„I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 22:01 Ég er mikil Whitney Houston kona. Eitt af uppáhalds lögunum mínum með henni er „Greatest Love of All“ – þar sem hún syngur: “I believe the children are our future.“ Ég mun aldrei geta sungið eins og Whitney en ég get heilshugar tekið undir skilaboðin í laginu. Sem foreldri þriggja barna, þar af tveggja í grunnskóla í Kópavogi, fagna ég því að bærinn ætlar að taka skref til að efla menntun barnanna okkar. Hugmyndin um samræmt stöðumat frá fjórða til tíunda bekk er að mínu mati jákvætt og tímabært skref sem getur hjálpað öllum – nemendum, foreldrum og skólunum– að fá skýrari mynd af stöðu og árangri. Með samræmdu mati fáum við bæði yfirsýn og möguleika til að bregðast við með viðeigandi hætti. Það gerir okkur kleift að styðja börnin þar sem þau þurfa á því að halda og fagna því sem vel gengur- læra af því og miðla áfram aðferðum sem skila góðum árangri. Það sem skiptir mestu máli er að við horfum á þetta sem samstarfsverkefni. Foreldrar, skólarnir og samfélagið allt deila sameiginlegu markmiði: að börnin okkar fái besta mögulega grunn til framtíðar. Þegar við vinnum saman verður árangurinn meiri. Ég trúi því, líkt og Whitney söng svo fallega, að börnin séu framtíðin. Með þessum nýju aðgerðum í Kópavogi erum við að taka skref í þá átt að tryggja að sú framtíð verði björt og full af tækifærum. Höfundur er formaður SAMKÓP. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Skoðun Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er mikil Whitney Houston kona. Eitt af uppáhalds lögunum mínum með henni er „Greatest Love of All“ – þar sem hún syngur: “I believe the children are our future.“ Ég mun aldrei geta sungið eins og Whitney en ég get heilshugar tekið undir skilaboðin í laginu. Sem foreldri þriggja barna, þar af tveggja í grunnskóla í Kópavogi, fagna ég því að bærinn ætlar að taka skref til að efla menntun barnanna okkar. Hugmyndin um samræmt stöðumat frá fjórða til tíunda bekk er að mínu mati jákvætt og tímabært skref sem getur hjálpað öllum – nemendum, foreldrum og skólunum– að fá skýrari mynd af stöðu og árangri. Með samræmdu mati fáum við bæði yfirsýn og möguleika til að bregðast við með viðeigandi hætti. Það gerir okkur kleift að styðja börnin þar sem þau þurfa á því að halda og fagna því sem vel gengur- læra af því og miðla áfram aðferðum sem skila góðum árangri. Það sem skiptir mestu máli er að við horfum á þetta sem samstarfsverkefni. Foreldrar, skólarnir og samfélagið allt deila sameiginlegu markmiði: að börnin okkar fái besta mögulega grunn til framtíðar. Þegar við vinnum saman verður árangurinn meiri. Ég trúi því, líkt og Whitney söng svo fallega, að börnin séu framtíðin. Með þessum nýju aðgerðum í Kópavogi erum við að taka skref í þá átt að tryggja að sú framtíð verði björt og full af tækifærum. Höfundur er formaður SAMKÓP.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar