbrigðisvandi þjóðarinnar verið alvarlegri. Ríkisstjórn Íslands lokar flestum skilningarvitum fyrir vandanum en hann greinist bæði sem andlegur og líkamlegur krankleiki hjá tugþúsundum Íslendinga.

Raforkuriddarinn

<strong><em>Raforkuverð - Sigurjón Þórðarson  alþingismaður Frjálslynda flokksins</em></strong> Ég skora á iðnaðarráðherra að beita sér fyrir því að koma með öllum ráðum í veg fyrir þá miklu hækkun sem er boðuð á húshitunarkostnaði.

Mistök í veiðistjórn á Íslandi

<strong><em>Fiskveiðistjórnun - Páll Bergþórsson veðurfræðingur</em></strong> Það liggur í augum uppi að eins og sakir standa er það ábyrgðarlaus kenning að best sé að veiða og veiða, drepa og drepa umfram það sem gert hefur verið. Um þetta heyrast háværar raddir. Meðan menn leggja eyrun við slíkum boðskap er ekki von á góðu. </font /></b /></b />

Þjóðrembuleg viðhorf?

<em><strong>Verkalýðshreyfingin og Kárahnjúkar - Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins</strong></em> Athugasemdir við leiðara Guðmundar Magnússonar í Fréttablaðinu 8. janúar 2005.

Hvar er pólitíkin í leikhúsinu?

<strong><em>Leikhús og gagnrýni - Stefán Sturla Sigurjónsson, leikari og gagnrýnandi Rásar 2 </em></strong> Þríroghálfurtími af marg endurteknu efni, útþyntu og troðið ofan í kok á gestum, sorry, ekki spennandi leikhús, en það grétu konur í salnum í lokin.

Hagræn áhrif á orðanotkun

"Sannleikurinn er sá að listafólk er eini hópurinn í okkar ágæta samfélagi sem hefur þurft og þarf enn að sitja undir orðanotkun sem gefur í skyn að lífsstarf þeirra sé atvinnubótavinna eða einhvers konar betl," skrifar Arnþór Jónsson í framhaldi af spjalli við Ágúst Einarsson...

Af umhverfisvininum Bush forseta

<strong><em>Umhverfismál og Bandaríkjaforseti - Baldur Arnarson</em></strong>  Meginrök varnarinnar voru að eðjan væri góð fyrir fisk í ánni, þar sem hún leiddi til þess að hann synti í burtu undan fiskimönnum!

Dauðsföll vegna hamfara og stríðs

<em><strong>Náttúruhamfarir og styrjaldir - Einar Ólafsson bókavörður </strong></em> Enginn mannlegur vilji getur komið í veg fyrir jarðskálfta, eldgos eða fellibylji. En mannlegur vilji getur komið í veg fyrir mannfall og eyðileggingu af völdum styrjalda.

Tveggja manna tal

<strong><em>Ísland og Írak - Jón Kalman Stefánsson rithöfundur</em></strong> Ég man ekki eftir skýrari, hreinlega dimmari dæmi um dofnandi lýðræðisvitund íslenskra stjórnvalda en Íraksmálið og eftirmála þess.

Sjá næstu 50 greinar