Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2025 21:29 Á morgun fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar fjölmargir hlauparara safna áheitum til styrktar góðgerðarfélögum, minningasjóðum og einstaklingum sem stuðla að betra samfélagi. Þarna fá góð og þörf málefni kastljósið sem mörg hver eru á hendi félagasamtaka sem augljóslega eru mikils metin vegna jákvæðra áhrifa þeirra á samfélagið. Sjálfsbjörg lsh. er eitt þeirra félaga sem fá kastljósi beint að sér fyrir sín baráttumál, sem eru aðgengi, endurhæfing, hjálpartæki, bílastæðamál, bílastyrkjamál o.fl. Vegna félagsins er Kjarkur endurhæfing til, sem er mjög mikilvægt endurhæfingaúrræði og mörg sem hafa notið þar faglegrar og góðrar endurhæfingar. P-merki eru til vegna baráttu Sjálfsbjargar og þá hafa lög og reglugerðir tengd aðgengi að manngerðu húsnæði og umhverfi tekið breytingum til betri vegar vegna ábendinga og þrýstings frá Sjálfsbjörg í gegnum áratugina. Sömu sögu má segja um bifreiðastyrki fyrir hreyfihömluð og aðgengismál innan sveitarfélaga. Félagið er því dýrmætt öllu félagsfólki, og það er ekki síður dýrmætt öðrum þeim sem vilja samfélag þar sem öll hafa tækifæri til þátttöku á eigin forsendum. Það nefnilega veit engin hvað morgundagurinn ber í skauti sér. Um leið og ég óska góðgerðarfélögum og öllum hlaupurum sem safna áheitum, góðs gengis, þakka ég öllum þeim sem heitið hafa á hlaupara fyrir Sjálfsbjörg, og sérstaklega hlaupurunum sem valið hafa að leggja verkefnum Sjálfsbjargar lið. Njótum Menningarnætur og höfum kærleika og tillitssemi að leiðarljósi! Höfundur er formaður Sjálfsbjargar lsh. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavíkurmaraþon Félagasamtök Þuríður Harpa Sigurðardóttir Mest lesið Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Börn passa ekki í kassa Elín Hoe Hinriksdóttir Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Á morgun fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar fjölmargir hlauparara safna áheitum til styrktar góðgerðarfélögum, minningasjóðum og einstaklingum sem stuðla að betra samfélagi. Þarna fá góð og þörf málefni kastljósið sem mörg hver eru á hendi félagasamtaka sem augljóslega eru mikils metin vegna jákvæðra áhrifa þeirra á samfélagið. Sjálfsbjörg lsh. er eitt þeirra félaga sem fá kastljósi beint að sér fyrir sín baráttumál, sem eru aðgengi, endurhæfing, hjálpartæki, bílastæðamál, bílastyrkjamál o.fl. Vegna félagsins er Kjarkur endurhæfing til, sem er mjög mikilvægt endurhæfingaúrræði og mörg sem hafa notið þar faglegrar og góðrar endurhæfingar. P-merki eru til vegna baráttu Sjálfsbjargar og þá hafa lög og reglugerðir tengd aðgengi að manngerðu húsnæði og umhverfi tekið breytingum til betri vegar vegna ábendinga og þrýstings frá Sjálfsbjörg í gegnum áratugina. Sömu sögu má segja um bifreiðastyrki fyrir hreyfihömluð og aðgengismál innan sveitarfélaga. Félagið er því dýrmætt öllu félagsfólki, og það er ekki síður dýrmætt öðrum þeim sem vilja samfélag þar sem öll hafa tækifæri til þátttöku á eigin forsendum. Það nefnilega veit engin hvað morgundagurinn ber í skauti sér. Um leið og ég óska góðgerðarfélögum og öllum hlaupurum sem safna áheitum, góðs gengis, þakka ég öllum þeim sem heitið hafa á hlaupara fyrir Sjálfsbjörg, og sérstaklega hlaupurunum sem valið hafa að leggja verkefnum Sjálfsbjargar lið. Njótum Menningarnætur og höfum kærleika og tillitssemi að leiðarljósi! Höfundur er formaður Sjálfsbjargar lsh.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun