Bæta þarf kjör kennara, hvað sem ASÍ segir Þórður Á. Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar 2. mars 2017 18:25 Enn og aftur hefur forysta Alþýðusambands Íslands (ASÍ) í samstarfi við forystu Samtaka atvinnulífsins (SA) tekið sér þá sjálfskipuðu stöðu að ráðskast með það hvernig launasetningu og launaþróun einstakra stétta á Íslandi er háttað. Í þessu felst að mati Kennarasambands Íslands (KÍ) vanvirðing á samningsrétti annarra hópa og skilningsleysi á hlutfallslegri launastöðu þeirra. Kennarasamband Íslands og BHM eru ekki aðilar að því rammasamkomulagi sem vísað er til í yfirlýsingu ASÍ og SA. KÍ tilgreindi á sínum tíma þrjár ástæður fyrir því að taka ekki þátt. Meðal þeirra var andstaða við launastefnu sem hefði nóvember 2013 sem grunnviðmiðun. Sú viðmiðun hentar ASÍ og SA en ekki félagsmönnum KÍ og fleiri opinberum starfsmönnum. KÍ hefur talað skýrt um það og fært rök fyrir því að laun félagsmanna þurfi að hækka verulega umfram það sem getið er um í rammasamkomulaginu. Samkeppnisstöðu kennarastarfsins verður að laga. Þar liggur undir framtíð íslensks menntakerfis. Um þetta þarf þjóðarsátt. Nýleg skýrsla Ríkisendurskoðunar er afdráttarlaus hvað þetta varðar. Þar eru yfirvöld hvött til að fara í aðgerðir til að sporna við fækkun menntaðra kennara, fá þá kennara sem horfið hafa frá kennslu aftur til starfa í skólum landsins, efla nýliðun í kennarastéttinni og auka aðsókn í kennaranámið. Það má ljóst vera að Kennarasamtökin munu ekki afsala sér samningsréttinum og munu áfram vinna markvisst að því að að lagfæra kjör félagsmanna sinna. Yfirlýsing ASÍ og SA frá 28. febrúar síðastliðnum breytir engu þar um. Yfirlýsing ASÍ og SA er ekki til þess fallin að byggja upp og styrkja menntakerfið, heldur er þvert í mót skaðsamleg. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Skoðun Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Sjá meira
Enn og aftur hefur forysta Alþýðusambands Íslands (ASÍ) í samstarfi við forystu Samtaka atvinnulífsins (SA) tekið sér þá sjálfskipuðu stöðu að ráðskast með það hvernig launasetningu og launaþróun einstakra stétta á Íslandi er háttað. Í þessu felst að mati Kennarasambands Íslands (KÍ) vanvirðing á samningsrétti annarra hópa og skilningsleysi á hlutfallslegri launastöðu þeirra. Kennarasamband Íslands og BHM eru ekki aðilar að því rammasamkomulagi sem vísað er til í yfirlýsingu ASÍ og SA. KÍ tilgreindi á sínum tíma þrjár ástæður fyrir því að taka ekki þátt. Meðal þeirra var andstaða við launastefnu sem hefði nóvember 2013 sem grunnviðmiðun. Sú viðmiðun hentar ASÍ og SA en ekki félagsmönnum KÍ og fleiri opinberum starfsmönnum. KÍ hefur talað skýrt um það og fært rök fyrir því að laun félagsmanna þurfi að hækka verulega umfram það sem getið er um í rammasamkomulaginu. Samkeppnisstöðu kennarastarfsins verður að laga. Þar liggur undir framtíð íslensks menntakerfis. Um þetta þarf þjóðarsátt. Nýleg skýrsla Ríkisendurskoðunar er afdráttarlaus hvað þetta varðar. Þar eru yfirvöld hvött til að fara í aðgerðir til að sporna við fækkun menntaðra kennara, fá þá kennara sem horfið hafa frá kennslu aftur til starfa í skólum landsins, efla nýliðun í kennarastéttinni og auka aðsókn í kennaranámið. Það má ljóst vera að Kennarasamtökin munu ekki afsala sér samningsréttinum og munu áfram vinna markvisst að því að að lagfæra kjör félagsmanna sinna. Yfirlýsing ASÍ og SA frá 28. febrúar síðastliðnum breytir engu þar um. Yfirlýsing ASÍ og SA er ekki til þess fallin að byggja upp og styrkja menntakerfið, heldur er þvert í mót skaðsamleg.
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun