Fleiri fréttir

Ólafur, Erdogan og grænu grifflurnar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Segja má að fortíðin hafi bitið kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, ærlega í rassinn á dögunum. Það var þaulsætinn stjórnmálamaður, forseti með mikilmennskubrjálæði og einvaldstilburði sem kom henni í klandur.

Hjólahætta

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Gífurleg fjölgun hefur verið á hjólum í umferðinni undanfarin ár. Sem dæmi um fjölgunina nefndi formaður Hjólreiðafélags Íslands í samtali við blaðið að þúsund hafi skráð sig í Bláalónsþrautina í ár en fyrir um tuttugu árum hafi tíu tekið þátt.

Fjölbreytileiki til framtíðar

Karólína Helga Símonardóttir skrifar

Nútímasamfélagið Íslands hefur að geyma fjölbreytta flóru einstaklinga, þessi fjölbreytileiki á ekki aðeins við um hina fullorðnu í samfélaginu heldur eru börnin líka af ólíkum uppruna.

Tárin á bak við brosið, mátturinn í núinu

Rúna Magnúsdóttir skrifar

Ég ætla bara að játa það hér og nú, ég er forfallinn junkí. Ég er forfallinn, fljótfær og hugmyndaríkur frumkvöðull – slass – athafnakona með þráhyggju.

Samstaða þeirra sem voru einu sinni Litlar manneskjur

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar

Það er langt síðan ég hef séð jafnmikla samstöðu á veggnum mínum á Facebook og undanfarna daga. Samstaðan felst í því að allt í einu hafa hér um bil allir vinir mínir skipt um forsíðumynd hjá sér í tilefni Barnamenningarhátíðar 2016.

Um lífsins óvissan tíma

Andri Snær Magnason skrifar

Lýðræðið virkar vegna þess að kjarni þess er óvissan. Lýðræðið er vettvangur þar sem nýjar og gamlar hugmyndir mætast en útkoman er aldrei fyrirsjáanleg.

Veistu ekki hver ég er?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það er óneitanlega lúxus að fá að ferðast á Saga Class Icelandair. Sætin eru stór og þægileg. Maturinn er betri og drykkirnir flæða frjálslegar en á almennu farrými.

Meirihlutinn ræður

Hildur Björnsdóttir skrifar

Ólafur Ragnar Grímsson freistar endurkjörs. Segir ákvörðunina byggja á ríkjandi samfélagsólgu – skorti á heillavænlegri sambúð þings og þjóðar. Skýringin þykir mörgum undarleg.

Nóg er nú samt

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Ekki er óalgengt að fólk heyrist kvarta yfir verðlagningu á margvíslegri vöru og þjónustu. Raunar mætti stundum ætla að hér gildi einhver allt önnur lögmál en annars staðar, sjálfsagt þykir að verðleggja gallabuxur og úlpur á tugi þúsunda og varahlutir á borð við rúðuþurrkur og ljósaperur í bíla eru á uppskrúfuðu verði miðað við nágrannalöndin.

Sóknarfæri

Frosti Logason skrifar

Mín kynslóð er alin upp við það að Ísland sé sannarlega best í heimi. Þegar ég var lítill snáði urðu bæði Hólmfríður Karlsdóttir og Linda Pé fallegustu konur veraldar. Þegar Jón Páll Sigmarsson var búinn að vera sterkasti

Brennuvargar og slökkvistörf

Þorvaldur Gylfason skrifar

Nýr forseti Íslands þarf helzt að sameina sem flesta kosti forvera sinna. Forseti lýðveldisins þarf að geta veitt Alþingi og ríkisstjórn aðhald og jafnvel skipað landinu

Ísland og góðu verkin

Auður Guðjónsdóttir skrifar

Fyrir skemmstu sýndi RÚV breska mynd undir heitinu "Gengið á ný“. Myndin fjallaði um vissa tegund tilraunameðferðar við mænuskaða og sýndi þá miklu áhættu, fórnir og vinnu sem lagt er í til að finna lækningu.

Forystulaust sumarland

Helgi Hjörvar skrifar

Sumardagurinn fyrsti eykur okkur vongleði um bjartari daga og betri tíð. Það er ekki vanþörf á í vetrarlok þegar forystuleysið við landsstjórnina er orðið miklu meira en vandræðalegt.

Rafrettur: hræðslublaðran sprengd

Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar

Í fyrri greinum hefur verið lögð fram besta vitneskja vísindanna og varað við mjög svo skaðlegri þróun hér á landi vegna fyrirhugaðrar upptöku á tilskipun Evrópusambandsins (EU) sem byggir á tilmælum frá WHO

Nauðsynlegar breytingar

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Meðal þess sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist munu leggja áherslu á verði hann kosinn til áframhaldandi setu er stjórnarskráin.

Tóm heimska ef…

Bjarni Karlsson skrifar

Um daginn sagði mér fróður maður að vísindamenn úti í heimi héldu því fram að hringrásin í vistkerfinu sé svo hröð að á hverjum þremur vikum hafir þú deilt frumeindum með hverri einustu lífveru sem dregið hafi andann á þessari jörð.

Samtakamáttur lífeyrissjóðanna

Bolli Héðinsson skrifar

Þora lífeyrissjóðirnir að beita samtakamætti sínum? Sem meirihlutaeigendur í flestum stærri fyrirtækjum landsins gefst lífeyrissjóðum færi á að nýta þann mátt til framfara sem eignarhaldið færir þeim.

Tækifærin í markaðssetningu raforku

Friðrik Larsen skrifar

Framtíðin er full af spennandi tækifærum og það er undir okkur öllum komið hvernig við nýtum þau. Það er raforkumarkaður ekki undanskilinn, þó svo hann hafi hingað til verið nokkuð einsleitur.

Sigurður Ingi efni loforðin við aldraða og öryrkja!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Nýr forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, hefur tekið við af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Það kemur í hlut hans að efna stærsta kosningaloforð flokksins við aldraða og öryrkja.

Jafnrétti til náms

Stella Rún Guðmundsdóttir skrifar

Þegar ég hóf nám við HÍ í læknisfræði sagði forstöðumaður deildarinnar að þetta nám væri full vinna (meira á próftímabilum) og varaði okkur við því að vinna með námi. Ég lagði mikið á mig til þess að komast inn

Matvara gæti verið 35 prósent ódýrari

Guðjón Sigurbjartsson og Jóhannes Gunnarsson skrifar

Nýlegir útreikningar sýna að ef tollar og innflutningshindranir á matvöru verða felld niður ætti verð á innfluttum matvörum til neytenda að vera 19%-53% (nálægt 35% að meðaltali) lægra en verð á sams konar innlendum matvörum.

Samfélagslegar framfarir – Hvað virkar?

Hákon Gunnarsson og Rósbjörg Jónsdóttir skrifar

Mælingar á hagsæld þjóða og landsvæða er mjög vandasöm. Í mælingum World Economic Forum er Ísland í 29. sæti af 140 þjóðum en þegar hagsæld á Íslandi er metin út frá nýlegum mælikvarða um gæði samfélagsinnviða er landið í 4. sæti

Fjárpökkun eða verðmætasköpun?

Árni Páll Árnason skrifar

Um allan heim er nú talað um þann vanda sem felst í "financialisation“ í atvinnulífinu. Hugtakið er ekki auðþýðanlegt en lýsir því þegar til verður peningaafurð sem auðgar þá sem yfir hana komast, án þess að hún skapi nein ný

Hin stóra flétta hrægammastjórnarinnar

Þórður Már Jónsson og Lýður Árnason skrifar

Þegar íslensku bankarnir féllu haustið 2008 horfði almenningur á hlut sinn í eigin húsnæði fuðra upp í verðbólgubáli verðtryggingarinnar. Krónan snarféll, lánin hækkuðu en húsnæðisverð hækkaði ekki að sama skapi.

Hlusta, ræða, virða, þakka…

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Vilborg, mér leiðist svo að tala alltaf um fjölda þeirra sem búa við fátækt og hversu skammarlegt það er í velferðarsamfélaginu okkar að hér séu börn sem eru félagslega einangruð sökum efnaleysis. Er ekki einhver annar flötur á því hvernig við tölum um fátækt

Ólafur fer enn fram

Haukur Sigurðsson skrifar

Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú gert heyrinkunnugt að hann ætli enn einu sinni að bjóða fram starfskrafta sína sem forseti Íslands. Aftur eru óvissutímar líkt og 2012 og þess vegna getur hann boðið sig fram á

Um ókosti þess að endurbyggja Kjalveg

Guðmundur Ögmundsson skrifar

Í byrjun apríl var á Alþingi borin fram tillaga til þingsályktunar um endurbyggingu vegarins yfir Kjöl. Þar er kallað eftir því að ríkisstjórnin kanni hagkvæmni og áhrif þess að vegurinn sé endurbyggður í einkaframkvæmd.

Erfðabreyttur lax enn hvergi fáanlegur til manneldis

Guðbergur Rúnarsson skrifar

Aftur og aftur kemur fram sá misskilningur að eldislax sé erfðabreyttur. Þessi misskilningur er það útbreiddur að Landssambandi fiskeldisstöðva þykir rétt að vekja athygli á því að erfðabreyttur lax er hvergi í heiminum

Dagur eða Oddný

Þór Rögnvaldsson skrifar

Skrattakornið sem það fer í taugarnar á mér að þurfa að setjast við tölvuna – vegna þess að enginn annar hefur gengið í verkið – til þess að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri

Minnst 24 ár

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Heil kynslóð kjósenda þekkir ekkert annað en Ólaf sem forseta enda voru þeir sem nú eru í stúdentsprófum nýfæddir þegar hann náði kjöri.

Kvalarsæla

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Einhvern tímann vorum við afi að ræða hvað það væri móðins að fara út að hlaupa. Þá sagði afi mér að ef einhver hefði hlaupið úti á götu fyrir fimmtíu árum síðan án þess að vera að fara neitt sérstakt, hefði hann verið lokaður inni á Kleppi.

Blákaldar staðreyndir?

Þorgrímur Þráinsson skrifar

Því oftar sem ég fer til útlanda, þeim mun betur kann ég að meta Ísland. Því lengur sem ég rölti um í stórborgum, í mannmergð og mengun og háhýsin skyggja á himininn, þeim mun meira þrái ég sveitasælu

Hamingja!

Sólveig Hlín Kristjánsdóttir skrifar

Við viljum öll vera hamingjusöm. Okkur langar að líða vel, vera glöð og ánægð. Þegar okkur líður vel þá hegðum við okkur á annan hátt en þegar okkur líður illa. Ánægt fólk er t.d. rausnarlegra, opnara fyrir nýjungum og

Lifi listin, annað hvert ár!

Magnús Guðmundsson skrifar

Stjórnmálamenn eru ákaflega mikið fyrir menningu og listir. Sérstaklega á tyllidögum og þá einkum ef margir eru hlusta.

Hvað nú, gott fólk?

Páll Valur Björnsson skrifar

Fræðimenn sem rannsaka orsakir og afleiðingar spillingar og alþjóðlegar stofnanir og frjáls samtök sem berjast gegn henni eru á einu máli um hvað það er sem einkennir óspillt stjórnmál og stjórnsýslu þar sem unnið er að heilindum í þágu almennings.

Rangfærslum svarað um nýtt háspennumastur Landsnets

Einar Snorri Einarsson skrifar

Óhjákvæmilegt er annað en að svara rangfærslum sem fram koma í aðsendri grein í Fréttablaðinu 14. apríl sl. um nýja gerð raflínumasturs sem Landsnet er að prófa um þessar mundir og gengur undir nafninu „Ballerínan“.

Sjá næstu 50 greinar