„I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 22:01 Ég er mikil Whitney Houston kona. Eitt af uppáhalds lögunum mínum með henni er „Greatest Love of All“ – þar sem hún syngur: “I believe the children are our future.“ Ég mun aldrei geta sungið eins og Whitney en ég get heilshugar tekið undir skilaboðin í laginu. Sem foreldri þriggja barna, þar af tveggja í grunnskóla í Kópavogi, fagna ég því að bærinn ætlar að taka skref til að efla menntun barnanna okkar. Hugmyndin um samræmt stöðumat frá fjórða til tíunda bekk er að mínu mati jákvætt og tímabært skref sem getur hjálpað öllum – nemendum, foreldrum og skólunum– að fá skýrari mynd af stöðu og árangri. Með samræmdu mati fáum við bæði yfirsýn og möguleika til að bregðast við með viðeigandi hætti. Það gerir okkur kleift að styðja börnin þar sem þau þurfa á því að halda og fagna því sem vel gengur- læra af því og miðla áfram aðferðum sem skila góðum árangri. Það sem skiptir mestu máli er að við horfum á þetta sem samstarfsverkefni. Foreldrar, skólarnir og samfélagið allt deila sameiginlegu markmiði: að börnin okkar fái besta mögulega grunn til framtíðar. Þegar við vinnum saman verður árangurinn meiri. Ég trúi því, líkt og Whitney söng svo fallega, að börnin séu framtíðin. Með þessum nýju aðgerðum í Kópavogi erum við að taka skref í þá átt að tryggja að sú framtíð verði björt og full af tækifærum. Höfundur er formaður SAMKÓP. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Berir rassar í Tsjernóbíl Sif Sigmarsdóttir Skoðun Framtíðin er þeirra Hrund Gunnsteinsdóttir Skoðun Örsögur um Ísland á þjóðvegi 95 Sif Sigmarsdóttir Bakþankar Um vanda stúlkna í skólum Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ofbeldi eyðileggur góða skemmtun Guðfinnur Sigurvinsson Skoðun Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Hvernig er að eldast sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður? Magnús Smári Smárason Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er mikil Whitney Houston kona. Eitt af uppáhalds lögunum mínum með henni er „Greatest Love of All“ – þar sem hún syngur: “I believe the children are our future.“ Ég mun aldrei geta sungið eins og Whitney en ég get heilshugar tekið undir skilaboðin í laginu. Sem foreldri þriggja barna, þar af tveggja í grunnskóla í Kópavogi, fagna ég því að bærinn ætlar að taka skref til að efla menntun barnanna okkar. Hugmyndin um samræmt stöðumat frá fjórða til tíunda bekk er að mínu mati jákvætt og tímabært skref sem getur hjálpað öllum – nemendum, foreldrum og skólunum– að fá skýrari mynd af stöðu og árangri. Með samræmdu mati fáum við bæði yfirsýn og möguleika til að bregðast við með viðeigandi hætti. Það gerir okkur kleift að styðja börnin þar sem þau þurfa á því að halda og fagna því sem vel gengur- læra af því og miðla áfram aðferðum sem skila góðum árangri. Það sem skiptir mestu máli er að við horfum á þetta sem samstarfsverkefni. Foreldrar, skólarnir og samfélagið allt deila sameiginlegu markmiði: að börnin okkar fái besta mögulega grunn til framtíðar. Þegar við vinnum saman verður árangurinn meiri. Ég trúi því, líkt og Whitney söng svo fallega, að börnin séu framtíðin. Með þessum nýju aðgerðum í Kópavogi erum við að taka skref í þá átt að tryggja að sú framtíð verði björt og full af tækifærum. Höfundur er formaður SAMKÓP.
Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun