Hvar er pólitíkin í leikhúsinu? 10. janúar 2005 00:01 Svo virðist sem sumir leikhúslistamenn sé eitthvað geldir þessa stundina. Einmitt þegar valin eru verk sem gætu hæglega haft mikið að segja, bæði listrænt og ekki síður um ástandið í heiminum - fengið fólk til að hugsa - með sterkri skírskotun í pólitíkina, trúarbrögðin og litríkar persónur... Hvar er þetta í stóru sýningum leikhúsana sem frumsýndar voru nú um hátíðarnar? Hvernig í ósköpunum dettur höfundum verkanna í hug að gera svona grín að lesendum bókanna, já og öllum sem sækjast eftir framsæknum og sterkum sýningum. Persónugallerí bókanna - "Öxin og jörðin" og "Híbýli vindanna" - er mergjað, skýrir og magnaðir einstaklingar sem standa fyrir ákveðnum gildum eru flatir út og standa ekki fyrir neinu í sýningunum. Frásagnarmátinn gamaldags og óspennandi þar sem valin er leiðin leiðinlega að láta persónurnar tala um atburði sem gerast utansviðs í staðin fyrir að sýna átökin á sviðinu. Leiðindin í átakalitlum "slædsenum" verkanna hafa enga vísun til samtímans og litla til fortíðarinnar. Í "Híbýli vindanna" er marg troðið ofan í kok á gestum leikhúsanna að það dóu tugir eða hundruð barna, kvenna og karla á Íslandi, um borð í skipum til vesturheims og einnig í fyrirheitna landinu... og hvað... leiddi það ekki til neins. Eru höfundar að tryggja sig fyrir því að fá að setja upp "Lífsins tré"? Sýningin á "Híbýli vindanna" sé bara fyrir hlé? Ekki sjálfstætt verk. Stjórnendur sýningarinnar virðast ekki hafa haft neitt annað að segja en fjalla um dauðan, hörmungarnar og vonleysi. Hvað um vonina, ástina og kraftinn sem leiddi loks til sigurs? Komon... þetta verk sem sýningin er unnin eftir gefur miklu meiri og dýpri möguleika en að segja aðeins þessa sögu dauðans. Hvað um vísun við samtímann? Nú eru fluttir Asíbúar sem ekkert eiga - og hafa aldrei átt neitt - hreppaflutningum allt norður á litla ískalda eyju rétt við norðurpólinn. Auðvita eiga svona sýningar að vekja okkur til umhugsunar - ekki bara um fortíðina, heldur ekki síður um nútíðina og framtíðina -. Þríroghálfurtími af marg endurteknu efni, útþyntu og troðið ofan í kok á gestum, sorry, ekki spennandi leikhús, en það grétu konur í salnum í lokin. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verðbólguna Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Flóttafólk er bara fólk Úlfhildur Ólafsdóttir Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir Skoðun Vitundarvakning um auðlindir þjóðar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Svo virðist sem sumir leikhúslistamenn sé eitthvað geldir þessa stundina. Einmitt þegar valin eru verk sem gætu hæglega haft mikið að segja, bæði listrænt og ekki síður um ástandið í heiminum - fengið fólk til að hugsa - með sterkri skírskotun í pólitíkina, trúarbrögðin og litríkar persónur... Hvar er þetta í stóru sýningum leikhúsana sem frumsýndar voru nú um hátíðarnar? Hvernig í ósköpunum dettur höfundum verkanna í hug að gera svona grín að lesendum bókanna, já og öllum sem sækjast eftir framsæknum og sterkum sýningum. Persónugallerí bókanna - "Öxin og jörðin" og "Híbýli vindanna" - er mergjað, skýrir og magnaðir einstaklingar sem standa fyrir ákveðnum gildum eru flatir út og standa ekki fyrir neinu í sýningunum. Frásagnarmátinn gamaldags og óspennandi þar sem valin er leiðin leiðinlega að láta persónurnar tala um atburði sem gerast utansviðs í staðin fyrir að sýna átökin á sviðinu. Leiðindin í átakalitlum "slædsenum" verkanna hafa enga vísun til samtímans og litla til fortíðarinnar. Í "Híbýli vindanna" er marg troðið ofan í kok á gestum leikhúsanna að það dóu tugir eða hundruð barna, kvenna og karla á Íslandi, um borð í skipum til vesturheims og einnig í fyrirheitna landinu... og hvað... leiddi það ekki til neins. Eru höfundar að tryggja sig fyrir því að fá að setja upp "Lífsins tré"? Sýningin á "Híbýli vindanna" sé bara fyrir hlé? Ekki sjálfstætt verk. Stjórnendur sýningarinnar virðast ekki hafa haft neitt annað að segja en fjalla um dauðan, hörmungarnar og vonleysi. Hvað um vonina, ástina og kraftinn sem leiddi loks til sigurs? Komon... þetta verk sem sýningin er unnin eftir gefur miklu meiri og dýpri möguleika en að segja aðeins þessa sögu dauðans. Hvað um vísun við samtímann? Nú eru fluttir Asíbúar sem ekkert eiga - og hafa aldrei átt neitt - hreppaflutningum allt norður á litla ískalda eyju rétt við norðurpólinn. Auðvita eiga svona sýningar að vekja okkur til umhugsunar - ekki bara um fortíðina, heldur ekki síður um nútíðina og framtíðina -. Þríroghálfurtími af marg endurteknu efni, útþyntu og troðið ofan í kok á gestum, sorry, ekki spennandi leikhús, en það grétu konur í salnum í lokin.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar