Fleiri fréttir Óplægður akur í fjármögnun fyrirtækja Kári Finnsson skrifar Hröð tækniþróun síðustu ára hefur gert öflun og umsýslu gagna sjálfvirka vegna lántöku einstaklinga. 25.9.2019 07:00 Dýpkun skuldabréfamarkaðar Birgir Haraldsson skrifar Samhliða versnandi horfum í alþjóðahagkerfinu á þessu ári hafa langtímavextir á skuldabréfamörkuðum hríðlækkað víðsvegar um heiminn og fjöldi seðlabanka keyrt stýrivexti niður. 25.9.2019 07:00 Fjármálaráðherra líti sér nær Helgi Vífill Júlíusson skrifar Skot fjármálaráðherra á veitingamenn á dögunum var fyrir neðan beltisstað. 25.9.2019 07:00 Metnaðarfull aðgerðaráætlun í jarðarmálum Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Eitt af forgangsmálum þingflokks Framsóknar á þessi þingi er þingsályktun um aðgerðaráætlun í jarðarmálum. 25.9.2019 07:00 Hjallastefnan í þrjá áratugi Þórdís Jóna Sigurðardóttir skrifar Þann 25. september árið 1989 tók Margrét Pála Ólafsdóttir við rekstri leikskólans Hjalla í Hafnarfirði og markaði það upphafið að starfsemi Hjallastefnunnar. 25.9.2019 07:00 Almannatengsl í þágu þjóðar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar Ber er hver að baki nema sér almannatengil eigi. Þannig er að minnsta kosti tíðarandinn í íslensku stjórnkerfi. 25.9.2019 07:00 Ríkislögreglustjórinn Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Ríkislögreglustjóri hefur, með orðum sínum og gjörðum, komið sér í þá stöðu að hann nýtur ekki lengur trausts í embætti. 25.9.2019 07:00 Belja án rassgats Davíð Þorláksson skrifar Fjármálaráðherra fannst nóg um verðið þegar hann keypti sér bjór á einu af mörgum gæðahótelum borgarinnar um þarsíðustu helgi. 25.9.2019 07:00 Halldór 25.09.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 25.9.2019 09:00 Halldór 25.09.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 25.9.2019 09:00 Konurnar sem eiga að bjarga jörðinni Valgerður Árnadóttir skrifar Til að bjarga jörðinni þurfum við að rísa upp og taka á honum stóra okkar. 24.9.2019 17:23 Kæri stúdent Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Velkomin í Háskóla Íslands, nýnemar sem og eldri nemendur. Um þessar mundir eru mörg þúsund stúdentar að hefja nám innan veggja skólans og þetta er svo sannarlega tíminn til þess að virkja heilasellurnar aftur eftir langt og vonandi gott sumarfrí. 24.9.2019 17:15 Reykjavík eftirbátur minni sveitarfélaga í mikilvægum málum Kolbrún Baldursdóttir skrifar Árið 2015 settu Sameinuðu þjóðirnar fram hin svokölluðu heimsmarkmið. Þau fela í sér að stefna skal að því að gera heiminn að betri stað fyrir árið 2030 með því að vinna að sautján tilgreindum markmiðum, m.a. að útrýma fátækt, útrýma hungri, tryggja öllum menntun og tryggja jafnrétti kynjanna. 24.9.2019 11:37 Fimm dagar í september Sighvatur Arnmundsson skrifar Þjóðarleiðtogar heimsins eru nú staddir í New York þar sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram. 24.9.2019 07:00 Kona utan garðs Hanna Katrín Friðriksson skrifar Geirfinns- og Guðmundarmálið kallar enn fram allt hið versta. 24.9.2019 07:00 Fiskeldið er orðin kærkomin búbót Einar K. Guðfinnsson skrifar Fiskeldi er kærkomin búbót hér á landi. 24.9.2019 07:00 Nei Björn Leví Gunnarsson skrifar Síðastliðinn laugardag birtist bakþankapistill Sirrýjar Hallgrímsdóttur um Píratasiðferðið. 24.9.2019 07:00 Stjórnmál fyrir lengra komna Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Á Íslandi er þetta auðvelt. 24.9.2019 07:00 Halldór 24.09.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 24.9.2019 09:00 Þú sagðir þetta Katrín Daníel Isebarn Ágústsson skrifar Þú hefur verið með þetta mál á þinni könnu og þessi greinargerð er skrifuð af ríkislögmanni fyrir þína hönd. Það var í rauninni þú Katrín sem sagðir þetta allt saman. Förum aðeins yfir hvað þú sagðir við Guðjón Skarphéðinsson. 23.9.2019 21:34 Táknmálið er meira en mikilvægt, það er súrefni fyrir okkur döff Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Fyrir okkur sem reiðum okkur á táknmálið til tjáningar og samskipta er það eins og súrefni fyrir okkur, við þurfum á því að halda til að lifa og njóta lífsins. 23.9.2019 12:15 Kerfisbreyting í þágu barna Ásmundur Einar Daðason skrifar Við Íslendingar höfum um of langt skeið þurft að horfast í augu við að börn og ungmenni sem þurfa aðstoð lenda á gráu svæði í kerfinu. 23.9.2019 07:00 Að mæla velsæld þjóðar Davíð Stefánsson skrifar Fjölmargt hefur áhrif á velsæld þjóðar, til að mynda afkoma þjóðarbúsins, ástand náttúrunnar, sjálfbærni, jöfnuður, lífsgæði og almenn velferð. 23.9.2019 07:00 Sofðu rótt Lára G. Sigurðardóttir skrifar Til er sjúkdómur, Fatal Familial Insomnia, sem dregur fólk til dauða. 23.9.2019 07:00 Líf á öðrum hnöttum Guðmundur Steingrímsson skrifar Um daginn rataði frétt úr heimi geimvísindanna á síður allra helstu netmiðla og í hádegisfréttir. 23.9.2019 07:00 Halldór 23.09.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 23.9.2019 09:00 Opinberun tvöfeldninnar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Katrín Jakobsdóttir þykist hafa gildi og marka stefnu ríkisins, en keppist í reynd við að þjóna kerfi sem brýtur á, lítillækkar og þaggar niður í þeim sem minnstar varnir hafa gegn ofríki hins opinbera. Eins og ég hef árangurslítið reynt að vekja athygli á síðan ég byrjaði að tjá mig um GG-mál fer því fjarri að allar hliðar þeirrar sögu hafi verið leiddar til lykta með endurupptökuferli síðustu ára. 22.9.2019 18:51 Greiðum leiðina fyrir stúdenta Katla Ársælsdóttir skrifar Ungt fólk er stór hópur þeirra sem nýta sér almenningssamgöngur og eru stúdentar þar á meðal. Mikil tækifæri felast í því að bæta þennan samgöngumáta, svo að fólk sjái hag sinn í því að nota hann. Almenningssamgöngur eru klárlega framtíðin en þær þurfa að bæði að vera aðlaðandi og raunhæfur kostur. Til þess þurfa þær að vera ódýrar, aðgengilegar og spara fólki tíma. 22.9.2019 14:18 Frá Sólarkonungnum til Seinfeld og mætingarskyldu á bestu skrúðgöngu ársins Björn Teitsson skrifar Sunnudaginn 22. september er alþjóðlegi Bíllausi dagurinn. Og við höfum raunverulega miklu að fagna. Baráttan fyrir fjölbreytni í ferðamátum er að skila sér. Mikill skriðþungi er í umræðunni og fólk er farið að krefjast þess að hafa aukið val í samgöngumátum. 21.9.2019 11:24 Aðrir tímar Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Sennilega er það svo að samtíminn er hverju sinni sannfærður um að hann hafi höndlað sannleikann og kunni allar leikreglur. Um leið þykir næsta sjálfsagt að fussa og sveia yfir fortíðinni og fólkinu sem lifði í henni og kunni ekki skil á hinum réttu leikreglum. 21.9.2019 10:00 Píratasiðferðið Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Flestir telja sig hafa góð prinsipp en þeir eru kannski færri sem standa við þau þegar á reynir. Og það er einmitt þá sem prinsippin skipta máli, hverju við erum tilbúin að fórna til vegna þeirra. 21.9.2019 10:00 Þetta var bara kona Sif Sigmarsdóttir skrifar Það er enginn skortur á styttum af konum í Wales. 21.9.2019 08:00 Gunnar 21.09.19 Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson. 21.9.2019 09:00 Menningu breytt með handafli Drífa Snædal skrifar Hvað sem fjárlagafrumvarpi og fyrirhuguðum skattabreytingum líður þá er alveg ljóst að stóra baráttan næstu árin og áratugina verður sanngjörn dreifing okkar gæða. 20.9.2019 15:08 Vegna frétta um erindi Valtýs Sigurðssonar, lögmanns Klúbbmanna og co. Hafþór Sævarsson Ciesielski skrifar 20.9.2019 12:15 Sálfræðiþjónusta fyrir nemendur Háskóla Íslands - hvað er í boði? Ásta Rún Valgerðardóttir og Katrín Sverrisdóttir skrifar Í stefnu Háskóla Íslands 2016 - 2021 kemur fram að eitt af markmiðunum sé: „hvetjandi, umhverfisvænt og skemmtilegt starfsumhverfi sem stuðlar að heilbrigði og vellíðan starfsmanna og stúdenta“. 20.9.2019 08:00 Þarf súrefni Hörður Ægisson skrifar Hún var ekki endilega mjög björt, myndin sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gylfi Zoega hagfræðiprófessor drógu upp á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í gær. 20.9.2019 08:00 Sælkeri í París Steinunn Ólína skrifar Ég heyrði sögu um daginn sem gengur á milli í hópi ungra kvenna. Nokkrar vinkonur frá New York fóru í helgarferð til Parísar og kvöldið fyrir heimferð fóru þær á næturklúbb til að ljúka ferðinni með trukki. 20.9.2019 08:00 Málamiðlun nauðsynleg á grunni löggjafar Jón Gunnarsson skrifar Sú kraftmikla umræða sem átt hefur sér stað á undanförnum vikum og mánuðum um orkumál verður að halda áfram. 20.9.2019 08:00 Ráð á ráð ofan Kolbrún Baldursdóttir skrifar Byggðasamlög eru fjarlæg almennum borgurum. Þau eru stofnun sem setur sér eigin starfsreglur og eigin stefnu. 20.9.2019 08:00 Að fagna Everestförum hugans Ágúst Kristján Steinarrsson skrifar Everestfarinn og maraþonhlauparinn eiga það sameiginlegt að hafa yfirstigið ótrúlegar áskoranir, jafnvel ómannlegar, og upplifað algjöra líkamlega uppgjöf. 20.9.2019 08:00 Halldór 20.09.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 20.9.2019 09:00 Hættum að mismuna eftir afmælisdögum Gunnar Ásgrímsson skrifar Í dag er ungu fólki mismunað eftir því hvenær á árinu það er fætt. Ungu fólki sem fylgst hefur að í gegnum grunnskóla, tekið þátt í félagsstarfi saman og eru álitnir jafningar í augum samfélagsins. 19.9.2019 21:00 Komdu í (loftslags)verkfall! Eyrún Baldursdóttir skrifar Á morgun munu ungmenni um allan heim fara í allsherjarverkfall fyrir loftslagið. Rúmt ár er liðið síðan Greta Thunberg fór í fyrsta verkfallið og hafa þúsundir ungmenna fylgt fordæmi hennar síðan þá. 19.9.2019 15:47 Aukið vald Alþingis í varnarmálum Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Ég mælti fyrir frumvarpi mínu um breytingar á varnarmálalögum fyrr í dag, en að því standa auk mín sjö aðrir þingmenn Vinstri grænna. 19.9.2019 15:00 Sjá næstu 50 greinar
Óplægður akur í fjármögnun fyrirtækja Kári Finnsson skrifar Hröð tækniþróun síðustu ára hefur gert öflun og umsýslu gagna sjálfvirka vegna lántöku einstaklinga. 25.9.2019 07:00
Dýpkun skuldabréfamarkaðar Birgir Haraldsson skrifar Samhliða versnandi horfum í alþjóðahagkerfinu á þessu ári hafa langtímavextir á skuldabréfamörkuðum hríðlækkað víðsvegar um heiminn og fjöldi seðlabanka keyrt stýrivexti niður. 25.9.2019 07:00
Fjármálaráðherra líti sér nær Helgi Vífill Júlíusson skrifar Skot fjármálaráðherra á veitingamenn á dögunum var fyrir neðan beltisstað. 25.9.2019 07:00
Metnaðarfull aðgerðaráætlun í jarðarmálum Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Eitt af forgangsmálum þingflokks Framsóknar á þessi þingi er þingsályktun um aðgerðaráætlun í jarðarmálum. 25.9.2019 07:00
Hjallastefnan í þrjá áratugi Þórdís Jóna Sigurðardóttir skrifar Þann 25. september árið 1989 tók Margrét Pála Ólafsdóttir við rekstri leikskólans Hjalla í Hafnarfirði og markaði það upphafið að starfsemi Hjallastefnunnar. 25.9.2019 07:00
Almannatengsl í þágu þjóðar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar Ber er hver að baki nema sér almannatengil eigi. Þannig er að minnsta kosti tíðarandinn í íslensku stjórnkerfi. 25.9.2019 07:00
Ríkislögreglustjórinn Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Ríkislögreglustjóri hefur, með orðum sínum og gjörðum, komið sér í þá stöðu að hann nýtur ekki lengur trausts í embætti. 25.9.2019 07:00
Belja án rassgats Davíð Þorláksson skrifar Fjármálaráðherra fannst nóg um verðið þegar hann keypti sér bjór á einu af mörgum gæðahótelum borgarinnar um þarsíðustu helgi. 25.9.2019 07:00
Konurnar sem eiga að bjarga jörðinni Valgerður Árnadóttir skrifar Til að bjarga jörðinni þurfum við að rísa upp og taka á honum stóra okkar. 24.9.2019 17:23
Kæri stúdent Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Velkomin í Háskóla Íslands, nýnemar sem og eldri nemendur. Um þessar mundir eru mörg þúsund stúdentar að hefja nám innan veggja skólans og þetta er svo sannarlega tíminn til þess að virkja heilasellurnar aftur eftir langt og vonandi gott sumarfrí. 24.9.2019 17:15
Reykjavík eftirbátur minni sveitarfélaga í mikilvægum málum Kolbrún Baldursdóttir skrifar Árið 2015 settu Sameinuðu þjóðirnar fram hin svokölluðu heimsmarkmið. Þau fela í sér að stefna skal að því að gera heiminn að betri stað fyrir árið 2030 með því að vinna að sautján tilgreindum markmiðum, m.a. að útrýma fátækt, útrýma hungri, tryggja öllum menntun og tryggja jafnrétti kynjanna. 24.9.2019 11:37
Fimm dagar í september Sighvatur Arnmundsson skrifar Þjóðarleiðtogar heimsins eru nú staddir í New York þar sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram. 24.9.2019 07:00
Kona utan garðs Hanna Katrín Friðriksson skrifar Geirfinns- og Guðmundarmálið kallar enn fram allt hið versta. 24.9.2019 07:00
Fiskeldið er orðin kærkomin búbót Einar K. Guðfinnsson skrifar Fiskeldi er kærkomin búbót hér á landi. 24.9.2019 07:00
Nei Björn Leví Gunnarsson skrifar Síðastliðinn laugardag birtist bakþankapistill Sirrýjar Hallgrímsdóttur um Píratasiðferðið. 24.9.2019 07:00
Stjórnmál fyrir lengra komna Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Á Íslandi er þetta auðvelt. 24.9.2019 07:00
Þú sagðir þetta Katrín Daníel Isebarn Ágústsson skrifar Þú hefur verið með þetta mál á þinni könnu og þessi greinargerð er skrifuð af ríkislögmanni fyrir þína hönd. Það var í rauninni þú Katrín sem sagðir þetta allt saman. Förum aðeins yfir hvað þú sagðir við Guðjón Skarphéðinsson. 23.9.2019 21:34
Táknmálið er meira en mikilvægt, það er súrefni fyrir okkur döff Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Fyrir okkur sem reiðum okkur á táknmálið til tjáningar og samskipta er það eins og súrefni fyrir okkur, við þurfum á því að halda til að lifa og njóta lífsins. 23.9.2019 12:15
Kerfisbreyting í þágu barna Ásmundur Einar Daðason skrifar Við Íslendingar höfum um of langt skeið þurft að horfast í augu við að börn og ungmenni sem þurfa aðstoð lenda á gráu svæði í kerfinu. 23.9.2019 07:00
Að mæla velsæld þjóðar Davíð Stefánsson skrifar Fjölmargt hefur áhrif á velsæld þjóðar, til að mynda afkoma þjóðarbúsins, ástand náttúrunnar, sjálfbærni, jöfnuður, lífsgæði og almenn velferð. 23.9.2019 07:00
Sofðu rótt Lára G. Sigurðardóttir skrifar Til er sjúkdómur, Fatal Familial Insomnia, sem dregur fólk til dauða. 23.9.2019 07:00
Líf á öðrum hnöttum Guðmundur Steingrímsson skrifar Um daginn rataði frétt úr heimi geimvísindanna á síður allra helstu netmiðla og í hádegisfréttir. 23.9.2019 07:00
Opinberun tvöfeldninnar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Katrín Jakobsdóttir þykist hafa gildi og marka stefnu ríkisins, en keppist í reynd við að þjóna kerfi sem brýtur á, lítillækkar og þaggar niður í þeim sem minnstar varnir hafa gegn ofríki hins opinbera. Eins og ég hef árangurslítið reynt að vekja athygli á síðan ég byrjaði að tjá mig um GG-mál fer því fjarri að allar hliðar þeirrar sögu hafi verið leiddar til lykta með endurupptökuferli síðustu ára. 22.9.2019 18:51
Greiðum leiðina fyrir stúdenta Katla Ársælsdóttir skrifar Ungt fólk er stór hópur þeirra sem nýta sér almenningssamgöngur og eru stúdentar þar á meðal. Mikil tækifæri felast í því að bæta þennan samgöngumáta, svo að fólk sjái hag sinn í því að nota hann. Almenningssamgöngur eru klárlega framtíðin en þær þurfa að bæði að vera aðlaðandi og raunhæfur kostur. Til þess þurfa þær að vera ódýrar, aðgengilegar og spara fólki tíma. 22.9.2019 14:18
Frá Sólarkonungnum til Seinfeld og mætingarskyldu á bestu skrúðgöngu ársins Björn Teitsson skrifar Sunnudaginn 22. september er alþjóðlegi Bíllausi dagurinn. Og við höfum raunverulega miklu að fagna. Baráttan fyrir fjölbreytni í ferðamátum er að skila sér. Mikill skriðþungi er í umræðunni og fólk er farið að krefjast þess að hafa aukið val í samgöngumátum. 21.9.2019 11:24
Aðrir tímar Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Sennilega er það svo að samtíminn er hverju sinni sannfærður um að hann hafi höndlað sannleikann og kunni allar leikreglur. Um leið þykir næsta sjálfsagt að fussa og sveia yfir fortíðinni og fólkinu sem lifði í henni og kunni ekki skil á hinum réttu leikreglum. 21.9.2019 10:00
Píratasiðferðið Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Flestir telja sig hafa góð prinsipp en þeir eru kannski færri sem standa við þau þegar á reynir. Og það er einmitt þá sem prinsippin skipta máli, hverju við erum tilbúin að fórna til vegna þeirra. 21.9.2019 10:00
Þetta var bara kona Sif Sigmarsdóttir skrifar Það er enginn skortur á styttum af konum í Wales. 21.9.2019 08:00
Menningu breytt með handafli Drífa Snædal skrifar Hvað sem fjárlagafrumvarpi og fyrirhuguðum skattabreytingum líður þá er alveg ljóst að stóra baráttan næstu árin og áratugina verður sanngjörn dreifing okkar gæða. 20.9.2019 15:08
Vegna frétta um erindi Valtýs Sigurðssonar, lögmanns Klúbbmanna og co. Hafþór Sævarsson Ciesielski skrifar 20.9.2019 12:15
Sálfræðiþjónusta fyrir nemendur Háskóla Íslands - hvað er í boði? Ásta Rún Valgerðardóttir og Katrín Sverrisdóttir skrifar Í stefnu Háskóla Íslands 2016 - 2021 kemur fram að eitt af markmiðunum sé: „hvetjandi, umhverfisvænt og skemmtilegt starfsumhverfi sem stuðlar að heilbrigði og vellíðan starfsmanna og stúdenta“. 20.9.2019 08:00
Þarf súrefni Hörður Ægisson skrifar Hún var ekki endilega mjög björt, myndin sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gylfi Zoega hagfræðiprófessor drógu upp á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í gær. 20.9.2019 08:00
Sælkeri í París Steinunn Ólína skrifar Ég heyrði sögu um daginn sem gengur á milli í hópi ungra kvenna. Nokkrar vinkonur frá New York fóru í helgarferð til Parísar og kvöldið fyrir heimferð fóru þær á næturklúbb til að ljúka ferðinni með trukki. 20.9.2019 08:00
Málamiðlun nauðsynleg á grunni löggjafar Jón Gunnarsson skrifar Sú kraftmikla umræða sem átt hefur sér stað á undanförnum vikum og mánuðum um orkumál verður að halda áfram. 20.9.2019 08:00
Ráð á ráð ofan Kolbrún Baldursdóttir skrifar Byggðasamlög eru fjarlæg almennum borgurum. Þau eru stofnun sem setur sér eigin starfsreglur og eigin stefnu. 20.9.2019 08:00
Að fagna Everestförum hugans Ágúst Kristján Steinarrsson skrifar Everestfarinn og maraþonhlauparinn eiga það sameiginlegt að hafa yfirstigið ótrúlegar áskoranir, jafnvel ómannlegar, og upplifað algjöra líkamlega uppgjöf. 20.9.2019 08:00
Hættum að mismuna eftir afmælisdögum Gunnar Ásgrímsson skrifar Í dag er ungu fólki mismunað eftir því hvenær á árinu það er fætt. Ungu fólki sem fylgst hefur að í gegnum grunnskóla, tekið þátt í félagsstarfi saman og eru álitnir jafningar í augum samfélagsins. 19.9.2019 21:00
Komdu í (loftslags)verkfall! Eyrún Baldursdóttir skrifar Á morgun munu ungmenni um allan heim fara í allsherjarverkfall fyrir loftslagið. Rúmt ár er liðið síðan Greta Thunberg fór í fyrsta verkfallið og hafa þúsundir ungmenna fylgt fordæmi hennar síðan þá. 19.9.2019 15:47
Aukið vald Alþingis í varnarmálum Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Ég mælti fyrir frumvarpi mínu um breytingar á varnarmálalögum fyrr í dag, en að því standa auk mín sjö aðrir þingmenn Vinstri grænna. 19.9.2019 15:00
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun