Fleiri fréttir Halldór 22.12.16 22.12.2016 09:09 VIÐ GETUM – ÉG GET Lífið og líknarmeðferð Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum We Can – I Can eða VIÐ GETUM –ÉG GET. 22.12.2016 07:00 Tækifæri úr greipum gengið? Davíð Ingason og Friðfinnur Hermannsson og Árni Sverrisson skrifa Eftir áratuga umræður um að hefja beri skipulagða leit að krabbameini í ristli og endaþarmi hillir nú kannski undir að aðgerðir hefjist. Krabbameinsfélagið hefur að undirlagi ráðuneytisins gert tillögu að því hvernig þetta beri að framkvæma 22.12.2016 07:00 Frá öðru landi Veronika Ómarsdóttir skrifar Núna er ég búin að búa næstum fjögur ár í öðru landi. Viðmótið sem ég fæ frá fólki þegar ég nefni það er virkilega jákvætt. Oftast er haft á orði, bæði hér úti sem og heima á Íslandi, hversu hugrökk ég sé 22.12.2016 07:00 Trúverðugleiki eða öfgar Halldór Kvaran skrifar Ástæða er til að fagna því að landeigendur á fyrirhuguðu svæði háspennulínu í Mývatnssveit hafa ákveðið að hefja sig upp úr meðalmennsku þöggunar gagnvart öfgakenndum málflutningi Landverndar og óska eftir aðild að málarekstri samtakanna vegna línulagnar milli Þeistareykja og Húsavíkur. 22.12.2016 07:00 Fékkstu fjólubláa umslagið? Sigurður Yngvi Kristinsson skrifar Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum hófst fyrir einum mánuði þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, skráði sig til þátttöku. Markmið þess er að rannsaka áhrif skimunar fyrir forstigi mergæxlis til þess að bæta líf þeirra sem greinast með mergæxli og leita um leið lækninga við sjúkdómnum. 22.12.2016 07:00 Íslensk heimili í liði með sýrlenskum börnum Sunna Stefánsdóttir skrifar Brátt göngum við inn í hátíð ljóss og friðar þar sem náungakærleikurinn er allsráðandi. Hverjar sem aðstæður okkar Íslendinga eru getum við með nokkurri vissu horft til ársins 2017 og séð fram á frið. 22.12.2016 07:00 Sprotar spretta af menntun Hafliði Helgason skrifar Horft til lengri tíma mun það ráða úrslitum um hvernig okkur vegnar í efnahagslegu tilliti hvernig til tekst að byggja upp ný fyrirtæki byggð á þekkingu og hugviti. Í Markaðnum í dag er viðtal við þrjá stjórnendur Nýsköpunarsjóðs sem nú róa á ný mið með stofnun fjárfestingasjóðs sem hyggst fjárfesta í sprotafyrirtækjum. 21.12.2016 00:00 Ljóstýra í Aleppo Lilja Alfreðsdóttir skrifar Fréttamyndir sem bárust frá borginni Aleppo í Sýrlandi í síðustu viku voru óhugnanlegar. Stjórnarher Sýrlands, með stuðningi rússneska flughersins og stjórnvalda í Íran, tókst með vægðarlausum hætti að ná borginni úr höndum uppreisnarmanna og skeytti engu um afdrif óbreyttra borgara. 21.12.2016 07:00 Tíminn og jólin Kristín Ólafsdóttir skrifar Þessi misserin koma þau svolítið aftan að manni, jólin. Maður man eftir því að hafa farið að sofa einhvern tímann í ágúst og svo hrekkur maður til meðvitundar í miðju jólaboði með laufabrauð í munnvikinu og bölvar miskunnarlausum framgangi tímans. 21.12.2016 07:00 Stjórnarmyndun, stéttabarátta og málamiðlanir Torfi H. Tulinius skrifar Þau sem fara fyrir flokkunum fimm sem hafa reynt að mynda starfhæfa ríkisstjórn frá miðju til vinstri eru geðþekkar manneskjur. Enginn efast um einlægan vilja þeirra til að finna samstarfsflöt án þess að fórna of miklu af stefnumálum sínum. Samt hefur ekki gengið saman með þeim 21.12.2016 07:00 Þegar heimilið er ekki griðastaður Kolbrún Baldursdóttir skrifar Ekkert barn velur sér foreldra. Flest eru sem betur fer heppin. Þau fæðast til foreldra sem hafa færni og getu til að hlúa að þeim og sinna þeim til fullorðinsára. 21.12.2016 07:00 Órökstuddar fullyrðingar formanns Neytendasamtakanna Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Ólafur Arnarson, nýr formaður Neytendasamtakanna skrifaði opið bréf í vikunni til mín og annarra þingmanna þar sem að hann hvetur okkur til að falla frá "beinni aðför að íslenskum neytendum og heimilum landsins“ - en þar vísar hann til 100 milljóna króna framlags á fjáraukalögum sem ætluð er til markaðssetningar á íslenskum sauðfjárafurðum. 21.12.2016 14:04 Okkar Kópavogur – Kársnesið Héðinn Sveinbjörnsson skrifar Á fundi sem Kópavogsbær boðaði til í Kársnesskóla þriðjudaginn 29. nóvember síðastliðinn voru kynntar skipulagslýsingar fyrir þróunarsvæði á Kársnesi og brú yfir Fossvog. Þróunarsvæðið er vestast á nesinu og einnig norðan megin í Fossvoginum. 21.12.2016 11:33 Halldór 21.12.16 21.12.2016 09:27 Höfum við ekki séð þetta áður? Lars Christensen skrifar Ég vil taka það strax fram að ég hef ekki eins miklar áhyggjur núna og ég hafði 2006, en þróunin í íslenska hagkerfinu er áhyggjuefni og mér finnst sannarlega að við höfum séð þetta áður. 21.12.2016 09:00 Frumkvöðlar í matvælum Ingi Björn Sigurðsson skrifar Matvælageirinn hefur verið að ganga í gegnum miklar breytingar á síðustu misserum. 21.12.2016 09:00 Að upplifa jól með hug byrjandans Ingrid Kuhlman skrifar Núvitund hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár og sífellt fleiri leggja áherslu á að þjálfa meðvitaða athygli og vera meira til staðar í eigin lífi. 21.12.2016 09:00 Ef ekki væri fyrir Hljóðbókasafnið myndi ég aldrei kaupa bækur Snævar Ívarsson skrifar Þessi fyrirsögn er kannski skrýtin, en ég skal útskýra hana. Ég er lesblindur og hefðbundinn bóklestur hefur alltaf verið mér gríðarlega erfiður. Ég var kominn yfir þrítugt þegar ég fékk greiningu á lesblindunni og í kjölfarið fékk ég aðgang að Blindrabókasafni Íslands, sem nú heitir Hljóðbókasafn Íslands. 21.12.2016 00:00 Margbreytileikinn – allra ávinningur Jóhanna Harpa Árnadóttir skrifar Um þessar mundir fagna Landssamtökin Þroskahjálp fjörutíu ára starfsafmæli en samtökin hafa barist fyrir réttindum, og unnið að málefnum fólks með þroskahömlun og annarra fatlaðra – barna og fullorðinna til að tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfélagsþegna. 21.12.2016 00:00 Tómbólujól á útsöluprís 6. janúar fyrir öryrkja og aldraða! Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir skrifar Í Taílandi ganga menn í lörfum á jólum til minnast eins mesta meistara veraldarsögunnar, Jesú Krists sem var meinlætamaður. Ég velti því fyrir mér hvort prestar, biskupar, alþingismenn, hæstaréttardómarar og ríkisforstjórar muni ganga í lörfum um þessi jól, 21.12.2016 00:00 Takk fyrir, borgarstjórn Ellert B. Schram skrifar Yfirleitt er það nú þannig að maður drepur niður penna og tjáir sig opinberlega, þegar manni mislíkar eða mótmælir einhverju sem er að gerast samfélaginu. Maður gleymir að láta í sér heyra þegar vel er gert. 21.12.2016 00:00 52 dagar Þorbjörn Þórðarson skrifar Í dag eru 52 dagar frá alþingiskosningum og það er án nokkurs vafa stjórnarkreppa í landinu. Hins vegar geta falist tækifæri í stöðunni og það er hughreystandi fyrir kjósendur að flokkarnir hafi ekki sveigt frá grunnstefnu sinni í þeim tilgangi að komast í ríkisstjórn. 20.12.2016 09:00 Leiðbeiningar með hamingjuhjóli Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eflaust er það rétt hjá Megasi að ókeypis er allt það sem er best en síðan þarf að greiða dýru verði það sem er verst. En það sem þessi rándýri hryllingur hefur fram yfir okkar ókeypis djásn er að með honum koma ítarlegar leiðbeiningar. 20.12.2016 07:00 Ferðaþjónustan er vannýtt auðlind Grímur Sæmundsen skrifar Ferðaþjónustan hefur gert það að verkum að þjóðarskútan hefur siglt úr ölduróti hrunsins, skapað störfin sem glötuðust og hjálpað til við að greiða skuldirnar sem urðu til. 20.12.2016 07:00 Halldór 20.12.16 20.12.2016 09:18 Hvar er hugur þinn? Bjarni Gíslason skrifar Ég er einn af þeim sem geta verið pínulítið utan við sig á stundum. Stundum segir konan mín við mig: „Bjarni ertu hérna? Halló!“ Þá er hugur minn einhvers staðar allt annars staðar og hún nær ekki sambandi þó að ég hafi jafnvel hummað við einhverju og þóst vera á staðnum. 20.12.2016 07:00 Frammi á gangi Magnús Guðmundsson skrifar Fyrir aðeins örfáum vikum virtist ekki íslensk sála efast um að eitt brýnasta verk stjórnvalda væri að endurreisa heilbrigðiskerfið. Endurreisa er einmitt orðið sem hvað flestir notuðu, vegna þess að kerfið var einu sinni mun betra. 19.12.2016 07:00 Stjórnleysingjar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er svo langt síðan við kusum að maður man varla hvenær það var – maður man varla hvað maður kaus. Og hafi verið einhver stemmning í kjölfar kosninganna hefur flokkunum fimm sem lengst af stóðu í viðræðum tekist að kæfa hana niður með mikilli eindrægni í því að ná ekki saman. 19.12.2016 00:00 Ráðherra svíkur langveik börn Bára Sigurjónsdóttir skrifar Ég hef verið forstöðumaður Leiðarljóss, stuðningsmiðstöðvar fyrir börn með sjaldgæfa, alvarlega, ólæknandi sjúkdóma, síðan haustið 2012. Miðstöðin var sett á laggirnar til aðstoða foreldra og börn í þessari erfiðu stöðu að eiga mikið veikt barn með sjaldgæfa sjúkdóma sem lítið er hægt að gera til að meðhöndla. 19.12.2016 00:00 Reykjavíkurborg – örlagavaldur í kjarasamningagerð FT? Ave Kara Sillaots, Jens Sigurðsson, Jón Gunnar Margeirsson, Magna Guðmundsdóttir, Magnea Gunnarsdóttir og Vilhjálmur Sigurðarson og Örlygur Benediktsson skrifa Það hefur valdið ýmsum heilabrotum um árabil hvernig á því geti staðið að Reykjavíkurborg virðist iðulega leggja línurnar í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT). Hvaðan sækir borgin umboð sitt til sjálfskipaðrar forystu við þetta samningaborð? 19.12.2016 12:23 Skakka törnin og Pisa Ívar Halldórsson skrifar Við erum búin að áorka heilmiklu þessa vikuna. 19.12.2016 11:57 Halldór 19.12.16 19.12.2016 09:09 Ógnar pólitísk rétthugsun jólum? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Er það hlutverk sveitarstjórna, skólastjóra, kennara, stjórnmálamanna og fyrirtækja að breyta ferlum og mannfundum til að móðga ekki einhverja, sem eru ekki hrifnir af kristnum siðum og venjum? 19.12.2016 00:00 Ógeðslega mikilvægt Berglind Pétursdóttir skrifar Desember er undarlegur mánuður. Mér finnst ég annaðhvort vera kófsveitt í Kringlunni eða jólabjórablindfull með hneppt frá á jólaskemmtun. 19.12.2016 00:00 Snúin staða Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Áhugavert verður að sjá hvort þingmönnum tekst að samþykkja fjárlagafrumvarpið áður en hátíðirnar ganga í garð. Við þær aðstæður sem nú ríkja í pólitíkinni er vinnan við frumvarpið ágætur prófsteinn á samtakamátt þingmanna og viljann til að gera málamiðlanir. 17.12.2016 07:00 Opið bréf til fávita Sif Sigmarsdóttir skrifar Kæri fáviti. Til hamingju. Þú ert kominn í tísku. Árið 2016 var árið þitt. Árið 2016 var ár flónskunnar, árið sem vanþekkingin varð kúl, árið sem and-vitsmunahyggjan hafði sérfræðingana undir, árið sem skoðanir urðu jafnréttháar staðreyndum, árið sem tilfinningin trompaði allt. 17.12.2016 07:00 Blessuð sauðkindin Óttar Guðmundsson skrifar Sauðkindin er hluti af íslenskri menningu og þjóðarsál. Íslendingar hafa lengi reynt að fá útlendinga til að skynja mikilfengleika skepnunnar. 17.12.2016 07:00 Um alvarlega fjárhagsstöðu Háskóla Íslands jón atli benediktsson skrifar 17.12.2016 14:55 Gunnar 17.12.16 17.12.2016 10:00 Borgarlínan – nútímasamgöngur á vaxandi borgarsvæði Borgar- og bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu skrifar Borgarlínan er afrakstur umfangsmikils og náins samstarfs sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu þar sem að baki liggja nákvæmar greiningar á framtíð samgangna á höfuðborgarsvæðinu. 17.12.2016 09:00 Jól eftir þessi jól? Hildur Björnsdóttir skrifar Hughrifin færa okkur árstímann. Dísætur bökunarilmur faðmar skilningarvitin. Veðurbarinn gluggi ljómar við ylhýran loga. Litríkt ljósaskrúð miskunnar sig yfir sótsvart skammdegið. Ljúfar minningar – kannski ljúfsárar – verma guðhræddar sálir. 16.12.2016 07:00 Óábyrgt tal Þorbjörn Þórðarson skrifar Ýmsar vísbendingar eru um að Íslendingar hafi dregið mikilvægan lærdóm af síðasta góðæri og hagkerfið er miklu betur í stakk búið að mæta áföllum nú en þá. Það er hins vegar áhyggjuefni að sumir stjórnmálamenn tali um að auka ríkisútgjöld þegar ríkissjóður ætti að vera á bremsunni og búa í haginn. 16.12.2016 07:00 Klappstýrur "uppgjörsins“ Þórlindur Kjartansson skrifar Ef Jesús Kristur hefði ekki hitt fyrir farísea, fræðimenn og palestínskt alþýðufólk á Olíufjallinu forðum heldur íslenska stjórnmála-, embættis- og athafnamenn er hætt við því að áeggjan hans um að sá sem syndlaus væri kastaði fyrsta steininum hefði endað í blóðbaði. 16.12.2016 07:00 Framsóknarflokkurinn í 100 ár Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina. 16.12.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
VIÐ GETUM – ÉG GET Lífið og líknarmeðferð Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum We Can – I Can eða VIÐ GETUM –ÉG GET. 22.12.2016 07:00
Tækifæri úr greipum gengið? Davíð Ingason og Friðfinnur Hermannsson og Árni Sverrisson skrifa Eftir áratuga umræður um að hefja beri skipulagða leit að krabbameini í ristli og endaþarmi hillir nú kannski undir að aðgerðir hefjist. Krabbameinsfélagið hefur að undirlagi ráðuneytisins gert tillögu að því hvernig þetta beri að framkvæma 22.12.2016 07:00
Frá öðru landi Veronika Ómarsdóttir skrifar Núna er ég búin að búa næstum fjögur ár í öðru landi. Viðmótið sem ég fæ frá fólki þegar ég nefni það er virkilega jákvætt. Oftast er haft á orði, bæði hér úti sem og heima á Íslandi, hversu hugrökk ég sé 22.12.2016 07:00
Trúverðugleiki eða öfgar Halldór Kvaran skrifar Ástæða er til að fagna því að landeigendur á fyrirhuguðu svæði háspennulínu í Mývatnssveit hafa ákveðið að hefja sig upp úr meðalmennsku þöggunar gagnvart öfgakenndum málflutningi Landverndar og óska eftir aðild að málarekstri samtakanna vegna línulagnar milli Þeistareykja og Húsavíkur. 22.12.2016 07:00
Fékkstu fjólubláa umslagið? Sigurður Yngvi Kristinsson skrifar Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum hófst fyrir einum mánuði þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, skráði sig til þátttöku. Markmið þess er að rannsaka áhrif skimunar fyrir forstigi mergæxlis til þess að bæta líf þeirra sem greinast með mergæxli og leita um leið lækninga við sjúkdómnum. 22.12.2016 07:00
Íslensk heimili í liði með sýrlenskum börnum Sunna Stefánsdóttir skrifar Brátt göngum við inn í hátíð ljóss og friðar þar sem náungakærleikurinn er allsráðandi. Hverjar sem aðstæður okkar Íslendinga eru getum við með nokkurri vissu horft til ársins 2017 og séð fram á frið. 22.12.2016 07:00
Sprotar spretta af menntun Hafliði Helgason skrifar Horft til lengri tíma mun það ráða úrslitum um hvernig okkur vegnar í efnahagslegu tilliti hvernig til tekst að byggja upp ný fyrirtæki byggð á þekkingu og hugviti. Í Markaðnum í dag er viðtal við þrjá stjórnendur Nýsköpunarsjóðs sem nú róa á ný mið með stofnun fjárfestingasjóðs sem hyggst fjárfesta í sprotafyrirtækjum. 21.12.2016 00:00
Ljóstýra í Aleppo Lilja Alfreðsdóttir skrifar Fréttamyndir sem bárust frá borginni Aleppo í Sýrlandi í síðustu viku voru óhugnanlegar. Stjórnarher Sýrlands, með stuðningi rússneska flughersins og stjórnvalda í Íran, tókst með vægðarlausum hætti að ná borginni úr höndum uppreisnarmanna og skeytti engu um afdrif óbreyttra borgara. 21.12.2016 07:00
Tíminn og jólin Kristín Ólafsdóttir skrifar Þessi misserin koma þau svolítið aftan að manni, jólin. Maður man eftir því að hafa farið að sofa einhvern tímann í ágúst og svo hrekkur maður til meðvitundar í miðju jólaboði með laufabrauð í munnvikinu og bölvar miskunnarlausum framgangi tímans. 21.12.2016 07:00
Stjórnarmyndun, stéttabarátta og málamiðlanir Torfi H. Tulinius skrifar Þau sem fara fyrir flokkunum fimm sem hafa reynt að mynda starfhæfa ríkisstjórn frá miðju til vinstri eru geðþekkar manneskjur. Enginn efast um einlægan vilja þeirra til að finna samstarfsflöt án þess að fórna of miklu af stefnumálum sínum. Samt hefur ekki gengið saman með þeim 21.12.2016 07:00
Þegar heimilið er ekki griðastaður Kolbrún Baldursdóttir skrifar Ekkert barn velur sér foreldra. Flest eru sem betur fer heppin. Þau fæðast til foreldra sem hafa færni og getu til að hlúa að þeim og sinna þeim til fullorðinsára. 21.12.2016 07:00
Órökstuddar fullyrðingar formanns Neytendasamtakanna Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Ólafur Arnarson, nýr formaður Neytendasamtakanna skrifaði opið bréf í vikunni til mín og annarra þingmanna þar sem að hann hvetur okkur til að falla frá "beinni aðför að íslenskum neytendum og heimilum landsins“ - en þar vísar hann til 100 milljóna króna framlags á fjáraukalögum sem ætluð er til markaðssetningar á íslenskum sauðfjárafurðum. 21.12.2016 14:04
Okkar Kópavogur – Kársnesið Héðinn Sveinbjörnsson skrifar Á fundi sem Kópavogsbær boðaði til í Kársnesskóla þriðjudaginn 29. nóvember síðastliðinn voru kynntar skipulagslýsingar fyrir þróunarsvæði á Kársnesi og brú yfir Fossvog. Þróunarsvæðið er vestast á nesinu og einnig norðan megin í Fossvoginum. 21.12.2016 11:33
Höfum við ekki séð þetta áður? Lars Christensen skrifar Ég vil taka það strax fram að ég hef ekki eins miklar áhyggjur núna og ég hafði 2006, en þróunin í íslenska hagkerfinu er áhyggjuefni og mér finnst sannarlega að við höfum séð þetta áður. 21.12.2016 09:00
Frumkvöðlar í matvælum Ingi Björn Sigurðsson skrifar Matvælageirinn hefur verið að ganga í gegnum miklar breytingar á síðustu misserum. 21.12.2016 09:00
Að upplifa jól með hug byrjandans Ingrid Kuhlman skrifar Núvitund hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár og sífellt fleiri leggja áherslu á að þjálfa meðvitaða athygli og vera meira til staðar í eigin lífi. 21.12.2016 09:00
Ef ekki væri fyrir Hljóðbókasafnið myndi ég aldrei kaupa bækur Snævar Ívarsson skrifar Þessi fyrirsögn er kannski skrýtin, en ég skal útskýra hana. Ég er lesblindur og hefðbundinn bóklestur hefur alltaf verið mér gríðarlega erfiður. Ég var kominn yfir þrítugt þegar ég fékk greiningu á lesblindunni og í kjölfarið fékk ég aðgang að Blindrabókasafni Íslands, sem nú heitir Hljóðbókasafn Íslands. 21.12.2016 00:00
Margbreytileikinn – allra ávinningur Jóhanna Harpa Árnadóttir skrifar Um þessar mundir fagna Landssamtökin Þroskahjálp fjörutíu ára starfsafmæli en samtökin hafa barist fyrir réttindum, og unnið að málefnum fólks með þroskahömlun og annarra fatlaðra – barna og fullorðinna til að tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfélagsþegna. 21.12.2016 00:00
Tómbólujól á útsöluprís 6. janúar fyrir öryrkja og aldraða! Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir skrifar Í Taílandi ganga menn í lörfum á jólum til minnast eins mesta meistara veraldarsögunnar, Jesú Krists sem var meinlætamaður. Ég velti því fyrir mér hvort prestar, biskupar, alþingismenn, hæstaréttardómarar og ríkisforstjórar muni ganga í lörfum um þessi jól, 21.12.2016 00:00
Takk fyrir, borgarstjórn Ellert B. Schram skrifar Yfirleitt er það nú þannig að maður drepur niður penna og tjáir sig opinberlega, þegar manni mislíkar eða mótmælir einhverju sem er að gerast samfélaginu. Maður gleymir að láta í sér heyra þegar vel er gert. 21.12.2016 00:00
52 dagar Þorbjörn Þórðarson skrifar Í dag eru 52 dagar frá alþingiskosningum og það er án nokkurs vafa stjórnarkreppa í landinu. Hins vegar geta falist tækifæri í stöðunni og það er hughreystandi fyrir kjósendur að flokkarnir hafi ekki sveigt frá grunnstefnu sinni í þeim tilgangi að komast í ríkisstjórn. 20.12.2016 09:00
Leiðbeiningar með hamingjuhjóli Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eflaust er það rétt hjá Megasi að ókeypis er allt það sem er best en síðan þarf að greiða dýru verði það sem er verst. En það sem þessi rándýri hryllingur hefur fram yfir okkar ókeypis djásn er að með honum koma ítarlegar leiðbeiningar. 20.12.2016 07:00
Ferðaþjónustan er vannýtt auðlind Grímur Sæmundsen skrifar Ferðaþjónustan hefur gert það að verkum að þjóðarskútan hefur siglt úr ölduróti hrunsins, skapað störfin sem glötuðust og hjálpað til við að greiða skuldirnar sem urðu til. 20.12.2016 07:00
Hvar er hugur þinn? Bjarni Gíslason skrifar Ég er einn af þeim sem geta verið pínulítið utan við sig á stundum. Stundum segir konan mín við mig: „Bjarni ertu hérna? Halló!“ Þá er hugur minn einhvers staðar allt annars staðar og hún nær ekki sambandi þó að ég hafi jafnvel hummað við einhverju og þóst vera á staðnum. 20.12.2016 07:00
Frammi á gangi Magnús Guðmundsson skrifar Fyrir aðeins örfáum vikum virtist ekki íslensk sála efast um að eitt brýnasta verk stjórnvalda væri að endurreisa heilbrigðiskerfið. Endurreisa er einmitt orðið sem hvað flestir notuðu, vegna þess að kerfið var einu sinni mun betra. 19.12.2016 07:00
Stjórnleysingjar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er svo langt síðan við kusum að maður man varla hvenær það var – maður man varla hvað maður kaus. Og hafi verið einhver stemmning í kjölfar kosninganna hefur flokkunum fimm sem lengst af stóðu í viðræðum tekist að kæfa hana niður með mikilli eindrægni í því að ná ekki saman. 19.12.2016 00:00
Ráðherra svíkur langveik börn Bára Sigurjónsdóttir skrifar Ég hef verið forstöðumaður Leiðarljóss, stuðningsmiðstöðvar fyrir börn með sjaldgæfa, alvarlega, ólæknandi sjúkdóma, síðan haustið 2012. Miðstöðin var sett á laggirnar til aðstoða foreldra og börn í þessari erfiðu stöðu að eiga mikið veikt barn með sjaldgæfa sjúkdóma sem lítið er hægt að gera til að meðhöndla. 19.12.2016 00:00
Reykjavíkurborg – örlagavaldur í kjarasamningagerð FT? Ave Kara Sillaots, Jens Sigurðsson, Jón Gunnar Margeirsson, Magna Guðmundsdóttir, Magnea Gunnarsdóttir og Vilhjálmur Sigurðarson og Örlygur Benediktsson skrifa Það hefur valdið ýmsum heilabrotum um árabil hvernig á því geti staðið að Reykjavíkurborg virðist iðulega leggja línurnar í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT). Hvaðan sækir borgin umboð sitt til sjálfskipaðrar forystu við þetta samningaborð? 19.12.2016 12:23
Skakka törnin og Pisa Ívar Halldórsson skrifar Við erum búin að áorka heilmiklu þessa vikuna. 19.12.2016 11:57
Ógnar pólitísk rétthugsun jólum? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Er það hlutverk sveitarstjórna, skólastjóra, kennara, stjórnmálamanna og fyrirtækja að breyta ferlum og mannfundum til að móðga ekki einhverja, sem eru ekki hrifnir af kristnum siðum og venjum? 19.12.2016 00:00
Ógeðslega mikilvægt Berglind Pétursdóttir skrifar Desember er undarlegur mánuður. Mér finnst ég annaðhvort vera kófsveitt í Kringlunni eða jólabjórablindfull með hneppt frá á jólaskemmtun. 19.12.2016 00:00
Snúin staða Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Áhugavert verður að sjá hvort þingmönnum tekst að samþykkja fjárlagafrumvarpið áður en hátíðirnar ganga í garð. Við þær aðstæður sem nú ríkja í pólitíkinni er vinnan við frumvarpið ágætur prófsteinn á samtakamátt þingmanna og viljann til að gera málamiðlanir. 17.12.2016 07:00
Opið bréf til fávita Sif Sigmarsdóttir skrifar Kæri fáviti. Til hamingju. Þú ert kominn í tísku. Árið 2016 var árið þitt. Árið 2016 var ár flónskunnar, árið sem vanþekkingin varð kúl, árið sem and-vitsmunahyggjan hafði sérfræðingana undir, árið sem skoðanir urðu jafnréttháar staðreyndum, árið sem tilfinningin trompaði allt. 17.12.2016 07:00
Blessuð sauðkindin Óttar Guðmundsson skrifar Sauðkindin er hluti af íslenskri menningu og þjóðarsál. Íslendingar hafa lengi reynt að fá útlendinga til að skynja mikilfengleika skepnunnar. 17.12.2016 07:00
Borgarlínan – nútímasamgöngur á vaxandi borgarsvæði Borgar- og bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu skrifar Borgarlínan er afrakstur umfangsmikils og náins samstarfs sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu þar sem að baki liggja nákvæmar greiningar á framtíð samgangna á höfuðborgarsvæðinu. 17.12.2016 09:00
Jól eftir þessi jól? Hildur Björnsdóttir skrifar Hughrifin færa okkur árstímann. Dísætur bökunarilmur faðmar skilningarvitin. Veðurbarinn gluggi ljómar við ylhýran loga. Litríkt ljósaskrúð miskunnar sig yfir sótsvart skammdegið. Ljúfar minningar – kannski ljúfsárar – verma guðhræddar sálir. 16.12.2016 07:00
Óábyrgt tal Þorbjörn Þórðarson skrifar Ýmsar vísbendingar eru um að Íslendingar hafi dregið mikilvægan lærdóm af síðasta góðæri og hagkerfið er miklu betur í stakk búið að mæta áföllum nú en þá. Það er hins vegar áhyggjuefni að sumir stjórnmálamenn tali um að auka ríkisútgjöld þegar ríkissjóður ætti að vera á bremsunni og búa í haginn. 16.12.2016 07:00
Klappstýrur "uppgjörsins“ Þórlindur Kjartansson skrifar Ef Jesús Kristur hefði ekki hitt fyrir farísea, fræðimenn og palestínskt alþýðufólk á Olíufjallinu forðum heldur íslenska stjórnmála-, embættis- og athafnamenn er hætt við því að áeggjan hans um að sá sem syndlaus væri kastaði fyrsta steininum hefði endað í blóðbaði. 16.12.2016 07:00
Framsóknarflokkurinn í 100 ár Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina. 16.12.2016 07:00
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun