Opið bréf til formanns landssambands eldri borgara (LEB) Inga Sæland skrifar 7. mars 2017 15:39 Ágæti formaður landssambands eldri borgara Haukur Ingibergsson. Stjórn Flokks Fólksins skorar hér með á stjórn (LEB) að standa vörð um hagsmuni félagsmanna sinna og höfða mál gegn ríkinu, er varðar meint lögbrot Tryggingarstofnunar ríkisins. (TR) á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 með síðari breytingum. Ef LEB ætlar ekkert að aðhafast gagnvart þessu meinta lögbroti TR, óskar Flokkur Fólksins eftir yfirlýsingu formanns LEB þess efnis innan 10 daga frá birtingu þessa bréfs. Flokkur Fólksins mun í kjölfarið höfða mál á hendur ríkinu fyrir hönd eldri borgara og fá úr því skorið fyrir óvilhöllum dómstólum hver raunverulegur réttur þeirra er. Með breytingum á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 féll niður ákvæði sem heimilaði Tryggingarstofnun ríkisins (hér eftir TR) að skerða lífeyri eldri borgara vegna greiðslna sem þeir fengju úr lífeyrissjóði. Í stað þess að taka mark á gildandi lögum nr. 100/2007 með síðari breytingum, greiddi TR ekki 5 milljarða króna af lögboðuðum greiðslum sínum til eldri borgara fyrir mánuðina janúar og febrúar 2017. Undirrituð telur, að með þessari háttsemi sinni hafi TR gert ríkið skaðabótaskylt gagnvart eldri borgurum sem urðu sannanlega af þessum greiðslum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Inga Sæland Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Bætt dagsbirta í Svansvottuðum byggingum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Ágæti formaður landssambands eldri borgara Haukur Ingibergsson. Stjórn Flokks Fólksins skorar hér með á stjórn (LEB) að standa vörð um hagsmuni félagsmanna sinna og höfða mál gegn ríkinu, er varðar meint lögbrot Tryggingarstofnunar ríkisins. (TR) á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 með síðari breytingum. Ef LEB ætlar ekkert að aðhafast gagnvart þessu meinta lögbroti TR, óskar Flokkur Fólksins eftir yfirlýsingu formanns LEB þess efnis innan 10 daga frá birtingu þessa bréfs. Flokkur Fólksins mun í kjölfarið höfða mál á hendur ríkinu fyrir hönd eldri borgara og fá úr því skorið fyrir óvilhöllum dómstólum hver raunverulegur réttur þeirra er. Með breytingum á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 féll niður ákvæði sem heimilaði Tryggingarstofnun ríkisins (hér eftir TR) að skerða lífeyri eldri borgara vegna greiðslna sem þeir fengju úr lífeyrissjóði. Í stað þess að taka mark á gildandi lögum nr. 100/2007 með síðari breytingum, greiddi TR ekki 5 milljarða króna af lögboðuðum greiðslum sínum til eldri borgara fyrir mánuðina janúar og febrúar 2017. Undirrituð telur, að með þessari háttsemi sinni hafi TR gert ríkið skaðabótaskylt gagnvart eldri borgurum sem urðu sannanlega af þessum greiðslum.
Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar
Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar