Fleiri fréttir

Forystuþjóð

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé skrifar

Viðtalsbókin Forystuþjóð eftir Eddu Hermannsdóttur og Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur kom út 16. febrúar síðastliðinn. Bókin er mjög glæsileg, bæði að umfangi og efni

Faraldurinn fær líka frelsi

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Vímuefnaneysla í Fangelsinu Litla-Hrauni er með því mesta sem sést hefur, efnin eru verri en áður og afleiðingarnar fyrir fanga eftir því.

Orð til sportveiðimanna og -kvenna

Guðmundur Valur Stefánsson skrifar

Ég er sportveiðimaður og á marga kunningja og vini sem eru það líka. Margir í þeim hópi hafa sagt mér að þeir hafi veitt eldislaxa í ýmsum frægum laxveiðiám um land allt og telja undantekningarlaust að um strokulaxa úr eldiskvíum hafi verið að ræða.

Er nýtt debetkort lottó­- vinningur fjársvikarans?

Gísli B. Árnason skrifar

Bankinn minn Landsbankinn sendi mér á dögunum nýtt snertilaust debetkort sem á að leysa af hólmi eldri gerð debetkorta. Eftir að hafa kynnt mér virkni þessa nýja korts í samtali við starfsmenn Landsbankans og með því að lesa upplýsingar um það á heimasíðu Landsbankans, er augljóst að verið er að draga verulega úr því öryggi

Baráttan um vinnuaflið

Ævar Rafn Hafþórsson skrifar

Frá hruni og út árið 2015 voru byggðar 5.018 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Árleg þörf til þess að mæta eftirspurn er um 1.800 íbúðir á ári sem gerir um 12.600 íbúðir á þessu tímabili. Taka verður þó þessum tölum með fyrirvara

Í nafni samstöðu

Ellert B. Schram skrifar

Þau tíðindi bárust frá Alþingi í síðustu viku, að mistök hefðu átt sér stað í texta lagafrumvarps um Almannatryggingar sem var samþykkt óbreytt en öðru vísi en til stóð. Afleiðingin er sú að ríkissjóður og TR eigi að greiða verulega hærri upphæð, a.m.k meðan þessi mistök eru ekki lagfærð.

Eru lífskjör betri með ódýrari fæðu?

Elín M. Stefánsdóttir skrifar

Mönnum verður tíðrætt um að ef tollar væru afnumdir þá gæfist landsmönnum kostur á ódýrari matvælum, en hvað þýðir ódýrari fæða?

Smán kerfisins

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Kostnaðarþátttaka sjúklinga hefur verið smánarblettur á íslenska heilbrigðiskerfinu lengi.

BANK BANK

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Kom inn.“ "Ég kem ekkert inn, komdu út, eins og skot.“ "Kári Stefánsson! Já blessaður, gaman að sjá þig.“ "Það er ekkert gaman að sjá þig. Hvað á það að þýða að skrifa svona bakþanka um mig?“

Gáttatif – algengur og erfiður hjartasjúkdómur

Davíð O. Arnar skrifar

Gáttatif er algeng hjartsláttartruflun og veldur oft töluverðum einkennum. Þá tengist gáttatif upp undir þriðjungi tilvika heilaáfalla og víða á Vesturlöndum fer um 1% af öllum útgjöldum til heilbrigðismála í að greina og meðhöndla gáttatif og afleiðingar þess.

Ábyrgðarlaust dómsvald

Áslaug Björgvinsdóttir skrifar

Ef dómsvaldið væri banki í eigu okkar allra væru menn auðvitað farnir að ræða ábyrgð stjórnenda, s.s. á verkferlum og gæðamálum.

Full losun hafta er möguleg strax

Sigurður Hannesson skrifar

Sterk staða þjóðarbúsins og styrking krónunnar að undanförnu hefur skapað tækifæri til tafarlauss afnáms hafta.

Af saur sem drepur æðarvörp

Einar Örn Gunnarsson skrifar

Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gerði stefnumörkun í fiskeldi að umræðuefni á Alþingi þann 9. febrúar síðastliðinn og beindi fyrirspurn til umhverfisráðherra.

Ríkið hefur lausn fráveitumála í Mývatnssveit í hendi sér

Þorsteinn Gunnarsson skrifar

Kastljósþættir RÚV 21. og 22. febrúar sl. voru eignaðir fráveitumálum í Mývatnssveit. Vegna þess vill Skútustaðahreppur koma á framfæri að frá árinu 2014 hefur sveitarstjórn Skútustaðahrepps lagt ríka áherslu á fráveitumál í sveitarfélaginu og ítrekað haft frumkvæði að samstarfi stjórnvalda um málefnið.

Ábyrgðin ekki útgerðarinnar, heldur Seðlabanka og fyrri ríkisstjórnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í leiðara Þorbjörns Þórðarsonar í blaðinu 9. febrúar, sem ber fyrirsögnina " Ábyrgðin er útgerðarinnar“, lýsir hann þeirri skoðun sinni, að útgerðin beri meginábyrgð á þeim hnút, sem sjómannadeilan var þá komin í, og, að hún hafi þess vegna átt að fórna sínum hagsmunum

Lóðaskortsstefna meirihluta borgarstjórnar bitnar á ungu fólki

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar

Lóðaskortsstefna meirihluta borgarstjórnar með Dag B. Eggertsson í broddi fylkingar hefur stóraukið húsnæðisvandann í borginni. Frá upphafi kjörtímabilsins í júní 2014 til síðustu áramóta eða á 31 mánuði úthlutaði borgin einungis fimm fjölbýlishúsalóðum með fleiri en fimm íbúðum

Dæmisaga um vinning í loðnuhappdrætti

Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar

Hafrannsóknastofnun bar við blankheitum og hafði ekki efni á því að leita að loðnu í fiskveiðilögsögunni okkar. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra velti fyrir sér að ríkisstjórnin veitti heilar 3-5 milljónir króna sérstaklega til loðnuleitar. Til þeirrar fjárveitingar spurðist ei meir.

Hvergi annars staðar

Halldór Gunnarsson skrifar

Hvergi nema á Íslandi gæti það gerst daginn eftir kosningar, að laun alþingismanna séu hækkuð um 45% af nefnd sem heyrir undir fjármálaráðherra, en skal starfa eftir lögum frá Alþingi, sem jafnframt eru brotin með umræddri hækkun.

Með lögum skal einn og annar deyja, aðra bara örkumla

Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar

Í kommentakerfi Vísis við frétt þann 13. febrúar sagðist einn aðili úr heilbrigðisstétt landsins í kommenti sínu ekki skilja um hvaða stórslys ég hafði átt við í viðtali í frétt Stöðvar2 þá um kvöldið.

Við þurfum öll að pissa

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar

Kannski ættum við að hætta þessari þrálátu kynjaskiptingu og skipta frekar upp í klósett þar sem fólk fær að pissa í friði og klósett þar sem fólk getur áreitt hvort annað?

Er orlof húsmæðra tímaskekkja árið 2017?

Kristín Thoroddsen skrifar

Árið er 2017, barátta kvenna stendur sem hæst og hver björninn á fætur öðrum er unninn í átt að jafnrétti. Konur sækja í það sem áður var kallað „karlastörf“ og öfugt.

Þarf ekki pungapróf

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, sem er í forsvari fyrir samtök Sjávarútvegsfyrirtækja, hefur vakið athygli fyrir vasklega framgöngu í þágu umbjóðenda sinna og þótti standa sig vel í nýlegu verkfalli sjómanna.

Svart laxeldi

Bubbi Morthens skrifar

Hallgerður Hauksdóttir, formaður stjórnar Dýraverndarsambands Íslands, segir í viðtali við Fréttatímann að sambandið hafi orðið talsverðar áhyggjur af auknu laxeldi á Íslandi.

Sporin hræða

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Börn voru svipt frelsi sínu og þau voru pyntuð á Kópavogshæli. Eftirlitsaðilar vanræktu að grípa til kerfisbundinna og skipulagðra ráðstafana eða annarra viðbragða til að bregðast við viðvarandi gagnrýni og ábendingum sem fram komu í úttektum, áætlunum og með margvíslegum öðrum hætti.

LSH, Klíníkin og samkeppni

Benedikt Ó. Sveinsson skrifar

Um og eftir síðustu aldamót stóðu stjórnmálamenn fyrir umfangsmiklum breytingum á heilbrigðiskerfinu.

Jarðgeranlegar umbúðir, bylting fyrir náttúruna

Karl F. Thorarensen skrifar

Í dag fer mjög lítill hluti af öllu plasti sem fellur til á heimilum á höfuðborgarsvæðinu í endurvinnslufarveg. Hluti af plastúrgangi sem fellur til á heimilum eru einnota umbúðir utan af tilbúnum matvælum og ferskvöru eins og grænmeti, fiski og kjöti.

Um aðgengi

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

"Það er best að segja það strax að ég styð það að einka­leyfi rík­is­ins til sölu á áfengi verði af­numið. Ef frum­varpið fjallaði bara um það þá myndi ég líka ljá því stuðning minn. En frum­varpið fjall­ar ekki bara um það. Það fel­ur í sér stór­aukið aðgengi að áfengi og þar stend­ur hníf­ur­inn í kúnni.“ Þarna kemst Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að kjarna málsins um áfengisfrumvarpið.

Ástarjátning í alheiminum

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Valentínusardagur árið 1990. Staður: Höfuðstöðvar NASA. Voyager 1, geimfar NASA, nálgast jaðar sólkerfis okkar. Það hefur lokið hlutverki sínu sem var að rannsaka Júpíter og Satúrnus. Nú á að slökkva á myndavélunum til að spara orku

Hugleiðingar um kosningarnar og fylgishrun Samfylkingarinnar

Þór Rögnvaldsson skrifar

Á stríðsárunum var Churchill bjargvættur Englands. Samt fór það svo að eftir stríð tapaði Íhaldsflokkurinn – með Churchill í broddi fylkingar – fyrir Verkamannaflokknum í kosningum. Þetta þótti sumum súrt í broti. Ástæðan fyrir þessari óvæntu niðurstöðu var hins vegar fyrst og fremst sú að fólk tengdi Churchill við erfiðleika stríðsáranna

Skuldafangelsi

Hörður Ægisson skrifar

Það er ekkert sumar án þess að skuldavandi Grikklands komist í kastljós alþjóðlegra fjölmiðla. Á því verður engin breyting í ár. Þótt lítið hafi verið um fréttir af efnahagsvandræðum Grikkja

Hvernig endar þetta?

Marinó Örn Ólafsson skrifar

Fyrir stuttu sat ég í bíl með föður mínum og ræddi við hann um hefðir og venjur fjölskyldunnar. Sumar þeirra finnst mér undarlegar og ég fer ekkert leynt með það.

Sjá næstu 50 greinar