Frumkvöðlar í matvælum Ingi Björn Sigurðsson skrifar 21. desember 2016 09:00 Matvælageirinn hefur verið að ganga í gegnum miklar breytingar á síðustu misserum. Stóru matvælafyrirtækin hafa verið að tapa markaðshlutdeild á meðan minni aðilar hafa verið að komast inn á markaðinn fyrr en áður. Neysla á vörum eins og Coca Cola hefur til að mynda ekki verið minni síðan 1985, svo dæmi sé tekin. Ástæðan fyrir þessu eru neyslubreytingar, ásamt því þá hefur aldrei verið auðveldara fyrir ný vörumerki að hasla sér völl í matvælageiranum. Síðustu áratugi hefur verið lögð mest áhersla á að framleiða mat með hámarks rekstararhagkvæmni. En nýjar kynslóðir leggja meira upp úr gæðum, sjálfbærni og upplýsingum, neytendur eru að verða meira og meira meðvitaðir um hvað þeir kaupa. Þessar breytingar þýða gríðarleg tækifæri fyrir matvælafrumkvöðla á Íslandi. Við Íslendingar erum matvælaþjóð. Það er ekki bara að við séum að selja fisk og sjávarafurðir heldur hafa til að mynda opnast markaðir fyrir skyr og fleiri afurðir. En samkvæmt fréttum nýlega var markaður fyrir skyr metinn á átta milljarða Bandaríkjadala. Þó að matvæli séu okkar helsta útflutningsvara, hefur innanlandsmarkaður fyrir matvæli vaxið gríðarlega í takt við fjölgun ferðamanna á Íslandi. Auk þess hefur virði vörumerkisins Ísland verið að aukast gríðarlega á síðustu árum með tilkomu fleiri ferðamanna og aukinni vitneskju um landið. Það eru ótrúleg tækifæri fyrir okkur á sviði matvæla; tækifæri sem segja má að útlendingar hafi stundum komið auga á fyrr en við sjálf. Með okkar litlu matvælafyrirtæki og hreinu afurðir eigum við að efla ímynd okkar sem fyrirmyndarþjóð í matvælaframleiðslu. Á næstum misserum verður haldinn viðburður sem heitir LYST, sem undirritaður stendur fyrir ásamt Íslenska sjávarklasanum. Þar verður fjallað um þau gríðarlegu tækifæri sem matvælafrumkvöðlar standa frammi fyrir. Við munum leggja sérstaka áherslu á sérstöðu íslenskra matvæla og viðskipti með matvæli. Á LYST munum við fá til liðs við okkur einvalalið sérfræðinga í viðskiptum með matvæli. Samhliða LYST munum við halda FoodHackathon þar sem við ætlum örva nýsköpun í matvælageiranum. Hugtakið Hackathon hefur hingað til verið tengt við tæknigeirann, en það er samsett orð úr orðunum, að hakka og marathon. Á slíkum viðburði kemur fólk saman með það að markmiði að leysa tiltekin vandamál á fyrirfram ákveðnum tíma. Okkar markmið er að skapa nýjar lausnir og búa til fleiri matvælafrumkvöðla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Er sund hollara en líkamsrækt? Guðmundur Edgarsson Skoðun Svona hjúkrum við heilbrigðiskerfinu Helga Vala Helgadóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Loftbrú – jákvæðar fjárfestingar í þágu barna Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Sjá meira
Matvælageirinn hefur verið að ganga í gegnum miklar breytingar á síðustu misserum. Stóru matvælafyrirtækin hafa verið að tapa markaðshlutdeild á meðan minni aðilar hafa verið að komast inn á markaðinn fyrr en áður. Neysla á vörum eins og Coca Cola hefur til að mynda ekki verið minni síðan 1985, svo dæmi sé tekin. Ástæðan fyrir þessu eru neyslubreytingar, ásamt því þá hefur aldrei verið auðveldara fyrir ný vörumerki að hasla sér völl í matvælageiranum. Síðustu áratugi hefur verið lögð mest áhersla á að framleiða mat með hámarks rekstararhagkvæmni. En nýjar kynslóðir leggja meira upp úr gæðum, sjálfbærni og upplýsingum, neytendur eru að verða meira og meira meðvitaðir um hvað þeir kaupa. Þessar breytingar þýða gríðarleg tækifæri fyrir matvælafrumkvöðla á Íslandi. Við Íslendingar erum matvælaþjóð. Það er ekki bara að við séum að selja fisk og sjávarafurðir heldur hafa til að mynda opnast markaðir fyrir skyr og fleiri afurðir. En samkvæmt fréttum nýlega var markaður fyrir skyr metinn á átta milljarða Bandaríkjadala. Þó að matvæli séu okkar helsta útflutningsvara, hefur innanlandsmarkaður fyrir matvæli vaxið gríðarlega í takt við fjölgun ferðamanna á Íslandi. Auk þess hefur virði vörumerkisins Ísland verið að aukast gríðarlega á síðustu árum með tilkomu fleiri ferðamanna og aukinni vitneskju um landið. Það eru ótrúleg tækifæri fyrir okkur á sviði matvæla; tækifæri sem segja má að útlendingar hafi stundum komið auga á fyrr en við sjálf. Með okkar litlu matvælafyrirtæki og hreinu afurðir eigum við að efla ímynd okkar sem fyrirmyndarþjóð í matvælaframleiðslu. Á næstum misserum verður haldinn viðburður sem heitir LYST, sem undirritaður stendur fyrir ásamt Íslenska sjávarklasanum. Þar verður fjallað um þau gríðarlegu tækifæri sem matvælafrumkvöðlar standa frammi fyrir. Við munum leggja sérstaka áherslu á sérstöðu íslenskra matvæla og viðskipti með matvæli. Á LYST munum við fá til liðs við okkur einvalalið sérfræðinga í viðskiptum með matvæli. Samhliða LYST munum við halda FoodHackathon þar sem við ætlum örva nýsköpun í matvælageiranum. Hugtakið Hackathon hefur hingað til verið tengt við tæknigeirann, en það er samsett orð úr orðunum, að hakka og marathon. Á slíkum viðburði kemur fólk saman með það að markmiði að leysa tiltekin vandamál á fyrirfram ákveðnum tíma. Okkar markmið er að skapa nýjar lausnir og búa til fleiri matvælafrumkvöðla.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar